Vísir - 30.12.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 30.12.1919, Blaðsíða 3
ylsiR í frikirkjunni i Haínarfirði á gamlárskvöld kl. 9, síra Ólafur Ólafsson. Á nýársdag kl. ö síðd. síra Ólafur Ólafsson. Áramótamessur í Garðapresta- kalli: Á gamlársdag í Hafnar- fjarðarkirkju kJ. 7 síðd. Frey- sleinn Gunnarsson, cand. theol. Á nýjársdag í Hf.kirkju kl. 1 e. h. síra Árni Bjömsson. Á gainlárskvöld í Bessastaðakirkju kl. 9 síra Árni Bjömsson. Á nýj- ársdag á Vifilsstöðum síra Ámi Björnsson. Harry kom í nótt frá liíldudal með fisk til Kveldúlfs. (iylfi koni f'rá Englandi i gær. Helgi 'fómasson hefir lokir fyrri hluta lækna- prófs i Kaupmannahöfn með 1. einkunn. Gullfoss fer til útlanda i dag kl. 4. j?ess- ir eru farþegar: Kr. Torfason, Jón Loftsson, pórir Guðmimds- son, Andersen lyfsali og fjöl- skylda lians, frá Stykk isliólmi, frú Margrét Zoéga, frú S. Jacob- sen, Jón Björnsson, kaupmaður. Hulda Stefánsdóttir frá Akur- eyri, Theodóra Ðaðadóttir, ]?or- lákur Sigurðsson, Jón Espholín, Sigurjón Jónssson, verslunarstj., Jensen, ritari, A. B. Bentsen, | kpm.. Gimnþómnn porláksdótt- ir. pórunn Á. Bjömsdóttir frá Grafarholti, Sigurður Sigurz, Jón Dúason, Otto B. Arnar. Frið- björn Aðalsteinsson, Fenger, | stórkaupm.. Geir Thorsteinsen, i ivrist j. Havsteen, Mangnús Thor- berg, Sveinn Einarsson frá Rauf- arhöfn, Guðbjartur Guðbjarts- son, Guðmundur Jónassson, kaupm. Stykkisli., pórður G. Jónsson, Ísf., Ingvar Hannes- son og pórólfur Sigurðsson frá : Baldursheimi. Sunnudagaskólinn i K. F. U. M. hefir haft nóg að starfa nú um jólin. Snnnudaginn fyrir jólin var haldin barnagóðs- þjónusta i dómkirkjunni, voru þar mörg liundruð börn saman kömin og var hátiðlegt að heyra hinn skæra jólasöng liarúanna. Annan jóladag var guðsþjón- usta skólans á hinuin venjulega stað og var þá kveikt á stóru og fögru jólatré. hundrað, við þeimblasli jolatréð, sungnir voru sálmar, lesnar upp jólasögur og lialdin ræða. Að lokum voru öll börnin leyst út xneð jólasælgæti; er óhætt að segja, að andlit barnanna ljóm- uðu af gleði. Er ánægjulegt, að starf skól- ans skuli vera i svo mikilli blómgun. Ritstjóri Vísis, Jakoh Möller, fer héðan i dag á Gullfossi til Kaupmannahafn- ar, til að sækja konu sína, sem þar hefir verið til lækninga und- anfarnar vikur. pau hjónin ætla að koma á Gullfossi í janúar. Jónas Lárusson, landi vor, hefir tekið á leigu hótel „Continental“ i Kaup- mannahöfn, frá 1. jan. n. k. Glnggagler tvöfalt (22 oz,). Fæst í verslnn B. H. Bjarnason. pjófur stelur fatnaði bjargar- lausrar fjölskvldú. I einu af leiguhúsum bæjar- ins býr fátæk fjölskylda, sem orðið hefir fyrir heilsuléysi og ýmsu andstreymi. Á annan dag jóla var heimilið bjargarlaust og var sent eftir fátækrafulltrú- anum í liverfinu og bætti liann úr bráðustu nauðsynhmi. En svo var ástatt. þegar hann kom þangað, að tvö bömin lágu i lungnabólgu, og eitt bamið var nýlega dáið. j’að sýnisl nú svo, að á þess- ar raunir væri ekki liætandi. En einn var þó á annari skoðun. Nóttina eftir var farið i geymsluklefa fjölskyldunnar og þaðan stolið því litla, sem til var af fatnaði hennar. petta var nú jólagjöfin til fá- tæku fjölskvldunnar. sem hinn samviskulausi þorpari lét lienni i tje, og leitt er, ef slíkur glæp- ur sem þessi skyldi Jeynast, svo að þjófurinn sleppi við maldega hegningu. Eg gæti unt lionum eins árs i Steininum, og þvi árinu færra hefði hann til að fremja shk níðingsverk sem þetta. 