Alþýðublaðið - 30.04.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.04.1928, Blaðsíða 3
-AL'fiÝÐUBUAÐIÐ S Rjémabússmjör Mfólknrsanilags Kanpfélags Eyfirðinga Libby‘s-mjólk. Alt af jafngóð. Alt af bezt. Libby’s tómatsósa. hans líkar finnast í Danmörku. Hæfileika hans sem kennara pekki ég ekki, pví þo að frk. Á. N. danzaði vel, sem sjálf er danz- kennari, pá er pað ekki að furðia og ekki honum aö pakká, hann hefir að eins kent henni danzana, sem sýndir voru á sýningunni. En nýtizkudanzana, sem hann WtíaðP aU veife fólki tilsögn i, kann hr. V. H. ekki fullnægjandi eftir pvi, sem fram kom á danzsýn- ingunni. 28. april 1928. Ruth. Hanson. \S Ath. Alpýðublaðið pekkir ekki svp vel pær göfugu listir, sem um er að ræða í grein pessari, að pað pykist par um dómbært; en par eð ungfrú Ruth Hanson er lærð í listunum, taldi' blaðið sjálfsagt að birta grein hennar. Um dagiirn og veginn. Næturlæknir er í nótt prófessor. Gnðm. Thor- oddsen, Fjóluigötu, sími 231. Áheit á Strandarkirkju, afhent Alpbl. kr. 5,00 frá konu í Hafnarfirði. , Sundkenslu hefir ungfrú Ruth Hanson í laugunum. Sjá augl. í blaðinu í dag. „Brúarfoss“ kom í igær norðan uim land frá Skrá yfir aðalniðurjofnun útsvara í Reykjavík fyrir árið 1928 liggur frammi almeim- ingi til sínis í skrifstofu Bæj- argjaldkera, Tjarnargotu 12, frá 30. 9. m. til 14. maí næstkomandi að báðum dög- um meðtöldum, kl. 10-12 og 1-5 (á laugardögum að eins kl. 10-12). Kærur yfir útsvörunum skuiu komnar tii niðurjöfnu narnefnd- ar, Laufásvegi 25, úður en liðinn er sá timi, er niður- jöfnunarskrám liggur frammi, eða fyrir kl. 12 síðdegis Þann 14. maí. Borgarstjórinni Reykjavik 28. apríl 1928. K. Zimsen. útlöndum. Einnig komu í gær „Botnia“ og „Alexandrína droto- ing“. Tveir norskir línuveiðarar komu hingað í gær. Verkakvennafél. „Framsökns‘ kaus á laugardagskvöldið full- trúa á sambandspingið. Pessar konur voru kosnar: Jóhanna Margar gerðir af vönduðum Rúmstæðum Rúmfatnaður Tilbúnar sængur, kodd ar, madressur og skápúðar. fyrir börn og fullorðna, messing, járni og tré. alls konar. ur B eddar tvær góðap tegundir. ísl. dúnn, fiður og hálfdúnn, sötthreinsaður og lyktarlaus. fæst í verzl. Vísi og hjá Silla & Valda. — Reyníð pað og pér munuð gleðjast yfir pví hvað innlend framleiðsla pessarar vörutegundar er orðin fnllkomin, hvað gæði snertir. í heildsöiu hjá Sambandí islenzkra samvinnnfélaga. Simi 1020. Fastar bflferðir npp I MlskispstBBiigur byrja fimtudaginn 3 maí. Ferðunum hagað pannig: frá Reykja- vík: Þriðjudaga föstudaga og laugardaga kl. 10 árdegis. Frá Torfastöðum: Miðvikudaga föstudaga kl. 10 árdegis á laugardögum kl. 4 síðdegis. Til Grindavíkur: Mánudaga kl. 10 árdegis, til baka sama dag kl. 2 síðdegis. Afpeiðsla Verzlun Guðjóns Jónssonar, Hverfisgötu 50. Símar: 414,1852. Bjðro Bl. Jónsson. Kafftsteli pvottastell, matarstell, ávaxtastell og allskonar postulíns- og leirvörur ódýrastar hjá K. Einarsson & BJÖrnsson. Egilsdóttir, María Pétursdóttir, Jó- hanna Jónsdóttir og Herdís Sí- monardóttir. „Columbia“ heitir fisktökniskip, sem kom á laugardaginn. Krakkar, sem vilja selja l.-maí-merki og bréfspjöld, vökulögin, 1. maí, mæti í Alþýðuhúsinu priðjudagsmorgun kl. 8V2-IO. Veðrið. Hiti 4—10 stig. Lægð fyrir snnnan land pg vestan viö Bret- land sey jar. Horfux: Suðaustlæg^ átt. Riigning. Togararnir. Inn komu í nótt „Lord Fisher" meÖ 65 tn. og „Arinbjörn hers- ir“ með 85. Einar Olgeirsson og frú hans eru stödd hér í bænum. ' Ungir jafnaðarmenn! Mæti'B í kröfugöngunni á morg- un! — Komið í Alpýöuhúsiö i fyrramálið og seljið l.-maa-merki. Allir eitt! Kröfurnar sýna vilja manna. Fylkjum liði Eldfastur leir og steinn. Jurtapottar og skálar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Simi 24. •um kröfur alpýðunnar á morgun. Allir alpýðumenn og alpýðukon- ur mæta í kröfugöngunni á morgun. Börn korni í Alpýðuhúsið í fyrra inálið kl. 81/2 til að selja L- maí-blaðið, meiiki o. fl. 1. maí-blað kemur út á morgun, eins og vant er penna dag. í blaðinu eru að pessu sinni fjöldi greina

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.