Alþýðublaðið - 30.04.1928, Side 2

Alþýðublaðið - 30.04.1928, Side 2
ALP. ÝÐUBLAÐI Ð Ávarp til verkamanna ¥lH bygglngar fi Meybjavik, ÍalþýðublaðÍð] í kemur út á hverjum virkum degi. | í Afgreiðsla i Aipýðuhúsinu við t « Hverfisgötu 8 opin frA kl. 9 árd. [ í til kl. 7 síðd. \ ; Skrifstofa á sama stað opin kl. | } 9*/s — lOVs árd. og kl. 8—9 síðd. I ; Sisnar: 988 (ai .jreiðslan/ og 2394 [ ÍEkrifstc'ar.). { ; VerSIag: Áskríftaiverð kr. 1,50 á ► < mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 f < , hver mm. eindálka. [ < Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan | J (i sama húsi, simi 1294). | A morgioi. Hér í bænum eru þúsundir manna, karla og kvenna, er að- hylst hafa boðskap jafnaðarstefn- unnar, fólk sem hefir séð, að það skipulaigsleysi, sem við eigum nú. við að búa, stefnir öllu í voöa. Jafnaðarmannahreyfingin hér er ekki gömul, en þótt ekki hafi mikið unnist, þá hefir þó unnist svo mikið, • að jafnaðarmanna- flokkar annara landa geta ekki bent á meira starf eftir jafnan árafjölda. 0.g hvernig hefir þetta unnist? Með afli samheldni og samtaka, sem er sterkast af.l innan þjóðfélagsins. En þrátt fyrir það ,að mikið hefir unnist á, er svo fjarri því," að samtökin ha.fi verið og séu svo öflug, sem þau eiga að verða og æskilegt væri. Pau þurfa að eflast hið ytra og hið innra. Hið ytra í félagsskap og samstarfi að saan- eiginlegum veraldlegum og and- legum hagsmunamálum. Hið innra í aukinni samkend og bró'ður- hug. ' Á morgun safnast saman verka- lýður allra landa og allir þeir, sem aðhylst hafa boðskap jafn- aðarstefnunnar. Á morgun er há- tíð þeirra. Peir gleðjast saman og finna, mátt alþjóðahræðra- fagsins, þeir minnast' margra erfiðra stunda hlið við hlið í bar- áttunni, og þeir sjá í anda þá baráttu, sem fyr,ir hendi er, sjá í fjarska hilla upp takmarkið, sem stefnt er að. Og þeim eykst ásmegin við samvistirnar þenna dag. Flytja helm með sér Ijúfar, en örvandi minningar samveru- stundanna, verða ötulli og von- betri í stríðinu og stritinu fyrir bættum skilyrðum til fullkomn- ara lífs og aukins þroska. ReykVískir jafnaðarmenn! Komr ið á morgun í kröfugönguna! Enginn, sem getur komið, má heima sitja! Margs hafið þið að minnast og margs að krefjast. Skipið ykkur .undir merkiykkar og gangið fram djarfir og vonreifir í fylkingu stéttar- og skoðana- hræðra. Heiðarleg vinna og al- varleg umhugsun hefir rist and- lit ykkar rúnum þreytu og lífs- reynslu. Og dagrenning nýrra tíma hregður bjarma yfir svip ykkar. Par, sem þið íarið, eru hvorttveggja í senn minniinigar og vönir þjóðarinnar. Látið andstæð- Stjórn Dagsbrúnar hefir rann- sakað kaupgjald við byggingar- vinnu hér í hænum undan farna daga. Nú „vinna um 208 verka- menn aðrir en iðnaðarmenn við slíka vinnu á 37 vinnustöðum.! Víða var kaupgjaldið eins og á- kveðinn kauptaxti er, 1 kr. 20 aurar um klukkustund, og a>uk þess hefir stjórn „Dagsbrúnar1' 