Vísir


Vísir - 11.10.1920, Qupperneq 2

Vísir - 11.10.1920, Qupperneq 2
2 hafa ennþá nokkuö fyrirliggjandi af: ISK0KUM Ijúffengasta brauöinu — llokka en uin ínenn, og í'Iokks- lylgið ráðiðöllu í bæjarstj.kosn- iiigimi. pegar að eins á að kjósa einn mann, gelur ekki hjá þvi I'arið. að meira verði litið á Octag on þ vottasápan er besta þvottasápa sem fáanleg er. Búin til af hinu heimsfræga firma Colgate & Co. er hlotið hefir fyrstu verðlaun fyrir vörngæið á öllcun iðnsýningum. OCTAGON er nú sem stendur míklu ódýrari en aðrar þvotta- sápur. Hús mæður! Biðjið kaupmennina ér þér verslið við um OCTAGON og sparið á þann hátt vinnu og peninga i dýrtiðinni, Jóh. Oiafsson & Co. Símar 584 & 8S4. Reykjavík. Símnefni ,Juwel‘. Aðatumboð fyrir ísland. Khöfn okt. Alvarlegt ástand í Bretlandi. Verksmiðjum lokað. Atvinnu- leysi sverfir að alþýðu manna. Frá London er simað, að mörgum verksmiðjum í Birm- ingham hafi verið lokað, vegna þess að pantanir hafa verið aft- nrkallaðar, en við það hafa 120 þús. manna mist atvinnu. — Kinversk kol eru nú ódýrari i Newcaslle en eusk kol. Lengri vinnutími - lægra kaup! Formaður vinnuveitendalé- lagsins danska lýsti þvi yfir á aðálfundi l'él. að vinnuveit- endur yrðu nú að krefjast þess, að daglegur vinnutími verka- manna vrði lengdur og tima- kaup jafnfrámt lækkað. Pólverjar og Litháar. Frá Viliia er símað, að frið- arsamniugar Pólverja og Litháa hafi veidð undirskrifaðir, en lier Pólvcrja haldi þó áfram að skjóta á varnai’virki Litliáa. Bæjirktaiigar. I næsta mánuði eiga að fara fram tvennar hæjarkosningar, hæjarstjórnarkosning og niður- jöfnunarnefndarkosning. í nið- urjöfniuiarnefnd á að kjósa 8 menn. eða meára en helrning nefndarinnar, on einn mann í bæjarsljórn, — í stað Sveins Björnssonar. j?að varðar miklu, að vel sé vandað lil þessara kosninga heggja. Mun tlestum koma samán um það. að vandfylt sé skarðið i hæjarsljórninni. þar sem skipa á sæti cins atkvæða- mesla fulltrúa, sem sctið hefir hér i bæjarstjóm hin síðari ár. — I annan stað er fjárhags- ástand bæjarins orðið þannig. að ekki getur hjá því farið, að menn finna mcira til þess en ella, hver ábyrgð fylgir því að kj<>sa og hverju það getur varð- að, að kosning takist vel. Undanfainn ár befir kosn- ingaáhuginn snúisl meira um það, Iiver maðurinn er. Ef kjós- endum gæfist kostur á að kjósa einbvern þann mann i bæjar- stjórnina, sem menn teldu öðr- um fremur líklegan til þess að geta hrundið einhverju í betra borl' í Sl jórn bæjarmálanna, þá mælti víst einu gilda þó að sá maður væri „utan flokka“, hann mundi þö ciga vist að fá mik- ið fvlgi. Og fyrirsiK leyti mundi \ isir vilja styðja slikan mann fil kosninga, þó að hann játaði- eklcj neina tlokkstrú, ef hann greindi ekki á við bann í meg- inatriðum. \ ísir hefir nu orðið þess var, að Iiyrjað er að vinna fyrir kosningu ákvcðins manns í bæj- arstjórn. Mí^þurinn er pórður Sveinsson geðveikralæknir. Um bann veit Vísir ekki nema gott ei(I að segja. Hann er Jrjóð- knnntir buböldur, beíir stjcirn- að geðveikrahælinu af svo mik- illi bagsýni, að því er við brugð- ið, og er liann því af mörgum talinn líklegur iil þess, að geta Jiaft einhvern be.mil á „fjár- austri“ bæjarstjórnarinnar — annars án alls sainanburðar! — Um afstöðu bans lil flokk- j anna í bæjarstjórninni er Vísi i ^bki kunnugl; b'klega vill hann j hvorugan þeirra l'vlla, og á því j líklega andstöðu „Sjálfstjórn- j ar“-fIokksins vísa. En æskilegt \ væri, að hann eða þeir menn, | sem