Alþýðublaðið - 09.05.1928, Síða 3

Alþýðublaðið - 09.05.1928, Síða 3
ALIíÝÐUBLAÐIÐ a Tilbúinn ábnrður: Noregssaitpétnr, Þýaskur kalksaltpétnr, Snperfosfat, Kalí, Nitroptaoska. Nú er ekki' vert ,að bíða með að fá sér tilbúinn áburð, sérstaklega Superfosfat, sem parf að bera á sem fyrst. + Allir menii + œttií að» biðja um vorn nýja, myndum skreytta verðlista yfir ýmis konar gummi- vðjur, bæbur, bréfspjöld ö. fl. Omega-Importen, Köbenhavn V. xniunu sjá sér mestan hag í að iantna sem lægst og ná þannig sem mesturn gróða. Og samkvæmt pví hafai atvinnurekendur hér lifað. Það er pví kominn tími til fyrir pjóMélagið að athuga, hvort heillavænlegra verði, að láta slfka regltt halda áfram eða breyta nú um og knýja atvinnurekendurna til að greiða pau laun, sem full- nægja ipörfium 'manna, svo að pjóðfélagið pittrfi ekki að greiða föt og fæði verka'mannisins vegna of lágra laiuna. A. Khöfn, FB., 8. maí. Ofriðlegt i Rúmeníu. Frá Berlín ex símað: Stjórnin í Rúmeníu hefir lokaö SLmasam- bandi við útiönd. Einkaiskeyti hefir verijð sent frá Ungverja- landi, er skýrir frá pví, að fjöldi bænda, er voru á ráðstefnu, séu Jagðir af stað til Buíkarest til að krefjast pess, að Bratianu láti af stjórn. Foringjar bændanna réðu peim frá förinni, en pað síoðaði eigi. Herjnn er bominn á vettvang og reynir að stöðva bænd/urna, Erfðaprinsinn reynir að komast til Rúmeníu. Fi*a Lundúnum er sfmað: Car- ol erfðaprins frá Rúmeníu er staddur par. Hefir hann reynt að leigja séir tvær brezkar flugvél- atr., og ætlaði hann sér að komast i peám til Rúmeníu, en yfirvöld- in bœezku hindruðu hann í pví, Frá Kína-styrjöldinni. Frá Tsinan er simað: Bardög- niftyii Kínverja og Japana er lokið. Ching-Kai-Shek segir, að margir Kínverjar hafi verið drepnir. Æs- ingar gegn Japönuim eru miklar, Fregnir segja, að 300 japanskir borgarar hafi verið drepnir í Kína, en pær virðast vera ýktar. Áredðanlegar tölur uim mannfall eru ókomnar. Japanski heriim náði á sftt vald Tsinan-járnbraut- inni, og er pví framsókn Chiang- Kai-Sheks-hersins til Peking stöðvuð að nokkru. Svar við „Svar við kveðju“ Hr. Viggo Hartmann hefir enn pá ekki svarað neinu af peim at- riðum, sem ég hefi haldið framj Þött Viggo Hasrtmann sé út- skiifaður danzkennari (frá Par- ís 16. maí 1926) eins og augiýst hefir verið í blöðunum, og líka meðlimur í Union des Pnofess- eur de dance de France, hefiir hann sýnt pað, að hamm kann ekki fúlilnægjandi suma nýt'ízkudanz- ana. Samkv. prófskirteini mínu er ég danzkennaii, jafnframt pví, sem ég er kennari í iátbragðslist og sundi og ípróttum. Hvað nýtizkudönzunum viðvík- ur, fór ég til FrakWands, Eng- lands og Dammerkur síðast liðið ár og kynti mér paT nýjustu danzana og sérstakiega sam- kvœmisdanz og listdanz hjá beztu og pektustu danzkeninurum. Ruth Hanson. Hvað snertir grein frú önmu Friðriksson er hún eins og aug- lýsdng hennar uim „einn af fræg- ustu danzkenmirum Dana“, hir, V. Hartmann. Gerda Hctnson. Um þetta mál v.erður efeki birt meára hér í blaðinu. Ritstj. Innlend tfðindi. ísafirði, FB., 8. maí. Haraldur Guðmundsson heldur pingmálafund. - Leiðarping hélt pingmáður kaupstaðarins í fyrra dag. Mokafli undan farna vdku í öUum veiði- stöðvum rið Djúpið, jafpt á ána- báta og mótorbáta álla leið inn að Ögurnesi. Síld veiðist í Skut- ulsfirði og ísafirði innra. Maður finst örendur. Bjami Þorsteinsson, aidraður maður í Bolungarvík, fanst fyrir skömmu örendur við Brimbrjót- inin. Bardagi við villidýr. Eftir Torgeir Björnaraa. (Nli) En unginn tryltist, pegar hann vissi af móður sinni úti og heyrði hana urra og hvæsa í nánd við kofann. Vilhjálmur reyndi að festa á honum hendur og ætlaði að kasta honum út. ,En unginn hvæsti, beit og reif, svo að Villi fékk djúp sár á handleggi og hendur. Loks varð Villi að gef- ast upp og kasta kvikindinu frá sér. I sömu svifum brast í dyr- unum. Hurðin flaug upp, og púman sentiist inn á mitt gólfj Hún vék ;sér að unganum, setti hausinn undir kviðinn á honum og