Vísir - 26.08.1919, Side 2

Vísir - 26.08.1919, Side 2
V í S IR arauöur Þýskalands er besta trygg- ing þess, aö bandamenn fái greidd- ar hinar rniklu ■ skaöabætur, sem jóSverjar eiga a'S láta af hönd- - um við þá. hafa fengið (Hessian) mjög ódýran Regakápar Tollsvik og Flug vélar. og RegiUiiar nýkomDar. jRcrlli Jocobsen ^ Kgdl JncoDsen ^ VSHÍIWSX Stldveiðarnar. Tvö af skipum Duus-verslunar, Björgvin og Milly, komu hingaS á laugardaginn, vestan frá Hattar- eyri i Álftafirði, þar sem þau hafa Langt er síöan menn sáu það fyrir, aS flugvélar mundu veröa einhver bestu tæki til tollsvika og eitikar hentug til margvíslegra glæpa. — Nýlega var reynt aS nota flugvél til tollsvika. ÞaS vai gert laugardaginn 9. ágúst. Svo bar viS þann dag, aö flugvél sást vfir Málmey í Sviþjóö, (beint á móti Kaupmannahöfn) og úr henni var kastaö tveim böglum, en tveir karlmenn og einn kvenmaöur sá- ust taka upp bögglana, en flugvél- ■ in sneri viö og stefndi í áttina ti.l Þýskalands. — StrándverSir, sem þetta sáu. hlupu til og ætluöu ati j handsama þetta fólk, en það tók 1 a rás undan þeim og náöist ekki lagt síld á land í sumar. Vísir átti tal viö Harald Andersen, sem ver- iS hefir þar vestra í sumar, og sagöi hann aö Duus-skipin hefðu veitt sem hér segir: Björgvin ............ 1963 tunnur Milly ............... 2000 — Keflavik ............ 2900 - . Ihó .................32°° — Auk þess lagöi „Hurry“ sí!d á land á Hattareyri og hefir hann veitt eitthvaö á annaS þúsund tunn- ur. SíSustu tvær vikurnar hafa skipin eingöngu veitt i reknet og fengiö daglega 30—70 tunnur.' Frá ísafiröi var simaö i' gær, aS þar veiddist daglega í reknet, en hringnótaveiði má heita lokið. Einn bátur var þó úti í fyrradag og fékk 400 tunnur. ÞaS var Egg- ert Ólafsson, sem áöur liafSi aflað báta mest á ísafirSi. I fyrr en eftir nökkurra stunda leit ! Sagöi ])a8 þá, aS bögglarnir hefSu dottiS í sjóinn, en þegar leitaS vat á þeim, fundust þeir. j í bögglum þessum voru dýrmæt- j ir gimsteinar, seölar og mörg verS- j mæt hlutabréf, og var þaö alt gert i upptaékt, aö minsta kosti í bráSina. i Mælt er, aö tollsvik þessi hati ver- j iö gerS aS undirlagi prinsins af : VVied og gimsteinarnir hafi veriö i erfðafé hans. : Þýska stjórnin heíir reist strang- i ar skoröur við útflutningi peninga í til annara landa. Bankarnir eru j skyldir til aS gera stjórninni viS- i vart, ef einhverjir skiftavinir ; þeirra ætla aS senda stórfje e'ða I verömæta muni úr landi, og hver ! sem uppvís verður a‘8 því, hefir fyrirgert alei'gu sinni, og skal hún renna i ríkissjóð. Á IngólfsfirSi var síldveiöin orö- in' sem hér segir þ. 22. ágúst: Mb. „GuSrún“.................. 2400 tn. — ,,Reaper“................... 2000 — — „Sva!a“..................... 2000 — — ,.Leó“ ..................... 1600 — 1— „ísleifur .................. 2800 — (hinn síöasttaldi leggur upp bæöi á IngólfsfirSi og ísafirSi). Einn bátur frá IngólfsfirSi kom inn 22. ágúst meö 200 tunnuf af síld, og er þaö fyrst'a sildin, sem fengist hefir í snyrpinót síðan fyrir norðanveSriS. Eru menn aS gera sér vonir um, aS ný síldarganga si aö byrja. Tillagá hefir komiS fram urn þaS á friöarþinginu, aö stofna al- heimslög um loftsiglingar, og er rá'Sgert í þeim lögum, a'ö öll loft- för, sem fara inn yfir landamæri framandi lands, verSi aS fara eftir tiltekinni siglingaleiS og eigi aS koma niSur, ef merki er gefiS, til þess aS sýna skjöl loftfarsins og ,,logg“-bók, Flutningaloftför yrSu aö leggja -fram farmskírteini eins og skipum er nú skylt. Þetta atvik, s.em sagt er frá her aS framan, mun vafalaust iiyta fyrir því, aS slík lög. sem þessi komist sem fyrst til framkvæmda. Einkum er bandamönnum þaS mik- i!s vert, aS þýsk auSæfi verSi ekki flutt úr landi á laun, því aS þjóS- Danir í Rásslanái Austur i Moskva var flokkur danskra karla og kvenna úr rauöa- kross hjúkrunarfélaginu, sem lagöi af staö þaöan 20. júlí, en kom til Kaupmannahafnar 12, þ. m. Bolshvíkingar fylgdu þeiin aö vígstöðvunum viö Minsk, þar sem liö Pólverja var fyrir og yfirgáfu þá þar i reiSuleysu. t flokki ])essum var 40 manns, og hiiin elsti 76 ára. Þeir grófu sér skotgröf og settust í hana, en sendu tvo