Vísir


Vísir - 08.04.1919, Qupperneq 2

Vísir - 08.04.1919, Qupperneq 2
VÍSIR Óska að fá til kaups Ik/L O T O H. IB 8—10 tonna, helst nýjan. Tilboð sendistsem allrafyrst. Bj ^^illaELlW ' j Bltisur i j seljast ineð ; : SSO°/o aíslætti . Egill Jacobsen. ('ö Sími 119. _j. r Símskeyti fri fréttaritara Visis. Khöfn, 6. apríl. Frá Bayern. Frá Miinchen er símaö, að bolshvíkingastjóm hafi verið komið á i Bayern. Erlendur gjaldeyrir. 100 kr. sænskar .... kr. 106.90 landi, miðað við meðalverð á árimum 1901—05. í upphafi ó- friðarins var verðhækkunin þegar orðin 17% og i september 1917 var liún orðin 100%, , en hániarki náði lnin i ágúst 1918 og var þá orðin 185%. Siðan hefir vöruverð í Englandi farið stöðugt lækkandi. f sept. s.l. var verðhækkunin frá 1905 188,5%, í okt. 182,6, í desember 177, og j í janúar 1919 166%, en það var verðhækkunin orðin í byrjun síðasta árs, 1918, samkvæmt skýrlsum „Economists“. það er aðgadandi að liér er átt við heildsöluverð. Vænlanlega fer þessarar verð- lækkunar að gæta hér á enskum vörum, og auglýst liet'ir verið til- s'farandi verðlækkun á einstök- um vörutegundum. Carol Radek. 100 kr. norskar Sterl. pund .. .. 100 dollarar . . . 102.65 18.47 396.50 London í dag. ósigur Bolshvíkinga. Herráöuneytití tlikynnir, aö loft- skeyti frá Arehangelsk hernii, a'S Bolshvíkingar hafi látiö stórskota- hríö dynja á herbúttum Englend- inga nálægt Shredinerhenga alla laugardagsnóttina og því næst gert áhlaup. Arásinni var hrundið með svo miklu mannfalli, aö valkestir lágu í hrönnum á vígvellinum, en foringi áhlaupsins, aðstotiarmaSur hans og too manns voru teknir til fanga ásamt 5 hríðskotabyssum. Bretar mistu engan mann. Seglaverkstæði Gaðjóns Ólafssonar, Bröttngötn 3 B getur selfc fiskpreseningar úr ágætu efni, mjög ódýrar, einnig mjög ódýr tjöld. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að kon- an Ingibjörg Árnadóttir frá Eskifirði andaðist á Landa- kotssjúkrahúsinu 31. mars sl. Jarðarförin er ákveðin fimtudaginn 10. þ. m. frá þjóðkirkjunni kl. 12 á hád. Fyrir hönd nánustu fjar- verandi ættingja. SigríðurÞórðardóttir. Epli Apricots Ferskjur þúrk. Rúsíuur Sveskjur Drengur, Terðíall. Svo heitir einn helsti „kenni- maður“ bolshvíkinga. Upphaf- lega hét hann Sobelsohn. Hann er ættaður úr Galizíu, og tók þar stúdentspróf, en á niaga aldri var J hann þegar orðinn alkunmir | fyrir skrif sín i hlöð jafnaðar- j nianna og nú er Radek að oins |35 ára. í Aldrei tókst Radek að komast félagsskap jafnaðarmanna i : þýzkalandi eða Austurriki, en i árið 1905 komst hann í samband I j við rússneska byltingarmenn i j Ziirich og' sendi þá greinar til í blaðsins „Glos“ i Warschau. Og ) þcgar Lenin komst til valda í Rússlandi kom Radek þar fram' á sjónarsviðið. Fyrst veitti hann siiriastöðinni í Petrograd for- stöðu, en síðan var homun falin á hendur aðalumsjón með lit- breiðslu bolshvikingakenning- j anua út um heiminn og er hann talinn íraimirskarandi kenni- , maður, í byrjun janúarmánaðar var i Radek sepdur lii Berlínar, til j þess að sljórna byltingunni þar, j en var tekinn þar liöndum, um J h'kt loyti og Liebknechí, og hef- ! ir verið í varðhaldi siðan. efailegur1 og vel uppal- inn, getur komist að til að læra bakar&iðn. D. Sernhöft. stjórnmálaafskifti bænda og undirbúning undir næstu þing- kosningar. „Timinn“ og „Dag- ur‘ hafa lönginn