Vísir - 01.08.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 01.08.1919, Blaðsíða 3
y i s i b .Vlkjandi jaröræktimu, virS.st mér Vera odugríaSi og skamnisýni land- \ stJórnarinnar að kenna. ÞaS er tandstjórnin hjá okkur í Canada. seni hefir eftirlit meö búskap, og e'nkanlega jarSræktinni; hefir jaröyrkju og búnaöarskola víöa 1 rikinu, þar sem ungir og gamlir I nafa aSgang a'S ; og eru allir hvatt- i lr til aö hagnýta sér skólana. Líka eru sérstakir skólar fyrir kvenfólk, Par sem kend eru öll heimilisstörf sein konunum vitS koiha. Einkan- 'Cga fyrir tilvonandi konuribænda °g bændaefna. Kostar landstjórnin a"a kenslu ; þvi h'ún veit og viSur- kennir, aS: „bóndi er bústólpi", og vPU er landstólpi". Enda er þaS nú alnient viSurkent. ai5 á bændastétt- llln', hvíli viöhald og velmegun a"ra annara stétta — eÖa meö öör- um orSum velferð og framfarir alis nkisins. — En hva'S stjórn íslands v,$kemur, ber eg ekki mikiS traust 1 * hennar. Stjórn, sem brýtur eSa 'setur brjóta sina eigin löggjöf, e,ns og til dæmis bannlögin, er ntils virSi. Enda viröist hún ekki Vlnna mikií) í framfaraáttina. En Vll"fiist halda varnarhendi yfir vín- bralls-óþokkum og viöskiftamönn- Um þeirra. — í staS þess atS aftaka nieS öllu alla vínsölu og vín- flrykkju. samkvæmt vínbannslög- unum og tilgangi þeirra. Slík stjórn yrðt ekki langlíf nú á tím- 11,11 hjá okkur í Manitoba. —r I'ar sem óráövönd og dáölaus stjórn Retur til lengdar haldiö völdum. er bjóísin yfirleitt ekki á háu menn- lngarstigi. Mér virtist þaö lýsa nienrun og sjálfstæíSi- íslendinga, Þegar |)eir samþyktu vinbannslög- 1,1 Og áleit þafi mjög mikinn heimtr -Vr'r landsmenn. En því miöur nefir þessi fer'5, og viSkynning viS sUma íslendinga hér, dregiS tals- vert úr áliti mínu, einkanlega á , stjórnmálamönnunum, og svo á ¦ sjálfstæöi kjósendanna, sem ekki \ víkja þeim mönnum frá völdum, | sem svivirSa eöa láta svivirfia land- ] iS meS lagabrotum af verstu teg und. — Árni Sveinsson. il«"W~lh~>k.''tl« jfa jjfcjkjlfcjtJI Ð*»jarfréttir. j Farþegar á Vínlandi í gær, voru þessir: ( j Jón Jóhannsson, skipstjórij Magn- I j ús Matthiasson, kaupmaSur og l , SigurSur (ríslason stýriniaSur. „Gylfi" botnvörpuskip Defencorfélags- ins kom í nótt frá Þýskalandi Langt er siSan skip þetta átti aS , koma, en þ'a'o' dróst, vegna ófri'Sar- | ins. Skipstjóri þess er Jóel Jóns- son; farþegi var Magnús Magntls- . son, einn eigenda skipsins. t l \ Flugvélin | kemur ekki á Gullfossi, en lítill ; vegur, aft hún komi á Villemoes um miöjan mántrSinn. Hún liggur í Leith, óg er nokku'S fyrirfcrSa- niikil, svo ao' Gullfoss hafSi ekki rúm undir hana á þilfarinu. Flugskýli á ao' fara aS reisa á flugvellinum. Árni Eggertsson hefir legiS á Landakotsspítalan- i;m undanfarna daga, en er nú á batavegi og mun koma af spítalan- um i dag. Til Þingvalla ætlar stjórn Flugfélagsins á morgun, og' meS henni flugmenn- ; irnir Faber og Zimsen. Sveinn Egilsson, brótSir Jóns