Alþýðublaðið - 07.05.1928, Page 3

Alþýðublaðið - 07.05.1928, Page 3
ALÞVÐUBLAÐIÐ S Tilbúmn áburður: Norerfsssaltpétnr, IÞýzkur kmlksaltpétnr, Snperfosfat, Kalí, Nitrophoska. N 'i er ekki \ ert að bíða með að lá sér tilbúinn áburð, sérstaklega Superlosfat, sem þarf að bera á sem fyrst. í „Morgunblaðinu" er 1. maí minst á þetta mál í grein, se;in hefir fyrirsögnina: Kröfugangan í clag. Og svo feitletruð þessi orð: Verkamenn! Lofið styrkþegunum clönsku að hylla sjálfa sig í dag! Hverjir eru þessir clönsku? Og hverjir ætluðu að hylla þá? Síðar í greininni stendur’þessi Alausa: ,»Pað er í raun og veru dirfska hjá þeim Alþýðuflokksleiðtogun- um, að þeir skuli fara fram á það við verkalýð þesáa bæjar, að hann fari að hylla þá 'Og þeirra verk með þátttöku í kröfu- göngu í dag.“ Er það svo, að blaðið álíti, að elíki sé hægt að halda hátíð án þess, að verið sé að hylla ein- hverja menn? Maninadýrkun hef- ir verið og er því iniður enn til, en slík dýrkun á sér þó að eins stað hjá þeim, sem ekki þekkja annað æðra, sem dýrka ber. Og fáar og sniáar hugsjónir hljóta þeir menn að eiga, sem ekki geta skilið, að aðrir eigi hugsjón til að hylia og berjast fyrir. 2. maí skýrir sama 'bfað frá kröfugöngunni og segir um hana „Áumleg fylking“. Enn fremur, að verkamenn hafi varla sést, að uppistaðan hafi verið: „mútuþeg- arnir, nokkrar gamlar konur, skólaunglingar og krakkar." Það er nú líklega satt, að í fylkingunni hafi talsvext borið á skólaunglingum, og má það gjarna vera gremju- og áhyggju- efni fyrir andstæðinga jafnaðar- stefnunnar. En okkur hinum, sem aðhyíiumst hana, er það óbland- að fagnaðarefni, ,að æskulýðurinn — og ekki hvað sízt þeir, sem í skólunum eru, — mentamanna- efnin — hylla hugsjónir hennar og gerast merkisberar hennar. „Ef æskan vill rétta þér örvandi hönd, þá ertu á framtíðarvegi." Beztu og ótvíræðustu sigurvonir jafnaðarmanna og þeirra, sem þexm fylgja að nxálum, byggjast einmitt á því, að „skólaungling- ar“ og aðrir hugsjónaríkir æsku- menn skipa sér undir merki þeirra og gera kröfur þeirra að sínurn, og það má ganga að því vísu, að . einhverjir, fleiri eða færri, af þessunx „skólaungling- um“, gangi síðar — og það áður en langt um líður —v i^ fylkingar- brjósti og beri merki jafnaðar- og bræðralags-hugsjónarinnar hátt og djarft fram til sigursællar baráttu. Verkamenn þe&sa bæjar finna allvel, hvar skórinn kreppir að þeim, og allir munu þeir vilja urnbót kjara sinna, sem von er. En þeir eru þó ekki nógu ein- huga að bera fram kröfur sínar, samheldni þeirra er ekki nógu einlæg. Sumir hlaupa undan merkjum samherja sinna, og sum- ir jafnvel vega að baki þeim á ódrengilegan hátt. Jafnaðarmenn hafa sýnt sína stefnuskrá og auglýst kröfur þær, sem þeir berjast fyrir; ein slik auglýsing er kröfugangan 1. maí, Kaupmenn auglýsa vörur sínar — góðar vörur, gott verð, — í blöðunum dag eftir dag, í búðar- gluggunum, á götuhornum, já, meira að segja á steinum uppi í Svínahrauni. Við þessu er ekki mikið að segja. En mér finst ekki til of mikils mælst, þótt ætlast sé til, að blaðið, sem stærstar aug- lýsingar flytur um vörur og verzluiiarviðskifti — sem oft eru skrumkendar —, láti hlutlaust, þegar stór flokkur auglýsir hug- sjónir sínar og hagsbótakröfur. Jafnaðarstefnan er á sigurleið, þótt hægt fari, og hún ber þá brodda, sem enginn getur spymt á móti til lengdar, án þess iljar blæði og fótaburður verði haltr- andi Verkamenn og konur og aðrir þeir, sem bera hag alþýðunnar fyrir brjósti! Verið samhuga og samtaka! þá sækist róðurinn smátt og smátt. ___________ E. S. Kveðja til „Professeur de dance“ í tilefni af auglýsingu þeirri, er Viggo Hartmann binti í Morg- unblaðinu i gær vil ég taka fram sem hér jsegir: 1. Viggo Hartmann, sem kallar sig „Professeur de dance“, er enginn frægur danzkennari. Pro- fessor titillinn, sem hann skreyt- ir sig með, eru bVí engin méð- mæli með honum. 