Alþýðublaðið - 28.04.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.04.1928, Blaðsíða 3
I 'AíLUÝÐUBL* AÐIÐ !D) ftlHflH & OlLSEM ftil Libby‘s-m|ólk. Alt af jafngóð. Alt af bezt. Libby’s tómatsósa. svo réttri niðurstöðu, sem m&ð'- fædd sálarsjón peirra g'efur peim skilyrði til. Porkell Jóhannes'son magister ó í heftinu langa ritgerð „Um at- vinnu og fjárhagi á Islandi á 14. og 15. ökl“. Er pað fróðleg rit- gerð og pörf, en enginn skemti- lestur, emda efnið nokkuð purt.: Prófessor Sigurður ‘Nordal skrif- ar grein, er hann n-efnir „Bók- mentapætti". Er greinin byrjun á greinafiokk, er skemtilega og prýðilega skrifuð og fjallar, svo sem nafnið ber með sér, um bók- mentir. Nordal ber parna saman öfgamar í íslenzkum bókmentum •nú á dögum, steingerða fom- hyggju í formi og efnisvali og gagnrýnilitla tizkuhyggju. Tekur hann t. d. tvö rit, „Kappaslag“ Sigfúsar Sigfússonar frá Eyvind- ará og „Vefarann mikla frá Kas- mír“. Ann hann báðum höfundum sannmælis, metur pekkingu Sig- fúsar — og iistfengi, mælsku og reynzlu Halldórs Kiljan Laxness, en bendir á, hve öfgarnar séu hættulegar, á hvorn veginn sem er. Þá sýnir Nordal fram á, hver er undirstaða íslenzkra nútíðar- bókmenta, „hverniig ofan á hana er bygt“ og hvað íslenzkir rithöf- undax geta lært af pvf að líta' yfir farinn veg, jafnframt^pvíjsem peir horfa fram undan. Hanm end- ar greinina svo: ,,Mestu máli skiftir, að erlend og innlend menning hafi hvorttveggja ruran- ið peim (rithöfundunum) í merg og bein. Þá verður peim aldrei skotaskuld úr pví að sameiina al- ment og sérstakt, að hverju sem peiir leggja hendur.“ 1 „Orðabelgnum" hártoga pau hVort annað, ónefnd kana og dr. Guðmundur Fiinnbogaison. Þá eru ritfregnir. Pröfessor Ag’úst H. Bjarnason skrifar um Ritverk Gests Pálssonar, Ásgeir fræðslumála'stjóri um „Brennu- menn“ og Kristján Albertsscfi um „M:innmgar“. Er sá dómuT mjög vel sktófaður og afar rökfastur; En æskilegt hefði verið, að höfj hefði fært jafn sannfærandi rök fytór rithöfundarkostum Einars Þork. edns' og hann færir fyrir göllum hans, ekkii sízt sakir peirra lesenda „Vöku“, sem óblandaða lofdð um „Minningar“ hefir far- 3ð jtram hjá. i Að 'lokum er í heftinu állharð- sótt deila milli peirra . Jóns Eypórssonar veðurfræðings og prófessors Á. H. B. út af bókinni „Himingeimurinn". (Ni.) Guðm. Gískt&on Hagalín. Innlend tíðindi. Húsavik, FB., 27. apríl. Sýslufundi Suður-Þingeyjar sýslu var siitið í dag. Helztu mál, er rædd voru á fundinum: Sampykt að veita 5OOO kr. til húsmæðraskóla á Laugum og til- lag til Stúdentagarðs. Rausnarleg gjðf. Kaupfélagið befir afhent sýslu- félaginu að gjöf nýbyggða bók- hlöðu úr steini Tíðarfar. Ógæftir síðustu viku. Lítill afli við Grimsfey. Flugferðir. FramtíðarSpár Byrd‘s. Fluggarpurinn Richard E. Byrd, sem gat sér heknsfrægð fyrir Norðurheimskautsflug sitt, spáir pví, að á næstu 15 árum aukist flugvélanotkunin svo í Bandaríkj- unum, að 1 flugvél komi á hverj- ar 20 bifreiðar eða 1 flugvél á hverja 100 íbúa í landinu. Byrd grundvallar pessa'spá sína á ýms- um skýrslum. Bendir hann á, að fyrir fimtán árum hafi komið 1 bifreið á hverja hundrað íbúa landsins, en nú ein á hverja fimm landsbúa. Viðtal við Byrd um pessi mál er, birt í „The New York Herald-Tribune“. Ern spár hans á pessa leið: Flestar flugvélar verða pannig bygðar, að pær verða nothæfar til flugferða bæði yfix lönd og sjó. Risavaxin loftskip verða í förum milli heimsálfanna og flytja póst, varning og farpega. Stærstu loft- skipin flytji el til vill farpega í hundraðatali. Loftskip pessi lendi á sleyptum lendingarstöðvjntí uf-* anvert við stórborgirnar, eins reglulega og járnbrautarlestir koma og fara nú á dögum. Notk- un lítilli flugvéla verði almenn: Þær verði pannig útbúnar, að hægt verði að láta pær lenda.Ipótt pær fari hægt, á takmörkuðu svæði, til dæmis á pökum skýja- kljúfanna í ameriskum stórborg- um. Litlar, hraðskreiðar flugvél- ar verði notaðar til skyndiferða, en skipulagsbundnar flugferðir verði farnar á milli allra stór- borga áifunnar. Hraðskreiðustu