Vísir - 04.09.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 04.09.1919, Blaðsíða 3
VtSIR Listasýningiu i Barnaskólannm opin klnkkan 10-7. Mgangnr 1 króna. Tilkynning. Sökum áframhaldaudi hækkuuar á 3ykri og öðrum efnum í neðantaldar vhrur verða þær seldar út frá kaupmönnum með þessu verði Limonaði og Sitron...*/t flöikur kr. 0,4D. / - - - v4 — - 0,35. Sodavatn............— — 0,28. ..............V* - - 0,22. Sætsaft...............1 liter — 2,60. Gosdrykkjaverksm. „MIMIR“. Gosdrykkja- og aldinsaíaverksm. „SANITAS". a'Ö ala upp Moskusuxa á Melville- py, og var nefnd kosin -lil þess aö’ thuga málið. Segir Heimskringla svo frá störfuin þeirrar nefndar: Nefndin, sem kosin var af Hon. •'rthur Meighen til þess að athuga hvatia aðferðir myndu heppilegast- ar að konta á fót moskusuxahjörö- Um. á norðurslóöum, hefir þcgar haldiS marga fundi og starfaö með kappi og áhuga. Eins' og kunr.ugt Cr, lagði Vilhjálmur Stefánssor. þær tillögur fyrir meölimi beggja deilda sambandsþingsins, aö mos- kusuxahjörðum væri komiS á fót a norðursvæðum til eflingar kjöts- ög ullarframleiðslu landsins. Mælti bann sterklega meS þessu, og taiddu tillögur hans til þess, að of- angreind nefnd var kosin, og er ^ann meðlimur hennar. Skýrsla tiefndarinnar verSur birt áSur en langt um líSur, og er taliö líklegt. s' hún mæli meS aS komið verði a fót tilraunastöS á Melville-eyju. ^ar verSa moskusdýrin alin og Lmin og síSan flutt hingaS til niegiiilamlsins. Spor verSa einnig $tigin í J,á átt, aS koma upp hrtin- dýrahjörSum, sem einnig þrííast ágætlega á hinum köldu norSur- svæSum.‘‘ Þessi ráSagerS Kanadastjórnar : ætti aS verSa Islendingum hvöt ti! þess aS flvtja moskusuxa hingaS, j þvi aS hér gætu þeir gengiS úti ; vetur og sumar og komiS ao góSu j gagni. „Harpa“ ætlar aS leika á Austurvelli kl. .8 í kvöld, ef veSur leyfir. r ■ifc, tif «>» Baejsríréttip. í ,.Ýmir“ l j kom í gær til HaínarfjarSar. Hann hefir stundaS síldveiSar í sumar fyrir noröan, og veitt 1700 tunnur, Hann kon,i með 70 farþega. Stórt barkslrip , k'om meS trjáviS til HafnarfjarS- ar um síSustu helgi; þaS er eigm Jóh. Reykdals o. fl. SkipiS var i keypt í Noregi í vor; skipshöfnin er íslensk. „Sterling“ kom í morgun kl. 10. Margt far- , þega og þar á meSal þessir: Dr. 1 Jón biskup Helgason og Hálfdán sonur hans, Ari bæjarfógeti Arn- alds og kona hans, Árni verslunar- stjóri Jónsson og kona hans, frá VopnafirSi, Kr. Blöndal, SauSár> krók, Ólafur Ó. Lárusson læknir, Gunnar Ólafsson kaupm., frú Elín Einarsson, Vestm.eyjum, frú FriS- ^ geirsson, læknisfrú Lára Lárús- dóttir, Jóhansen, fulltrúi H. S. I. V., stabskapt. Grauslund o. fl. „Skjöldur“ kom úr Borgarnesi í gær. MeSal farjiega : Síra Magnús dócent Jóns-' son og kona hans, frú Lára og ungfrú Emilía IndriSadætur. „Freyja“, norskt gufuskip, kom hingaS í gærkvöldi. Er að taka fisk aS Kirkjusandi í dag. ,Fristad“, barkskip Eliasar Stefánssonar, var dregiS inn á EiSsvík í morgun. Knattspymumót hiS síSasta á þessu sumri í 1. flokkí, verSur háS á morgun á íþróttavellinum. Kept verSur um knattspyrnuhorn þaö hiS íagra, er hr. kaupm. Egill Jacobsen gaf fyr- ir 2 árum og „K. R.“ hefir unniS í hæði skiftin'sem kept hefir veriS um þaS. ÞaS sem gerir kappleikinn á morgun sérstaklega „spennandi" er ekki eingöngu þaS, aS bestu knattspyrnufélög landsins leiSa saman hesta sína, heldur og lika verSur horniS alger eign ,,K. R.“, ef þaS vinnur þaS nú i Ju iSja sinn. Má því búast viS afar miklu kappi af beggja hálíu, Jiar eð hvorugt félagiS mun láta sinn hlut fyr ert í fulla hnefana, og ætti enginn, sem vill fá sér hressandi skemtun, aS sitja heima annaS kviild. 