peytti honum i áttina til dyr- anna. En þegar hér var komið, féll hurðin einmitt að stafnuim, og unginn lenti á henni af svo miklu afli, að hún smflll í lás.; Nú var Villi Iokaður inni hjá púmunni og unga hennar. Og pað var Villa ljóst, að tækist honum ekki að drepa púmuna, þá muridi ,hún drepa hann. En áður en honum gæfisst tími til að ná í ibyssuna, stökk púman á hann — og féll hann við. Hamm var ste+ur mjög, pótt ekki væri hann nema 18 ára — og fiimur var hann með a(fbrigðum. Hann hnipraði sig saman og sparkaði af alefli, notaðli hnefana svo sem hann mátti, velki sér og hentist á ýmsa vegu. Púman reyndi — eins og vani er vililidýra af katta- kyninu — að ná með kjaftin- irim taki á hálsinuim á honum. En Viíli greip um hálsinn á henni og hélt henni frá isér. Hún reif hann bæði með klónuim á fram- og aftur-fótunum, og brátt var ekki annað en tætlur eftir aif fötum hans. Hann isá, að eitthvað varð hann til bragðs að taka, ef púman átti ekki að rífa hann á hol. Svo dró hann sig saman í herðunum, hrinti púmunni af aliefli frá ,sér og fylgdi eftir með fótunum, svo fast sem hann gait. Púman slengdist J vegginn — og Villi paut á fætur. Blóðið streymdi niður andlit hónum, ög hann varð að purka úr augunum, á skyrtuslitrunum, svo að hann gæti greint pað, sem kringum hann var. ,Og pað fyrsta, sem hann sá, jvar púman, sem bjóst til stökks. Hann brá við og smeygði sér inn fyrix borðið. Og þegar púman stökk, beygði hann sig, svo að hún lenti á veggnum. En fljót eins og elding sneri hún sér við — og nú ætlaði hann áð forða sér fram fyrir boirðið. En (alt í .einu kendi hann sársau'ka í bakinu. Þar var kominn unginn, •sem hugðist hjáipa Lnóður sinni. En ,Villi hafði ekfci tíma til að hugsa um hann. Nú reið á að sigra móðurina. Og áður en hún stökk á hann að nýju, tókst honum að koma fyrir sig stór- um veiðihníf, er hann hafði í sltiðrum við belti sitt. Hann stákk hnífnum upp að hjöltum í púm- una. Hún og Villi féllu bæði, en hann islepti ekki taki á hináífm- um. Og Laftur og aftur stakfc Villi hnífnum ,upp að hjöltum í skrokkinn á púmunni, en hún urraði og hvæsti, glefsaði, spaxk- aði og reif. Loks linuðust vöðv- ar hennar, Jtippir fóru úm skrokk- inn — og loksins lá hann graf- kyr á gólfinu. Það var ekki meira en svo, að Villi .gæti staðið upp. Borðáð hafði oltið um ko.11 — og hann settist á röndina á því og þurkaði blóðið úr augunum. Þá er hann hafði gert það, sá hann, að púm- an og unginn lágu bæði dauð á gólifinu. Unginn hafði kramist til dauðs í únslitashríðinni milli Villa og púmunnar. Það sannaðist, að kynblending- urinn hafði tekið ungann í bæli púmunnar, pegar hún var á veið- um, og lokað hann inni í kofán- um. Fanturinn vissi, að strax og menn kæmu í kíafann, mundi púman gera árás, og hann póttist þess viss, að hún mundi verða annaðhvort Vilhjálhíi eða föður hans að bana. i Það varð einnig uppvíis.t, að kynblendingurinn hafði stolið fón- aði — og ætlast tifc að :fjár- hvörfin yrðu kend púmunni. Og hann hafði búið sér til skó, sem voru pánnig gerðir, að vart var unt að pekkja förin eftir þá frá púmuförum. 0 -.—... = ) Um daginn og veginn. Næturlæknir er í nótt Friðrik Björnsson, Skólavörðustig 25, sími 553. Fyrsti knattspyrnuleikurinn á þessu sumri er í kvöld kl. 81/4 á ípróttavellinum. Keppa þar Knattspymufélag Reykjavífcur, sem síðast liðið sumar var bezta knattspyrnufélagið hér, og sjólið> ar af franska herskipinu, sem hér er nú. Hafa Frakkarnir æft sig nokkuð — og má búast við sfcemtilegum leflk. „Æfintýri á gönguför“ verður leikið i kvöild — og munu maxgir vilja sjá pað. „Alexandrina drotning“ .fer í kvöld kl. 8 til útlanda. Skip kom í gærkveldi með s^ment itáJ! Hallgr. Benediktssonar & Go. Heitir pað „Holm“. Veðrið. Hiti 6—10 stig. Hægviðri. Hæð fyrir sunnan land. Grunn lægð fyrir norðan. Horfur: Vestan hægviðri um land alt. Hafisbreiða er nú á Halanum og stefnir hún suður á bóginn og nær landi,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.