Vísir - 18.02.1920, Page 3

Vísir - 18.02.1920, Page 3
VlSIR Konstantínópel. RaíSstefnan í London hefir sani- þvkt. aft Tvrkjasoldán haldi Kon- stantínópel, en bandamenn hafi "ftirlit meí) sundunum. Frá Svíum. Rakarar hafa gert verkíall i -Stockhólmi. Rla'óitt ..Nya Aile- handa-' skýriv írá þvi, a8 rá'Suneyt- ifS ætii aó leggja fram frumvarp um þátttöku Svia í þjóöabanda- fáginu á tnorgun. en sí'öan muni Htjórnin segja af ser vegna ósam- komulags viö fjármálaráöherránn, jafnaöarmanninn l'horson. uni skattalágti frumvarp hans. Rúist er viö því. aö Thorson tnuni mynda hreina jafnaöarmanna- stjórn. Frá Suður-Jótlandi. Frá Flcnsborg er símaö, aö f.'jóöverjar. einkum póstembættis - tne.nn og kennarar, reyni á allan hatt aö bindra nppfræöslustarfsemi Dana í syörá atkvæöagreiöslu- svæöinu. og hefir þaö veriÖ kært ivrir alþjóöanefndinni i Flensborg. I'jóðverjar liafa komiö röngum s.kýrslum um atkvæöagjreiösluna itt um alia Noröurálfuna. 1 Khöfu 17. íebr. Framsalskröfurr , Frá London er sitnuö T'»íesting þvi,- aö breytingar séu fengnar á framsalskröfunum, meö því aö enska sendinefndin í Berlín hafi lagt aö Lloyd fíeorge um tilslak anir. Tilkynning frá Wilson. VVilson forseti hefir lýst yfir þvi í opinberri orösendingu, að hann vilji framvegis engin afskifti hafa ;f friöarráðstefnitnni. ef Frakkland og F.ngland styöji tillögur I.loyd íieorges urn ráðstafanir viÖ Adría- haf. Millerand hefir svarað og neit- að harðlega tilmælum forseta. Wilson og Lansing. 1 Randaríkjunt’m er tnikiö rætt «tm, hvort VVilson sé meö öllum mjalla. Ákveöiö meðhald alstaðar meö l.ansing. gestir allir á fætur, en dómstjóri las heillaskeyti frá konungi til hæstaréttar og svarskeyti til konungs, og lilýddu tnenn því standandi. Að því búnu tók til máls íor maður félags málaflutnings- manna, alþm. Sveinn Bjöms- son og stóðu málaflutningsmenn að haki hontun. Peir höfðu yfir sér víðar kápur svartar og bláar Sv. Bj. þakkaði dómstjóra um mæli hans til málaflutnings- mauna og árnaði Hæstarétli heilla og blessunar og lauk hann máli sínu með þvi að biðja starfsbræður sína að votta Hæstarétti virðingu og lutu þeir dómendum allir sem einn mað- ur, en dómstjóri þakkaði ræðu Sv. Bj. með fám orðum. pegar hér var komið kvöddu gestir dómendur, en málaflutn- ingsmenn urðu eftir. þ>á var tekið til dómarastarfa. Skrifari Hæstaréttar, cand. juris. Bjöm þórðarson, (sem búinn var Ijósblárri kápu) las upp mál þau, sem dæma átti. en dóm- stjóri las sjálfa dómana og loks voru nokkur ný mál tekin upp og frestur veittur i þeim öllum nema einu, sem lagt var í dóm. Athöfn þessi fór fram með hátiðlegum blæ og verður þeim minnisstæð, sem þar vom. 200 menn ósbaat til að hnýta þorsbanet. Kaupið hækkað. Komið í dag 1 ▼erslun mína. SiprjAn FAtnrsson, Hafnarstræti 18. Reykjavík 17. febráar 1920, Til praktiserandi lækna i Reykjavík. Með því að inflúensan hefir borist hingað til landsins og með því að hætta getur verið 4 þvi, að veikin kunni að hafa borist hingað til bæjarins, skorar sóttvarnarnefnd Reykjaviknr hérmeð á lækna bæjarins, að tilkynna þegar í stab, ef þeir verða varir við inflnensu eða sjúkdómstilfelli, sem em jgrunsöm, eða geta likst spönsku veikinni, héraðslækni, eða formanni sóttvarnarnefndar lög- reglnstjóra Reykjaviknr. Sóttvarnarnefnd Reykjavíknr. Nýja stjAroin. p Setning hæstaréttar Hæstiréttui' íslands var settur j fyrradag, eins og boðað hafði verið. Til þeirrar athafnar var bíVðið ráðhen'um og eiiendum sendihermm, biskupi. foi'sctiun alþingis. yfirmanni danska varð- skipsins, lögreglustjóra, skril- stofustjóra 1. skrifstofu, pró- fessoram. málaflutningsmönn- uin