Vísir


Vísir - 08.10.1919, Qupperneq 4

Vísir - 08.10.1919, Qupperneq 4
V» SIR Leggið kapp á að koma. Allir 14—17 ára piltar velkomnir Stúlka óskast í vist. Helga Claessen, Laufásveg 42. Lúöarilílingiir og þurkuð saltskata, er nú kom- ið aftur í versl. Ásúyrgi Grettisgötu 38. Sími 161. Dnplicatorar 4to og folio-stærðir. Ómissandi áhald á allar skrif- stofur. Nótna- & ritfangaverslun THEODORS ÁRNASONAR Austurstræti 17. KAFFIDÚKAR og ýmislegt fleira áteiknað í hör og moll, fæst á Bókhlöðustíg 9 uppi. Taflfélag Reykjavíkur peir félagsmenn er vilja taka þátt i næstu innanfélagskapp-’ skákiun, gefi sig fram við skák- stjórnina fyrir 14. þ. m. Eins og að undanförnu kenni eg að spila á píano og orgel. Eggert Guðmundsson, Hverfis- 2 herbergi eða 1 með aðgangi að eldhúsi, óskast nú þegar. Uppl. í pingholtsstræti 25 uppi. (234 Herbergi óskast t'yrir ein- hleypan karlmann. Uppl. hjá Árna og Bjarna. (23(i Eg óska eftir herbergi. pór- arinn porsteinsson, hjá Við- skiftafélaginu (Sími 701). (195 2 peningabuddur fundnar. Vitjist á lögregluskrifstofuna. (253 Silfurbrjóstnál hefir tapast. Finnandi vinsamlega beðinn að skila á Vesturgötu 44. (252 Handtaska, merkt M. G., töp- uð á Vesturgötu. Skilist á afgr. Visis. (251 Tapast hefir gömul svi])a, með þremur koparhólkum, frá Har- aldi Árnasyni norður á Kalk- ofnsveg. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (249 Handvagn með sverum hjól- um, breiður, með heldur stutt- um brennikjólkum (annar kjálkinn sveigður inn á við), tapaðist fyrir nokkru úr port- inu hjá verslun Árna Eiríksson- ar. Finnandi fær góða þóknun. (247 Silfurtóbaksdósir merktar, lyklar og vasahnífur, tapaðist, alt fyrir fáum dögum. Skilist á afgr. Vísis. (254 Gott orgel óskast til leigu nú þegar og til 1. des næstk. a. m. k. Elías Bjömsson, Laufásveg Konan sem kom með fundna kvenhattinn til frú Johnson geri svo vel og skili honum sem fyrst á Ijósmyndastofu Ólafs Magnússonar, Templarasundi 3. (271 Sá, sem hefir tekið þvolta- bretti af Laugavagninum i fyrradag, skili þvi á afgr. Vísis. (250 p Ú, sem tókst svarta kjól- pilsið af þvottastaginu hjá laug- unum í fyrradag, verður að skila þvi tafarlaust á Laugaveg 70. pú þekkist. (270 Steingrár hestur er i óskilum. Mark: hamrað hægra, biti aftan vinstra. Eyvindarstöðum á Álftanesi, Stefán Jónsson. (168 Fallegir morgunkjólar eru á- valt til sölu í Ingólfsstrætd 7 frá 1—6 e. h. (179 Saumaskapur á drengjaíatn- aði og sængurfatnaði er tekinn á Skólavörðustíg 35 uþpi (norð- urdyr). (264 Til sölu: stofuborð, lóffi, tvö rúmstæði með fjaðradýnum o. fl., Rauðarárstig 5. (246 Nýtt, ágætt gólfteppi til sölu á Hverfisgötu 55 uppi. (245 Ný, blá cheviot-karlmannsföt og kvenúr til sölu. A. v. á. (244 Morgunkjólar og undirföt, ó- dýrust á Skólavörðustíg 5. (220 Kommóða til sölu á Frakka- stíg 19. (243 Servanlur. og undirsæng til sölu á Suðurgötu 14 uppi. (212 Vönduð, ljósbrún kvenkápa til sölu með tækifærisverði á óðinsgötu 21. (223 Jakkaföt til sölu á fermingar- dreng, með tækifærisverði. Uppl. á Bergstaðastræti 60. (241 Divan óskast til kaups eða leigu. A. v. á. (240 Stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. í Tjarnargötu 14 uppi. (204 ' Góða stúlku vantar mig til morgunverka. pyrfti að geta sofið heiina. Ingileif A. Sigurðs- son, Grettisgötu 46 niðri, (273 Góð stúlka óskast í vetrarvist. Júlíana Sveinsdóttir, Laugav. 