29. des. 1919. Jólasveinn. tur Mnnið að kaupa ykkur nótur til skemtunar á nýérinu. Mikið úrval. Hljóðtærahús Reykjaviknr. Harmoníkur einfaldar og tvöfaldar til sölu. Hljóðíærahús Reykjavíknr. Spil, Kerti, VindJar, Cigarettur og Eeyk - tóbak, óáýrasUí versl. Vegaméi Bill fer upp að Lögbergi í fyrramál- ið. Nokkrir menn geta fengið far. Hafliði Hjartarson. Sími 486. Siðnstn fciAapikamr i versl. Vegamót verða seldir á gamlársdag. Bkallagrímur, botnvörpungm* Kveldúlfs, mun nú vera seldur til Englands. Komu svo böriiin aftur nú á sunnudaginn, voru þau á 6. 72 73 74 hans. Hingað til hefir hann að ems átt við villiirienn að berjast, en nú er það sjálf náttúran. sem liarin segir stríð á Jiendur. - Hvernig er þjóðsagan um óasann horfna? spurði Max. pað er sagt, að einni kynslóð sé vanl í sögu Egipla. petta myndi koma í ijós og revnasl satt, ef hægl væri að sanna að eiri kynslóð Egipta hefði flúið land sitt fyrir of íki og ágengni. og hefði sest að einhverstaðar langl i burtu. þar sem landgæði væru rikuleg. og sett þar á stotn nýtt riki. — petta er geysi-merkilegt! pað er lik- ast því að það væri goðsa; — Ricliard lieldur, að si'; einliver flugufólur fyrir þessari þ gti' Hann hefir sagt mér um aðra ó m fundist hafa fyrir sunnan Tripoh. ■ sir óasar eru bygðir af gömlum G Tngaættum — frá þeim tima er Rómverjar á dögum Títusar keisara eyðilögðu musteri Salo- mons, er settust þarna að, þegar þeir flýðu land sitt. þessir Gyðingar liafa eng- in verslunarskifti nema sín á milli, þeir hafa alt, sem þeir þarfnast á þessum huldu stöðvum. peir tala sama málið, og talað var í Palestinu á dögum Titusar, og klæðaburður þeii*ra og liig, liefir haldisl óbröytt tii þessa dags. pað er vágna þess- ara óasa, að „djarfi riddarinn“ lieldur, að liægt sé að finna hinn horfná óasa einliverstaðar þarna austur frá. Eg vildi þó óska, að luunpliætti við þessa geigvæn- legu för, eða þá ;tð' mmsta kosti að mér leyfðist að fara með honum eins og eg gerði inér í hugarlund i bernsku. Unga stúlkan stundi. Hvað eigið þér við? pað voru að eins bamalegir draum- órar, sagði Sanda íeiinnislega. Eg hugs- aði mér livernig eg ætlaði að klæða mig eins og drengur, án þess að „djaii i ridd- arinn“ vissi um það, og fylgja lionum á leiðangrinum. Hún hrosli að Jiugsunum sínuin. Auðvitað dreymdi mig lika um það, að Jrelsa iií Jians, ekki Unu sinni, heldur oft. En nú vil eg elvki iala frekar ufn þetta. Nú skiilum við búa til sögu um okkur tvö. Við erum ein á eyðieyju, og höfum þar nóg skjól óg fæðu. par húum við svo þægilega um okkur som auðið er. j sögunni Iiafið þér ástæðu li! þess að fyr- irlita nvig. en þér gerið það ekki, þvi að þér eruð svo göfugur. J?ér skjótið villidýr og safnið ávöxtunv og lijálpið mér lil þess að komasl lil mannabygða á ný — með öðrum orðum. þér hafið i raun og veru fyrirgefið mér, viljið borða með mér mið- degisverð, og þvi næsl fylgja mér til brautarstöðvarinnar. eins og þér lofuðuð. pað geri eg með ánægju. sagði Max himinlifandi. Og ef þér liafið ekki neitt á móti því. l’er eg með yður alla leið til SiiJi-bel-Abbes. » pað væri til ofmikils mælst, sagði Sanda. — Eg þarf hvort’sem er að fara þang- að. annaðhvort með eimlestinni, sem þér farið með, eða þá með annari. En hvers vegna, hvers vegna? Eg hefi komist að raun um, að stúlk- an, scm eg leita að, er ekki að eins lif- aiuli, lieldur býr hún i Sidi-bel-Abbes. Örlögin, örlögin, tautaði unga stúlk- an Jiugsandi. En hvers vegna liaga örlögin þessu þannig? Hvað merkir það?, Eg hefi spurt sjálfan mig að sömu spurningunni, sagði Max, en mér liefir elvki auðnast að fá neitt svar — ekki enn þá. vm. Á járnbrautarstöðinni. Max og Sanda borðuðu miðdegisverðinn i sal einum, er var við hlið laufskálans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.