Vísir - 01.10.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 01.10.1919, Blaðsíða 3
VÍSIR Afgreiðsla Vísis er flutt i Aðalstræti 9.6(uppi) (bakhús). nQ8&Ugur úr Aðalatræti (suadið milli B. H. Bjarnason og Lands- ^nn'nar). Piltur 16—18 ára gamall óskast nú "þegar til að keyra he3tvagn. Föst atvinna. Gosdrykkjaverksmidjan MÍMIR. eftir! VerslunarMs. Verslunarhús, með stórri og góðri sblubúð og helst með lausri íbúð óskast keypt. Húsið verður að vera í miðbænum eða neðarlega á Laugaveginum. — Tilboð merkt „Verslunarhús'' leggist inn á af~ greiðslu blaðsins fyrir 5. þ. mJ S^óverslunin í Kirkjustræti 2 (Herkastalanum) ^ mjög mikið úrval af karlmannsskófatnaði 09 ^engja. Mikið úrval af karlm.gummistígvél- Ul» o. fl. ^t mjög ódýrt. — Komið og litið í skóvérslun *%; a, þaö kostar ekkert. Helgi Zoöga & Co. kaipa G æ r n r hæsta verði. ¦4rS| Es. Sterling BnjsrfréUif. |{ ^ið héðan í strandferð vestur og norður um land vikud. 8. október kl. ÍO árdegis. Vörur afhendist þannig: **tt>rgun íimtudag 2. okt. til Djúpavogs, BreiSdalsvíkur, StöSvarfjarSar, Fáskrúös- fjarSar, ReySarfjarSar, Eskifjaröar, NorSfjarSar, Mjóa- fjaröar, SeySisfjarSar. BorgarfjarSar, Vopnafjarðar, BakkafjarSar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers, Húsavíkur og Akureyrar. fóstudag 3. ok.t. * til SiglufjarSar, SauSárkróks, Kálfshamarsvíkur, Blöndu- óss, Hvammstanga, Hólmavíkur, Reykjarf jarSar og NorS- urfjarSar. ^Ugardag 4. okt. til ísafjaröai", SúgandafjarSar, ÖnundarfjarSar, Dýra- fjarSar, Bíldudals, Patreksf jarSar, Flateyjar, Stykkis- hólms, Ólafsvíkur og S'ands. ^Tiar óskast greinilega merktar. Eimskipafél. Islands v« * „ísland" fór héðan í gærkveldi með fjölda farþega. Par á meðal kapt. Faber, Kirk verkfræðing- ur, Obenhaupt stórkaupmaður, Sigfús Einarsson tónskáld, Ingi- mar Brynjólfsson verslunar- maður, Chr. B. Eyjólfsson stór- kaupmaður, Chr. Fribert gjald- keri kvikmyndaleiðangursins, Brynjúlfur Stefánsson stúdent, frú Margrét Árnason, frú Mar- grét Grönvold, Jón Helgason biskup, frú og dóttir, G. Funk verkfræðingur, • ungfrú Gunn- hildur Thorsteinsson, Brynjúlf- ur pórðarson málari, etazráð Finsen, frú I. Thorsteinsson, frú Þóra Möller, frú Lára Bogason, Pálji ísólfssón organleikari, Ás- geir Pétursson kaupmaður, Jón Erlendsson frá Sturlúreykjurn, Ernsi Petersen eand. jur. og frú, Gunnar Gunnarsson skáld, frú M. Arnalds, Rolf Zimsen flug- maður, frk. Ullvig. hinn norski rithöfundur, sem hér hefir ferð- asl í sumar, kaþt. Rothe og frú, Daníel Bernhöft bakari og frú, Unnur Benediktsdóttir .skáld- kona, , Magnús porsteinsson verslunarmaður, frú Johanne Zimsen, frú' Finnbogason, Th. Krabbe verkfræðingur, Erling- ur Pálsson sundkennari, Kreyns vindlakaupmaður o. m. H. Sendisveinn 15 ára, óskast strax Joh. Hansens Enke. F ^dhússtúlka óskast aö Vífilstödum. Upplýsingíir h}á ^öskonuoni. Sími 101, kl. 2—3. Boíivía á að fara frá Kaupmannahöfn á sunnudaginn. Veðrið í dag. Hiti hér 4.8 st.,' ísafirði 4.6, Akureyri 2.5, Seyðisfirði 0.7, Grimsstöðum -f- 1.5, Vestm.eyj- um .5.1. Mentaskólinn var settur í dag kl. 1, en kensla mun ekki byrja fyr en eftir helgi. Háskólinn verður ekki settur fyr en á laugardaginn 4. þ. m. kl, 1. e. h. s t un d vi sleg a. Dansskólinn heldur fyrstu æfingu í kveld. Hjúskapur. 27. sept. voru gefin saman í hjónaband af sira Ólafi Ólafs- syni frikirkjupresti: Helgi Hall- dórsson vélamaður og ungfrú Jónina Rósa Jónsdóttir. Blómsveig með sænsktim litum, hefir ís- landsvinurinn Helge Wedin í Stokkhólmi látið leggja á leiði Ólafs Björnssonar riistjóra. Suðurland kom frá Vestfjörðum i morg- u n. Farþegar voru á annað hundrað. Bæjarstjórn er nú að leita samninga við ElíáS Stefánsson útgerðarmann um leigu á tslendingi til fisk- veiða handa bænum i vetur. Afgreiðsla Vísis er nú flutl i Aðalstræti 9 B, (bakhús), uppi, gengið uiu sundið milli Landsstjörnunnar og B. H. Bjarnason. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.