Vísir - 23.10.1920, Blaðsíða 4

Vísir - 23.10.1920, Blaðsíða 4
Leikfjelag Reykjavíknr: Snnrmd. 24. okt. kl. 8. Vér morfiingjsr Sjónleikur í 8 þáttum eftir öuöm. Kamban.' Aðgöngumiöar seldir i Iðnó í dag kl. 4 — 7 og á morgun kl. 10—12 og 4—7. Ungur og reglusamur mafinr «em kefur unnið í mörg ár viö eina af stœrstu verslunum iReykja- vík, hefur gengiö á verslunar- skóla í Kaupmh. og einnig unnið þar á skrifstofu, ó*kar eftir at- vinnu á skrifstofu, sem fyrst. Tilboð merkt „Skrifstofustörf1* sendist afgreiöslu þessa blaðs fyrir 1. nóvember 1920. Stnlka vön afgreiðalu óskar eftir búöar- eöa skrifstofustörfum. A. v. á. Söngsveit Y-D -ni í kvöld kl. VA. á morgnn U-D aukafundur kl. 6 allir piltar 14 -18 ára velkomnir, AWenn samkoma kl. 8V£. Dr. Skat Hoffmeyer talar. Allir velkomnir. Hús til söln í Hafnarfirðí. Hásið nr. 11, viö Austurgötu með stórri lóö — er til sölu, ef viöunandi boð fæst fyrir 30. þ. m. Upplýsingar hjá Oddi Jónssyni Austurgötu 9. Gnðm. Vhoroddsen ▼onarstræti 12. Simi 959 Heima kl 1—2. Sknrðlækniagar og fsðingar- hjálp. Ví SIR Biðjið ætiö o/r/ Monsted% n/VANA 3nyÖHíki. 200 krónur fær sá sem getur útvegað 3 her- bergi og eldhús seinni partinn i vetur eða 14. mai; aðeins tvent i heimili. A, v. á. Hús til sölu! Upplýsingar gefur Guðmundur Þorkelsson, Bergstaðastræti 57, vanalega heima kl. 4—6. InglinguF óskast til snúninga nú þegar. Kristján Siggeirsson. A. V. TULINIUS Bruna og Lífstryggingai. Skólastræti 4. — Talsími 254 Havariagent fyrir: Det kg) oktr. Söassurance Kompagni A/s. Fjerde Söforsikringsselskab, D< private Assurandeurer, Theo Koch & Co. í Kaupmannahöfa Svenska Lloyd. Stockholm, Sjö tssurandörernes Centralforening Kristiania. - Umboðsmaöur fyrir; Seedienst Syndikat A/G., Berlhi Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-5# I TáPA: TáPAЕPUNDIÐ Sá, sem hefir tapað böggli með 2 treflum í, er beðinn að vitja hans á Smiðjustíg 11. (694 Lítill pakki með 2 ullarteppum tapaðist í miðbænum. Skilist á afgr. Vísis. (693 Regnhlíf tapaðist í miðbænura 21. þ. m. Skilist í versl. Guðm. Ol- (695 sen. I LEIGA 1 a. Síraanúaer óskaflt tj| jfiiga. A. %. (681 Gott orgel óskast strax til leigu. Wppl. í sínsa 959. (654 r FÆÐI Fæði geta nokkrir menn fengið ' „prívat“-húsi. A. v. á. (680 Ágætt' fæði fæst á Hverfisgötu 92, niðri. Hvergi ódýrara. Á sama stað fæst herbergi fyrir 2 menn. (658 KENSLA Ástundunarsamir unglingar geta fengið kenslu í reikningi, ensku og dönsku. Sanngjörn borgun. pór- hallur Sæmundsson stud. jur. pórs- hamri (efstu hæð). (679 TILKYNNING Bifreið fer til pjórsár á sunnu- daginn. Nokkrir menn geta feng- ið far. Uppl. á Kárastíg 3. (674 KAUPSKAPUB Fiolín í ágætu standi til sölu. A. v. á. (688 SKUGGAMYNDAVÉL (Laterna magica) með plötum ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 608, (704 