Alþýðublaðið - 07.05.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.05.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefiö út af Alþýðnflokkaina 1928. Mánudaginn 7. maí 109. tölublað. ©AMLíi BÍO ! Madame Pompadour, sjónleikur í 7 páttum. Aðalhlutverk leika. Dorothy Gish Antonio Moreno. Það er falleg og vel gerð mynd, listavnl leikin. Nýtizkn vorvorur. Einlitar manchettskyrtur í stóru úrvali. Slifsi og slauf- ur, afar fallegt úrval, hattar og húfur. Sumarfataefni, frakkaefni, buxnaefni. Það, sem eftir er af vetrar- fötum og frakkaefnum, selst með miklum afslætti. Andrés Andrésson Laugavegi 3. „Gullfoss44 fer héðan til Breiðafjarð- ar á miðvikud. 9. maí síð- degis. Vörur afhendist fyr- ir hádegi á miðvikudag og iarseðlar óskast sóttir. Skip- iið fer héðan 15. maí um ;austfirði til útlanda, kemur við í Aberdeen. „Esfa44 ‘fer héðan á föstudag 11. maí síðdegis, austur og norður um land. Vörur af- hendist á miðvikudag eða fimtudag og farseðlar’ ósk- <ast sóttir fyrir hádegi á fimtudag. Innilegt þahklæti til allra þcirra, sem á einn og annan hátt sýndu okkur hjálp og aðstoð við fráfall konu og móð- ur okkar, Sigrlðar Magnásdóttur, sem og heiðruðu átfðr hennar með návist sinni. Hafnarfirði, 7. maí 1928. Haraldur Jónsson. Magnás Haraldsson. Vilhjálmur Haraldsson. Aðvörun. Bæjarstjórnin í Siglufjarðarkaupstað hefir sampykt svohljóðandi tiliögu: „ Verkafólk er hér með alvarlega ámint „ um, að koma ekki hingað í sumar óráðið „ í atvinnuleit heldur skuli pað snúa sér „ til verkiýðsfélaganna á staðnum og fá „ hjá peim upplýsingar um atvinnuhorfur, „ kaupgjald o. fl., áður en pað fer að heiman“ Skrifstofu Siglufjarðarkaupstaðar 30. apríl 1928 G, Hannesson. SDmark|ólaefnl í fallegu og nftiklu úrvali, nýkomið. Marteinn Elnarsson & Co. Kaffistell, pvottastell, matarstell, ávaxtastell, og ails konar postulíns- vg leirvörur ódýrastar hjá K. Einar sson & BJörsson Uppboðsanglýsing. Föstudaginn pann 11. p. m., kl. 2 á hád„ verða, eftir. beiðni ekkjunnar Sigríðar Halldórsdóttur, Laxnesi í Mosfellshreppi, seldar við opinbert uppboð kindur, 80 að tölu, 10 nautgripir, 3hross. Enn fremur verða par og pá seldir ýmiskonar innanstokksmunir, svo sem borð, stólar, sófi, rúmstæði, sængurfatnaður, svo og loks vagnar, vinnuverk- færi, reiðtýgi, reipi, taða o. fl. Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 1. mai 1928. Magnús Jónsson. Bezt aö auglýsa í Alþýðublaðinu iTJA BIO Seinasti valsine. Mjög skemtilegur sjónleikur í 8 páttum, eftir samnefndri óperettu eftir Oscar Stranss. Aðalhlutverk leika: Willy Fritseh, Liane Haid og Susy Vernon. Sími 249. (tvær línur), Reykjavik. I heildsölu: Niðursoðnar fiskbollur. Ní íramleiðsla. Lækkað verð. Rjómabússmjör. Tólff. Notið innlenða fram- BM leiðsln. Konur. Bið|ið nm Smára- smjðrlfkið, pví að pað er efnisbetra en alt annað smjorliki.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.