Vísir - 04.09.1919, Page 2

Vísir - 04.09.1919, Page 2
VÍSIK hafa fyrirliggjandi: Blek 1 flösknm. Pennastangir. Blýanta. Regnhlifar nýkomDar. JKgílI Jacobsen acobsen l\\\X Símskeyti trá írétíaritara Vítóa. Khöfn, 3. sept. Bandamenn krefjast þess af Þjói?verjum, a» ]>eir breyti ýmsum j ákvæöum stjórnarskrár rikisins og ; a'ö enginn fulltrúi frá Austurríki j fái sæti í ríkisrá'Si Þýskalands. j VerSi þessum kröfuni ekki .full- j nægt, segjast bandamenn munu setjast at> i Rínarlöndunum. Rúmenar hafa dregið saman mikiö liíS. sem ætlað er að berjast gegn Serbum. Útlit iskygg.'.egt þar svðra. Ríkisforstjórinn í Austtirríki hefir beðið bandamenn um lengri frest til þess að svara friðarsamn- ingum þeint, sem bandamenn hafa látiö uppi. Flngið. Meiaua á leið til íiugvallarins. En áður en nokkurn varði, var flug- véiin lent aftur og komin í hús. Kl. yg£. var uppi f.dtur og fit á bæjarmönnum. og þyrptust mörg hundruð manua suður á ílugvöll. Þar var flugvélin fyrst sýnd þing- mönnum og meðlimum flugfélags- ins inni i skálanum, en siðan var henni eki'ð út, og vissu menn, að nú átti húu að hefja. sig til flugs í annað sinn. ién áöur en þaö yröi,. flutti Garð- ar (iislason heildsali stutta tölu. fyrir hönd flugfélagsins: benti liann á. hve þýðingannikið spor væri stigið, með því að fá fyrstu flugvélina hingað til lands, og. hve mikla framtí'ð flugsamgöngurnai myndu eiga: skoraði fastlega á ])ing og þjóð, að taka hönduin sam- an og vinna að því, 48 slíkuniisam- göngum yröi sem fyrst lcomið á hér á landi. Var ræöunni vel tekið af áheyrendutn. Síðan hóf flugmaðurinn sig á iofl í flugvélihni í annað sinn, og laust upp fagnaðarópi frá áhorf- endum, er vélin lyfti sér frá vell- iiium og sveif í loft upp. Sveif hún nú um loftið nokkra stund og ifylti sér á ýmsa vegu, uns liún l'enti: aftur, og lokið var fyrstu fltrgsýn- ingunni. 5 kvöld veröur aftur sýnt flug hér i hænum kl. 7j4, sbr. auglýs- ingu hér í blaðinu, og verða þá vafalaust margar ]>úsunxitr áhorf- enda á flugvellinum. t gær sást hér fiugvél i lotti i íyrsta sinn. Kom það að vísu eng- um á óvart, að sjá hana, því að öll- vm var orðið kunnugt um, að.flug- félagið haf'ði fengiö Faher flug- mantt til þess a'o' sýna hér flug i sumar, en töluvert fát kom þó á bæjarl>úa, er þeir heyrðu hvininn frá flugvélinni í fyrsta sinn og sau hana svífa i loftinu. Það hafði verið auglýst, að flug- vélin yrði sýnd almenningi kl. y!A um kvöldið, en á 6. tímanum vat hún komin í loft upp, og var Faher þá að reyna hana í fyrsta sinn eftir flutninginn. Sveif hann í henni í marga hringj og bylti sjer í loftinu, en hæjarmenn margir tóku að streyma suður Laufásveginn og Grjóteökkvar. Ný tegund steinsteypuskipa. Norðmenn munu hafa orðið til þess fyrstir manna, að snuða skin úr járnbendri steinsteypu, en Bret- ar og Bandaríkjamenn tóku það eftir þeiin. Skip þéssi hafa verið steyjit í heilu lagt - emu móti. Ftr nú hafa Bretar tckið upp a'ðra gerð, sem kettd er við titann, scm kitchie lieitir. Ritchie-skipin eru steypt i mörgu lagi. Hver jtyima