Vísir - 08.04.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 08.04.1919, Blaðsíða 1
9 if Ritstjóri og eigaodi 11102 iHÖLLlí 3M»i XJZi AfgreáÖsla I AÐALSTRÆ TI IJ Sími 400, 9. árg. ÞriöjadiigÍBn 8. apríl 1919 95. tbl. ™ Gamla Bio m Dnlaröfl eða (ógurleg nótt. Sjónleikur i 4 þáttum leikinn af ágætum ítölskum leikurum. Aðalhlutverkið leikur hin fagra leikmær Mary Riva. Tilbnin föt og sérstakar buxur, saumað á vinnustofunni, fæst í klæðaversl. H. Anderseu & Sðn. Aðalstr. 16. Nokkrar stðlknr geta fengið viöt frá 14. maí á kaffihnainu Uppsalir, Ofnar og Eldavélar og aJt þeim tilheyrandi Eldfæraverslnnin í Kirkjnstr. 10. Ódýr matnr 65 anra pd. 1 tunna saltað gott beinlaust hrossakjöt fæst. Bergstaðastræti 46. Hús. T&ndað íbúðarhús neðarlega í Roaturbænum til sölu nú þegar. Neðri hæð hússins laus til íbúð- fer 14. maí n. k. A. v. á. Hérmeð tilkynnum við að jarðarför okkar hjartkæru Villielminvi ^igriðar Villijálmsd.óttur fer frsm á morgun, miðvikudag 9. april kl. 12 á hádegi. Kistan eerður fiuH frá Landakotsspítala í fríkirkjuna. > Sigurjón .Jónsson Olafur J. Hvanndal (eiginraaður hinnar látnu)- (móðurbróðir hennar). Jarðarför eisku litla drengsins okkar, Jóns, sem andað- i&t 4. april, fer fram frá heimili okkar, Lindarg. 8B, föstu- daginn 11. apríl kl. llx/a. tí-uðbjörg Gísladóttir Jónas Magnússon. Stúika til húsverka óskast nú þegar. Lækjartorg 2. Verslmim Liverpool HeildsðlndeildiB. hefir fyrirliggjandi: Margar Jágætar tegundir af te svo sem hið heimsfræga Tetleys te Royal Skarlet te Liptons te o. íi. Choeolade Cacao Sultutöj Succat Ávexti í dósum, allar teg, Aprikósur þurkaðar Kúrennur Lax í dósum Kex ósætt Stifelsi Riismjöl Kartöflumjöl Haframjöl Cocusmjöl Svínafeiti Osta o. fl. o. fi. Á öIJu þessu og mörgu öðru fá- ið þér best kaup i LIVERPOOL i 43. Matsvein og tvo háseta vantar á mb. Harry. Uppl. hjá skipstjóranum um borð eða Ingólfs- stræti 10 (uppi), tii sölu í pakkhási L. Loftssonar. NTJA BÍÓ Sonur klæðskerans. Mjög áhriiamikill sjónl. í 4 þáttum. — ÓgleymanJegt mun það flestum er sjá þessa mynd, hvernig sonurinn launar föðurnum hans um- hyggjusemi, og hvað gamli gyðingurinn (klæðskerinn) leggur i sölurnar. Þessa mynd þnrfa allir að sjá. Dansskóli Reykjaviknr Æfing í bvöld. Besta sælgætið f dag ern glæný ranð Kirsuber sem fást í glösum í Liverpool. Dnglegnr maðnr sem vill vinna hvaða landvinnu sem er, getur fengið égæta at- vinnu um langan tíma. A. v. á. Hús Nokkur hús eru til sölu með lausri íbúð 14. maí og stórt vöru- geymslupláss til leigu í Miðbæn- um nú þegar. A. v. á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.