Egilssonar í Gas- stööinni, er nýega kominn hingao frá Vesturheimi. Hefir dvalist þar <j ár, lengstum í Chicago, og tekifc |>ar vélfræSipróf; aöallega hefir liann lagt stund á bifrei'Sa-vélfræSi. í' ö gregluþ j ónarnir fóru hér á milli biíreioastjóranna 5 gær, til aS vísa þeim á staSi eSa stæSi undir bitreiSarnar. „ísland" fór héSan í gær- áleiðis til Kauj)mannahafnar, beina leiS. MeSal farþega voru: Pálí Jónsson verslunarstjóri. Kirk verkfræSing- ur og frú, Sig. GuSmundsson skrif- stoíustjóri Eimskipaíélagsms og kona hans, Gísli Finsson og frú, l'orst. Þórstein'sson skipstjó'ri og sónlir, I iar. HöSvarsson kaupm. og frú, Eggert Briem yfirdómari og 'frú, Jacob Jlavsteen stórkauprh. og írú, Haraldur Sigurftsson piano- leikari og frú, ASalsteinn Magnus- son frá Grund og frú, Þoiy. I'áls- son læknir, ungfrúrnar Jóhanna Magnúsdóttir, SigriSur Gunnars., Jóhanna Hansen, Agústa Eiriks- dóttir, Jórunri ÞórSardóftir, Rósa Jíinarsdóttir, Kristín Bergsson, frú SigríSur Frlendsdóttir, frú I'órunn Vigfúsdóttir meS börn. frú ( )kta- ;vía Smith. frú \'algerSur Briem, frú Jóna Fanö, frú Amm Briem, L. H. Bjarnason prófessor, Sig. Magnússon yfirlæknir, Jón Zoega kaupm., Kjartan Ólafsson rakari, GuSm. Bergsson póstafgreiöslu- maöur, Herluf Clattsen kaupm.. Gunnar Egilsson skipamiSlari. G. J. Johnsorí. konsúll, Sig. Jónsson járnsmiöur, Jakob og Eggert Guö- mundssynir, Sadolin og Troelstra málarar, þrír menji til þess að sækja nýja flóabátinn. dr. Strind- berg, Halldór (iuSjónsson, ungfrú Magnea SigitrSardótlir, og margt fleira. — ísland flutti enn fremur / 586 hesta til Danmerkur. Knattspyrnan. Úrvalsflokkar knattspyrnufélag- anna keptu á Iþróttavellinum í gærkveldi. og var þaS góS skemt- • ttn. Bar aSalli'SiS nú ntjög af vara- liftintt og kom knettinum 9 sinnum í mark, en hiríir aldrei. V'ar liftlega. leiki'S. o-g dylst mönnum ekki, aS í'SalliS'S er nú betttr ski]>a'S en áöur. Erlend mynt. Khöfn 29. júlí. 100 kr. sænskar...... kr. 111.60 100 kr. norskar...... — 106.70 j 100 mörk þýsk ...... — 26.85 j ioo dollarar.......... — 447.50 Sterlingspund........ — 19.61 Loridón. íoo sterlingsjnmd . . . kr. J966.50 : too sterl.pd........ $ 437.20 (Frá versl.ráðinu). í Mishermi er ]>aS: sem sagt hefir verið í hlöSunum. að farið væri aS reisa læknisbústað á VííilsstöSum. í ráöi er aS gera ]>að svo fljótt sem verSa má, en aS eins lítill undir^- búningur hefir veriS gcrSur til ])ess enn. ¦ 8500 tunnur sildar voru komnar í land á stöö Elíasar Stefánssonar i Reykjarfirði í fyrradág. 