Vísir - 04.09.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 04.09.1919, Blaðsíða 2
VÍSIR Flngfél. Islands. hafa fyrirliggjandi: Blek i flöskum. Pennastangir, ^IU SS Regnkápnr 0« Regnhlifarj nýkomnar. Iilgill Ja.co'bsen ^^ Símskeyti Irá Irélíaritira VUtós. Khöfn. 3. sept. Bandamenn kref jast þess af ÞjóSverjum, aS þeir breyti ýnisum ákvæSum stjórnarskrár ríkisins og að enginn fulltrúi frá Austurriki fái sæti í ríkisráSi Þýskalands. VerSi þessum kröfum ekki full- nægt, segjast bandamenn mumi setjast aö í Rínarlöndunum. Rúmenar hafa dregi'ð saman mikiS HS, sem ætlaÖ er að berjast gegn Serbum. Útlit ískyggl'.egt þar syöra. Ríkisforstjórinn í Austurrikj hefir beSið bandamenn 11111 lengri frest til þess aS svara friSarsamn- ingum þeim, sem bandamenn hafa látiS uppi. Flsgið. í gær sást hér fiugvél i lofti í íyrsta sinn. Kom þao afc vísu eng- um á óvart, a'S sjá hana, því aS Dll- vrh var órSiS kunnugt um, au.flug- félagið haí'ði fengiS Faber flúg- mann jfcil þess ao sýna hér Elug í sumar, en tölavert fát kom þó á bæjarbúa, er þeir heyrtSu hvininn frá flugvélinni í fyrsta sinn oí>' saú hana svífa í loftinu. Það haf'Si veriS auglýst, aS flug- vélin yrSi sýnd ahnenningi kl. 71/: um kvöldiS, en á 6. tímanum vái hún komin í loft upp, og var Faher þá aS reyna hana í fyrsta sinn eftir flutninginn. Sveif hann í henni í marga hringi og bylti sj.er í loftinn, en bæjarmenn margir tóku aS streyma suður Laufásveginn og Blýanta. Melaúa á Ieio til r'iugvallarins. En áSur en nokkurn varöi, var flug- vélin lent aftur og komin í hús. Kl. j]/> var uppi fótur og fit á bæjarmönnum. og þyoptust mörg hundruð manna suhu.r á flugvöll. Þar var flugvélin fyrst sýnd þing- mönnum og meðlimum flugfélags- ins inni í skálanum, en si'San var henni ekiö út, og vissu menn, a'5 UÚ átti húu a'S hefja sig tí\ flugs í anna'S sinn. En áður en það yrði,. ílutti Garo- ar (iislason heildsali stutta tölu fyrir hönd flugfélagsins; benti hann á. hve þýSingarmikið spor væri stigið. með því aS fá fyrstu flugvélina hingaS til lands, og.hve mikia framti'S fiugsamgöngurnai myndu eiga: skoraSi fastlega. á þing og þjó'S, aS taka hönclum sam- an og vinna að því, að slíkum.sam- göngum yrSi sem fyrst komi'S á. hér á landi. Var ræðunni vel tekiS af áheyrendum, Síöan hóf flugmaöurinn sig á löft í flugvélínni í annaS sinn, og laust upp fagnaSarópi frá áHorf- endum. er vélin lyfti sér frá vell- iiium og sveif í loft upp. Svei'f hún nú um loftiS nokkra stund ogByl'ti sér á ýmsa yegu, uns hún ltenti aftur, og lokiS var fyrstu flttgsýn- ingunni. í kvöld verSur aítur sýnt flug hér í bænum kl. 7^, sbr. auglýs- ingn hér i blaðinu, ög verSa þá vafalaust margar þúsu-miir áhorf- enda á flugvellinum. Fyrsfa aðal- flugsýning á Islandi. fer fram á flugvelrinum í kvöld IxlralxlfH » [7"%. Capt. Ceoil Faber stríðsflugmaður nr breaka hemurm fer upp mokkrar ferðir og nýgur yfir nágrennið. Aðgöngumiðar fánt á götunum og nærri iunganginum og kost» 1 króua fyrir fnl'orðna og 50 aura fyrir börn. Spjöld fást fyrir allar sýningarnar í hauat og kosta< 5> kr. l^" áðalinngangnr frá LaufisvegL fyrir suHrnan Laufás. Aukainngangur uiður götuna frá Loftskeytastöðiuui.. Euginn nðgangur ryrir sunnan LoftBkeytaoböð. A-ttiLw. 