Vísir - 05.11.1919, Side 2

Vísir - 05.11.1919, Side 2
v ; o; r tri ír*ttw1tar« Yiats. Khöfn 3 nóv. hafa fyrirliggjandi Hurðarhúna Hurðarskrár Lamir Staplalamir ^vinglamir Hamra Bora !V&g-lt>íta Heugilása Sporjúru Skrúflykla. „Með alþýöunni". Þa6 er uppáhalds orötæki Ólafs Friörikssonar og hans manna.núna uni kosningarnar, a'6 aörir fram- bjóöendur en ']>eir Ólafur og Þor- varður geti ekki veriö „nteö alþýö-' unni". J;.n lítiö er haft fyrir því, aö útskýra þaö spakmæli. Unt ritstjóra V'isis hefir þaö ver- iö sagt, aö hann gæti ekki veriö meö alþýöunni, aí þvi, aö hann gæfi út blaö, sem kaup;nenn aug- Jýstu í. Eí ttm þaö væri að ræða, aö sú stefna væri nú uppi i landinu, aö uppræta alla kaupmenn, þá mætti ef til vill segja, aö eitthvert vit væri í þessari staöhæfingu. En j>ví fer nú svo fjarri, að jafnvel „Títninn", sem hóf göngu sína meö þeim fagra ásetningi, er nú alveg aö falla frá þvi. Og enn væri ]>á eftir aö sanna þaö, að „alþýðunni" væri gert þægt verk meö j>vi. Ólafur Friðriksson talar aö vísn mikiö ttm það, að rikið eigi aö taka alla verslun i sinar hendur. Þaö er eitt af því. sem á að „út- rýma. fátæktirini". En Jivaö stoðar aö tala? Myndi Ólafi verða mik- iö ágengt i þessu, j>ó aö hann kæm- ist á l>ing? Ætli menn sétt ekki búnir aö fá meira en nóg af lands- versluninni? Ög livaöa líkur ertt þá til ]>ess. aö hugur fylgi máli hjá þeim, þingmannaefnum aiþýö- unnar, j>egar þeir eru að tala unt þetta og ]>ví iikt? Ef þetta heföi veriö á fyrstu ár- um verkamannafélagsins „Dags- brúnar", ]>á heföi ef til vill ein- hver trúaö á þettá t a I. Þá mátti enginn vinnuveitandi vera í íélags- skapnum, jáfnvel enginn verk- stjóri, ekki þjónar kaupmanna, hvaö þá kattpmenn. Auövitaö kom þaö þá þvi síður til mála, aö kjósa slíka merín í bæjarstjórn eða aör- ar trúnaöarst'ööur; fyrir verka- mannaflokkinn. . En nú er öldin önnur. Nú er hvorugttr þingf'ram- bjóöandi verkamaöur. Annar þeirra er jafnvel meðal hinna meiriháttar vinnuveitenda í bænum; auk þess* á hann hlut og er formaöur i tog- araútgerðarfélagi, og á eina eöa tvær verslanir í bænum. Hinn, ÓI- ieggfóðuF fjöibreytt úrval. Lægst verð Gnðm. Ásbjörnsson Langaveg 1 Sfmi 565. afur Friöriksson sjálfur. mun einn- ig aöallega lifa á kaupmensku. Hvaöa skilyröi hafa þá þessir tnenn til þess að geta frekar veriö „meö alþýöunni" en t. d. ritstjóri Vísis r Hann getur aö vísu engu. lofáö um ]>að, aö „útrýrna fátækt- inni" algerlega, eins og Ólafu: F'riðriksson. En hvaö halda merin aö veröi úr efndunum hjá Ólafi ? Margir hálda nú. aö Ólafi mundi takast betur, aö gera alla ntenn fátæka en rika. Eintóm glamuryröi um það, aö rikið eigi aö taka i stnar hendur alla verslun og annan atvinnu- rekstur i lan.dinu, sanna ekkcrt um ]>að, aö sá. sem glamrar, sé tneö „alþýðunni'*. Þau sanna aö eins, aö-glamrarinn annaö hvort af á- settu ráði hygst aö ginna alþýðuna til aö ltlaöa tindir sig, eöa ]>á aö hann hcfir ekki hugmynd ttm, hvaö hann er áö fara með. En þing- mannaefnum verkamnnafélaganna er áreiöanlega óhætt aö „sofa ró- lega", þvi aö jafnvel þó aö þeir hlytu kosningu báðir, ]>á þurfa þeir ekkert að óttast það, aö rikiö takí af þeim réttinn til að reka verslun eöa togaraútgerö. Og þeir vita þaö vafalaust. að þeim er óhætt aö -sofa rólega. Lausnargjald. Símaö er frá Vín, aö ríkjum þeim, sem leyst Itafa veriö undan vfirráöum Austurríkis; hafi a1 bandamönnum veriö gert. aö greiöa r^oo miljónir franka i „lausnargjald". Svikráð Ferdinands Búlgarakeisara Símaö er frá París, aö blöðin í Búlgaríu hafi fært sönnur á það, aö Ferdinand uppgjafakeisari Búl- gariu hafi gefiö Savoff hershöfö- ingja skipanir um ]>aö, aö biöja