Alþýðublaðið - 07.05.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.05.1928, Blaðsíða 2
ttB&YÐUBBAÐIÐ : ALÞÝÐUBLAÐIÐ [ | kemur út á hverjum virkum degi. | IAfgreiðsla f Aipýðuhúsinu við | Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. j til kl. 7 síðd. t Skrifstofa á sama stað opin kl. [ 9V, —101/. árd. og kl. 8-9 síðd. J « Sisnar: 988 (afgreiðslan) og 2394 ! í (skrifstofan). [ } Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á j J m&cuði. Auglýsingarverðkr.0,15 [ } hver mm. eindálka. ► 1 Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&jan [ ; (í sama húsi, simi 1294). [ Einkasalaásteinolíii. Ræða Haralds Guðmunds- sonar á alþingi. Þegar á pessu ári, 1917, virðist pingmönnum pað Ijóst, að hent- ugasta aðferðin og hagkvæmaista á allan hátt sé að byggja olíu- geyma. Um það kemst páverandi ráðhcrra svo að orði, með leyfi hæstv. forseta: „Enn fremur geri ég ráð 'fyrir þAd, að ekki verði komist hjá að setja upp olíugeyma hér á landi, að rninsta kosti einn, því að alt af þarf að vera tii varaforði, t. d. einn skipsfarmur." Það er því bersýniiegt, að mönnum hefir þá þegar verið ijóst ,að miklu hagkvæmara væri peningalega séð, að flytja olíuna inn í „tankaskipum“ og hafa hér geyma, þó að annað hafi orðið uppi á teningnum, þegar verzilun- in loks var tekin upp. í umræðunum kemur það lífca fram, að það er sérstaklega tvent, sem vakir fyrir öytjendum máls- ins. Annað er það, að tryggja íandsmönnum olíuna með réttlátu verði, en hitt er að sjá uin að alt af séu nægar birgðir af oliu ífl i landinu. En á hvorutveggja lief/r orðið geysilegur misbrestur á undanförnum árum. Dainska steinolíufélagið hafði öll þessi ár haft langmest af s.teinoiíuverzl- uninni í sínum höndum. Um starfsemi þess félags segir núver- andi hæstv. forseti þessarar deild- ar (B. Sv.) á þinginu 1917 meðal annars þessi orð: „Félagið setur mönnum afar- kosti, skuldbindur menn með skriflegum skuldbmdingum til þess að verzla ekki annars stað- ar, án þess þó að setja nokkra tryggingu fyrir þvi, að geta ha;ft næga steinolíu, bregst meira að segja algerlega að birgja landið að 0‘líu, þegar allra verst gegnir; félagið lætur sér nægja að aug- lýsa, að það eigi von á skipum þá og þegar og varar menn við að kaupa olíu annars staðar, en oft hafa þessi skip ails ekki kom- ið og jafnvel sannast, að sumar slíkar auglýsingar voru blekking- ar: einar, til þess að aftra fram- kvæmdum annara um útvegun vörunhar." Þannig komst þessi hv. þm. að orði 1917 um það félag, sem þá um fiimm ára skeið hafði verið svo að segja eitt um hituna, þrátt fyrir það, þótt stjórnin hefði ai]- an þann tíma vald til að taka steinolíuiverzlunina í smar hendur. Frv., sem stjórnin lagði fyrir þingið 1917, nær góðu samþykki, en stjórnin notar ekki heimiidina. Þó sættu landsmenn stöðugt mjög svo þungum búsifjum af hendi steinolíufélagsins. Árið 1920, þegar yfirfærsluöTðugleik- arnir eru sem mestir, gengur fé- Jagið svo langt, að það neitar að flytja inn olíu, nema því að eins, að greitt sé úr yfirfærsluörðug- leikunum. Einn af forráðamönn- um félagsins átti þá tal við Pét- ur Jónsson ráðherra, í stjórnar- ráðinu, og þegar liður, á sam- talið, segir hann: „Við flytjum inn olíuna, en við ráðum verð- inu.