24. (48 Stúlku vantar að Vífilsstöð- um 1. okt. Uppl. hjá yfirhjúkr- unarkonunni. Sími 101. (611 Nokkrir menn geta fengið þjónustu. Sömuleiðis pressim á föt. A. v. á. (258 Stúlka óskar eftir að þvo skrifstofur. — Tilboð merkt „Skrifstofur“ sendist á afgr. Visis. (259 Eg tek námsmenn til þjón- ustu. A. v. á. (260 Fermingarkjóll til sölu og gullúr, með tækifærisverði. A. v. a. (239 Búasett, kápur o. fl. til sölu með tækifærisverði á Laugaveg 79. (211 Ufsi, sérlega vel verkaður, fæst með góðu verði hjá Guð- jóni Björnssýni pakkhúsmanni hjáV.B. K. (221 Nýlegt rúmstæði, borð, stólar, gardí nulistar, rúllugardínm', undirsængur og dýnur til sölu með tækifærisverði í pingholts- stræti 15, nýja húsinu. (238 Lítill ofn, notuð stígvél, skór á unglinga og karlmannafatn- aðir til sölu í pingholtsstræti 15 nýja húsinu. (237 Nýtt hjónarúm til sölu. Verð 95 kr. Til sýnis á Hverfisgötu 57 A. (269 Sjal með silkikögri er lil sölu og sýnis i Austurstræti 7, efstu hæð. (267 r tiihi Stúlka óskast til morgunveitka á Skólavörðustíg 11. (257 Stúlka óskast í vist til Bald- vins Björnssonar gullsm., Rán- argötu 29 A. (150 Vetrai'stúlku vantar. Uppl. hjá Jolm Sigmundsson, Laugav. 57. (56 Duglega morgunstúlku vant- ar mig. Helga Torfason, Lauga- veg 13. (256 Vönduð og þrifin stúlka*ó$k- ast í vetrarvist. Uppl. Hverfis- götu 80. • (255 Stúlka óskast i vetrai'vist á Grettisgötu 23. (176 2 stúlkur óskast. Uppl. Grett- isgötu 10 neðri miðhæð. (209 prifin og vönduð síúlka ósk- ast í formiðdagsvist á bamlaust heimili. pórdís Jónsdóttir, ljós- móðir, Laugaveg 20 B. (261 Unglingspiltur óskar eftir at- vinnu við verslun, helst sem fyrst. A. v. á. 262 Ungur, reglusamur maðui', sem er vel að sér i dönsku, reikningi, skrift o. fl., óskar eft- ir atvinnu við búðar eða skrií- stofustörf. Tilboð merkt: ,9999* sendist Vísi. (263 Ðugleg og þrifin stúlka óskas{ strax. Ragna Jónsson, Laugaveg 53 B' _ ‘ gg Hreinlegan og þrifinn dren-í vantar niig strax. Eyjólfur JóflS' son, rakarastofunni í Pósthússy- 'n. (38 Stúlka óskast t formiðdagS' vist á Óðinsgötu 3. (26^ Vetrarlijú, karl og kona (6 (*- hjón) óskast nálægt Reykjavi^" Uppl. i síma 687. Stúlka eða kona óskast í X. á fáment heimili. Hátl kaup- _. Haut, Vesturgötu 23. FERMD TELPA óskast nú þegar til að barns. A. v. á. V® STÚLKA óskast í vist S v e i n b j örnsso 11 ’ Túngötu 8. ___- Stúlka óskast strax. UpP^ Guðrúnu Einarsdóttur' í ^ gerðarhúsinu i Vallai'sll'a Eldhússtúlka óskast að Ua arnesspítala strax. Semju_ ,gj við ráðskonuna eða Irk. Gilsdóttur í HegningarliU^,j- F éla gsprentsm i ð j1111

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.