2. þessi „Professeur de dance" gaf xangar og villandi skýringar um ýmisiegt viðvíkjandi sumum þeim dönzum, er hann sýndi á fyrstu danzsýningu sinni. 3. Á þessari sörnu sýningu kom það og frarn, að hann kann suma nýtízkudanzana ekki svo vel, að hann geti kent þá. Síðan ég birti þessar athuga- semdir, hefir „professeur de ilance" reynt að svara mér. En ekki. hefir hann treyst sér tilþess að mótmæía einu einasta atriði, sem ég hafði haldið frarn. „Professeur de dance“ hélt því einu sinni frain, að ég hefði boð- ið honum aðstoð mína við danz- sýningar hér í bæ. Þetta hefir „professeur de d;ance“ etið ofan í sig. Nú segir hann, að það hafi ekki verið ég, sem bauð honum aðstoð mína, heldur móðir mín. Hann ætti .líka að eta þetta ofan í sig, því þessi saga hans er helber uppspuni. Enda má öllum vera ljóst, að hvorki ég né móðir mín rnunum bjóða þeim rnanni aðstoð okkar við danzsýningar, sem ég verð að telja viðvaning í danzlistinni. Pá skal ég minnast dálítið á þessa fyrnefndu auglýsingu. Und- anfarna vetur hefi ég haft danz- kenslu með höndum og hefi ég haft þá reglu, að þeir, sem hafa viljað læra hjá mér, hafi komið til mín, en ég ekki til þeirra.; Þar sem „professeur de danoe“„ Viggo Hartmann, vill læra danz af mér, verður hann að koma eins og hver annar nemandi á danzæfingar minar, ég sé enga ástæðu til að gera honum hærra undir höfði en öðrum danznem- endum mínum. 7. — #5. — ’28. Ruth Hanson. Khöfn, FB., 5. jtnaí. Ófriðurinn í Kína. Koparplötur, Koparstengur og Lóðingartin selur Vald. Poulsen. Klapparstig 29. Simi 24. Mikil verðlækkun á gervitönnum. Til viðtals 10-5. Sími 447. Vesturgötu 17. 847 er símanúmerið í BiSreiðastöð Krisfins & Gunnars Hafnarstrœti (hjá Zimsen.) I L Dívanar og Divanteppi. Gott úrvaí. Ágætt verð. Húsgagnaevt zlnn Erlings Jónssonar, Hverfisgötn 4. nýkomin, SfMAR I5S-Í9SS Frá To.kio er símað: Opinber fregn frá Tsinan hermir, að bar- dagar milli Japansmanna og þjóðernissinna haldi áfram. Ja- pansmenn hafa sent herskip til Shanghai. Horfurnar taldar afar- alvarlegar milli Japans'manna og Kinverja, vegna Tsinan-bardag- anna. Kínverjar :segja svo frá við- burðununt í Tsinan: Japansménn hJkutu suma liðsforingja þjóðern- issinna en handtóku aðra, og hófust þá skærurnar. Kínverjar hafa lokað búðum sínum. Ja- pansmenn gerðu strætavirki og skutu á kínverzka hermenn og borgara. Kínverjar skutu í móti. Khöfn, FB., 6. maí. Kínverjar og Japanar. Frá Tc/kio er simað, að yfir þrjú hundruð japans'kir íbúar í Tsinan hafi verið drepnir, meðan sdður-herinn rændi í borginni. Jafnaðarmenn i Bretlandí mót- mæla framkomu stjórnarinnar gagnvart Egiptum. Frá London er sixnað: Þing- Brnnatryggingar Sími 254. SjOvátryggingar Simi 542. menn vexkamanna hafa saníþykt yfirlýsingu um, að þeir séu mót- fallnir framkomu Bretastjórnar gagnvart Egiptum og hótunum hennar um vopnaúthlutun. Ráð- leggja þeir nýja samninga við Egipta. Pólflugið. Frá Vadsö er símað: Nobile flaug af stað • tiil Spitzbexgen í gæhkveldi. Heiðabrunar i Hollandi. Frá Berlín er sínxað : Afarmfkl- ir heiðabrunar eru í Norður-Hol- landL Eldurinn umlýkur mörg sveitaþorp. Mörg hundruð hús í hættu og mörg þegar brunnin. I- búarnir flýja og slökkviliðið megnar ekki að buga eldinn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.