Vísir - 26.08.1919, Page 3

Vísir - 26.08.1919, Page 3
VÍSIR Markús Einarsson Laugaveg 44| selur eftirtaldar vörur: Tvisttau frá 1,25—1,50 pr. m. ^erkamannatau 2,25 pr. m. Léreft frá 1,75—2,45 pr. m. o. m. fi.‘ Ef buddan yðar gæti talað mundi kún ráða yður tii að verala við mig. Lankur, ísleuskt rjómabús- smjör kartöflur og egg eru aftur komin í verai. „V o n“ Sími 448. Laust fyrir síðustu mánaða- hækkaði kolaverð í Eng i0údi um 6 sliillings smálestin. Hér, þar sem kolavcrð er þegar úrðið svo gífurlegt, kippa mcnn sér ekki upp við slíka hækkun, € i á Bretlandi hefir hún vakið ^fskaplegt umtal og óánægju. ^lerkur stálverksmiðjueigandi sagði m. a. svo um þessa hæklc- ún: „Aldrei hefir iðnaði lands- 11's í heild sinni verið veitt svo bönvænt sár. Allri framleiðslu Cr stór liætta búin. Stál var þeg- ar áður orðið þrem pundum dýr- ara tonnið en i Bandaríkjunum °g með þessari verðhækkun kola úiýtur framleiðslukostnaður þó ^ún að aukast til mikilla muna.“ Annar iðnarfrömuður komst svo að orði: „Framleiðslukostn- aðurinn hefir aukist á mörgum sviðum, en úl yfir tekur þó þessi verðhækkun á kolum, sem lamar allan iðnað. Framleiðsl- an hlýtur að minka og Bretland inissir ekki að eins kolaverslun- ina við önnur lönd, heldur verð- ur því ókleift að keppa við Bandaríkin um sölu á stálvarn- ingi og járnvörum.“ Svona er það þá i Bretlandi, að ekki hærri skattur en þetta þykir nálega óviðunandi, en is- ícnskum atvinnuvegum þykir engin hætta búin þó að dembt sé svo eða svo liáum sköttum á þá, alveg upp úr þurru. Á Alþingi aíti nú t. d. að koma fram frum- varpi um 12 króna toll á salt- tonni. Að vísu var það dálítið ladíkað. Síld er og óspart tolluð- bæði „út og inn“, en óhætt má víst fullyrða, að engin rannsókn hafi farið fram um það, hvort atvinnuvcgirnir gætu í raun og veru l)orið þessar álögur. það er vist rcynslan sem á að skera úr því. Herskylda j Hermálaráöherra Bandaríkjanna i hefir lagt fyrir sambandsþingiö j frumvarp um hermál Bandaríkj- : anna, þar sem fariö er fram á, aö . herinn veröi 510 þús. manns á friö- | artímum, og að allir menn á 19 ára , aldri, skuli inna af hendi 3 mánaða herskyldu. Piano ef kaup eru gerð strsx í Vöfnhúsinu. Seglaverkstæði Gaðjóns Olafssonar, Bröttngötn 3 B. getur skaffað Fiskpresenningar, úr íbomum og óíbomum dúk, sem er nýkominn. Mjög gott efni, en þó ódýrt. H.f, Sjóvátryggingartéíag isíands Austuratræti 16. Reykjavík. Pósthólf 574. Símnefni: Insuranoe Talaími 542. Alskonar sjó- og stríðsvátryggingar. Skrifstofutími 9—4 síðd, — laugardögum 9—2. Superton flutningabíl er ber lr/2 tonn, vil eg selja nú þegar. 6. Eiríkss. Karlmaðnr eða stnlka óskast til afgreiðslu við matvöruverslun hér í bænum. Þarf að skrifa laglega rithönd og sæmilega fær í reikningi. Eiginhandar umsókn sendist í lokuðu umslagi merkt 350, inn á skrifstofu þessa blaðs fyrir 1. sept. ásamt tilgreindri kaupkröfu og mynd af umsækjanda. 