Vísir - 01.08.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 01.08.1919, Blaðsíða 3
\IS1H ■ jandi jarSræktinni, virö.st niér Vera ódiigna'6i og skammsýni land- stjórnarinnar aö kenna. Það er landstjórnin hjá okkur i Canada. sem hefir eftirlit meö húskap, og e'nkanlega jaröræktinni; hefir jaröyrkju og búnaöarskola víða ) r'kinu, þar sem ungir og gamlir i ^afa aðgang að ; og eru allir hvatt- j ,r td aö hagnýta sér skólana. Lika eru sérstakir skólar fyrir kvenfólk, ^ar sem kend eru öll heimilisstörf se,n konunum við koma. I'.inkan- fega fyrir tilvonandi konunbænda °g bændaefna. Kostar landstjórnin ada kenslu ; því hún veit og viður- kennir, að : ..hóndi er bústólpi", og ”bú er landstólpi". Enda er ]>áð nú alment viðurkent. að á bændastétt- "mi, hvíli viöhald og velmegun a'lra annara stétta — eða með öðr- Urn oröum velferð og framfarir alis '’kisins. — En hvað stjórn íslands v'Ökeniur, ber eg ekki mikiö traust tú hennar. Stjórn, sem brýtur eða faetur brjóta sína eigin löggjöf, eins og til dæmis bannlögin, ei- Htils virði. Enda virðist hún ekki v,nna mikið í frajnfaraáttina. En v,rðist halda varnarhendi yfir vín- bralls-óþokkum og viðskiftamönn- Uru þeirra. — í stað ]>ess að aftaka UleÖ öllu alla vínsölu og vín- fb'ykkju, samkvæmt vínbannslög- t'num og tilgangi þeirra. Slík stjórn yrði ekki langlíf nú á tím- U|u hjá okkur í Manitoba. — Þar Sern óráðvönd og dáðlaus stjórn Retur til lengdar haldið völdum. er þjóðin yfirleitt ekki á háu menn- ,ngarstigi. Mér virtist það lýsa 'iientun og sjálfstæði- íslendinga, í'egnr þeir' samþyktu vínbannslög- "i og áleit ]>aö mjög mikinn heiðnr f.'rir landsmenn. En þvi tniður befir ]>essi ferö, og viökynning við s"nia íslendinga hér, dregið tals- vert úr áliti mínu, einkanlega á , stjórnmálamönnunum, og svo á • sjálfstæði kjósendanna, sem ekki ; víkja þeim mönnum frá völdum, j sem svíviröa eöa láta svivirða land- iö með lagabrotum af verstu teg- und. — Árni Sveinsson. U« tit.lit.tlt tk, Ðæjarfréttir. j Farþegar ■ á Vínkuidi i gær, voru ]>essir: j j Jón Jóhannsson, skipstjóri, Magn- ! i ús Matthíasson, kaupmaður og I Siguröur (iislason stýrimaöur. ! „Gylfi“ • botnvörpuskip Defencórfélags- ins kom í nótt frá Þýskalandi Langt er siöan ski]> ]>etta átti að i koma, en ]>aö dróst, vegna ófriöar- ins. Skipstjóri þess er Jóel Jóns- son ; farþegi var Magnús Magnðs- . son, einn eigenda skipsins. ; Flugvélin | kemur ekki á (iullfossi, en litill j vegur, að hún komi á Villemoes um miðjan mánuðinn. Hún liggur í Leith. Og er nokkuð fyrirferða- mikil, svo aö Gullfoss hafði ekki I rúm undir hana á þilfarinu. Flugskýli á að fara að reisa á flugvellínum. Árni Eggertsson hefir legið á Landakotsspítalan- um undanfarna daga, en er nú á hatavegi og mun koma af spítalan- um í dag. Til Þingvalla ætlar stjórn Flugfélagsins á morgun, og með henni flugmenn- irnir Faber og Zimsen. Sveinn Egilsson, bróðir Jóns