er 2 fet á breidd. en svo löng, aö fjórar fara í allan hyrðinginn, frá kjöl ;tö horðstokk. Þessar þynnur rná steypa hvar sent er, og síðan eru þær settar saman á skipasmíðastöðinni. i'etta er l>æði fljótlegra cn hin aðfer'ðin og • inkuni tryggara, því að sjá má jafnóðum, ef. einhver sprunga verð- Flugfél. Islands. Fyrsta aðal- sýnmg á Islandi. fer fram á flugveliinum í kvöld. LcIrxkiLran l7'’íj2. Capt. Cecil Faber stríðsflugmaður úr breska hernum fer upp nokkrar ferðir og tlýgur yör nágrenuið. Aðgöngumiðar fást á götunum og nærri iunganginum og kostft 1 krónn fyrir fnl'orðna og 60 aura fyrir börn. Spjöld fást fyrir allar sýningarnar í haust og kosta 5. kr. Aðatinngangnr Irá Laufásvegi. fyrir suarnan Laufás. Aukainngangur niður götuna frá Loftskeytastöðiuai.. Enginn aðgangur fyrk sunnan Loftskeytasfcöð. Aths. Steranglega bannað að fara yfir girð- ingar og tún einstakra maana. Farþegaflug veröisr vænfanlega einn næsía daginn Uppboð á C Á moitgun, fö'tudaginn &. september kl„ 1 e. h. verður op- imbert uppboð haldið a rúrnlega 200 tuunum af eemonti;: í kjallarft ) , Jóns Þorlákssonar vertvtræðings Bankastiræti 11. Meiri partur a þeosu cementi er litið skemt. Þrifin og dogleg manneskja, karl eða kona. ó,- kaHt nú þeg- ar tll að >æsta og leggja í ofna í pTentsmiðjmiiu Gutenberg ur í steypunni,. etr þcgar steypt er ’ éinu lagi, sjást missmíðin ekki fvr en mótið er tekið af skipimu íullsteyptu, og getur þá orðið dýrt og erfitt aö gera við þaú. Stein- steypa getur líka hæglega sp,rung- ið, ]>egar hún fer að þorna, pg er hætt.ast: við því svo sem þrem mán- uðum eftir að skipin eru fullgerö. Þegar steypt: ,e.r í smástykkjum. cru þau ekki sett saman fyr en þau eru fullþornuð og nákvæmlega reynd og rannsökúð. Skip með þessari gerð, sem sett var á sjó í febrúarmánuði í vetur, og er 25 smálestir, hefir ekki lekio meir en kaffibolla siðan. Annað skip, sams konar, var fullgert í fyrramánuði, 180 íefa langt, 31 fet á brcidd og iyj4 á dýpt. J>að ber 1000 smálest- ir. Þessi skip eru að eins ætluð tíl dráttar, en í þeim, eru vétar til a* fenna og affernta. Enn sem komið er, liafa menn heldur ótrú á þessum skipunt ft Bretlandi, og stjórnin lét stntöa þft11 tiit itr vandræðum. Hófundur þeirra, Mr. Ritcbie, sagöi nyicg», rð spilt hefði veriö fyrir þessuni skipum tneð röngum staöhæfing' um, en þess yrði várla langt fty híða,. aö þau yrö‘(i mikiö tiotuÖ Banéíaríkjamenn hafa smíöað stein- rtcvpuskip, setu ber 5000 smálest*1' og það heftr fariö margar fcrðir til ’Evróptj' og reyuM- ágætkg?- Þessi skip eru alt aö ]>riðjungi <r ■ lýrari eri stálskip og viöhaldið dýrara. Ef ]>att sícemmast, er gert við þau, og þar setn stál lætlir sig me'ö aldrinum, þá styrkist stel)1 steypan eftir því sem Stún eldlS*' Og ,þetta alt mun verða til þc'SS’ a'ð allir fordómar gegtt járni)Cr1<^ um steinsteypuskipum mututhvcr^ skamms, segtr Mr. RitúllC’ innan Fyrir nokkru var skýrt frá 1’ hér í blaðinu, aö Vilhjálmut S fánsson hefði ráðlagt Canadastj0

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.