“ Það vi.ldi vera einrátt með öllu um það, hvern hagnað það tæki á olíunni. Stjórnin vildi ekki sætta sig við þessi kjör, og varð það til þess, að Fiskifélaginu var hjálpað til að útvega farm af steinolíu. Það sýndi sig, þegar Fiskifélagið fékk sinn farm, að það voru engin vandræði fyrir steiholíufélagið að ná í oliu, og verðið lækkaði að stórum mun. H. 1. S. setti óðara verðið niður, þegar farmur Fiskifélagsins kom. Ég held, að þessi atburður hafi valdið því öðru fremur, að loks 1922 afréð stjörnin að tafca aðisér einkasölu á steinolíu. Ég hefi ver- ið undrandi yfir því, að tvisvar sinnum á tíu árum skuli hafa verið samþ. heimild fyrir stjórn- ina til einkasölu, en öll þau ár hafa allar stjórnir látið undir höf- uð leggjast að nota þessa heimild, og öll þessi ár hefir sama félagið rafcað sarnan stórfé af ofgoldinni steinolíu, sem ' laindsmenn hafa orðið að' fcaupa. Ég- er ekki svo tainafróður maður, að ég treysti mér til að áætla, hversu mikill gróði félagsins hefir orðið á okk- ur íslendingum þessi 10 ár, en ég tel. engan vafa á, að hann sÉífti allmörgum milljónum krória. Ég get sagt það sem mína skoðun, að ástæðjain til þess að ríkisstjórnin notaði ,sér ekki einka- söluheimildina fyrr en seint og síðar meir, getur ekki hafa ver- ið önnur en sú, að áhrif þessa útlenda auðfélags voru svo rík í landinu, —' þessa félags, sem rúði landsmienn eftir beztu getu — að þáð hindraði að einkasalan yrði tekin upp. Landsverzlunin, sem var sett upp 10. febrúar 1923, gerði strax mikilsverða umbót á verzluninni frá því, sem áður var; þá var hætt að flytja olíuna í trétunn- um, nema að litlu leyti, en fiar- ið að flytja í stáltunnum. Það var geysilegur sparnaður, því að trétunnur voru oft hriplekar, og rýrnaði olían oft um 15—16o/o og stundum enn meira. Forstjóri landsverzlunar sá, að olíuverzl- uninni yrði ekki komið, i. full- komlega viðunanlegt horf með þvi að flytja olíuna til landsins og geymá í tunnum. Hann sþ, að hinn bezti búhnykkur væri sá að byggja olíugeyma, hæfilega stóra fyrir olíuverzlun lands- manna. Hann fékk því ekki ráð- ið, að svo yrði gert, enda tók Ihaldsflokkurinn við völdum ár- ið eftir að einkasalan var upp tekin, og nokkur hluti hans a. m. k. var andvígur öllum einka- sölum ríkisins. Ég tel, að það hafi verið hið mesta glapræði, að láta undir höfuð leggjast að byggja olíugeyma. Og það er trúa mín, að ef það hefði verið igert, væri olíuverzlunin hér ekki komin í það horf, sem hún nú er í. Þegar svo einkasalan er tveggja vetra gömul, gerast nokkrir þing- menn til þess á þimginu 1925 að bera fram þáltill. í Sþ. um að leggja hana ;niður, en skylda jafn- framt ríkisstjórnina til að halda •áfram olí;uverzIuninni í frjálsri samkeppni. —. Ég kem síðar að því, hvers.u mikið samræmi er í síðari hluta till. og þeim for- sendium, sem fram voru bornar fyrir till. í heild. Eiginlega var bara ein aðalástæða færð fram til stuðningis þessari tilí., nefni- lega, að olían hjá landsverzlun væri dýrari en hún myndi veröa í frjálsri samkeppni. Þessu til sönnunar voru lesnar upp ínarg- ar tölur og reikningar, sem a-llir sönnuðu sitt hvað. Aðalflm. till. reiknaði t. d. út, að landsverzl- ,un seldi olíutunnuna um 15 kr. dýrara en ástæða væri til og hægt vaári að: fá hana fyrir í