Vísir - 02.04.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 02.04.1919, Blaðsíða 2
KÍSIR : . þá viröist þaö hvorttveggja auö- sætt, ab krafá læknanna er ekki lyjil ósanngjörn, • og a ö læknarnir, Cy J þrátt fyrir kauphækkunina, veita > sjúkrasamlaginu miklar ívilnanir. Hafa fengið með Kongedybet: Læknir. sívalt járn 6, 7, 8, 12, 15, 17, 20, 22, 30, 43, 45 mm. og auk þess margar tegundir af fiötu járni. Að vikja. i s Bltisur j IH M selja9t með u §t SO0/0 níslsetti’ i Eflill Jacobsen. i jjj 5==5 Sími 119. 1, v*.v• • ..• ,Gífarleg‘ kauphækkun. Stjórn „Sjúkrasamlags Reykja- víkur“ hefir sett auglýsing í blöðin um aðalfund 2. apríl næstkom., og lætur þess getiö í auglýsingunni, aö vegna þess aö krafa hafi kom- iö frá læknunum um „gífurlega" hækkun á borgun fyrir læknisverk, geti komið til mála, aö leggja sam- lagiö niðttr, annaðhvort um stund- arsakfr eða fyrir fult og alt. Eg hefi orðiö þess var, aö sjúkrasámlágsmönnum alment, er með ölJu oiAmnugt um, með hvaöa kjörum læknarnir starfa nú fyrir samlagiö, og síöan auglýsingin kom út, hefi eg heyrt læknunum legiö a hálsi fyrir þaö, að gera svo ; „gífurlegar” kröfur til samlagsms, ; «aö ]>aö veröi aö hætta störfum. j ú'Jér viröist því rétt aö skýra frá ! opinberlega, hvaöa kjör læknarnir j liafa haft undanfarið hjá samlag- | inu, og hvaða kröfur þeir gera nú. | " svo aö almenningur geti sjálfur j dæmt um, hve „gífurlegar" þfcr eru. Hinn 8. apríl tyj8 var samning- j ur gerður milli sjúkrasamlagsins ’ og læknafélags Reykjavíkur, og eftir honum ér föst ársþóknun á- kveðin fyrir hvern einhleýpan sam- lagsmann og fjölskyldur sem hér segir: Fyrir" einhleypan ....... kr. 5.25 — hjón, barnlaus .... ... — 7.50 — einstakling með tbarni — 7.50 — eínstakling með2börn- utn eöa flejri....... — 9.75 — hjón með i barni .... — 9.-75 - hjón meÖ2 börnumeða fíeiri .........— 12.00 Auk þessarar föstu ársþóknúnar greiöist læknunum attkaþólcnún íyrir meiri háttar aðgeröir, þær er , samkvæmt læknataxtanum kosta > meira eu 6 kr., svo og fvrir nauð- synlega aöstoö annara lækna og læknishjálp á næturþéli lágmarks- gjald ]>aö, er læknataxtinn ákveðnr að frádregnum 25%. Nú eru kröfur læknanna þær, að þóknunin fyrir einstakling með fleirum en 2 börnum, sé hækkuð úr kr. 9.75 upp í kr. 12.00, og fyrir hjón með fleirum en 2 börnum úr 12 kr. upp i 15 kr., og að þeim, meðan dýrtiðin stendur, sé veitt 30% uppbót. af hverjum gjalda- flokk fyrir sig. Yrði ársþóknunin þá svo sem hér segir: Fyrir einhleypan ...... kr. 6.82 ■— hjón, barnlaus ....... — 9.75 — einstakling meðibarni — 9.75 — hjón með 1 barni .. — 12.67 — einstakling með2börn- um .................. — 12.67 — hjón meö 2 börnum .. — 15 60 — einstakling meö fleiri en 2 börnum .........—15.60 — hjón með fleiri en 2 börnum .............. •— 19.50 Mer er nú ekki fullkunnugt um, hve margir satrrlagsmenn eru, en það mun láta nærri, að í samlaginu séu um 1300 hluttækir samlags- menn. — Eftir þeirri borgun, sem læknarnir hafa fengið T918, mun þá Játa nærri, að hækkunin nemi kr. 1.50—2.00 4 hvern samlagS’ mann. Þetta er nú öll ,,gifurlega“hækk- umn, sem samlagsstjornin svo kallar. Þegar nú á þaö er litiö: 1. AÖ reynsla lækna hefir oröiö sú, aö sú þóknun, sem þeim var borguö áriö 1918, er ekki meiri en borgunin, sem þeir fengjl fvr- ir verk í samlagsins þarfir, áö- nr en dýrtiöin byrjaÖi. 2. Aö kaup allra samlagsmatina hefír hækkaö mjög mikiö nú síðustu ár, og það enda svo hjá flestum,.aö árslaun þeirra nema nie'iru en launum þeim. er sam- lagslögin leyfa að þeir megi hafa til þess áh þeir geti oröiö hlunninda félagsins aðnjótandi. 3. Aö öllum héraðslæknum á land- inu hefir veriö veitt dýrtíöar- uppbót af landssjóöi á síðasta . þingi. er némur 60% af „praxis“ þeirra. 