og blaðamönnimi. Dómarar hæstaréttar höfðu yfir sér bláar kápur með hvituin börmuin. Döinst jóri Kr. Jónsson sal fyrir niiðju borði, en á hægri hönd honum sálu Halldór Dan- ielsson og L. H. Bjaraason, en á 'ónsiri hönd Eggert Briem og Olnf ur Lárusson, prófessor, sem settur er i f jarveru Páls Einars- 'sonar. þégar gesfii' höfðu tekið sér sa*ti á áheyrendasviðinu, stóð 'lóinstjóri upp og ílutti ræðu í'iL sem birtisl í Vísi í gær. þegar hann hafði mælt nið- örlagsoi’ð ræðu sinnar, stóðu það var általað í gær, og mun þ,ifa við rök að styðjast, að nýja ráðuneytið sé að „hlaupa af stókkunum“. Að því er sagt er, þá verður þctta nýja ráðuneyti þó að mestu ley.ti gamall, og áð eins skift um einn mann. Er full- yi-t að framsóknarflokkurinn allur hafi skorað á Sigurð Eggei*z að sitja nú sem fasl- ast í fjánnálaráðherraembætt- inu. en í stað Sigurðar Jónsson- ar vill flokkur sá fá Magnús Kristjánsson. Auðvitað á Jón Magnússon að vera forsætis- ráðhen'a. Nokkra undrun vekur það. :ið Frarnsóknárflokk urinn sk u 1 i ætla að taka Sigurð Eggerz á sína arma, svo tú.jög sem„Tim- inn“ þó hefii’ haft hom i siðu hans. raunar að ástæðu litlu t'rá stefnumunar sjónarmiði. Hitt skilst öllum, að Magnús Krist- jánsson sé alveg eftir flokksins höfði! Á nú sú von Magnúsar að rætast. að hann l'ái að skila af sér ráðsmenskunni i landsversl- uninni i sínar eigin hendur? Mun honuin þvkja vel fara i þvi. FJvki er möinuun enn' ljósl, hvemig þessi nýja stjórn get- ur aflað sér fylgis lijá meiri hluta þingsins. En öllum er jjóst, að hvernig svo sem sá meiri hluti verður, þá verður ,Tima“-flokkurinn kjaminn i þeim meiri hiuta. Hvemig var það, átti Jón Magnússon ekki að skrifa und- ir einhverja yfirlýsingu i haust um, afstöðu sina til „Tímans“ og flokks hans 2 þingi, áður en „Sjálfstióm" tók að sér að styðja hann lil kosninga hér .* bænnm ? Hami telur sig ef til vill ekki hundmn \ið það nú, enda eru helst horfur á því. að hann ætli nú alveg að hætta að hallast! — Og þó er nú á sið- ustu stundu, rétt i því að verið er að enda við að skrila þessai' línur, sagt, að nýja raðunevtið sé strax farið að hallast, eða þegar oltiS- Lagís liggur hér nú með öllum löndum og á Engeyjarsundi öllu er meiri og minni is, Samkomur bannaðar. i gær kom út skipun frá lög- reglustjóra, sem bannar aUar samkomur, sbr. augl. i blaðinu. TiJ athugunar. Vegna þess, . ekki er grun- laust um, að rensa gæti ver- i'ð í neðanl húsum, þá ei-u menn r. stöddu var- a'ðir við að k.. þessi hús: Vesturgöl. I B, Laugaveg 27 (kjallarann veslan m. gin), Grundarstíg 15 B, Bergstaðaslræti 20. Norðlendingamótið, sem halda átti í gærkveldi, fórst fyrir. i Grímur k fultor&n& og börn. Basarlmi undlr Uppsöiuin. Kvikmyndahúsunum verður lokað fyrst um sinn. ÖJtuni skólum bæjarins er lokið i brað. Gjaiir 'f'il gömiu konunnar frá G. H. R. kr. 5.00. Veðrið í dag. Erost hér í morgun 14,5 st„ ísafirði 9,2, Akureyri 16, Seyð- isfirði 12. Grímsstöðimi 19 st. Loftvog há, einna hæst á Suð- urlandi; still veðui’ og frost- liart. Frá Vestmannaeyjum komu engin veðurskeyti í morgun; siminn eitthvað bil- aður. Viltemoes kom í ,nóii með kol (207 smál.) frá Rretlandi. ísland kom í nótt frá Leith, og mun verða söttkviað um tíma. Frá ísafirði er simað, að barnaskólanum hafi verið lokað þar fyrir nokkru vegna kolaskovts. Frost hai'a verið þar svo mikiL að niannhekiuv is er á Skntuls- firði utan við Tanga. alt út á móts við svo kallaða Bása. Enn hefir ekki orðið vart við hafis. Fiskur var seldur á lorginu í morg- un; mest ýsa .

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.