verið að reyna að telja bændum trú um, að þeir væru frjálslyndir í stjóramálum og sjálfkjörnir máttarviðir „vinstrimannaflokksins“ i land- inu. Skáldið á Sandi er annarar skoðunar. „Bændaflokkurinn 1 landi voni, eða landbúnaðarstéttin, ætti ekki „að þurfa á moldryk- inu að halda segir G. F. (hirði þeir sneið sem ciga). „Okkar af- slaða, sem búumviðsauðlöndin, ætli að vera skýr og glögg, án þess að liátl sé látið um hana. Við ættum að vera hreinlyndir og drenglvndir íhaldsmenn á Fíkjur o.m.fL nýkomið Versl. G u ð m. 0 1 s e n VersI.B.H. Bjaruason Heildsala. Smásala. Fékk nú með „Gullfossi“ marg- vislegar vörubirgðir, t. d. Dósa- rjómann „Ideal“ í 12 og 16 oz. dósum. Riokaffi, ág. teg. Brauð- vörur, margar teg., ódýrari eu alstaðar annarstaðai-, Sveskjur. Chocolade, sætl, ág. teg. Kanel, heill og sl. og aðrar kryddvörur. Maccaronie, Robin Hood merk- ið, Sago, Kartöflumjöl og Kako, alt með bæjarins lang-lægsta verði. pvottasápurnar góðkunnu: „Ozono, kassar með 100/12 oz. stk., er besta og lang-ódýrasta sápan, seni fáanleg er á landi ; hér. Hárgreiður, stórt og gott úr- val, frá 90 aiu\ lil 130 aur. stk. j Hárbursta, góða og ódýra, I Skrúbbur. j Ljábrýnin þjóðfrægu, grossið 10 ki\, undir venjulegu heild- salaverði. Steikarpönnur, Brjóst- bora, Glerþvottahretti og ósköp- in öll af allsk. smá járnvöru, m. ni. fl. — Allir, sem hafa í hyggju, að byggja á komandi sumri, ættu i tíma að festa kau]i hjá verslun- inni á hinum ýmsu byggingar- vöruni,, t. d. Stiftasaum, sem er um 30% ódýrari en annarstað- ar, Gluggagleri, Málaravörum. m. m. fl. Vér keppum við alla — það cr þvi með öllu tilgangslaust, að ætla sér að fá betri eða ódýrari vörur annarsstaðar. Gangið ’ því beinl til Vöruverð er nú orðið lægra í Englandi en fyrir einu ári síðan. „Tiastrimeiimrnir“ þjóðmálasviðinu því, sem fram- undan liggur, eins og við crum og þurfum að vera í daglegu lífi vo.ru og lifnaðarháttum“. Enginn mun efast um það, að Guðmundur á Sandi sé glögg- skygnari á aðal einkenni bænda, en þeir menn, sem venju- lega þyrla upp rykinu i „Tíman- um“ og „Degi“. En þó að hann blási ekki siður að stéttarigs- glæðunum en þeir, þá er hann það betri maður, að hann reyn- ir ckkert að villa um heimildir á sér, eða sinni stefnu, til þess að Vinna henni fylgi. Hann er lika það vitrari, að hann sér, að slikar hlekkingar stoða okkerl lil lengdar, og að þær eru í raun og veru óþarfar, vegna þess að i Kvenréttindafélagið bændur „eru svo margir, að þeim er í lófa lagið að ráða úr- slitúm kosninganna“. VERSL. B. H. BJARNASON. t auglýsingunni, sem birt var í Visi i fyrradag, var það kallað „söngskem tun“, en það var ! prentvilla og algert rangnefni. — j Aðgöngumiðar að skemtuninni j voru allir uppseldir i gær, en ó- ! víst að hún verði endurtekin. Enska blaðið „Economist“ I Blaðjð „Dagur“ á Akureyri; hefir, síðan ófriðurinn hófst, i bróðir „Tímans“, birtir nýlega Skeratanir. I efnir lil kveldskemtunar ann- j að kveld. Verða þur leiknir tveir ! smáleikir: „Kveldvaka i Hlíð“ j og „Sagt upp vistinni“. Meðal j leikerida er frú Helga Torfasou og frú Bríet Bjarnhéðinsdóttir. hverjum mánuði, birt skýrslur um vöruverðsliækkuiiiiia í Eng- grein eftir Guðmund Friðjóns- son skáld á Sandi, sem ræðii’ um Lestrarfélag kvenna heldur kveldskemtun í kveld.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.