Alþýðublaðið - 09.05.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.05.1928, Blaðsíða 1
Afiffðublaðið @etið út a( AlÞýdnflokknmn 1928. Miðvikudaginn 9. maí 111. tölubiaö. QABÍLA BlO I I Madame Pompadour, í síðasta sinn í kvöld. | Leikfélag Beykjaviknr. i® i v © verðœr leikið í Iðnó i kvöld kl. S e. h. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Siml 191. Siml 191. Safmagnsverðið er lækkað. Notið édýra rafmaunlð yflr sumartimann. Bestu rafmagnstæfein fást hjá JtilíDSi Björnssyni, Anstnrstræti 12. larlmangafðtj smekkleg, ódýr, 1 nýkomin. Torfi G. Þérðarson, | Laugavegi. Piané. Þessi heimsfrægu píanó fást nú með hagkvæmum greiðsluskilmálum. Kynnið yður pau og berið saman við önnur. Eitt fyrirliggj- .andi með tækifærisverði. Fundnr verður haldinn í Good-templarahúsinu fimtudaginn 10 maí kl. 8 e. h. Fundarefni: 1. Skýrsla um byggingarvinnuna 2, Kosning sambandsfulltrúa 8. Félagsmál. Áríðandi að félagar mæti Stjómm. Ummæli: .„Grotrian-Steinweg" hljóð- færi eru að mínu áliti af- ibragðsgóð, hljóðin bæði mjúk og hljómfögur. Haraldur Sigurðsson. flelgi Ballgrímsson, hljóðfæraverzlun. Lækjargötu 4. Sími 311. Félag víðvarpsnotanda. Fundur í Bárunni (uppi) fimtudaginn 10 p. m. kl. 9 siðd. 1. Gunnlaugur Briem verkfræðingur: Langdrægi útvarpsstöðva o. fl. 2. Stöðvarmálið o. fl. Stjórnin. Inattspyrnnkappleikur verður háður í' kvöld kl. 8 x/4 á íþróttavellinum milli sjóliða af franska herskipinu Ville d’Ys og K. R. Aðgöngumiðar kosta 1 krónu fyrii fullorðna og 25 aura fyrir börn. Allir út á völl í kvöld. / _ ‘ • Charleston~skór úr skinni í 6 litum, að eins kr. 9,50 parið. Sumar* skór úr ljósu skinni 10,50. Ótal tegundir af kven« skóm á 9 og 10 kr. parið. Karlmannaskór brúnir og svartir frá 14 kr. Sandalar með hrágúmmi á börn og unglinga, sterkir og ódýrir. Skðverzl. B. Stefánssonar, Langav. 22 A. RfYJIA BIO Týndl sonnrinn. Sjönleikur í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: Georg O* Brien Ralph Lewis Dorothy MacKail o. fl. Ef nokkrir eru þannig gerðir að álíta, að það sé fyrir öllu að eignast auðæfi og álitá, að með þvi sé hamingjan fundin, þá sýnir myndþessiþað gagnstæða að auðæfi geta oft leitt til óhamingu og ófarsældar, ef ekki er réttilega með þau faríð. Veðdeildarbrjef. Bankavaxtabrjef (veðdeildar- brjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. Vextir' af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru 5%, er greið- ast í tvennu lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. » Söluverð brjefanna er S9 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Landsbanki Íslands flattablóm i miklu árvali, nýkomið. Hárgrelðslusíofan Laugav. 12. Notið innlenða fram- — leiösln. Koparplötur, Koparstengur og Lóðingartin selur Vald. Poulsen. Klapparstig 29. Stmi 24.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.