Alþýðublaðið - 28.04.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.04.1928, Blaðsíða 4
4 ttEÞVÐUBHABÍlÐ SÍMAR I58-I9S8 Fallegt morgun- kjólatau — margir litir, nýkomið. 1 r~ 847 er símanúmerið í Bifreiðastöð Kristins & Gunnars Hafnarstrœti (hjá Zimsen.) Ko!a~sími Valentinusar Eyjúlfssonar er nr. 2340. frjálsum iþróttum. Allir ungir menn ættu a'ð ganga í íþróttaíe- lög og iðka íþröttir. I. mai (á þriðjudaginn) kemur Aljjýðu- blaðið út snemma morguns og verður borið til kaupenda fyrir hádegi. Messur á morgun. f fríkirkjunni kl. 12 séra Árni Sigurðsson, ferming, í dómikirkj- unni kl. 11 -séra Bjarni Jónsson, ferming, engin síðdegismeissa, í aðventkirkjunni kl. 8 siðdegis O. J. Olsen, í Landakotskirkju: ein® og vanalega. Hjálpræbisherinn: Samkomur kl. 11 árd. og kl. 8 síðd. SunnudagsSkóli kl. 2 e. h. Sjómannastofan: Guðsjjjónusta á morgun fcl. 6. Allir velfcomnir. 1. mai nefndirnar halda fund i Aljjýoubranðgerð- inni í kvöld, stundvislega kl. 8. Msinið 1. maí! Félag ungra jafnaðarmanna heldur fúnd á morgun kl. 2 í Góðtemplarahúsinu uppi. Allir fé- lagar eru beðnir að mæta. Sér- stök mál liggja fyrir fundinum. Guðmundur Gíslason Hagalin rithöfundur talar á fundi Félags, ungra jafnaðarmanina á morgun kl. 2 e. k. i Góðtemplarahúsinu uppi. Jafnaðarmannafélagið (gamla) heldur fund kl. 4 e. m. á morgun í Bárunni uppi. Félagar beðnir’ að fjölmenna. . St. „Framtíðín“ heldur skemtun í Goodtempl- arahúsinu annað kvöld kl. 9. Fjöl- breytt skemtiskrá. 1 ’ ' 1 Hljómsveit Rekjavikur heldur 4. |og síðasta konsert sinn næst komandi priðjudag, 1. mai, 'ki. 7'4 í Gamla Bíó. Albertí og Morgunblaðið. „Morgunblaðið" er oft sein- heppilegt í skömmum sínurn og brigslyrðum til andstæðinganna, en sjaldan befir það gefið sér jafn-eftirminnilegxt á kjammann og í morgim, er 'það líkir dóms- málaráðherra Islands við ’stór- pjófdnn og glæframanniinn dansika, Alberti. Segir blaðið, að Alberti híafd verið mjög duglegur .maður, og „fyrir dugniað sinn hlaut hann ráðherratign.“ Má með sanni segja, að slíkur dugnaður, er Al- — ■ .. .1.1 ...H-MÍ.. ' ■■■■. Bœknr. Deilt um jafnadarstefnuna eftii Upton Sinclair og amerískan 1- haldsmann. Kommúnista-ávarpid eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Bylting og thald úr „Bréfi til Láru“. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. berti sýndi, sé eftirsóknarverður eiginleiki í augum íhaldssinna. „Morgunb'laðinu" hefir láðst að geta þess, að Aiberti var ákveðinn ihaidssinni, og myndi, ef harnn væri hér pú, vera æðsti koppur í búri íslenzka íbaldsins. Haran þótt- ist vera máttarstólpi þjóðfélagsins og íhaldsblöðin dönsiku sungu honurn lof og dýrð. Honum voru veitt mörg embætti og trúað fyrii mörgum störfum. Hann réðst hsiftúðiega gegn jafnaðarmöininum og taldi þá skaðlega þjóðfélaginu. En svo komst það upp, að hann hafði stolið úr sjálfis síns hehdi, meðan hann var ráðherra,, um 20 milljónum króna. íhaldið vildi hilma yfir afbrot hans og véitti 'hon- um bitlingtil að lifa iaff, en jiafnaðar- inenn mótmæltu slíkum aðferðum og kröfðust rannsðkhar. Ef nokk- úr íslenzkur stjórn.málaimaður lík- ist Alberti, jþá er það sá af for- ‘ingjum íhaldsins, isem hefir verið wið riðinn .ö'H stjórnimálahineyiksli síðustu ára. Bezt væri fyrir „Mgbl.“-ritarana að hætta að skrifa. Skatísvlkin i Reykjavik árið 1927. Fyririestur þ,ann,- er Magnús V. Jchannesson hélt í Nýja, Bíó’ fyrir skömmu, er nú verið að prenta. Verðúr hann seldur á götuinium eftir helgina. Fjöldi manna hR- Mjólk fæst aLlan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Sobkap— Sokisap— Sofckaz? tTtt prjónastoíunní Majiu eru is- lenzkir, endingarbeziir, hlýjastlr. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, érfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Notuð reiðiijél tekin til sölu og seld. VörusafiisiEi Klappar- stíg 27. 6erið svo vel 'og athngið vðruraar osj verðsð. feðm, B. Vifear, Laugavegi 2í, siinii 65S. ir skorað á Magnús að gefa fyr- irlesturinn út í bókarfo'rmi, og hefir hann nú orðið.við þeim á- skorunum. Ritstjóri og ábyrgðarmaöui Haraldur GuBrnund.>son. Alþýðuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnarimi rnikli. lega og enskur í þokkabót. Hann tiiheyrði alþ jó ða-b ófaf élagi.“ . , . „Sir, Henry Monkhouse sagði mér, að þér héfðuð komist að raun um, að hann hefði verið í tygi yið einhverja unga, fallega; stúlku?“ i „Já; yndislega fögur, ung stúlka kom að finna hann eisnu sinni eða tvisvar í Victoriu- hótejinu. Hún heitir ungfrú Stonwy." „Hafið þér fundið hana, — klófest hana?“ spurði ég og istóð á öndinni. Ég var í óttalegri angi^t. „Ónei; ekki er nú ’svo vel. Hana vaintar. Hún er víst í felum einhvérs staðar. Nú <er ég að Jeita hennar með stórurn flokki frá Scotland Yard.“ „Ef til vill gæti ég orðið yður til aðstoð- ar,“ stakk ég upp á. , * ’ „Nei; það held ég nú reyndar ekki,“ sagöi hann háðslega. ,,Ég er nægilega birgur ai aðstoðarmönnum. Scotland Yard er heldur lystardauft á nýgræðinga." Nýgræðinga! Þetta orð sagði hann með áherzlu. Hefði hann að eins vitað, hver ég var! Ég hefi að þessu verið, þó ég segi sjálfur frá, álitinn lang-slyngasti og mesti njósnari brezka he,imisveldislns. Að ■ álíta mig nýgræðing — hvað það var hlægilegt! En hann viissi ekki, að ég var hijnn mikli njósnari, Jardine foringi, sem nafn hans var og er enn á állra vörum. Þess vegna ga;t ég ekki reiðst honum fyrir þetta. En hroki hans og of mikið álit á sjálfum sér gerði hann fyrirlitiegain í augum mínium. Ég hugsaði mér samt að rannsaka málið einn og óháður og óstuddur. Við ræddum saman um stund, þótt ég væri búinn að fá andstygð á manninum, og komst ég þá að þeirri fullvissiú, að hann vissi lítið meira um þetta en Sir Hem- rý. En gorgeir hans var til muna meiri en mér þótti vert að hlusta á lil lengdar, og hvarf ég því brátt þaðan á braut. Ég spurði sjálfan mig — eins og ég hafði s'vo oft árangurslaust gert áður —: Hvers vegna drap Clare harm? Hvaö gat komið henni til að gera það, og hvernig fór hún að geta vitað um samsæfi Frakklands gagn - Englandi Lþví skyni að veikja veldi vort við Miðjarðarhafib ? Hvilíkvir þó ægilegur leyndardómuj! Ég endurtók í huga mínum hið háleita loforð mitt við hans hátign Vjctor Emima- puel Italíukonung.. Ég skundaði því beint til ítalska sendiherrans. Hans hágöfgi Gianínini barón tök kurteis- lcga og vingjarniega á móti mér. Hiann tjáði mér í óspurðumi fréttum, að hann heföi fengið bréf frá konungi italiu með sér- stökum einka'sendiboða hans hátignar, og að í því væru ráðstafanir og fyrirskipanir, aðj hann ætti að veita méri aíla þá aðstoði er sér væri unt, og að veita mér allar þær upp'lýsingar, er ég krefðist og hann gæti í té látið. „Auðvitað er mér ókunnugt um, hvert er- ;indi þér kunnið að vera að: reka fyrir hönd hans hátignar. Ég vil ekkert reyna að graf- ast eftir því nó t sletta mér fram í máleíni, yðar og hans kionunglegu hátignar. Það er sjálfsagt mál, sem mér kemur ekki við —■. og er að eins milli ykkar tvieggja, býst ég yið. En eins og ég var að segja er mér boið- ið að aðstoða yður. Það mun ég gera af fremsta megni. Hvers óskið þér?“ „Ég kom frá Rómaiborg í gærkveldk" skýrði ég honum frá. „Erindi mitt tii yðar, hágöfgi núna er að fá nöfn og beimilis- fang eða áritanir ítölsku njósnaranna, sem hans hátign Victor Emmanuel hefir sérstak- lega undir sinni umsjá og reka erindi hans

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.