117 hann fann nú til nokkurs kviða í fyrsta skifti frá þvi að hann skildi við herra Abingdon. Hann þreif Ijósið í snatri óg flýtti scr út í garðinn,, lagðist á knén og lýsti ofan í holuila, og hrópaði síðan: „En að eg skuli efast svona um hana nióður mína.“ Allur loftstcinninn — en hann var stærri en nokur kanónukúla var klof- inn og rifinn þvers og endilangs og göptu sprungurnar eins og hálfglottandi fram- an í Filippus. Hafði rigningin og vatns- gufan unnið þar vel að verki, svo að ekki Htr víst að á rekunni þyrfti að halda, heldur mætti ná einu og einu broti með hendinni. Hann gerði undir eins tilraun til þess °S tókst að ná allmörgum brotum upp. Þau moruðu öll af hvítum steinnm, og voru sum þeirra á stærð við dúfuegg. - ^ui'ð honum ósjálfrátt að bera saman i lu'-ga sinum þessa steina við þá, sem tsaa<;stein hafði í vörslum sínum, og k°mst að þeirri niðurstöðu, að væru þeir 01,1 nar miljónar vírði. þá hlytu þessir að Vera afskaplega dýrmætir. hui þá var nú eftir að koma þessum ^tarþungu loftsteinsbrotum haganlega fyrir. Datt honum fyrst í hug að Iroða °lhim brotunum ofan.í pokann, sem liann 119 lékk hjá ö’Brien og læsa síðan alt sam- an ofan í koffort, sem hann ætlaði að kaupa daginn eftir. En þá var viðbúið, að þyngslin á þessu mundi vekja eftir- tekt og yrði koffortið svo þungt i vöf- unum, að ekki mundi veita af tveimur efldum karlmönnum tit að færa það. úr stað. pessari ráðageið varð hann því að breyta og var haim nú næsta feginn því að hafa til umráða þúsund krónurnar, sem hann hafði fengð hjá Gyðingnum. Menn eru færir í flestan sjó, þegar ekki skortjr peningana. Holan, sem loftsteinninn lá í, var svo þröiig, að það yar allerfitl, að ná hon- um upp. einu og einu broti i senn. En HIippus gekk ósleitulega að verki og með mikilli fyrirhofn tókst honum.að ná uþp allstórri hrúgu af járnmálmi, sem allur var demöntum strá'ður. Lýssti hann þá ofan í holuna og gat ekki séð meira^ i henni. Virtist líonum holan vera liðugur meter á dýpt og eitthverl rusl eða úr- gangur á botninum. Hann varð að stinga höfði og herðum ofan i holuna til þess að ná til botns nieð hendinni, og sá hann, að hann varð að fresta frekari rannsókn- um til næsta dags. Gekk hann þá inn í liúsið aftur og var 118 nú orðinn bæði sveittur og föt hans ó- hrein. Hann klæddi sig þvi úr öllu og þvoði sér við eldstóna og fór því næst í nýju fötin. Ekki átti hann neinn spegilinn í eigu sinni, en hann þótlist vita, að hann mundi vera talsvert öðru vísi útlits en áðúr, þar sem hann var nú kominn i hreiua skyrtu, spánný föt og snotra skó. Ætlaði liann fyrst að fleygja gömlu fatagörmunum á eldinn, en fékk sig þó ekki til þess, og balt þau sáman í böggul. Að svo búnu slökti liann ljósið og gekk út og komst þá að þvi sér til mikillar undrunar að klukkan var orðin fast að níu. Hafði tíminn liðið án þess að hann tæki eftir meðan hann var að hisa við loftsteinihn. Soluhúðirnar á Mile-End-Road eru opnaðar snemma að morgninum, og þeim ekki lokað fyr en scint á kveldin. I'ilippus hrá sér því fyrst inn í maísölu- luis, sem hann hafði ekki komið áður i og f ; kk sér þar góðan og saðsaman máls- vcrt), enda veitti lionum ekki af þvi. Borgaði hann svo fyrir sig mcð einum tuttugu króna gullpeningnum. Matsveinninn hvesti á hann augun rétt sem snöggvast, en Filippus var nú þokka- lega til fara eftir því sem gerðist í þess-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.