frjálsri verzlun. Hinu meitaði eng- inn, sem var annað aðalatriðið, þegar lögin um einkasölu voru samþ., að landsverzlun hafði alla tíma séð landsmönnu'm fyrir nægum birgðum. , Aðalrmótbáran var því sú, að landsverzlun gæti ekki selt með jafnlágu verði ein-s og hægt væri að fá olíuna í frjálsri samkeppni, þ. e. væri alls ekki samkeppnisfær. AÖ þessu athuguðu virðist næsta undarlegt, að flutningsmemn skyldu leggja til, að hún héldi áfram að verzla með oliuna í frjálsri samkeppni. Að þeirra áliti gerði það ekkert gagn, en hlaut að baka ríkissjóði tap. Auk þessa var sú ástæða borin fram, að fjármagn það, sem bundið var í verzlunimni, væri ríkissjóði nauðsynlegt að fá iran, til þess að borga með skuldir, og einstakir menn gætu eims vel lagt fram fé til verzlunafnekstursins. Þáv. fjármálaráðh. (J. Þ:) hélt þessu fastast fram, en hafði þó fyrir fimm árum haldiÖ því fram, að landsverzlunin yrði stærsta þrotabú landsims. Nú vildi hann láta þetta „þrotabú" horga skuld- ir ríkissjóðs. Svona var sam- kvæmnin. Var mikið deilt urn iiiálið á þiriginu 1925, og vil ég með leyfi hæstv. forseta taka nokkrar setnimgar úr þeim um- ræðum. Meira. 1- maí og „Morgunblaðið41. Alþýðumenn hafa, eins og kunnugt er, valið sér 1. maí að árlegum hátíðisdegi. Er það orð- ■in föst venja í öllum borgum heimsins, þar sem alþýðumenm hafa bundist samtökum um á- hugamál sín, að þenrna dag safn- ist menn saman og haldi dag- inn hátíðlegan á ýmsan hátt, svo sem meö hljómleikum, sön-g, ræðuhöldum o. fl. og meðal ann- ars með því að ganga í kröfu- göngu um götur bæjarins. Eru þá borin merki þeirra félaga, sem alþýðuhreyfimgunni fylgja, og spjöld, sem skráð eru á nokkur atriði, sem alþýðuflokksmenn gera kröfu til, að tekin séu upp í löggjöfina o. s. frv. Hér hjá oss hefir þessi siður verið tekinn upp að dæmi flokks- bræðra vorra erlendis. 1. mai efna alþýðuflokksmenn og konur til skrúðgöngu og ánnara hátíða- brigða. Misjöfn er þátttaka * manna í þessari hreyfimgu, og[ mjög er hún misskilin af mörg- um, einnig þeim, sem þó fylgja kröfum jafnaðarmanma og viður- kenna þær sem réttar. Margir verkamenn og margar verkakonur eiga mjög óhægt imeð að taka þátt í hátíðahöldunum, og sumir ómögulegt atvinnu sinnar vegna, á meðam 1. maí f-æst ekki lögtekinn sem frídag- ur verkamanm. Andstæðmgar alþýðusamtakanna eru mjög and- vígir því, að verkamenn fái frí frá störfum sínum þenma dag„ Verkamennirnir eru í þeirra aug- um réttir til að bera hita og þunga þ-esis dags eins og hinn-a. Þeir þurfa ekki að auglýsa kröf- ur sínar né vekja eftirtekt á miis-* mun kjaranna, sem þeir eiga flestir við að búa, og kjörum hinna, Af hverju er þetta? Hvað er t< d. meira, þótt verkamenn eigi frí- dag — alm-ennan frídag — heldur en verzlunarmenn ? Þeir eiga 2, á-gúst, og dettur engum í hug að amast við þvi, jafnvel ekki húis- bæridum þeirra. En að verkam&nn hafi rétt til að hafa dagamun — það er oflangt g-engið frá hug- sjónum(!!) talsmanna þrælahalds- ins, að íhaldsmönnum finst. Húsmæður Dollar - stangasápan hreinsar betur og er miklu mýkii fyrir fötin og hendur- nar en nokkur önnur MSy þvottasápa, Fæst vfðsvegap. í heildsölu hjá Halldóri Eiríkssyni, Hafnarstræti 22. Sími 175‘.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.