Vísir - 02.04.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 02.04.1919, Blaðsíða 3
yísiR Hátt kanp gefca nokkrir duglegir drengir fengið etrax í Sölutnrnínum. Bæjarfréttir. Sjúkrasamlagið heldur aöalfund sinn í kvöld. Þar veröur rætt um samningana við læknana og hefir Vísir heyrt, aö von sé uni, aö fram úr vand- ræöunum veröi ráöiö á heppilegan hátt. Þilskipin. Kristján kom í gær með mikinn afla. Valtýr kom inn sem snöggv- ast, til aö fá gert að gafli, sein hafði brotnaö. MótorbátarnirÞórð- ur Kakali, Svala og Harpa, komu •allir í gær með ágætan afla. VíÖavangshlaup, sem Iþróttafélag Reykjavíkur stofnar til, á að fara fram á sum- ■ardaginn fyrsta. Vandaðan silfurbikar hefir hr. Einar Pétursson kaupm. gefið til yerötauna við hlaup þetta. Búist er við talsverðri þáttöku í hlaupinu. F ö stuguðsþ j ónusta verður í dómkirkjunni í kvöld kl. 6. Síra Jóhann Þorkelsson pré- dikar. Aðalfundur K. F. U. M. verður haldinir annað kvöld. Mótorvél Á gó9um stað í bænum er verslun til sölu. A. v. á. 3 menn vantar á mótorbát til færafiskveiða. Menn snúi sér tii Jóns Magnússonat, Holtsgötu 16. Det KgL oktr. Söassurance-Kompagni tekur [að sér allskonar sjöv^tryggingarl Aðalnmboðsmaðnr fyrir island:^ Eggert Claessen, yfirrréttarmálaflutningsm. „Lagarfoss“ kom síðdegis í gær með margt farþega, víðsvegar af landinu. Frá Akureyri komu: Síra Þorsteinn Briem og fjölskylda hans og O. Thorarensen lyfsali, frá Sauðár- króki: Kristján kaupm. Gíslason, frá ísafirði: bæjarfulltr. Sigurð- ur Þorsteinsson og kona hans, O. F. Davíðsson, Magnús Thorberg, Guðm. Bergsson, kaupmennirnir: Ben. Þórarinsson, Jóh. P. Jónsson, TTelgi Guðbjartsson, útgerðar- mennirnir Skúli Einarsson og O. G. Syre, Ingvar Vigfússon blikk- smiður, ungfrúnnar: Anna Ing- varsdóttir, Anna Jóhannsdóttir, Kristín og Karítas Jónsdætur. Enn fremur Páll S. Dalmar, kaupm. frá Siglufirði. Afli er nú aö glæðast hér i flóanum og var fiskur á markáðinum í morgun. Árni Jóhannsson var með'al farþega á Vínlandi; hann hefir unnið að hergagnagerð á Bretlandi, meðan ófriðurinn var. Botnvörpungarnir. Jón forseti kom í gær með ágæt- an afia, eftir fárra daga utivist. Víðir kom til Haínarfjarðar í gær og hafði einnig ágætan afla. „Seagull" kom inn í gær með 16 þúsund fiskjar. ógurlegur reykur gaus upp af þiljum á enskum botnvörpung, sem lá hér í gær, og hugðu margir, að kviknað hefði i honum, en svo var þó ekki, held- ur höfðu skipverjar kveilct i „reyk- sprengju“, sem svo er kölluð, og voru ]iær mikið notaðar í ófriön- um, þegar skip vildu hylja sig fyr- ir kafbátum. 25 ha. fyrir ufcan yfirkraft tiE sölu með tækifærisverði. Kristján Bergsson, Simi617< Sölntnrninn opinn 8—11. Sími 528. Annast sendiferðir o. fl. Chocolade . Consum 8,30 pr. x/a kg. ísl. fáninn 3,25 pr. l/s kg. Krydder 3,00----- Husholdning 2,75— — — nýkomið í versl. Vegamót TÓFDSKINN 2 hvít óskast til kaups í dag í Vöruhúsinu. Stjórn flugfélagins hefir nú skift verkum með séij, þannig: Garðar Gíslason, formaður. Halldór Jónasson, ritari. Pétur Halldórsson, gjaldkeri. 'Pétur A. Ólafsson, varaformaður. Sveinn Björnsson beiddist lausn- ar úr stjórninni. vegna annara . starfa. AV. Hafið þér gerst kaupandi a® Eimreiðinni ? m* 255 ■ , ' í guös bænum farðu burt, Mína! Þeir slá þig, meiða þig, þrælmennin þessi! Ó, Mína. ef þú aö eius vildir forða þér! Þeir þeir nú meiða hana, — misþyrma henni! Mína, barnið mitt, barniö mitt! flýttu þér burt! — Míua! Mína!