Vísir - 22.07.1919, Síða 2

Vísir - 22.07.1919, Síða 2
V 1 s I H PffemMxÓiisBíit hafa fengið sem sélst með mjög sanngjörnu verði. Aths. Ef pantapir gerast innan 2 daga, verður Cementið keyrt til kaupenda endurgjaldslauvt. Neðri deild Alþingis liefir nú lagt blessun sina yfir lirossa- prang stjórnarinnar. Ekki urðu það þó nema 15 þingdeildar- m,enn, sem lund höfðú til þess. Enga frekari greinargerð tóksl að fá frá stjórninni fyrir því, h v e r s v e g na hún hefði ráðist í það, að taka einkasölu á hrossum í sínar hendur. Á- stæðurnar sem uppi hal'a verið látnar eru að eins þessar : Mála- lei'tun dönsku stjórnarinnar, það álit margra landsmanna að einkasala mundi hækka verðið og líkur til að stjórnin kæmist að belri samningum um fiutningsgjald, Eins og margsinnis hefir ver- ið bent á, þá gat málaleitun dönsku stjórnarinnar ekki bygst á öðru en því, að hún (danska stjórnin) gerði sér von inn að fá hrossin með lægra verði'á' þennan hátt, enda er sú mála- leitun vafalaust komin fram fyrir tilhlutun danskra hús- manna, sem hestana eiga að fá. Hafi sú málaleilun ráðið mestu hjá isl. stjórninni, þá liefir hún hlátt áfram gengið erindi kaup- endanna „á kostnað“ íslenskra hrossaeigenda,og það hlýtur hún að hafa gert visvitandi ef hún er ekki gersneydd allri skyn- semi. Um „álit margra lands- manna,“ er það ,að segja, að það álit er skapað af fámennri kliku (Tnnaklíkunni) f sem af ein- skæru Iratri lil frjálsrar versl- unar notar hvert tækifæri til að knekkja henni. Flutningsgjöldin koma málinu bókstaflega ekk- ert við, því að ef salan hefði ver- ið frjáls, þá hefðu kaupendur átt að annasl um flutninginn og þeim var sannarlega ekki síður trúandi en íslensku stjórninni til að fa ódýran flutning hjá „Sam e í n a ða félagin u. “ Annars eru upplýsingar þær, um söluna á hrossunum, sem bírtar eru í nefndaráliti land- búnaðarnefndar, og hafðar eftir formanni úíflutningsnefndar, einkar u ]i p I ý s a n d i um hvaða áhrif kauþendur hross- anna liafa búist við að það mun.di hafa á verðið, ef salan yrði látin frjáls. Fyrsta tilboðið, sem gert var, var frá húsmánnafélögunum. þáð var bundið við 2000 hesta að eins, á aldrinum 4—-8 velra, 48 þuml. á hæð og þar yfir og átti verðið að vera 475 kr. fyrir hvern, við afhendingu i Dan- mörku. Auðvitað gert ráð fyrir því, að sá „úrgangur“ sem- þá yrði eftir hér, yrði látin fal- ur fyrir lítið verð. pegar þessu tilboði var ekki tekið, þá var lát- ið koma fram annað tilboð (frá Brödr. Zöllner og P. Wester- gaard A Sön) um káup á 3000 hestum, stærð 46—50 þuml. og verð 280- 100 kr„ og það. tekið fram, að fyrir fleiri hesta væri ekki markaður í Danmörku!! petta átti nú svo sem að sýna, að ekki stoðaði neitt að vera að þráast við og reyna að fá hærra verð eða koma út fleiri hestum ! (nema þá fyrir enn lægra verð) Og til að árétta það, er tilboð látið koma fram frá gamla Z ö I 1 n e r í Newcastle i 1000- 2000 hesta, 3 8 vetra fyrir 280 lil 390 kr. / Nú skeður það furðulega. Stjórnin, sem hafði tekið einka- sölu á hrossum í sínar hendur , i þcim aðaltilgangi (að sjálf- sögðu!) að koma þeim í hígrra I verð og losna við m i 11 i I i ð i, 5 hún fer nú alvaiiega að hugsa um að láta lausa söluna, „með ; það þó fyrir augum, að verðið i kynni að verða 200 -400 kr. í | hæsta Iagi,“ en þó vafalaust í ; einhverri von um að það mundi geta orðið íii að hækka verðið. þegar á reyndi, þá’ sá stjórnin þannig, að f r j á 1 s s a 1 a mundi líklegust til þess að koma , hrossunum í verð! Og henni missást ekki í því, því að þegar þetta er komið tjl orða, að láta söluna frjálsa, þ á kemur enn nýtt tilboð og í því er lægsta verð 400 kr. en hæsta verð 600. Og hrossamarkaðurinn í Dan- mörkn hefir jafnvel stækkað að mun svo að. kaupandinn vill fá 4000 hesla fyrir þetta verð. „Frjálsa sa!an“ sem kaupendnn- nni var ógnað ineð, verkaði þá svona. pað þurfti ekki annað en að ncfna hana, til að fá/vcrðið liækkað að meðaltali um alt að 2 0 0 kr. á hvcrju hrossi. En hér á landi er því haldið fram við hrossaeigendur, að einmitt þeirra vegna hafi stjórnin lieft frjálsa 'vershui á hróssum! Á þingi fóru þeir Bjarni Jóns- son, Einar Arnórsson og Gisli Bifreið til sölu