90 91 92 þúsund króna demanti og segist þar á ofan eiga shka steina svo tylftum cða hundruðum skifti? Átti eg að eiga það á hættu að vera ákærður jafnframt þér og vera talinn samsekur þér? Eða hver hefir unnið þér meira gagn en eg? Hver var Það, sem færði sönnur fyrir því, að þú hcfðir alls ekki getað stolið þcssum stein- um? Hverjum áttu að þakka það. að þú getur nú farið allra þinna ferða eins og frjáls maður? Engum öðrum en sérfræð- ingi þeim, sem lagði þar við drengskap sinn, að slikir demantar hefðu aldrei áður Þekst á guðs grænni jörðu.“ Filippus þagði meðan karlinn var að fyðja þessu úr sér, en mælti síðan: „Jæia, svona lítið þér nú á, en mín skoð- un er sú, að þér hefðuð getað spurt yður •yrir eins og yður þótti við þurfa, án þcss nð senda mig í varðhald. En að öðru leyti er þetta óþarfalal. Ætlið þér að kaupa de- nrantana?“ ísaacstein settist aftur og þurkaði sér í i ra'nian. Kom nú kaupmannsandinn fram ' '’onuin. „Já,‘það ætla eg,“ hreytti hann út úr Ser- „Ilvað mikið viltu fá fyrir þá?“ ”Lg hefi orðið þess var, að þeir eru altaf bækka í verði.“ Hann tók upp stein- xnn, sem hann liafði sýnt Gyðingnuxn fyrst. „pegar eg sýndi yður þennan í fyrsta skifti, sögðuð þér að hann væri ellefu til tólf þúsund króna virði, en nú virðið þér hann á tuttugu þúsund. En eg skal nú láta sitja við virðingu yðar á þessum fáu stein um, sem eg hcfi hér og láta yður fá þá fyrir eina miljón." „Einmitt það! Og hvernig viltu fá þá miljón útborgaða í seðlum eða gulli?“ Filippus só])aði steinunum saman og fór að vefja ])appírnum um þá. Var auðséð, að hann ætlaði að stinga þeim á sig aftur. Hann leit á klukkuna, sem liékk yfir skrifstofudyrunum. „Hana-nú! Hvað gengur á?“ kallaði ísaacstein. N „Eg ætla að ráðfæra mig við einhvern, sem talandi er við og tekur mér sómasam- lega. pað er ekki svo framorðið enn, að það sé úrhættis og eg býst við, að það séu fleíri gimsteinakáupmenn eiifþér í Hatton- Garden - annars get eg líka fundið herra Wilson aftur.“ „Fáéu þér sæti - gerðu svo vel og fáðu þér sæti!“ urraði Gyðingurinn og fór að gera sér upp spaugsemi til þess að leyna þvi hvað hann var órór. „Eg hefi aldrei á æfi minni komist i kynni við annan eins piltung og þig. pú rýkur undir eins upp # eins og funi, en eg var bara að segja þetta að gamni mínu.“ „Mér er þetta ekkert gamanmál, lierra ísaacsfein, og vei*ðið setjum við. þetta — eina miljón.“ „Heldurðu kann ske, að eg gangi með eina miljón i vasanum?“ spurði Isaacstein. Hann var að reyna að finna einhyer brögð til þess að mýkja skap Filippusar og koma honum til að ljósta upp leyndarmáli sínu. „Nei, ekki held eg það,“ sjvaraði Filip- pus, „og þó þér hefðuð eina miljón til taks, þá mundi eg ekki veita henni viðtöku. — En eg vildi fá útboi’gað í dag eins og þús- und krónur eða þar um, þvi að eg þarf að fá mér föt og ýmislegt annað. Á morg- un getum við svo i'arið i einhvern hank- ann og þar getið þér ávísað mér einhverj- um tiltéknum parti af andvirðinu og um leið gefið mér skriflega skuldhindingu yð- ar um að afgangurinn vei’ði greiddur inn an viku, mánaðar eða annai-s hæfilegs tíma.“ Gimsleinasalinn varð brátt alvarlegur og athugall meðan hann hlustaði á þessa uppástungu Filippusar. Slík káupskift sem þessi áltu einkar vel við hann, enda átt- aði hann sig fljótlega. „Segðu mér drengur minn, hver hefir ráðið þér þetta,“ sagði hann.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.