8tor&ng!ega bannað að fara yfir girð- iogar og tún einstakra maaua. Farþegaflng verfiiír væntanlega eina oæsía dagiai Uppboð á C Á moilguu, tö-tuniaginu 5. september kl. 1 e^ h. verðw op-> imfeert uppboð ualdtð á rúmlega 200 tunnum af eamentá;: 4 kjailara 1 J&B8 í>orlák8sotiar verhíræðings Bankastræti 11. Meiri partnr eu þe»su cementi er litið skemt. Þrifin og dugleg Grjótcökkvar. Ný tegund steinsteypuskipa. Xorðmenn imuiu hafa ornið tii þess fyrstir manna, aö smíða skip úr járnbendri steinsteypu, en'Bret- ar og Bandaríkjamenn tóku þaS eftir |ieim. Skip þéssi hafa veri'S steypt i heilu lagi — einti móti. !".n iui !.;i::; Brétar tekiS upp aSra gerS, sem kepd er viS mann, sem Ritchie heitir. Ritchie-skipin eru steypt í mörgu lagi; Ilver þymia er ¦> fet á breidd, en svo löng, að fjórar fara í allan 1 byrSingiiín, frá kjöl að bÖríSsiokk. 'j Þessar þynnur má steypa hvar sem i er, og síSan eru þær settar saman ; á skipasmíðastöSinni. i'etta er I bæði fljótlegra en hin aSferSin og dnkum tryggara, ]>ví a'S sjá má j jafnóSum, ef.einhver sprunga verS- karl eða komi. 4 kast núþeg- ar tll að >æsta og leggja í ofna í prentsiuiðjuitni öutenberg ur i steyptmni,, en þcgar steypt er ¦ einu lagi, sjást missm'rSin ekki fyf eri mótið er teki'S af skipinu fullsteyptu, og getur þá orði'S dýrt pg erfitt að gera viS þau. Stein- steypa getur líka hæglega spíung- iið, þegar hún fer að þorna„ pg er hættast viS þyí svo sem þrem mán- uSum eftir a'ð skipin eru fullger'S. I'egar steypt er í smástykkjum. eru þau ekki sett saman fyr c.>r) þau eru fullþornttS og Jiákvæmleg;i | reynd og rannsöktiS. Skip mcS . þessari gerð, seiri aettvar á sjó í febrúarmánuði í vetur, óg er 25 smálestir, hefir ekki lekiö meir en kaffibolla síSan. Anna'ð skip, sams i konar, var fullgert í fyrramánuS'i, ' i<So feta langt, 31 fet á breidd og ¦ i9>4 á dýpt. Það ber 1000 smálest- ir. Þessi skip eru að eins ætluS ti!' dráítar, en í þeiiu. exu. vékr til a* ferma og afferma.. Enn seui komiS er, hafa metut beldur ótrú á þessum skipum *' Bretlandi, og stjórnin lét smí'Sa þa« út úr vandræðum. Hófundui* þeirra, Mr. Ritchie, sagði nyicg«» tS spih hef'Si veri'ð fyrir þessun" skipum með röngum staShæfing" um, en þess yrSi varla langt at» bíða,, að þau yrðj. mikið notu*- Banriíaríkjamcnn hafa smíðað stein~ nteypuskip, sem ber 5000 smálesíi'* og þaS hefir fari'S margar feröir* '¦M 'Evrópu og rejnM- ágættega" Wssi skip eru alt að þriojungi <r tiýrari en stálskip og viShaWiS ^ dýrara. Ef þau skemmast, er &$" gert viS þau, og þar sem stál l^11 sig meS aldrinum, þá styrkist ste,n" steypan eftir því sem $mn eld's ' Ög-,þetta alt mun verða til \'eSS' a'S allir fordómar gegn járnhen um steinsteypuskipiun nmnuhver'' innan skamms, segir Mr. Ritc ' Moskisixar. Fyrir nokkru var skýrt ff* " hér í blaSinu, aö Vilhjahnur St^ fánsson hefSi ráðlagt Canadastj0

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.