Egilssonar i Gas- stöðinni, er nýega kominn hingao frá Vesturheimi. Flefir dvalist þar 9 ár, lengstum í Chicago, og tekið þar vélfræðipróf; aðallega hefir hann lagt stund á bifreiða-vélfræöi. Lögregluþjónamir fóru hér á milli biíreiöastjóranna > gær, til aö vísa þeim á staði eöa stæði undir bifreiöarnar. „ísland“ fór héöan 1 gær áleiöis til Kaupmannahafnar, beina leiö. Meöal farþega voru : I’á 11 Jónsson verslunarstjóri, Kirk verkfræðing- ur og frú, Sig. Guömundsson skrif- stoíustjóri Eimskipafélagsms og kona hans, Gísli Finsson og frú, Þorst. Þorsteinsson skipstjóri og sonur, Har. Böövarsson kaupm. og frú, Eggert Briem yfirdómari og frú, Jacob Havsteen stórkaupm. og írú, Haraldur Sigurösson piano- leikari og frú, Aðalsteinn Aiagnus- '< son frá Grund og frú, Þorv. Páls- j son læknir, ungjrúmar Jóhanna i Magnúsdóttir, Sigríður Gunnars., I Jóhanna Hansen, Agústa Eiriks- dóttir, Jórunn Þóröardóttir. Rósa Einarsdóttir, Kristín Bergsson, frú Sigríöur Erlendsdóttir, frú Þórunn Vigfúsdóttir meö hörn, frú Okta- .vía Smith, frú Valgerður Briem, frú Jóna Fanö, frú Anna Briem, L. H. Bjarnason prófessor, Sig. Magnússon yfirlæknir, Jón Zoega kaupm., Kjartan Ólafsson rakari, Guöm. Bergsson póstafgreiðslu- maöur, Herlut' Clausen kauptn.. j Gunnar .Egilsson skipamiölari. G. J. Johnsori konsúll, Sig. Jónsson járnsmiöur, Jakob og Eggert Guð- mundssynir, Sadolin og Troelstra málarar, ]>rír menp til þess að sækja nýja ílóabátinn. dr. Strind- berg, Halldór Guöjónsson, ungfrú Magnea Siguröardóftir, og margt fleira. — ísland flutti enn fremur j 586 hesta til Danmerkur. Knattspyman. Úrvalsflokkar knattspyrnufélag- anna keptu á Iþróttavellinum í gærkveldi, og var það góð skemt- un. Bar aöalliöið nú mjög af vara- liöinu og kom knettinum 9 sinntun í márk, en hiiíir aldrei. Var liðlega leikiö, og dylst mönnum ekki, að aöalliöð er nú betúr skipað en áður. Erlend mynt. Khöfn 29. júlí. 100 kr. sænskar...... kr. J11.60 100 kr. norskar......— 10Ó.70 j 100 mörk þýsk ....... — 26.85 j 100 dollarar..... —- 447.50 Sterlingspund......... — 19.61 London. ioo sterlingspund . . . kr. 1966.50 100 sterl.pd........ $ 437-20 (Frá versl.ráöinu). Mishermi er þaö sem sagt hefir verið i hlööunum, aö fariö væri aö reisa læknisbústað á Vífilsstöðum. 1 ráði- cr aö gera það svo íljótt sera veröa má, en aö eins lítill undir- búningur hefir verið geröur til ]>ess enn. 8500 tunnur síldar voru komnar í land á stöð Elíasar Stefánssonar í Reykjarfirði i fyrradag. 24 26 hann hrati og bar höfuðið hátt, og krepti hnefana í vasa sínum. ]>að var nú farið fÖ draga 'úr eldingumnn og þrumurnar heyrðust að eins í fjarska. Hann var bæði hrakinn og svangur, en þó að hann hefði Jieyring í vasanum al’gang af því, sem honum hafði áskotnast þá um daginn fyr- *r blaðasöluna þá gekk hann saml fram hjá jnörgum matsöluhúsum. Loksins komst hann ofan að skipakvi- rinum, nam þar staðar um stund oga starði a •fljótið, sem leið áfram hægt og þung- h‘ga. „Æ-nei ekki hérna,“ sagði hann úpphátt við sjálfan sig. ,Eg verð að vera 'iter henni móður minni, vesalings °l-sku móður minni! Hún bíður mín!