með^tækifærisverði. Upplýsingar hjá Reykjavík. Svcinsson íiörðum . orðum um aðgerðir stjórnarinnar í þessu máli, en kváðust þó ekki vilja leggja til, að hrossasölusamn- ingum hennar yrði rií'lað, vegna þess að það mundi draga þann dilk á eftir sér, að landssjóður yrði að greiða of fjár í skaða- bætur, því að ekki myndu x-áð- h.erraruir vera borgunarmenn fyrir þeim. Atvinnumálaráð- herrann var látinn verða fyrir svörum af stjórnarinnar hálfu, og var það léleg vörn. Selveiðar. Norskir selveiðimenn liafa verið að koma hingað við og við í vor, til að leita viðgerðar eftir meiri og minni áföll, sem þeir hafa fengið í ísnum. Vísir átti tal við skipstjóra á einu þessu skipi og sagði hann, að um 160 skip mundu stunda selveiðar frá Noregi. Sumt eru gúfuskip, suint mótorskip, mis- stór, öll rambyggileg og oftast járnvarin um stefnin. A slcipi hverju eru 10 lil 10 maims, og þykir meðalveiði, cf fást 6 til 8 hundruð á minni skipin, cn stærstu skipin hafa veitt 4 til 6 þúsund seli, jafnvel 7 þúsund. „Vertíð“ þeirra stendur um 4 mánuði og er lokið um miðjan ágúst eða heldur fyr. Selirnir eru skotnir með kúlu- byssum, er þeir liggja uppi á ísnum. Sum skipin hafa og hvalabyssur lil að skjóta smá liveli. Eins og nærri má geta eyðisl selui’inp mcð ári hverju. En af þvi að af miklu er að taka, þá veiðisl vel enn. Munurinn er að eins sá, að þar sem vel veidd- ist fyrir 10 árum, sést nú varla selur, svo að nú verður að sækja lengra inn í ísinn, og verður yeiðin þá torsóttari og hættu- legri, enda Iiafa. margir menn látið lífið á þessum selveiði- ferðum. • pað fer nokkuð eftir vciðinni, hvernig með fenginn er farið. 1 pegar lítið veiðist er sclkjötið Iiirl, annars er því að mestu fleygt. Aðalýerðmætið er í spikinu og skinnunum, sem hvorttveggja er nú i afarverði. Kennarapráís- Ekki hentar liáskólakennaran- um að bera sig sanian við úr- smiðinn; úrsmiðurinn er færari lil þess að gera við úrið. Full- orðnir menn deila ekki um það. Ýmsir vona, að komið geti fram í umræðunum á þingi, hvað orðið kennarapróf tálcnar. Og gæti það orðið til þess að hjálpa skilningi þeirra, er hlýddu og læsu. Raunar er várt ger- and ráð íyrir því, að menn rugli orðinu „kennarapróf“ saman við „bílstjórapróf“ eða önnur orð, sem merkja eitthvað gagnstætt. Ja-á. — Svo er nú þetta með i þá Sigurð, Böðvar og* Jón! peir fá vísl áreiðanlega að kenna börnum eins og áður, þótt um- rætl ákvæði nefnds frumvarps yrði lagaákvæði. Og sama myndi verða uppi á teningnum, þótt þeir segðu af sér og sæktu altur. Eigi vitiborin skólanefnd og | samviskusöm að ráða barna- ; kennara, og bjóðist nú stúdent í og kennaraskólamaður, þá ræð- ! ur hún hiklaust kennaraskola- I manninn, hvað sem lög mæla. ; En ákvæðið þarf vegna þeirra, , sem ekki vilja skilja eða geta ; ekki skilið, að kennaraprófið er ! „æðra“ en stúdentsprófið, þegar svona stendur á. Sérfróði mað- urinn á að sigra bæði vegna sín og þjóðfélagsins. Og það villir ekki athugula, réttvísa skóla- nfefnd, þott stúdentinn hafi þef- að al’ fleiri skruddunum en kennaraskólamaðurinn. Stúdentinn og kandídátinn eiga að taka kennarapróf, ef ' þeir ætla að gera barnakenslu ; að lífsstarfi sinu. Undan því ber oss ekki að mæla vora menn ; freniur en Danir sina. i Yér megum ekki gera ráð fyrir tómri yfirheyrslu í barna- ! skólunum og'rugla henni saman 1 við kenslu. ! • 'i Úrsmiðurinn og guðfræðing- urinn, stúdenlinn og hókbindar- I inn geta hlýtt yfir Hclga-kver, j ti! dæniis að taka. En kennara- ! skólamaðurinn hefir fengið leið- ; beiningu í því að kenna börnum ! og laka réttum tökum á ýmsu, ! sem fyrir kcmur i upjieldisstarf- j inu. Hann hefir lesið um sálar- ; lií barnsins, kynst sögu skól- i anna, lært uppcldisfræði og tek- j ið þátl i verklcgri kenslu. Haijn ■ hefir búið sig undir kennara- starf, ug þess vegna á „að tryggja kennaraskólamönnum rétt gagu- ! vart þeim, sem niinni mentun hafa.“ Og sjálfsagt ætti að Iieini- ila‘ stúdentum og kandídötum að ganga undir kenharapróf, cf þeir óska, sé það ekki heimilt sem stendur. Setjum svo að nefnt ákvæ'ði yrði að lögum og að Magnús og Ásgeir sækiu eftir það uny harnakenslu í Flódnum eða 1

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.