flugvélarnar muni fara með alt að 200 enskra mílna hraða á klst. Flugvélar verði mikið notaðar bændum til aðstoðar, t. d. til pess að vökva akra, par sem plöntu- sýki geysar, með sóttverjandi efn- um. Stjórnin hafi sífelt flugvélar á sveimi yfir skógum landsins, til pess að gefa gætur að skógar- eidum. Flugleiðir verði afmarkáð- ar með vörðum og vitum og verði sérstakar flugleiðir ætlaðar ein- staklingum. Allar lendingarstöðv- ar verði uppljómaðar að nóttu til Á úthöfunum verði stórar flot- stöðvar, til pess að loftskipin geti staðnæmst par til viðgerða 0. s. frv. Byrd hyggur, að flugferðakostn- aður muni lækka um helming á næstu árum. Hann drepur á pað hve saga flugferðanna sé stutt. Árið 1903 hafi Wright flogið í fyrsta sinni. Nú séu farpegaflug- tvéLar í notkun um mikinn hluta Evrópu. Stærstu fiugstöðva'nnar séu mjög fullkomnar, t. d. Le Bourget fyrir utan Parísarborg, Tempelhof fyrjr utarn Berlín o. fl. Hamn tekur til dæmis farpega, sem ætlar frá Le Bourget til Cnoýdon á Englandi. Farpeginn fari iinn í hyggingu, sem líki&t nú- tíma jámbrautarstöð, kaupi sér farmiða í biðherberginu, láti skoða par passann sinn o. s. frv. Á veggtöflum par séu upplýsing- ar um komu og burtfarartífma fiugvélanna. Rétt áður en flugvéi- in fari, sé farpeganum fylgt útá vöiiinn. 1 flugvélinni hafi hann stói við glugga og svo sé af stað iagt nákvæmlega á ákveðinni burtfararstund Til dæmis um hve skipuiaigsbundnar fiugferðirnar séu orðriar, bendi hann á, að flug- vélar komi á ákveðnum tímum til Le Bourget frá Lundúnum, Strass- burg, Vín, Köln, Lyons, Genf, Marseille, Dakar í Afriku, Spáni og Marokko. Farpegar frá Ber- lín og Moskwá skifti um flugvél í Köln, en farpegar frá Varsjá, Budapest, Bukarest og Konstan- tinopei í' Strassburg. Yfirleitt hyggur Byrd, að flugferðaskipu- lágið sé betra í Evrópu len i Ameríku, en pess muni skamt að bíða, að Ameríkumenn fari fram úr Evrópumönnum á pessu sviði. Byrd hyggur, að menn muni fljótlega komast á pá skoðun, að pað sé ekki hættumeira að ferð- ast í flugvélum en í bifreiðum. Það hafi vilt mönnum sýn, hve mikið hafi verjð skrifað um pau flugslys, sem orðið hafa, vegna pess, hve sjaldan pau verða. Bend- ir Byrd á, að flugvólar pær, sem Bandaríkin hafa notað til flutn- jinga undir eftirliti hersins, hafi flogið 1 200 000 enskar mílur, og Simi 249. (tvær línur), Reykjavik. Okkar viðnrkendu niðnrsaðuvöror: Kjöt i 1 kg. og Va kg. dósum Kæfa í 1 kg. og V* kg. dósum Fiskabollur í 1 kg. og V* kg. dösum Lax i Va kg. dósum fást í flestum verzlunum. Kaupið pessar islenzku vörur, með pvi gætið pér eigin- og alpjóðarhags- muna. að eins éitt alvariegt flugslys orð- ið, fluigvélax brezku flugvélafélag- anna hafi flogi'ð 5 000 000 enskar •rriílur seinustu sjö árin og að eiras sjö alvarleg flugslys orðið. Loks, að árið 1923 hafi 56 268 farpegar farið í flugferðir í ÞýzkaLandL aUs 3 838 425 eraskar mílur og að eins eitt alvarlegt slýs orðið af.1 Byrd hyggur loks, að í fram- tíðinni verði allar flugvélar út- búnar með móttökutækjum, svo flugmennimir geti stöðugt náð í veðurspár sér til leiðbeiningar. ; ___________ (FB.) Um daginn og veginn^ Næturlæknir ier í nótt Magnús Pétursson' bæjariæknir, Grundarstig 10, sími 1185, og aðra nótt Konráð Rj Konráðsson, Þingholtsstr. 21, sími 575. Veðrið. Háti 1—6 stig. Lægð suður af Reykjanesd, hreyfist hægt norð- vestur eftir. Horfur: Suðlæg átt um land alt. Breiðafjörður og Vestfirðir: Stormfregn. V. K. F. Framsókn Fundur í kvöld kl. 81/2 í Bár- unrai. Kosnir fulltrúar á sambairads- ping, rætt um ekknastyrki o. ö. Er mjög áríðandi að félagskonur sæki fundinn. Engum getur stað- ið á sama um, hvernig tekst valið á fulltrúum á sambandsping, og hverri konu ætti að vera ekkna- styrkimir míkið áhugamál. Togararnir. vBarðinn" kom inn i gær eftir 11 daga útivist. Hafði bann 90 tn. lifrar. 1 morgun kom ; „Egill' Skallagrímsson" með nær 70 tn. eftir 13 dága. Knattspyrnufélag Reykjavikur byrjar nú æfingar á TpTótta- vellinum ,bæði i knattspyrnu og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.