'samið við ýmsa forstöðumenn bygginga, sem áður guldu lægra kaup, um að hækka kaupið úpp í fullan taxta. Vinna því nú 131 menn fyrir kauptaxta 1 kr. 20 aura, 58 fyrir neðan taxta, næst- um aflir fyrir 1 kr. 10 auira, en 19 vinna í samningsvinnu, og mun mest sú vinna jafnast við fullan taxta. Samningaumleitanir halda áfram í dag og á morgun við forstöðu- menn þeirra bygginga, sem ekki að skipa. ykkur í fylkinguna, að þið skiljið að fullu, að dagurinn á morgun er ykkar dagur og að þið vj'tið, að hann flytur ykkur fram á leið — nær því marki, er þið hafið sett ykkur. Danssýning Viggo Hartmanns 24. apr. 1928. Professeur de danoe er nafnbót, sem þýdd á íslenzku er ekki pró- fessor, að eins kennari. í hlöðun- um hér er V. H. nefndur, sem einn af frœgustu danzkemiurum Dcjia; er pað aigerlega rartgt. Hr. V. H. er, ekki fmgur, og enn síður einn frœgasti danzkennari Dana, hefir að ein'S lítinn dajizskóla í Dan- miörku. Alt. af þegar nýir menn koma til bæjarins, hvort það eru söng- menn eða aðrir, og í þetta sinn danzkennari, vekur það skiljan- lega athygli og forvitni eftir því sem það er auglýst meára eða minna. Svo fór fyrir mér, þegar ég sá um V. H. í blöðunuim, Þó a-ð ég hafi reyndar aldrei heyrt nafns hans getið í Höfn meðal frægustu og mest þektu 'kennara í nýtízkudönzum þar, svo sem h,r. balletmester Bertelsen, danzkennari hr. Gottlieb, danz- meistari Carlsen, danzsnillingur- inn hr. Pellum,* danzkennari og meðstjórnandi „Danse Ringen" frk. Jokainne GottLiebsen, danz- kennari frk. Cohin o. m. fl. Um danz-inn er að segja: No. 1, Quick Step, er alls ekki danzaö. No. 2, SLow Foxtrott, var alls ek'ki dainza-ð í takt við músikina. No. 3, W-ienner-WaJz, er sá góði, al- þekti, gamli vals. No. 4, Charles- ton ordinaire, er frá í hitteðfyrra og er alls ekki danzaður lengur, en í staðinn fyrir hann er FLat hlíta taxta. Fáist ekki kauptaxt- inn samþyktur fyrir kvöLdið 1. maí, er ákveðið verkfall frá 2. maí, miðuikudegi, að morgni hjá peim, s-em ekki greiða taxtann. Þess er vænst, að verkamenn, sem ekki eru í verklýðssamtök- unum, fylgi stéttarhræðrum sín- um og vegi ekki a-ftan að þeim og sjálfum sér með því að hailda áfram vinnu. Ef til verkfalls þarf að koma, verða vinnustaðir þeir auglý-stir í Alþýðubiaðinu 2. maí, þar sem verkfali hefir orðið. Þeir verkamenn, sam vinna fyr- ir 1 -kr. 20 au. þar sem ákveðið verður að stöðva vinnu, vegna Lægra kaups félaga þeirra, eiga að .léggja nið-ur vinnu sem hinir. Stjórn Dagsbrúnar. Charleston danza-ður, sem hefir fallegan „rytma" og -er langtum rólegri danz. N-o. 5, N-ew Flat Charleston, vantaði fjölda „varia- ti-ona", að eins sýndar þrjár og þær endurteknar 9 sinnum. No. 6, Valse Parjsienn-e, samia sean nýtízku vals. No. 7, Kinkajou. Hr. V. H. skýrði frá, að nafnið væri eftir apa í Afríku, sem hoppaði í trjánum, og danzinn ætti að líkjaist þeirri hreyfin-gu. Ég vil gjarnan fræða