Vísir - 11.03.1919, Qupperneq 1
Ritstjóri og eigandi
JAKOB MÖLLERj
\
Simi X17.
Afgreiðsla í
AÐALSTRÆTI 14
Sími 400.
9. árg.
Þríðjudftglna 11. mars 1919
tt7. tbl.
™ Gamla Bio
Viðreisn vændiskonu
afarfallegur og velleikinn
sjónleikur i 5 þáttum
leikinn af ágætum amerísk-
um leikurum.
Aðalhlutverkið leikur
hin heimsfræga leikbona
Olga Petrova
Hér er um mynd að ræða
sem engan mun iðra að sjá.
Léðartanmar
nokkur þúsund fást í
Versl. Yegamót.
Danskt mnnitóbak
best og ódýrast í
Versl. Vegamót.
Seglasanmastofa
GnðjðnsÖlafssonar
Bröttngötn 3. — Sími 667.
hefir fengið talsvert ódýrara efni
í tjöld en undanfarið. Vil eg
biðja þá, sem pantað hafa hjá
mér tjöld, að koma sem fyrst,
því tjöldin eru mjög ódýr og
verða seld þeim sem fyrst kem-
ur.
I. 0. 0. rJT.
SL Verðandi nr. 9
Fundur í kvöld.
St. Minerva heimsækir.
Fjölmennið.
SKRIFBORD
nýtt og vandnð til sölu.
Uppl. á skrifstofu ísafoldar.
eftir kl. 4 og Grettisgötu 59 B.
Skriiborð
til sölu Tjernargötu 14 (uppi).
inattspgmufélag tegkjaítkup.
íélngsins verður haldinn miðvikud. 12. þ, m.
lil. 8^/2 i Bárunni uppi.
Dagskrá samkvæmt íélagslögunum, og
auk þess mörg miliilsvjxrðarxtli íélagsmál.
SlS.Oro,Ö á alla, yngri sem eldri að
mæta stundvíslega. Stjórnin,
Mb. LEO
fer til Patreksfjarilar á morguu, flutningur tií-
kynnist strax. Teknr póst og farþega.
G.Kr.Guðmundsson&Co
Verðskrá frá
Alþýðnbrauðgerðiimi
Rúgbrauð1/, á 1 kr. 76 au Súrbrauð r/T á 52 au
_ _ 1/ . » /í 88 — Sigtibr. 52 —
Normalbr, l/t - 1 kr. 76 — Bollur 13 —
n~ Va ■ 88 — Vínarbrauð - 13 ~~
Franskbr. */T - 70 — Snúðar 9 —
n V* ’ 35 —
Breytingin á verðlaginu, 4 aura lækkun á heilum rúg- og nor-
mal-brauðum (2 aurar á hálfum) gengur í giidi á morgun (11. mars).
Reykjavik 10. mars 1919.
Stjðrn Alþýðnbranðgerðaritmar.
Urgangsfislcur
15 kr. vættiB, f»st hjá Pétri Hanssyai
Grettisg. 41, sími 52, eða Norðnrstíg
4, simi 724.
NYJA BÍÓ
„Hands np“!
Ljómandi fallegur sjónleikur
í 4 þáttum,
leikinn af hinu heimsfræga
‘ Triangle-félagi.
-“'v ■...•■■■ œnaoiiwcacair
Aðalhlutv. leikur hinn alþekti
; ágæti leikari
Douglas Fairbanks
sem einnig hefir samið leikinn
Loftskeyti.
London, 10. mars.
Nýir vopnahléssamningar.
Samkvæmt Reuter-skeyti, hefir
yfirherráöi'ö oröiö ásátt um grund-
völl til aö taka upp aftur sanuiinga'
viö Þjóöverja, sem slitið haföi ver-
ið í Spa. Fulltrúar bandamanna
ætla aö íara frá Paris til Bvussel
á miövikudaginn, til þess að byrja
þar á nýjum vopnahléssamningum
sem áður höfðu verið ræddir í Spa.
Fyrsti fundurinn veröur aö líkind-
u'rri á fimtudaginn.
Þaö er ætlun herráðsins, aö láta
Þjóðverja selja af hendi kaup-
skipastól sinn gegn því, að banda-
menn birgi þá að vistum fram tii
næstu uppskeru. Helstu öröugleik-
arnir á þéssu hafa til skams tíma
veriö þeir, hvernig ætti aö fá fé
til þess að greiða íyrir þessar vit-
ir. En nú er búist við, að ráðið
verði fram úr þesum örðugleikum
með því, að bandamenn taki undir
sig þessar þrjár tekjugreinir:
1. Afurðir, svo sem kol og kar-
töflur.
2. Lánstraust Þýskalands í hluÞ
lausum löndum, sem til þessa hetir
ekki verið notað vegna viöskifta-
bannsins og
3. Erlendar tryggingar, sem
Þjóöverjar hafa í sinum höndum.
Áætlaö er, aö fá megi greiölegá
um 100 miljónir sterlingspunda a£
þessum þrem tekjugreinum, en
það er sú upphæð, sem nauðsyn-
leg er til þess að birgja Þjóðverja
að vistum til næstu uppskeru.
Hverjir bera ábyrgðina.
Nefndin, sem kosin var til aö,
rannsaka hverjir beri ábyrgð á'
upptökum ófriðarins, mun bráð-
lega gefa út skýrslu sína.
„Times" segir, að nefndin byggf
mikið á sumum ummælum barons
von Bieberstein. er hann lét sér umj