Vísir - 04.09.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 04.09.1919, Blaðsíða 4
I VÍSIR • Ung stúlka sem kann braðrituu eða vill læra hraðrituri, og getur skrifað á'vél, getur fengið góða stöðu á skrifstofu nú þegar. Umsókn merkt „Hraðritun“ sendist afgreiðslu blaðsins fyjir 6. þ. m. Fyrsta flokks Harmonmm og Piano fyrirliggjanni, tíl sýnis og sölu í mjóðfæralitLsinu Aðaistræti 5. Seglaverkstæði Gnðjóus Olafssonar, Bröttngötn 3 B. getur skaffa® Fiskpresenningar, úi íbomum og óíbomum dúk, sem er nýkominn. Mjög gott efni, en þó ódýrt. Þýskt Salt frá Bisterfeld & Co., Hamborg. Aðal-umboðsmaður íyrir Íslonfl Aðalstr. O. Bcrnb. Petersen Reykjayík. Simi 341 B Bifreið fer til Keflavíkur laugardaginn 6. þ. m. kl. 8 árd. — Simi 367. Steindór Einarss. Tilboð óskast um ca. 40 hesta af góðu kúaheyi. A. v. á. Stærst iirval af mnnnhörpnm Hljóðfærahns Reykjaviknr Aðalstræti 5. D ollisi5.eiöar silfuibúnar, töpuðust fyrir nokk- ru. G-óð fundarlaun Skilist á afgr. Yíeis. Bifreið fer tii Þingvalla kl. 6 í dag. Nokkrir geta fengið far. Uppl í Sima 485. stórsala$ smasala Lærling vantar í. jiírnsteypu H.f. Htiinar. 4 1 verkamann vantar H.i. Hamar. í Tiiat ■ | Á gott heimili í miöbænum ósk- ast stúlka nú þegar. A. v. á. (51 Stúlka óskasl nú þegar í f'or- miðdagsvist, eða allan daginn. Uppl. á Vestnrgötu 14 B, uppi. (23 Lítill, svartur klútur, með rós- rauöum bekk, tapaöist siðastliöinn sunnudag. Skilist á afgr. Vísis. (42 Stúlka óskast tii húsverka nú þegar, til septemberloka eöa leng- ur, ef um semur. (59 Tvær konur óskast til aö gera hreint, strax. A. v. á. (54 Vönduð og myndarleg stúlka óskast í vist til Kaupmannahafnar. Þyrfti aö fara meö „Gullfossi" i sept. Uppl. íjkálholtsstíg 7, kl. 11 —12. (52 Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. á Grettisgötu 22. (25 Ungíingsstúlka (15—16' ára) | óskast til léttra inniverka í got! | hús í miöbæmtm 15. sept. eða 1. i °kt. (53 ! , . ......................... 1 Stúlka, sem kann aö jiressa, get- í ur fengiö pláss, Laun J50 krónur I um mánuöinn, og einnig stúlka j sem kann að saunia jakka. Llátt j kaup. Uppl. á Laugaveg 6. (50 Peningar ftindnir. Vitjist i Gas- stöðina, til Jóns Egilssonar. (37 ! Svartur kven-skinnhanski tapaö. | ist í Miöbænum á þriöjdag. Skilist : gegn fundarlaunum í Söluturninn. (40 r Kái»fi»f«E I VHIVHIM Drencur getur fengið ufvinnu í Solntnrnimm nú þegar. Flauelsbelti meö silfurpörum,_ tapaðist á þriöjudagskvöldiö. Skil- ist á Spítalastíg 8. (39 Kápa hefir tapast frá Laugáveg 40. Skilist þangaö, til Kristínar Kristófersdóttur. (38 Tapast hefir budda meö pening- um í Vesturbænúm. Finnandi beð- inn að skila henni að Brekkustíg 14, gegn fu’ndarlaunum. (41 I PÆÐI Fæði fæsl á Laugaveg 20 B. Café „Fjallkonan“. (222 Til sölu brúkuð eldavél og múrsteinn á Skólavörðustíg 27. (33 Agætt 2-manna rúm til sölu á (47 r ramnesveg 31. steikarpönnur 1,45—2,35. Katl- ar 3,50—-4,85. Kaftikönnur 3,50— 3,95. Bazarinn, Templarasundi. (57 Góöur barnavagn 'til sölu. A. v. á- (55 Kjólar -nieö nýjustu sniöuin, og selskinnsskæöi ódýr, selt á Baróns- stig j8.' (48 Rúmstæöi, 2-manna, má vera notaö, óskast keypt. A. v. á. (49 Sófi til sölu. A. v. á. (29 Sími nr. 503. Verslunin „Hlíf“ Hverfisgötu 56 A. Brensluspiritus, Prím usnálar, Barnatúttur, Diskar, Mjólkur- könnur, Sápur, Sóda, pvotta- duft, Taubláma, Kartöflur,Lauk, Sykur, 3 tegundir, Kex, sætt og ósætt, Makkaroni, Grænar baunir, Leverpostej, Hebemjólk, Lebby’s mjólk, Hrísgrjón, Hveiti Sagó, Kartöflumjöl, Sveskjm', Rúsínur (tvær teg.) o. fl. o. fl. Hringið í síma 503 og látið oss scnda yður vörurnar lieim. (221 Rósir í pottum, ,,La frangaise", ungar og fallegar, til sölu og sýnis fimtudag—föstudag frá kl. 4—d. Sómuleiöis borö og nikkclbolti, a Xjálsgötu 47. ' (46 Rafmagnshjólhestalugt til sölu. A. v. á. (45 Snemmbær kýr til sölu. A. v. á. (45 --------1.---------------:------- Borö til sölu, meö tækifseris- veröi. UppJ. Grettisgötu 22. (44 r ■ÍSiÆift 1 >' .'ð íslandi fór ungfrú Valgerö- ur jonsdóttir frá Tannstööum. (36 i óskilum : Rauöur he.stur, mark : lögg fr. vinstra; 1 hestvagn meö kassa, hjá lögrcglunni. (58 I Stúlka óskar eftir herbergi að eins seþtembermánuð. A. v. a. (35 1—2 herbergi, meö eöa án hús" gagna, óskar undirritaöur aö f» leigt nú þegar eöa frá 1. okt. Pahm Jónsson, Bröttugötu 3 B. Sínu 602. (56 Herbergi ásamt húsgögnum, vautar ungft13’ einhleypan mann 1. okt Tilboð merkt „ Einhl e^pur “ sendist afgreiðsltt Vísis Félagsprentsmi’ðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.