Vísir - 08.04.1919, Page 3

Vísir - 08.04.1919, Page 3
Plötutó toali ágæt tegund nýkomið. R-eylitótoals. margar ágætar tegundir í dós- um og pökkum nýkomið. AtstiK K nlaði og suðusáakulaði margar ágætar tegundir. og Skraa margar tegundir h.vergl ódýrara. E.s. GULLFOSS íer héðan beiia leið tii New Tork langardag 12. aprii kl. 4 síðd. Farþegar verða að Koma á skrifstofu vora og kaupa farmiða t dag eða á morgun. ff. limskipafelag Islands. Blá Drengja-Matrosaföt úr ágætis efni, allar stærðir, einnig handa fermingardrengjum nýkomin í Vöirxxlxtxsiö. V eirslTlZX A3T St Aðda,. Ungur og reglusamur maður, sem vauur er bókfærslu og öðrum verslunarstörfum. Getur fengið atvinnu nú þegar við versl- un á Vestfjörðum. Þarf að vera vel fær í reikning, kunna ensku og 'rita góða hönd. Eginhandar umsóknir með launakröfu sendist afgr. Vísis fyrir laugardag merkt 333 Sparið peninga Reyktóbak og Cigarettur ódýrast í Versl. V e g a m ó t. Bæjapfréttir. Afmæli í dag. Jóhannes Nordal, íshússtjóri. Reginn fer til Austfjaröa í kvöld eSa síöar, ef illa viörar. Tekur póst og farþega. Veörið. í morgun var frost hér o.o st., ísafiröi 2, Akureyri 3, Grímsstöö- uin 3, Seyöisfirði 1,5. Ur Vesi- mannaeyjum komu engin skeyti, og mun shninn eitthvað bilaöur. Fundur opinberra starfsmamia landsins var haldinn í lestrarsal landsbóka- safniris síðastl. sunnudag. Fundar- stjóri var yfirbókavörður Jón Jac- obson. Þar var borið fram og rætt frv. til laga fyrir fjelagið og því næst kosin stjórn. í henni sitja: Matth. Þórðarson form., Jón Ö- feigsson ritari, Ólafur Lárusson gjaldkeri. 1 Belgum, * ý hinn nýi botnvörpungur Jes Zim- sen o. f 1., kom í gær frá EnglandL Skipstjóri er Þórarinn Olgeirsson, skipshöfnin íslensk. Samkv. nýj- ustu sóttvarnarráðstöfunum var- skipið sett í sóttkví til morgims.. Þjóðverjar sem hér hafa dvalist ófriðarárin, og nú fengið heimfararleyfi, fara með „Botniu“ næst. Bæjarstjómarfimdur verður haldinn í dag, kl. 5, til þess að ræða um lánið til hafnar- innar o. fl. Þilskipa-afíinn er alt aí jafngóður, og oröinti miklu meiri en dæmi eru til nokkru sinni áður. Nýkomin er ,,Milly“ með 14 þús., „Sigurfari" i^þús., ,,Sæhorg“-9 þús. Fjögur færeyskt skip komu og hingað í gær, öll nteð ágætan afla. Undirbúningsfundur var haldinn hér í G. T.-húsinu í « gær, til að stofna til félagsskapar í þvi skyni, aö koma á samvinnu milli íslendinga, austan hafs og vestan. Þeim, sem til fundarins | boðuðu, var falið að semja lög ; handa félaginu. i Skaftfellingur 7 '*St kom í nótt austan frá Skaftárósi. 273 svipinn. Ouilton gekk hægt ofan stigann. Eng- inn vöðvi bærðist í viöarandlitinu, ekkert lií sást í látlausu augunum. En um leiö og hann gekk út á strætið, staðnæmdist hann sem snöggvast, starði upp í loftið og tautaði: „Ef nokkuð er aö marka svip og rödd, — þá er þetta stúlkan sjálf og engin önnur, pú! Það haröanar stööugt á flæjumun!