Vísir - 11.03.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 11.03.1919, Blaðsíða 4
Tt *>. yisiR Þorskanet Jíokkrir menn óskast til að hnýta þorskanet strax. mm Besta rottneitrið Ólafnr Asbjarnarson Hafnarstræti 20. Góð atvinna. Nokkra menn til að hnýta þorskanet vantar mig nú þegar. Ásg. G. Gnnnlögsson Austurstræti 1. Skipstjóri getur fengið lítinn part í mótorskipi, sem er nærri 30 tonn. Uppi; hjá Johs. IVorðíjörð Bankastræti 12. Söintnrninn opinn£8—11. Sími 528. annast sendiferðir o. fl. Lausar sýslanir Trá 1. april þ. á., verða skipaðir 2 lögregluþjónar í Reykja- vlk. Árslaun 1800 kr.. hækkandi um 200 kr. á hverjnm 3 árum upp í [2800 kr., alt auk dýrtíðaruppbótar, eftir þeim reglum, sem gilda á hverjum tíma. Auk launanna fá lögregluþjónar einn einkennisbúning á ári og yfirfrakka og regnkápu annaðhvort ár. Eiginhandarumsóknir sendist lögreglustjóra fyrir 18. þ. m. og fylgi læknisvottorð um að umsækjandi sé heill heilsu. Lðireglnstjórii í Reykjavít 10. mars 1919. Det kgl. oktr. SöassaraEce-Kompagni tekur ;að sér allskonar SjÓV^tryggÍllgar Aðalnmboðsmaðnr lyrir ísland: Eggert Claessen yfirréttarmálaflutningsm. Síldaratvinna 50—60 stiilknr geta fengiö atvinnu yfir síldarveiöatím- ann á Siglufiröi í sumar. — Góö kjör í boöi. Nánari upplýsingar daglega 4- '-6 á skrifstofu Pétur J. Thorsteihsson / x Hafnarstræti 15. Nýr dynamó til sölu nú strax. A. v. á. | EðSNÆil Stórt verkstæðispláss óskast frá 14. maí. Sama hvar er í bæn- um. Baldvin Bjömsson gull- smiður. Ingólfsstræti 6. Sími 668. (277 Þrifin og reglusöm stúlka, sem vildi taka aiS sér þvottá einu sinni i mánuöi, getur fengiö herbergi nú þegar. A. v. á. (149 Einhleypur karlmaöur óskar eftir 1—2 herbergjum nú strax eða 14. mai. A. v. á. (145 SiSprúöur og reglusamur maöur óskar eftir 1—2 herbergjum, nú þegar, meS forstofuinngangi, í góSu húsi, í eða sem næst miS- bænum. A. v. á. (144 Tvær reglusamar stúlkur óska eftir herbergi 14. maí ásamt aö- gang að eldhúsi, helst í austur- bænum^ Fyrir fram borgun ef óskaS er. A. v. á. (143 Reglusamur verslunarmaður óskar eftir herbergi 14 maí. A. v. .á (142 Reglusamur verslunarmaSur óskar eftir herbergi nú strax eða fyrir 14. maí. A. v. á. (141 2 kaupakonur duglegar, öskast á gotl sveitaheimili. Mjög gott kaup. Uppi. Laufásveg 17. ,(1J9 Stúlka óskast 14. maí í hús j miSbænum. Gott kaup. A. v. á. (146 ViSgerSir á vatnsleiSslum, nyjar leiSslur lagSar o. fl. VönduS vinna. HringiS í síma 251. (147 / . Brunatryggingar, Skrifstofutími kl. 10-n og 12-2- BókhlöSustíg 8. — Talsími 2543 A. V. T u 1 i n i u s. Hreinar léreftstuskur kaupir Félagsprentsmiðjan. (107 Morgunkjóla 'fallega og ódýra selur Kristín Jónsdóttir, Herkast- alanum, efstu hæS. (4 Málverk! Nokkur lítil olíumálverk, af ís- lensku landslagi, til sölu meS tæki-i færisverði. A. v. á. (151; Remingtonsrifill, Cal. 22, meS talsverSu af skotum, er til sölu. Uppl. Þingholtsstræti 15. (150 Vagnhestur og hestvagn óskast til kaups. A. v. á. (110 Varphænur óskast til kaups. —■ Sími 528. (109 Prammi óskast til kaups. Sími 528. . (108 Ný kommóSa og steinolíuvél (þríkveikjuS) til sölu ódýrt, strax. Þingholtsstræti 22. (138 Nýir fermingarkjólar fást ódýr- astir í Vonarstræti 2, uppi. (137 VandaSur fermingarkjóll, frem- ur lítill, til sölu á Laufásvegi 27. Til sýnis kl. 4—6 síSd. (136 Gott hús til sölu. A. v. á. (135 Möttull, peysuföt, svartur kjóll og kvenstígvél, eru til sölu í Bár- unni uppi. Alt meS tækifærisverSi. (134 Gott orgel og dívan til sölu. A. v. á. (133 Til sölti föt á fermingardreng. A. v. á. (132 fÁPAB-PDNBIB Snælda úr rokk hefir tapast. A. v. á. (139 - —-----—:.----; ;------1 Tapast hefir brjóstnál, merkt: GuSbjörg. Skilist gegn fundar- launum á Frakkastíg 19. (140 .......... 1 TÍIsKIIIING | Ármann Dalmannsson, Hvann- eyringur, vitji bréfs til Jóns Á. GuSmundssonar, GróSrarstöSinni. (14& FélagspréntsmiSjan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.