“ Hún eldroðnaði sem snöggvast, svo náfölnaði lúm. þegar hann að lokum thrópaöi upp nafn heniia-r i skerandi angistarróm. Hún beygði sig yfir hann, svo að kinn hennar snart næst- lim hans. „Þei, þei,“ hvíslaði hún. „Það gengur ekk- . ert aö mér, eg er ómeidd og örugg hérna heima.“ Hún reyndi um leið að hlæja, og ]iá var eins og hoivum lélti, hann dró djúpt and- ann og lokaði augunum. Hún lagði nýjar um- búðir um sár hans, svo mjúklega. að hann varla kveinkaði sér, svo lá hann rólegur og andaöi reglulega; liöfuð hans hvíldi á sívala og mjúka handleggnum hennar; hún grúfði sig ofan yfiv liann og hjarta hennar sló ákaft því það haföi verið eitthvað meira en hræðsla hennar vegna í rödd hans, eitthvað, sem. olli henni bæði gleöi og einkenuilegs sársauka, og kom henni til að titra at' sæluhrölli, og þó ’ gat hún ekki gcrl sér grein fyrir hvað það var. Þessi „ungfrú Edith“ hans kyaldi hana og blandaði fögnuði hennar yíir áherslunni i orðii hans. þegar hann nefndi nafnið ,,Mína“, ' sársauka: nafnið „ungfrú F.dith“ hafði mint liana á. að þótt hann lægi tiú ósjálfbjarga í 256 örmum hennar, þá heyrði liann hvorki henni né hennar heimi til. Hún andvarpaði og varirnar titruöu um leið og hún leit af honum og starði dapiiH.ega og hugsandi út úm gluggann. Hann hrevfði sig, og þeg-ar hún leit á' hann aftur, sá hún, aö hann.var vakandi og’meö íullri meðvitund. „Múia!“ sagði hann i sorgar- og sjálfsásök- únarróm. „Þér, eruð hér enn þá! Hvað lengi eruð þér húin að vaka ýfir tnér? Þér euð svo föl og þreýtuleg. I lefi eg verið með óráði ? . Mér finst eg ekki almennilega meö sjálfum niér. Iín\eg verð ekki lengi að ná mér, þvi eg er sterkhygöur. Já. hvað ]kt eruð þreytu- leg, Mína!“ Ilann tók um hönd hennar, sem hann haföi dregið að sér þegar hún varö þess vör, að~hánn var með fullri meSýitund, cn gat 1Ú1 ckki fengiö sig til að kippá aftur ;ið sér. Svo tók hann aftur til iúáls, rólegur og í lág'um. hljóðum. „Þér hjörguðuð lífi mínu i verkamannahöllinni. Nei, þér þurfið ekki að hrista höfuðið, eg man ]iað svo vel. Eg skal aldrei gleyma því. Þér eruö hugrökk stúlka, Mína, en eg vissi það íyrir, svo það kom mér ekki á óvarl. Þér huðuð öllum þessum óðu og ógnandi mönnum hyrginn, stóðuö á milli mín og þeirrá. Néi, eg' ætla ekki að þakka yður. Þér gátuð ekki annað en gert þetta. Sumar konur eru þannig geröar, og þér eruð 257 ein aí þeim. En að hugsa sér jafn granna og véikhygða stúlku verja fullorðinn karlmann fyrir hundruöum manna." Harin hló lágt og horfð-i á hana óeðlilega skærum augunum með.. svo lifandi aðdáun, að það fór titringur um liana. „Eri eruð þér nú viss úrn, að þér hafið ekki særst eða meiðst?“ sagði harin um leið og hann reis upp til hálfs, svo aö hann gæti virt hana fyrir sér. „Alveg viss,“ sagði hún. „Énginn snerti mig. Þeir urðu skelkaðirv yfir því, hvernig þeir höfðu farið nieð yöur.“ Um leið fór hroll- 'Ur um hana. En hann hló. „Það er þéim Hkt. þegar þeir koma til sjálfs sín; þeir hugsa ekki um hvað þeir gera. heldur æða áfram eins og villidýr þegar ofsinn grípur þá, og sjá svv eftir öllu eftir á. Hvernig stóð á.’að þér voruð þarna, Mína ?“ „Við Tihby genguni þar fram hjá, þegar eg hevrði rödd yðal‘,“ sagúi hún. „Tilrby vildi ekki fara inn, en eftir aö hún var nú einu sinni komin inn og hafði hlustað á yður um stund, þá hefði eg ekki getað fengið hana út með mér aftur, þótt eg hefði viljað. '7 eg vildi það ekki,“ hætti hún við blátt áú.un „Nei, þér voruð kyr og björguðuð lífi mínu,“ sagði hann í lágurn hljóðum. „Og þér aðvörUðuð mig, Mína.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.