Vísir - 01.07.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 01.07.1918, Blaðsíða 4
VI § 1R Atvinna. Nokkrir rosknir og duglegir karlmenn geta fengið góða atvinnu hjá llf. „3ES. & 1 <3L JJL 1 á Siglufirði i sumar. Þeir sem hugsa til að ráða sig, gefi sig fram á skrifstofu vorri fyrir 2. júlí. til Ameríku 25 þús. tn. fyrir 50 a. kg. Eftir yrðu þá í landinu 75 þús. tn., sem gerða yrði ráð fyrir að notað yrði innanlands, en ef hún seldist ekki ölf til manneldis eða skepnufóðurs yrði að bræða afganginn. Verðið sem áætlað er á síld sem seld yrði til Svíþjóðar og Ameríku telja útgerðamenn síst of hátt. í Svþjóð er síld mikið notuð, en aðflutningur á henni verður mjög takmarkaður og því likur til að enn hærra verð fá- ist þar. í Ameríku seldist síld- artunnan (100 kg.) á 22 dollara (77 kr.) árið 1917 og er það að frádregnum öllum kostnaði 13 kr. hærra verð en hér er ráð- gert. Aftur á móti gæti svo farið, að landssjóður stórgræddi á síld- arkaupunum: ef stríðið hætti á þessu ári ef útflutningsleyfi fengist til Noiðurlanda fyrir meira en nú er ráðgert og ef hægt yrði að selja meira til Ameriku. • Líkurnar eru nú að vísu ekki miklar til þess að stríðinu linni á þessu ári, en þó það yrði ekki fyr en fyrri hluta næsta árs, mundi það sem þá kynni að verða óselt af síld geta komist i hátt verð. En talsverðar likur þykja vera til þess, að fáanlegt verði að selja meiri sild til Norðurlanda en nú er ráðgert og einnig má gera ráð fyrir meiri sölu til Amej-íku. Það ætti nú að mega fá nokk- urnveginn örugga vitneskju um það, hvaða verð muni fáanlegtfyrir síld i Svíþjóð. En á því veltur afar mikið. Ef það verður ekki lægra en hér er ráðgert, getur áhættan ekki orðið aískapleg, því að þá verður það ekki svo hátt verð, sem hafa þarf upp ár síldinni sem eftir verður, þ. e. aðeins 27 krónur fyrir tunnuna. En úpphæðin er þó talsvert mibil, fullar 2 milj. króa. Enginn vafi er á því, að hér er um afar þýðingarmikið mál að ræða. Síldarútgerðarmenn- irnir eru vafalanst margir svð staddir, að þeir munu alls ekki rísa undir því, að eiga skip sín, veiðarfæri og tunnur arðlaust. Ea hitt er ekki síður alvarlegt, atvinnutjónið sem verkafólkið yröi fyrir. Fyrir fjölda manna Jægi ekki annað en að leita á náðir sveitasjóðanna. Eh ef alt gengi að óskum með sölu á síld- inni, yrðu lika framleiddar vörur í landinu fyrir nokkrum miljón- um meira og yrðu þvi skuldir landsins við útlönd þá þeim mun minni en ella. Er þess að vænta að þing og stjórn athugi vel allar hliðar þessa máls, eftir því sem kostur er á. En engu vill Yísir spá um úrslitin. >lát tJ* , dt *lf-tit Bæjarf[ Afmæli í dag. Theodora Thoroddsen, húsfrú. Júlíana Pétursdóttir, húsfrú. Þorsteinn Guömundsson, trésm. GuSjón Guðlaugsson, trésmihur • Jón Sigmundsson, gullsmrður. GuSrún Jónsdóttir, húsfrú. Johan Bartels, verslunarmaður. Helga 'Ófeigsdóttir, húsfrú. Matthías Þóröarson, útgerðarm. Gullfoss er væntanlegur hingað í nótt. Loftskeytasamband náðistvið hann héðan í gær og aftui í morgun, og var hann þá í 150 kvartmilna fjar- lægð. Vb. Skaftfellinga fer til Vestmannaeyja og Víkur i kvöld. * Dánarfregn. Guðrún Guðmundsdóttir, móðir Jóns Sigurðssonar járnsmiðs og þeirra systkina andaðist að heimili sinu, Laugaveg 54, í gær, hálfní- ræð að aldri. Sterling kom hingað í nótt um miðnætti úr hringferð