24 2í' 26 hann hratt og bar höfuðio liátt, og krcpti Knefaha í vasa sínuni. pao var nú fario uð draga 'úr cldingunum ög þrumurnar hcyríSust ao eins í fjarska. Hann var ba^ði hrakinn og svangur, cn þó ao hann hcffti tieyring í vasanuni —-, afgang af því, scm honum hafði áskotnast þá um daginn fyr- fr bla'oasöluna — þá gelck hann samt f'ram h,já piörgura matsöluhúsum. Loksins komst hann ol'an ao skipakví- unum, nam þar staðar um stund pga staroi % fljótið, scm lcið áfram hægt pg þung- 'ega. «Æ-nei — ckki hcrna," sagði hann uPphátt viðisjálf'an sig. ..Eg'verð að vcra 'Ucr hcnni móður minni, vcsalings — elsku — rhóður minirí! Hún biður mín!" Hann liéll áfram alt þangað lil hann ^"ni að Johhsonis stmdi'við MilcÆnd- ^truoti. ]?ar nam hann staðar .og gekk *hn i skipamiðilsbúo. Atti búðina Irlend- Jl)gur, gamaD upþgjafa dáli, scm hanii P^kti lítiSeitt. I búðinni sat aldraður mað- r og var sokkinn niður í að lcsa dag- ftpið f'rá deginuin áður. "íiolt kvcld, hcrra' O'Hricn," sagði Filip- PUs- „Ekki vænti eg, að þcr getið hjálpað ,lcr tim snærisspotta. Eg þarf að halda stcrku snæri, svo\sem fjögra cða fimm álna íongu; cn eg get ckki borgað ucma tiu aura." „Ja, svci mcr sem cg vcit. |?að cru flestir kassar og kistur negldar ai'tur mcð nöglum nú orðið. Pm cf eg finn einhvérn spotta, þá cr hann vclkominn, og cg a»tla mér ckki að fara að fcflctla þig og þína líka." Nágrönmim Filipjjusar var kunnugt um áslæður hans, og hinn gamli hermaður aumkvaðisl yfir drcnginn. „]7að cr tilval- inn drengur -^- það mcgið þcr bölva yður • upp á," var hann vanur að scgja, cf cin- hvcr fann það að Filippusi; að bann væri drcmbinn og brokafullur. O'Bricn fór nú að lciia í húðarkytru sinni ög.fann loks- ins cinhvcrn spolta af þvoltasiagi." Ælli þclla dugi?" spurði hann. Filippus brá því um hné sér og réyn.di það. „pað cr ágáett," sagði hann. „Lol'ið mcr að borga það." „O, vcrtu ckki að því anni. En hvcr fjárinn sjálfur! ]>ú ert bæði svangur og volur, drcngur hiinn. Hcyrðu nú til! Eg feraS drekka tcið mitt cftir svo scm fimm mínútur og — —" „Eg þakka yður innilcga, cn mér cr ó- mögulcgt að lcoma nökkrum bita niður. Eg á voðalcga ahnrikt.'- „Hvað cr nú! Ætlarðu að fara burt? Hcfirðu fcngið nokkurl pláss?" „Já, það hugsa cg bclst og likindi til, að það vcrði fast pláss. Verið þcr nú ssélir!" „Farðu vcl og fylgi þcr harningjan. pað cr cins og hann sc hálfriuglaður, dreng- auminginn. Söknuðurinn cftir móður hans licfir gcrt hann utan við sig." J?að var þvi miður all of satl, sem gamli maðurinn sagði. Filipj)us bafci ckki á bcilum scr tckið síðan móðir Iians var jörðuð og vissi ciginlcga hvorki í þenn- an bcim ná annan. Hann var búinn að missa alvinnu scm b;cjarscndill á Ivcimur slöðvum, fyrir það, hvað hann var stutt- ur i spuua og afundihh, cn áð öðrum kosti bcfði bann cflaust fcngið að halda þcirri alvinnu. J'cir l'áu jjcningar, scm hann álti, dugðu boutim varla i'yrir vikutæði. cnda bafðf höggvisl cigi all-litið skarð i þá vegna þess að bann var svo lalblýðinn áð sinna ósvifnum kröfum likmannanna. Hann I'ór þá að Icila sér annarar vjnnu, cn var svo þur á manninn og óþýðlcgur, að bann íældi óyiljandi alla frá scr, jafnvcl þá, scm gjarnan bcfðu viljað vcrða við bciðni hans. Á hverju kveldi ráfaði hann svo „hcim" lil sin í sín hin óvistlcgu hcrbergi í John-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.