hr. V. H. um, að. danzinn Kinkajou -fékk fyrst verð-* laun vi-ð hinn ameríska „Danise- mester Gonigress" í ágústmánuði 1927. Danzinn hefir verið saminin af Miss Edna Passapae danz- ken-nara í New York. Danzinm dreigur nafn sitt af einkennilegiu dýri á stærð við kött, höfuð- þess líkist bjarndýr-shöfði ,og er dýrið’ kallað á dönsku „Snohalcbjörn". No. 8, Hibbie-J-eebies, er alis ekki Indíánadanz eins og hr. V. H. skýrði frá, en aðeins variationir úr Black Botto-m — og þar af leið- a-n-di svertin-gjadanz — og er alls ekld danzaður eem samkvæmLs- danz eins og aðrir svertingja- da-nzar, svo sem New-Blues, You- koulele og -Totem-Tom-To-m o. fl. No. 9, Black-Bottom, var danz- aður helmingi hraðiar en átti að ver-a; danzinn hefir fj-ölda „va- riatiiona", en hér yoru að ein-s sýndar f áar. BLack - Bottom er danzaður án þess að taka mikið svæði; þess vegna er oft danzað Yale og Blues inn á milli. No. 10, Yale-Blues, var danzaður alt of hratt. Áður en V. H. byrjaði dianzinn, skýrði hainm frá, að þessi danz væri nú mest móðins í út- 1-öndum, og óskaði hann og von- aði, að hann yrði það lika hér. Þá ósk og von hefir hr. V. H. fen-gið uppfylta, þar eð ég og systir min sýndum þann danz á danzsýningu jokkar í október í fyrra, og hefir I itjðkrnnardeMmm í „París“ í Hafnar- stræti fæst: Barnapúður, Barnasápa, Barnasvampar, Barnatúttur, Barnasnuð, Tannburstar, Tannpasta, Gummíbuxur, Sárabindi, Dömubindi og allar venjúlegar h júkr unarvörur; alt með lægsta verði. hann verið kendur og danzaður af fjölda full-orðnu fólki og börn- um í danzskóla mínum og í einkatímum hjá mér. Hr. V. H. vantaði fjölda af fallegustu „va- riationum" í þenn-an danz. No. II og 12, Tango- Arjgentino og Milong-o, voru skemtilegir sýn- ingardanzar, en ekki samkvæmiS- danzar; þeir voru mjöig' LíkúJ dönzum ,er sýndir hafa verið í Pan-tomimileikhúsinu í Tivöli í Höf-n; — en af hverju sýndi ekki hr. V. H. Ta-mgo með- „varijati- onum“, eins oig nú tíðkast og er áreiðanlega mest móðins í út- löndum — og verður að líkindum næsta vetur. No. 13, Valse He- sitation, var sambland af ýms- um sporum, góður sem sýningar- danz, en ómögulegur sem sam- kvæmisdanz. No. 14, Black Bot- tom Comique, var algenlega „Va- rietie“-da-nz. i 1 Hléin voru, þrátt fyrir hljóð- færasláttinn, alt of lön-g, sérs-tak- lega milli 10. og 11. danz. — Danzamir sjálfir tóku ekki meira en í mesta lagi rúmlega helm- inginn af D/a klukkutíma, sem sýningin ,stóð yfir. Frk. Á. N. leysti prýðisvel a£ hendi það, sem hr. V. H. hafði kent henni, og Voru þau vel sam- æfð. Mitt álit á hr. V. H. sem danz- krennara ex, að mörg hundruð Húsmæður Dollar - stangasápan hreinsar betur og er miklu mýkii fyrir fötin og hendur- nar en nokkur önnur SflT þvottasápa, “WB' Fæst viðsvegar. í heildsölu hj'á Halldóri Eirikssyni, Hafnarstræti 22. Sími 175. -ingana sjá, að þið hikið ekki við

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.