sendimenn á fund Pól- verja, sem voru í sjö (enskra) mílna fjarlægS. Þessir Pólverjar tóku þeim meö mesta ruddasKap og vildu jainvel ekki leyfa þeim inngöngu i Pólland. Danir sátu þarna i skotgröiinni nokkra daga, og þjáöust aí lmngri og kulda, en Rússar og Pólverjar skutu hvorir á aöra yfir. skotgrói- ina, sem Danir lágu í og sprungu sprengikúlurnar oft mjög nærri þeim. FyrirliSa pólska liösins var vikiö úr embætti, þegar kunnugt varS um framferöi hans. Óbreyttir liSs- menn reyndust Dönum betri, og færðu þeim mat og komu þeim loks áleiSis til Warsjár, en þá var svo af mörgum þeirra dregiö, aö þeir lögðust i sjúkrahús. Paderewsky, forseti Póllands', hefir opinberlega afsakaö hinar illu viötökur, sem Dnir sættu. ,EiBkamálludsiBs‘ 'Einhver „Guömundur Jónsson“ skrifar í ,,Tímann“ af fólsku mik- illi um ])aö, aö IndriSi Einarsson hafi i grein í Vísi ljóstað upp „einkamálum !andsins“, viðvíkjandi skiftum þess við íslandsbanka, og kallar þaö „bæSi lögbrot og siS- íerSisbrot“!! ÞaS væri fróölegt, aö fá þaS upplýst — og ])á einmitt allra helst i Tímanum — hvaöa landsmál þaö eru, sem eru „einkamál“ landsins. „Timinn“ hefir lýst því yfir, a'i) hann vilji enga launung ])ola í landsmálum, aS hann muni ávalt. 0 livort sem mönnuth líki þaö betu:' eSa ver, segja hverja sögu eins og. hún gangi og skýra þjóSinni frá ' öllu, sem fram fari og varSi hana nokkru. Nú væri þaö fróölegt, aö fá aö vita, livaða )nál landsins þaS eru, ,sem þjóSina varöar ekki, sem þaö er bæöi „lögbrot“ og „siöferð- isbrot“ aS Ijósta upp og sem eru slík einkamál þess, aS ekki ma skýra landsmönnum frá þeim. Og hvaö er landið í þessu sam- bandi ? Er þaö ekki þjóöfélagi'ö eöa þjóöin, sem átt er viö? En hvers vegna má ])á ekki „Ijosta upp“ einkamálum þjóSarinnar viS þjóöina sjálfa. Eða heldur Gvend- ur þessi, aö hér sé um einhver einkamál lands s t j ó r n arín n- a r aö ræöa, og aö um þau varöi landsfólkiö ekkert ? GuSmundar nafniS undir grein- inni mun ekki vera nafn höfund- arins og íhun ekki tákna neitt ann- aö'en þaö, aö ,,Tíminn“ vill þ° ekki láta eigna sér greinina. Er ]>aö líka síst aö furða, þegar þesS er gætt, hvaS blaSiö hefir áður sagt um ,,pukriö“ í opinberum málum- En réttara heföi veriö aö nota eitt- hvert annaö gerfinafn. þvi aö vel má vera, aö einhverjum saklausum Guömundi Jónssyni veröi um greinina kent. TTeyrt hefir t. d. sá, seni þetta ritar, einn Valinkunnan Guömund Jónsson bendlaöan viS gr'einina : rnann, sem aldrei mundi láta slíka vitleysu frá sér tara ; sem ekki kemur til hugar aö ,,monta“ af því, þó aS liann sé svo kuhnug ■ ur bankamálum, aö hann viti, aS þa'ö er laglegur gróöi aS borga 4/^ i innlánsvexti, en fá 6)4% hjá lán- takendum, þar á meöal landsstjóm- inni; sem alls ekki gæti veriö svo grimmúöugur í sér, aö vilja setja IndiSa í steininn og svifta hann líka eftirlaunum fyrir þessa „upp- Ijóstuný á „einkamálum" landsins. Ertzberger brendur á bálí! J Iinn kunni foringi ])ýska ini'ð- flokksins, Matthías Erzberger, er nú oröinn fjármálaráSherra 1 þýsku ríkisstjórninni. Hann á mjög í vök aS verjast mn þessar mundir þvi aö íhaldsblöSin hafa gert a'ð honum haröa atlögu og vaki'ð miklar æsingar gegn honutn viðs '•egar um landiS. 'l'il dæmis um þessar æsingar, er sú saga sögö frá Múnchen, aö hla'ð- inn hafi veriö liálköstur, 5 metra hár viS Schliersee og 1frzberger brendur þar „in effigie“ — ])■ e- mynd af honum var borin á báli® og brend! Var þaS tilkynt á stór- um auglýsingum, aö lýödómunni* heföi dæmt liann fyrir fjórföld landráS, Gengi þýsku stjórnarinnar hef*1’ fariö minkandi, og hafa stjórnar' flokkarnir nú gert samtök^-v1^ demokrata og fengiö ])á til aö taka > þátt í stjórninni, en áöur voru 1 henni aö eins meirihluta jafnaöar- menn og miSflokksmenn. Líöur n*1 aö kosningum, og er stjórninni Þvl áríöandi aö tryggja samtök nieirl hlutaflokkanna sem best. en búis^ cr vi.ð ]ivi, aS óháöir jafnaSarmerl11 veröi meirihluta-bræörum sínnu1 skeinuhættir í kosningunum. PesS vegna var leitað hjálpar dem° krata, en þeir hafa liorn i síöu bergers, pg er liúist viS Þvl> a þeir muni bola honum út úr ráSu neytinu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.