Vísir - 31.01.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 31.01.1919, Blaðsíða 3
yisj-R eftir a<5 hafa aöstoSaö eða snert sjúklinginn. b. Saur og þvag frá sjúkling- num skal blanda meö jafn- miklu af sterkri sótthreins- unarlyfsupplausn og standi blandan 2—3 klukkustundir áöur en öllu er helt í salerni. c. Óhrein rúmföt og klæöna'fiur leggist í bleyti i sótthreinsun- arlegi í 2 klukkusundir og sjóöist síöan og þvoist. d. Sjúklingurinn hafi eiginmat- artæki og skulu þau þvegin eöur soöin út af fyrir sig, helst inni í sjúkraherberg- inu. 3. Börn frá sýkturn heimilum mega ekki fara i skóla fyr en læknir hefir gefiö vottorö um aö engin sótthætta stafi af þeim. '4. Ráölegast er a'ö sjóöa fyrst urn sinn alla mjólk. Suða í 3—5 minútur drepur áreiöanlega taugave.ikissýkla. Heilbrigðisnefndin í Reykjavík. M a, vL. «1« •!* O, <1« »1« \Lt M Bæjarfréttir. Nykomið: Tóbak Cigarettur marg. teg. Vindlar Reyktóbak alsk. Reykjapípur Sælgæti: Át- og suðusúkkulaði ótal teg. Confekt, Fikjur Sen-Sen, Tyggigummi Piparmyntur 0. fl. Ávextir i dósum: Perur Plómur Ferskjur Ananas Apricots Kirsuber Þurkaðir: Apricots, Perur Rúsinur Kryddvörnr Soya Tómatsósa Fisksósa Sósulitur Capers Piokles margar teg. Sinnep lagað og ól. Borðsalt Pipar Kanel 4 I. O. O. F. 1011319 — 111- Afmæli í dag. Björn Jónsson, Kjósarpóstur. Harald Jensen, verslunarm. Hafliöi Hafliöason. Valgeröur Kinarsdóttir, ungfrú. Magn. Magnússon, steinsmiður. Bjarni J. Jóhannesson, prentari. Gísli Bjarnason, trésm. Ólafia H. Blöndal, húsfrú. Arent Claessen, kaupm. „Víðir“ seldi aí'la sinn í Englandi í siðustu ferð fyrir 7199 sterlings- pund, og er það mesta sala, sem lieyrst hefir getið tun langan tfma, Kolaskip, sem var á leið hingað frá Eng- landi (ineð 1000 smál. fann) strandaði á lciðinni við Noreg. Skipið heitir „Angelo“ og er 'ssenskt, — Ekki veit Vísir um, hvort liér er um að ræða einn af förmum lándsverslunarinnar, sem afreiknaðir voru á árínu 1918! Botnía fer héðan ji morgun úr liá- dfeginu. Meðal farþcga verður Ólafur Björnsson, ritstjóri. Oddur Gíslason, yfirréttarmálaflutningsmaöur er iiii sestur aö í Kaupmanuahöfn og hefir skrifstofu i Cort Adelersgade 10. Jón ólafsson, fóstursonur Odds Gíslasonar yrirréttarmálaflin., kom hingað xneö Botníu snöggva ferö, fer aft- ur meö sama skipi. Kakao í dósum og eftir vigt, 5 teg. Kex og liölatur, sætt og ossett, margar tegundir. Ofnsverta, Skósverta, Fægilögur, Fægismyrsl o. m. m. fl. Versl. Guðm. Olsen. E.s. Botnía Farþegar komi um borð laugardaginn I. febr. kl. 9 árd. 0. Zimsen. Kex ogKök ur miargar tegundir i versl. Einars Arnasonar Gummivaðstígvél karlm. eru nýkomiu í verslun Hvannbergsbræðra Hafnarstræíi 16- Sími 604. Ef vkkur er kalt þá munið eftir Tjörneskolunum, sem fóst hjá Þorsteini Jónssyni. Kex og kökur marg«r teg. nýkomið í versl. Simonar Jóessonar Kartöflur pi Ss ódýrastar í versl. imonarJðnssonar Laugav, 18. 'O OQ ttí c g > oa cw O: P 0$ 0 B ox 5» © H O* 0 w a> E - 00 g £ &0 cu & n- S> CT1 §r & < § & P e fio Ö CfQ S P- S» CTQ H' P P B CD e. s»- ö B <t> B vo- 03 o: 13 tíS OS PV &>- B B P o- c Ot tn OQ cn vr o B ct- 0 p p ÞT t*r œ i-- B 9= 00 ffi to So> M P „ cr cr p. 0» w ö P B P a. so CT5 *-*• P P © tr s- s CD m 'iM Líkkistur hefi eg venjulega tilbúnar. Viðurkendur vandaður frágangur og sanngjarnt verð. Trjggvi Árnason líkkistusmiður. Njálsgötu 9. Sími 611 B. Állir vilja það besta. JLtitla búðin selur ekkert annað. Kex og köknr margar tegundir, nýkomið i versl. „V í s i“ Sími 555. Solntnrninn opinn 8—11. Sími 628. Annast sendiferðir o. fl. Fyrirlestrar hr. Ebbe Kornerups hafa veriö ágætlega sóttir og ágætur rómtir geröur aö þeiih. í gær flutti hann tvo fyrirlestra, kl. 6 og kl. og í kveld heldur hann þann siö'- asta. Próf. Haraldur Níelssoxx ætlar aö halda fyrirlestra núna. um helgina, laugardag og sunrm- dag, nm langvintx áhrif úr ósýui- legunx heimi. Fyrirlestrarnir vertia fltittir i Báruhúsinu. Alþingiskjörskrá bæjarins fyrir næsta ár, liggur nú frammi á bæjarþingstofunni. Allir, sem kosningarrétt hafa, ættu aö fullvissa sig um, að nöfn þétrra sén á kjörskránni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.