“ Hann liélt áfram alt þangað til hann hotn að Johnsons sundi ' við Mile-End stræti. J?ar nam hann staðar ,og gekk j1111 i skipamiðilsbúð. Álti búðina Irlcnd lugur, gantall uppgjafa dáti, sem hann hekli lítiSeill. í búðinni sal aldraður mað- 111 (>g var sokkinn niður í að losa dag- daðið frá dcginnm áður. "Goll lcveld, herra' O'Hrien," sagði Filij)- „Ekki vænti eg, að þér getið hjálpað ,*nt‘r iim snærisspötta. Eg 'þarf að halda slorku snæri, svo'sem fjögra eða fimm álna löngu, en eg get ekki borgað nema tiu aura.“ „Ja, svei mér sem eg veit. pað eru flestir kassar og kistur negldar aftur með nöglum nú orðið. En ef eg finn einhvern spotta, þá er hann velkominn, og eg a>tla mér ekki að fara að féfletta þig og þína lika.“ Nágrönnum Filippusar var kunnugl tun ástæður hans, og hinn gamli hermaður aumkvaðist yfir drenginn. „]?að er tilval- inn drengur það megið þér bölva yður • upp á,“ var hann vanur að segja, ef ein- hver fann það að Filij)pusi, að hann væri drembinn og hrokafullur. O’Hrien fór nú að leita í búðarkytru sinni og fann loks- ins einhvern sj)otta af þvollastagi.' Ælli þetta dugi?“ sjiurði hann. Filippus brá því um hné sér og reyndi það. „pað er ágætt,“ sagði hann. „Lofið mér að boi'ga það.“ „O, vertu ekki að því arná. En hvev fjárinn sjálfurj J?ú ert bæði svangur og votur, drengur minn. Heyrðu nú lil! Eg ferað drekka teið mitt ei’tir svo sem fimm mínútur og —“ „Eg þakka yður innilega, en mér er ó- mögulegt að koma nokkrum bita niður. Eg á voðalega annríkl.“ „Hvað er nú! Ætlarðu að fara burt? Hefirðu fengið nokkurl ]>láss?“ „Já, það luigsa eg helst og likindi til, að það verði fast pláss, Verið þér nú sælir!“ „Farðu vel og fylgi þér hamingjan. pað er eins og hann sé hálfringlaður, dreng- auminginn. Söknuðurinn eftir móður hans hefir gert hann utan við sig.“ pað var því miður alt of satt, scm gamli maðurinn sagði. Filippns hafoi ekki á heilum sér tekið síðan móðir lians var jörðuð og vissi eiginlega hvorki i þcnn- an heim ná annan. Hann var búinn að missa atvinnu sem bæjarsendill á tveimur stöðvum, fyrir það, hvað hann var stutt- ur í spuna og afundinn. en að öðrum kosli liefði hann eflaust fengið að halda þeirri alvinnu. peir i'áu peningar, . sem hann átti, dugðu honum varla fyrir vikufæði. enda hafði liöggvist eigi all-lítið skarð í þá vegna þess að liann var svo talhlýðinn að sinna ósvífnum kröfum likmannanna. Hann fór þá að leila sér annarar vjnnu, en var svo þur á manninn og óþýðlegur, að liann fældi óviljandi alla frá sér, jafnvel ])á. sem gjarnan hefðu viljað verða við béiðni hans. A hvcrju kveldi ráfaði lumn svo „hcim“ lil sin í sin hin óvistlegu herbcrgj í John-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.