með mesta sæg af íarþegum. Veðrið í dag. I morgun var talið að hér væri 16,3 st. hiti, 12,7 á ísafirði, 9,6 í Vestmannaeyjum 7,8 á Akureyri, 4,2 á Seyðisfirði, en að eins 1,6 á Grímsstöðum. Vb. Valborg kom hingað í fyrradag fráBíIdu- dal, hlaðinn íslenskum kolum úr Dufansdalsnámunni, í annað sinn. 20 ára stúdentar héldu upp á afmæli sitt í gær og fóru skemtiferð til Þingvalla. Það voru þeir Bjarni Jónsson útbússtj. frá Akureyri, Einar Jónasson cand. jur., Matthias Einarsson lækíiir, Magnús Jónsson cand, jur., skrif- ari dönsku nefndarinnar, Sigfús Pálsson læknir. Jón Hj. Sigurðs- 011 héraðslæknir gat ekki tekið þátt í förinni vegna lÆsleika, en með þeiin var Ólafur Jónsson gjaldkeri, bekkjarbróðir þeirra, sent hætti skólanámi að loknum fyrri hluta (4. bekkjar prófi). Jarpur hetsur með marki sneitt aftan, biti fram- an hægra og blaðstíft aftan vinstra hefir fundist. Vitjist til lögreglu Reykjavíkur. BÍLL fer til Eyrarbakka kl. 6 í kvöld. Gnnnar Ólafsson. Sími 391. Nýkomiö: Tanskór (gmnmisólar), Strigaskór, Leikfimisskór, Tnristaskór, Brnnir skór. Vöruhúsið. A. V. T u 1 i n i u s. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2. / Isaumaðir fingravetlingar töp- uðust sunuud. 23. þ.m. i holtinu við Óðinsgötu. Skilist gegn fund- arlaunum á Óðinagötu 13. [444 • Tapast hefir lok af glerkassa A.v.á. [13 Tapast hefir matroshúfa í Hafnarstræti. Skilist gegn fund- arlaunum í Lækjaitorg 1. [10 Karlmannsbelti (merkt) og skæri hafa fundist. Vítjist á Njálsg. 43 B. (austurenda). [5 Svunta hefir tapast á Lauga- veginum. A.v.á. [4 Barnavagn óskast í skiftum 'fyrir kerru sumarlangt. Uppl. Grettisgötu 65 A. niðri. [15 jFélagsprentsmiðjan, Valur Æfing í kvöld kL 81/;, ffiætið stnndvíslega I nHn KAl KAUPSKAPOR Kýr óskast keypt í Kópavogí [449 Taða nýslegin til sölu, Kr. Kristjásson, Melshús, Suðurgötu [3 Karlmannsreiðhjól lítið notað til sölu á Spítalastíg 9 niðri. [1 Vaðstígvélin á Vegamótastfg 9, eru óseld enn; ágæt fyrir stúlku við síldarvinnu. [7 Steinbær óskast til kaups; þarf að vera laus til íbúðar 14. maí 1919. 3000 kr. útborgun í pen- ingum, v.ð kauprn, ef óskað er A.v.á. [11 Kvenr^iðhjól óskast leigt 1—2 mánn Uppl. Amtmanns- stíg 4 (niðfiþ* [9 Kaupakona óskast á gott heimili i Húnavatnssýslu. Góð kjör. Uppl. á Lináarg. 10A. [431 Stúlka eða kona óskast tií. morgunverka frá roiðjum julí Uppl. á Njálsgötu 15 niðri. [8 Ung stúlka, vön heyvinnu3 óskast í sumar upp ý Borgar- fjörð- A.v.á. - [2: Kaupakonur og kaupamenn óskast á góð heimili í Rang- árvallasýslu. Uppl. gefur Sig. Gíslason, póstheimtumaður, Lind- argötu 9 B. uppi. Heima kl. 7— 9 e m. [6 Stúlka óskast í vist í sumar á fáment heimili. Uppl. í Suður- götu 5. [420 Stúlka óskast i vist strax yfir lengri eða skemri tíma. Uppl. Ránargötu 29 A. [14 íbúð, 2—3 herbergi óskast 1. okt. Þorst. Sigurgeirsson hjá Timbur- og kolaversl. Símar 238 og 58 [436 Góð stór stofa, og eldhús eða ítök í eldhúsi, ósba barnlaus hjón eítir, 1 okt, Má einnig vera stærri ibúð. A.v.á. [428 Herbergi til leigu fyrir ein- hlej^pan reglumaun. A v.á. [441 Herbergi ávált ti! leigu fyrir ferðafólk á Spitalastíg 9. [456 Til leigu herbergi með rúmum fyrir ferðafólk á Hverftsgötu 30. /___________________[20 Herbergi ósbast til leigu frá 1. júlí. A.v.á. [12

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.