Bókahillur, ein eða fleiri, mega vera óvandaðar, óskast keyptar. A. v. á. (697 Yfirfrakki, olíubrúsar, þvotta- bali, rúmstæði o. fl. búsáhöld til sölu á Grettisgötu 46 (kjallaran- um) kl. 8—9 síðd. (692 Ný kjólkápa til sölu. Uppl. á Lindargötu 9 uppi. (691 Vetrar- og rykfrakki til sölu á Laugaveg 73. (690 Peysuföt og alklæði í peysu til sölu. Til sýnis á Laugaveg 74. (656 Ný harmonika með tækifæris- verði. A. v. á. (687 Glímubelti, rjúpnariffill, hjól- hestapumpa og lyklar til sölu með hálfvirði. A. v. á. (686 Kvenstígvél nr. 42 til sölu. Uppl. Grettisgölu 53 B. Tækifærisverð. (689 v. a. Feitur afsláttarhestur til sölu. A. (685 Alullarsjal til sölu í Lækjargötu 2 uppi. Tækifærisverð. (684 Til sölu spjaldahurðir úr \/z— 2” borðura. Ennfremur rennibekk- ur með tækifærisverði. Steingrímur Guðmundsson Amtmannsstíg 4. (683 Svört lanstingssvunta og barnasokk- ar til sölu á Laugaveg 20 B uppi. (682 >jté I V I N ,'N i Föt eru hreinsuð og pressuð í Grjótagötu 10, uppi. (666 Ungur maður óskar eftir atvinnui við að bera út reikninga. Einnig gæti komið til mála að gæta mið- stöðvar. A- v. á. v (662 Stúlka óskast á barnlaust heim- ili. Uppl. á Klapparstíg 19. (702 Stúlka óskar eftir léttri vist — helst sem ráðskona. A. v. á. (701 Ungur maður úr sveit, óskar eft- ir atvinnu, helst sem fyrst. Uppí. á Bergstaðastræti 64 (kjallaranum). _________________(700 STÚLKA óskast í hæga vist. Uppl. Vatnsstíg 3 á 2 lofti, (696 Yegna veikinda verður vetrar- stúlkustaða laus á Laugaveg 11, fyrstu hæð, strax éða 1. nóvember. (678 Maður, sem vanur er allri sveita- vinnu, óskar eftir að komast á gotí heimili. Nánari uppl. hjá Sigurgísla Guðnasyni (hjá Jes Ziinsen) (636 _______________________________(636 Undirrituð veitir stúlkum kenslu í hannyrðum. Guðbjörg Björnsd.„ pingholtsstræti 7, uppi. (631 Stúlka óskar eftir árdegisvist, á- samt herbergi. Uppl. í síma 580. _____________________ (665 2—3 duglegir trésmiðir óska eft- ir atvjnnu við húsasmíði. A. v. á. ____^677 Ráðskona óskast á gott barn- laust heimili í Rangárvallasýslu. Uppl. á Njálsgötu 33 A niðri kl. 5—6. (676 Bráðduglegur maður um fímtugt óskar eftir ráðsmannsstöðu hjá ekkju í sveit. A. v. á. (675 Dömukjóla og kápur er nú aftur byrjað að sauma í Grjótagötu 10. (661 HÚ SNÆDI 1 Reglusama stúlku vantar her- bergi í 1—2 mánuði. Uppl. á skrif- stofu bæjargjaldkera. (703 2 herbergi og eldhús óskast tiÉ leigu. Sá er getur leigt, fær alt að þúsund krónum, sem fyrirfrara- greiðslu. Tilboð auðkent ,.2+1 sendist Vísi sem fyrst. (699 Rúmgott kjallaraherbergi fydr vinnustofu eða lagerpláss, höfuna við til leigu. G. Kr. Guðmundsson & Co. (659 Reglusamur maður getur fe»a»ð herbergi með öðrum og ef til v*í fæði á sama stað. Bergstaðastreö 51. í696 F élag*prent*mi8jan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.