lielst beita sér fyrir kosn- | ingu hans, birtu bið fyrsta á- i kveðna yfirlýsingu frá honum ! iini þetta. Og af' því að það er mái manna, að hann sé all-sam- rýmdur „Tímans“-mönmim, vferi einnig æskilegt að l'á að vita iim afstöðu hans iil stefnu þeirra, sérstaklega að því er við kemur skattskyldu samvinnu- félaganna lil bæjarsjóðs. — ]?að má mi gera ráð fyrir þvi. að Þórði sjálí'um sé það lítið kappsmál, að komast í bæjar- sljörn! Jafnvel að hann vilji ekki vinna það lil, að gefa slík- ar vfirlýsingar. En þó hyggur Vísir. að honum sé sist mn það geJið. að láta kjósa sig „i hlindm'“. -— Mahninum cr ekk- erl gjarni að fara í felur með skoðanir sínar. En fastráðið mun að liafa liann í kjöri, hvorl sem honum sjálfum líkar betur" eða ver! það mun ekki enn ákvoðið, bvenær kosningin skuli l'ara íram. Og heldur ekki, hverjir fleiri verða i kjöri. Fullyrt er, að alþýðiiflokkurinn ætli engan að hafa i kjöri af sinni hálfu, en lalið vist, að „Sjálfstjórn“ vilji koma að ,manni úr sínum í'lokki. :— Og auðvitað geta komið l'leiri „framboð" utan flokka, en Jætta eina; það þarf ekki nema 5 meðmælendur með hycrju! , Um 11 iðnrj öfn un amefn dar- kosninguna verða flokkarnir yænlanlega látnir alveg einráð- ir, og er liún ekki likleg lil að vekja mikJar deilur, — En Jík- lega verður þó þessi mðurjöfn- unarnefndarkosning belur sótt c n dæmi eru lil áður, — Kosn- ingarnar fara sem sé fram sam- tímis. Bateiiirfréttip. Veðrið í morgun. Reykjavík 4,3 sl. hiti, Slvkk- ishólmi 5,4, ísafirði (i, Akureyri 8, Rauíarhöí'n 3,6, Grimsstöð- mii 6, Seyðisíirði 7,1, Vestm.- eyjum 7,5, pórshöfn í Faéireyj- imi 9,8 st. Loftvægislægð milli Færeyja og íslands; loftvog hægt fall- andi í Færeyjum og Veslm.eyj- nni; hægt stígandi annarsstað- ar. Suðvestlæg átt og útlií l'yrir sömu áll. Leikhusið. Lcikfélagið lék „Vér morð- 'ingjar“ í annað sinn í gærkveldi. Aðgöngumiðar voru allir seld- ii' um miðjan dag. Gullfoss iór l’rá Fáskrúðsfirðl i morg- un, suður um land; hann kem- ur við i Vestmannaeyjum. Borg kemnr hingað líklega i dag. Ný prentsmiðja er tekin til starfa hér i hæn- um og er hún eign prenlaranna, sem i henni starfa. — Fyrsta verk hennar, pem Vísir hefir 'séð, var söngskrá G. Sveins porkelssonar. Prentsmiðjan — Acta lieitir hún — er í Mjé>- stræti 6. Hámarksverð hefir verið sett á allskonar nýjan l'isk, og er það auglýst hér í blaðinu. Gamla Bíó ætlar að i'ara að sýna ágæta niynd, sem heitir „InnsigluS fyrirskij>uu“ og verður hún sýnd í kveld í I'yrsja sinn. Myndin er tekin el'tir samnefndu leik- rili, er var leikið 2000 sinnum á „Drury Lane“-leikhúsinu i Luiidúnum. Hvanneyrarsfyóli vevður settur 15. þ. m. Nokkrir nemendur úr Norðurlandi komu liingað á Sterling síðast og eru nú farnir til Borgarness. Um 100 nemendur eru nú í stýrimannaskólanum. — peir hafa aldrei verið svo margir áður. Nýjar bœkur. A forlag Guðmundar Gamalíels- sonar eru nýkomnar þessar bækur: Æðrí heimar, I., eftir C. W- Leadbeater, í ísl. þýðingu eftir Sig. Kr. Pétursson. Tuttugu og fimm œfintýri og sögur eftir H. C. Andersen (Stgr. Th.). HeihufrœSi Steingríms Matthías- sonar, 2. útg. Landafrœ&i Karls Finnbogason- ar, 4. útg., aukin og bætt af Helga Jónssyni. Kenslubók i rúmfrœ'ði eftir Olaf Daníelsson. „Öídur7 sögur, eftir Ben. J7. Gröndai. — Verður nánara getiS síðar. Gjafir. Til húsnæðislausu konunnar: S. G. 10 kr„ gömul kona 5. kr. — Til stúlkunnar af Akranesi: G. E. 10 kr.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.