Þjóöverja aö senda her til aö ráö- ast á bandamannaherinn aftan frá, eftir aö vopnahlé var. santiö viö Búlgaríu. t Minningardagur Frakka. Á laugardaginn var minst fall- inni hermanna um alt Frakkland og var ekkert verk unniö þann dag Jón Helgason biskup hefir oröiö við beiöni háskólans í Uppsölum um að flytja ]>ar nokkra fyrirlestra í vettir. Khöfn 4. nóv. Bolshvíkingar vilja semja frið við Pólverja. Frá Helsingfors er simað, aö bolshvíkingar óski friöar við Pól- verja. Búist er viö, aö þeir muni gefa upp Moskva. Judenitsch hefir af ásettu ráöi hörfað 2 mílur undan. Frönsku ltosningarnar. ■ Frá París er síma'ö, að kosning- arnar í Frakklandi snúist aöallega um afstööuna til bolshvíkinga. French marskálkur, sem nú er landstjóri írlands, varnýskeö gerð - ur heiöursborgari í Wallasey, og honum haldin vegleg veisla um leiö. Einn ræöumanna minti hann á, að hann væri írlendingur aö ætt, og svaraöi hann því meö ræöu, þar sem hann komst svo að orði utn írlandsmál: „Hiö erfiöasta viöfangseíni vort i i írlandi er þetta: — Þar hefir ný- skeö risið ttpp nýr flokkur, í við- bót við ]>á sem fyrir voru, sem krefst hvorki meira né ntinna en . lgerðs skilnaðar viö breska ríkið. Það er þeirra krafa. Hin svokall- aða sjálfkjörna, ólöglega, vitstola stjórn (Sinn Fein-flokksins) ræöur yfir leyniherflokki, sem kallast „írsku sjálfboðarnir“. „f bandalagi við þenna her, er hópur manna, sem eru hvorki meira né minna en morðingjar („Heyr, heyr V j — r<*,Ti hafa það eitt fyrir stafni, aö fremja árásir á, og myrða, lögreglumenn og her- menn og hvern þann borgara, sem lætur sér fátf um finnast ákvarö- anir þeirra og. skipanir, eða reisir rönd viö þeim á ’einn eða annan hátt. Árangurinn er sá, að um gervalt landiö Hefir sá ótti gripið þjóðina, aö menn eru ýmist hfæddir eöa kúgaöir til-aö skjóta skjólshúsi yf- ír þessa menn, og neita að bera nokkurn vitnisburö gegn þeim. „Afleiðingarnar hafa oröiö þær, að hinar samviskusamlegu og geig- lat;su tilraunir lögreglunnar, til ]>ess aö konta lögum yfir þessa menn, hafa reynst algerlega árang- urslausar ttm land alt. „Vér viljum fúslega veita öll um stéttum og flokkum á frlandt irelsi til sjálfsákvörðunar, og sýna, meö því öllunt réttlæti og sanh- girni. En hvað geturn vér í rauri og veru aðhafst. fyrr en friður og regla er á komin?“ Scittndráp, Mig langar til aö biðjá Vrisi fyrir eftirfarandi línur, sem eg hefi séð i ensku blaði. urn árangur þann. sem varö af rottudrápinu í Eng- landi. Þar segir svo: „Samtökin uröu hvorki eins öfl- ttg eða almenn eins og búist var við, en þó er enginn efi á því, að ógrynni hafa veriö drepin af rott- um þessa viku, enda er af miklu að taka. Eitur var notaö í stórum stíl og veiðiferðir hepnúðust viða ágæt- lega. í Liverpool og Bristol var einkanlega gengið vel fram, og^þar voru rottur drepnar unnvörpum. og þar sent eiturgasi varð viö kotn- ið, lánaöist þaö afbragðsvel. i lok þesa árs veröur önnur her- för farin gegn rottunum, um það leyti, sent öll dýr eiga öröugast uppdráttar vegua kulda og vista- skorts, en þriöja árásin verður gerö í febrúar næstkomandi, um þaö leyti, sem rottan fer aö eiga tmga sína. Ef lög þau veröa þá gengin í gildi, sem nú liggja fyrir þinginu um rottudráp. og skylda ntenn tíI að taka þátt í útrýming þeirra, ]>á mun árangurinn verða miklum mun betri.‘‘ —, En hvað segir bæjarstjórn Reykjavíkur ? Lætur hún sig nokkru varða útrýming rottna hér í höfuðstaðnum ? Nsk.m. Gylfi kom aí veiöum í morgun. Hann mun fara i kveld, áleiöis til Eng- lands. Guðlaugur Jónsson, næturvöröur, hefir sýkst af taugaveiki og liggur i „Sóttvöm".

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.