“ M. KAPÍTULI. Dimmur skuggi. Minu hafði orðið mikið um það, sem Quil- ton sagöi, og. hraðaði áér inn til Clives. En áður en hún gengi inn í herbérgið, staðnæmd- ist hún við dyrnar, til þess að sefa hjartslátt sinn. Henni farist hún líða áfram i draumi, yndisleguni draunri. Það var svo erfitt að gera sér Ijóst, að þaö væri í raun og veru svo, aö maðurinn, sem hún hafði næstum tii- beðið eins og guö, hefði játað henni ást sína og heðið hana að veröa konuna sína. — Henni hafði verið þaö óumræðileg sæla, að fá að hjúkra honum og vaka yfir honum. En aS heyra hann segja, að hann þráði hana, ekki til að gera hana að þjóni sínum eða þræli, heldur til þess að taka hana sér að eiginkonu, .það var meira en svo. aö hún gæti gert sér 274 ljósa grein fyrir slíkri hamingju. Að lifa með honum, að sjá hann á liverjum degi, aö taka þátt í lífi hans og kjörum, hvaö var eftir- sóknarverðara á þessari jörð! . Hún strauk hárið frá enninu og hafði upp í huganum orð- in: Eg elska þig! Eg elska þig, Mina,“ til þess að sannfæra sjálfa sig um, aö hann heföi i raun og veru sagt þetta, og að það' hefði ekki verið draumur. Clive svaf, ]>egar hún kom inn til'hans. Hún settist við rúmið og horföi á hann með ást og þrá i augunum. Hann var óvær i svefnin- um, en þá tók húri um hörid hans og lirosti. — hinu móöurlega hrosi konunnar, — ]iegav hann undir eins varð rólegri. — Mína var ófróð um heimsins hætti, og hvern- ið átti annað að vera? En svo mikið vissi hún, ;tö Clive mundi taka niður fyrir aig, ef hann gengi að eiga hana. Hún öskaði þess i huganum, að þau hefðu ekki hitsl fyr en hún hefði framast eitthvað meira. Hún mundi, a'o vísu aldrei verða hans makleg, en hefði henni tekist að verða regluleg söngkona við söng- leikhús, ]iá hefði munurinn á þeim ef til vill ekki oröið svo mikill. En hefðu xatt nú ekki hitst fyr en þá, hversu mikils hefði húti þá mátt sana: ..Fyrst og fremst mirininganna um nóttina, pegar hann hafði lijargað henni úr höndum svallaranna, hinum dýrmæta tínia. sem þau höíðu dvalið satnan í myndasafninu, 275 hirinar óumræðilegu gleöi, sem henni hafði hlotast af aö standa milli hans og óðs mann- fjöldans á fundinum og frá unaðsstundunum er hún sat við rúmið hans og hjúkraði hon- 11111, þar sem hann lá ósjálfbjarga eins og ungbarn. Já. hversu döpur sem frámtíðin yrði, þá gæti ]iö enginn svift hana þessum dýrmætu eudurminningum utn liann. m Clive vaknaöi og fann, að hún horfði á hann og hélt i hönd honum og jafnskjótt vaf nafn hennar' komið fram á varir hans. „Míria! Eg hefi sofiö og mig dreymdi ljót- an draum. Mér fanst eg haía mist þig; þú haföir gengiö út í myrkan skóg og eg var að leita að þér, en gat ekki fundið þig. Eg var liálf vitskertur af sorg og hræðslu, og eg hraust í gegn um runnana, en þeir flæktust ust fyrir mér og töfðu mig. Þú veist. hvað oft er erfitt að komast áfram í draumi. Og allan tímann gat eg heyr.t til þín, þar sem þú kallaðir til min: ..Clive! Clive!“ Hvað ]jað er gott að vakna af slíkri martröð og finna þig hér fast hjá sér, ástin mín.“ Hítn hristi höfuðið og eldroönaði. „Þú — þú mátt ekki kalla nrig þetta!“ sagðt hún í lágum hljóöum. ..Mundu eftir loforðt þínu.“ Hann hniklaöi hrýrnar og hló: svo setti hann upp iðrunarsvip. „Loforði nrinu, æ já!

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.