4. Aö sjúkrasanil.læknarnir ]njrfa aö lifa eins og aörir menn, og að dýrtiðin keniur viö þá ekkj síöur en aöra. 5. AÖ lægsta húslækniskaup lækna hér í Reykjavík er 30 kr. um áriö fvrir þá, sem eru utan sum- lags, samkvæmt læknalaxtan- unf. 6. Aö flestir læknar munu nú taka 3 kr. fyrir hverja heimsókn til sjúklinga í bænum og 2 kr. fyrir hvert viðtal heima, Það eru ef til vill öfgar, að meiri hlutinn af íbúum höfuðstaðarins víkji til hægri, i staðinn fyrir til vinstri, en svo mikið er víst, að niu tíundu hlutar þeirra vikja jöfn- um höndum til beggja hliöa. Alt eftir því, hvað þeim sýnist betur liggja við, í þann s^vipinn. Afleiö- ingin verður sú, aö þeir, sem mæt- ast, víkja þráfaldlega sinn til hvorrar handar, og þvi báöir i söntu áttina. Má þannig oft sinnis sjá þá sjón, sem svo gersamlega misbýöur sannri feguröartilfinn- ingu, aö menn tvístíga hv.er fyrir framan annan, meö þvi að reyna aö vikja úr vegi, en fara stöðugt báðir í sömu áttina. Yfirlit Reykjavíkur er í fylsta máta stíllaust, losalegt og sviplít- ið, þaö er eins og tilgangslaust brotasafn, án festu eöa samhengi. Þaö, aö menn kunna ekki aö v'tkja, á afarmikinn þátt í þessu. Þess vegna 'hugsa þeir aldrei um það, hvar á götuyni þeiu ganga. Fyrir utan mjög tiöa árekstra, sem stund- itm liggja viö slysunt, og „irriter- andi“ tvístig, veröur alt götulífiö svo smekklaust og skrælingjalegt meö þessum glundroöa. Ef menn kynnu alment aö vikja, °g gerðtt sér far um aö beita þeirri kunnáttu sinni, myndi götubragur- inn stórkostlega breytast. Þá gengju állir eftir þeirrí gangstett- innij sem er vinstra megin viö göt- una, eöa vinstra megin á götunni sjálfri, þar sem engar gángstéttir eru; svo fólksstraumurinn yröi í ákveönttm fylkihgum. og mjög fáir þyrftu í ratminni aö hafa nokkur ómök meö aö víkja. Væri ]iaö ekki ólíkt viöfeldnara aö líta yfir Aðal- stræti .,/Og Austurstræti, ]">egar mannfjoldinn er þar sem rnestur, ef allir gengju þar þannig í ákveön- um röðúm : aö í Aöalstræti t. d. gengju allir þeir, sem væru á norö- nrleiö á vestari gangstéttinni eöa þeim megin á götimni, en hinir sem stvöur héldtt á austur- hluta götunn- ar. Á sama hátt g'engjtt allir þeir sem færu atístur eftir, noröan til á götuhelmingmim. Þaö er víst, að þessi regla myndi stórum hæta yfirlit höfuðstaðar- ins og ættu því sem flestir aö taka höndum saman til aö koma henni á. FyrSt og fremst er það sjálfsögö skvlda allra starfandi skóla hér í bænum og annarstaðar, aö brýna •þaö rækilega fyrir nemendum sín- uiii, aö temja.sé að víkja alt af til vinstri, auk þess væri alls ckki óviöeigandi, aö hílarnir heföu dá- Ví SIR. Afgreiðsla blaðsins í Aðalstræti 14, opin kl. 8—8 á hverjum degi. Skrifstofa á sama stað. Sími 400. — P. O. Box 367. Auglýsingaverð: 80 aur. hver cn, dálks í stærri auglýsr.iguni. 8 aura orðiS í smáauglýsingum með óbreyttu letri, Brnnatryggingar allskonar Amtmaimsstíg 2. Skrifstofutími kl. 11—2 og 4—7 Sighvatur Bjarnason. lítiö skilti meö þessum oröuin: „tdkiö til vinstri?' Sennilegt, að þaö gerði þeim akst- urinn auöveldari, og kæmi i veg fyrir bifreiðarslys. Lika nryndi það venja bifreiðarstjórana af að víkja til hægri, sem þeir þó oft gera, en er algerlega ófvrirgefanlegt og - varðar sektum. Fólk upp um sveitir stendur Reylcvíkingum hér talsvert framar, því venjulega vikja menn þar nú orðið til réttrar hliöar. Þaö er lílca svo langt síöan aö lög kornu út um þetta efni, aö þau ættu fyrir löngu að vera almenningi kunn. oröin. Sveitamaður. Hðliverk. Hálfverk þykja aldrei bera votv um rnilda hiröusemi eöa dugnað. Illa þykir á þeim fara hjá einstök- um mönnum, en þó tekur út yfir, þegar hið ópinbera lætur sér sæma aö ganga frá óunnum verkum í miöju lcafi. JJm langt skeið hefir hús eitt staöið hálfgert hér í 'útjaðri bæjar- ins, Það er steinstevpuhús það, sem ætlað var undir listaverk Ein- ars Jónssonar. f upphafi virtist allmikil! áhugi á aö koma því upp, en svo dettur botninh úr öllu sam- an. Einstakir menn lögöu fram til þess talsvert fé, ef mig minnir rétt, og landssjóður líka. Þaö getur ekki talist vamsálaust, aö láta húsiö standa svona, eins og jiaö er nú, langt komið aö ytri gerð. Einstak- ir nrenn ertt nú sem óðast að ráðast í húsagérö, og ætti þaö þá eklci að vera ofverk hins opinbera, að láta fullgera þetta hús Einars, þegar á næsta sumri. Einars Jónssonar mun lreim von í stnnar, úr framaferö þeirri, sem hann hefn; veriö í um hríö. Flann hefir unniö sér og þjóö sinni mikið lof og sóma, og færi vel á því, að landiö héiðraði hann á einhyern hátt. Enginn sómi væri honum kærkomnar en sá, aö sjá hús það fullgert, sem ætlaö er aö geyma listaverk hans um ókomnar aldir. H. J. Þ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.