Vísir - 31.01.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 31.01.1919, Blaðsíða 4
M Vl&ÍR Alþingiskjörskrá iyrir Reybjavík, er gildir frá 1. júlí 1919 til 30 Jönl 1920, liggur frammi, almenningi til sýnis, á bæjarþingstoíunnil—14. febrúar. Kæruryfir skránni séu komnar til mín fyrir 21. febrúar. Borgarst]órinn í Reykjavik 30. janúar 1919. K. Zimsen. Es. Lagarfoss íer héðan áleiðis tU New-Tork ð morg- nn 1. febrúar, siðd. i.f. iimskipafélag Islands. Aðalfundur fiskiveiðahlntafélagsins ,ISLAND‘ serðnr baldinn fdag ki. 5 siðdegis í Iðnó nppi. STJÓRNIN. Naupirðu góðan lilut mundu.Iivar ]>ú fékst iiaim. Olíuföt Trawl-Doppur Trawl-buxur Sokkar frá Álafoasí Vetlingar Kaki-akyrtur ódýrast og best hj4 Sigurjóni Pétnrssyní Smi 187, — Hafnarstræti 18. Lampagíös 8, 10, 14, 15, 20 og 30’” í GrdtisMð. Málbönd fást í Grettis búð. Steinolia fæst í Gr ettis búð Epli Appelsínur Aprikosur RÚBÍnur í Grettisbúð. Stór skúr 8X4 metrar, til sölu, hefir verið notað sem verkstæði er eiunig ágætur til geymslu. Einnig verður seldur bátur 20 feta langur, nokkuð af viði og saUm og annað smávegis. Uppl. gefur V. Sörensen, Vesturgötu 53 B. Capstan og ThreeCastles fæst hjá Hannesi Ólafssyni & Co. Grettisg. 1. Agætt skantasvell i kvöld. Skautafélagið VINNA PrímusviögerSir, skærabrýnsla, lampakransaviögerSir o. m. fl. á Hvergisgötu Ó4 A. (300 Tveir menn óskast til sjóróöra á opi‘8 skip frá Reykjavík. A. v. á. (442 Prímusviögeröir eru bestar a Laugavegi 30. (195 Þjónusta fæst. A. v. á. (462 Húsvön stúlka óskast meö ann- ari. Uppl. á Barónsstíg 16. (464 Stúlka óskast í vist um lengri eöa skemri tíma. Uppl. á Kárastíg 8. (466 Stúlku vantar aö Vífilsstööum. Uppl. hjá yfirhjúkrur^irkonunnij Simi 101. (494 iðSMÆil Herbergi óskast leigt, sem fyrst, lianda einhleypum, reglusömum manni. A. v. á. (468 Sólríkt herbergi óskar einhleyp- ur maður að fá leigt. A. v, á. (500 Budda fundin. Vitjist til Einars Snorrasonar, Herkastalanum. (49á 4 smályklar á hring hafa tapast. Skilist á Bræöraborgarstíg 3. (496 Lindarpenni tapaöist i Lands- bankanum síöasl. laugardag. —• Fundarlaun. A. v. á. (499 r KENSLA Ungur pilur, sem stundar nám t:il inntökuprófs i Verslunarskól- ann, óskar eftir öörum nemanda meö sér í kenslustundir. A. v. á. (497! Gagnfræðingur, vanur barna- kenslu, óskar eftir heimiliskenslu í góðu húsi hér í bænum, 3—4 st. á dag. A. v, á. (49^ leða2 góðar ungar kýr, óskast keyptar. TilboS með öllum upplýsing- um, um verð, aldur og ásigkomu- lag gripanna, sendist afgreiðslu Vísis f. 5. febráar, merkt „Kýr 1919“. r KAHPSKAPUB Hey til sölu. Uppl. í síma 134. (448 Eikarstofuborð og 4 stólar til sölu. A. v. á. (478 Ágæt vagga og barnavagn ti! sölu hjá. ól. Oddssyni, ljósm. (460 Hálmur, tréull, hey og búkhár er keypt fyrir hátt verö. Söðla- smíðabúöin Laugaveg 18 B. Sími 646. (473- Ferðakoffort, handtöskur af ýmsum stæröum og gerðum, mjög fjölbreytt úrval. Ódýrast og best í Söðlasmíðabúðinni Laugav. 18B. Simi 646. (472 Klæðisbuxur til sölu á afgr. Vis- is. z (470 Silkiskór, svartir, nýir, nr. 37, til sölu og sýnis á saumastofunni Amtmannsstíg 5. (469 Divan og dívanteppi til sölu. A. v. á. (482. Lítið notuð kvenkápa, úr alull, til sölu. A. v. á. (493 Góð harmonika og olíuofn til sölu. A. v. á. (492 Lítið hús, helst í vesturbænum, óskast til kaups nú þegar. Ólafur Jóhannsson, Söluturninum. (491 Nýtt sjal til sölu á Bergstaöa- stíg 35. uppi/ (49° ' Dökkur ballkjóll til sölu og svartir flauels-skór,- A. v. á. (489 Svart chasmiersjal til söltt í versluninni „Alfa”, Laugavegi 5. (488 Lítið hús, eða 3 herbergi, ásamt eldhúsi, óskast til leigu, laust til ibúðar 14. maí. — Tilboð merkt: „LítiS hús“, leggist inn á afgf, Vísis, fyrir 5. n. m. (487/ I FÆÐI Gott, ódýrt fæði fæst. A. v. á„-. (486, Fæði, Valdemar Jónsson, I„ækj- argötu 12 C. (483: Félagsprentsmiðjan,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.