Alþýðublaðið - 09.05.1928, Side 4

Alþýðublaðið - 09.05.1928, Side 4
4 *LP!ÝÐUBBAS1Ð 1111 JHHS Ifiii Nýkomið: Snmarkjólar fyrir telpur, svfimtuir £ á börn og fullorðna. ! BB ! | Horgnnkjólar. | Matthíldor Bjðrnsdóttir. i i i E3J i Laugavegi 23. I i i Dagsbrúnarfundur verður annað kvöld. Aðalhlut- verk fundardnis er að kjósa full- .trúa til Sambandsþingsins, sem hefst hér í Reykjavík að mán- uði liðnum. Allir félagar, er tök hafa á, ættu að mæta á fundánr Uim. t gærmorgun va.ifð elds vart í brauðgerðar- húsi Bernhöfts í Bankastræti. Eld- urinn varð slöktur áður en slökkviliðið kom á vettvang. „Ömmu Iíður vel“ Öll varðskipin liggja nú hér viið landfestar. Félag viðvarpnotenda helduir fund annað kvöld kl. 9 síðd. í Bárunui uppi. Gunmlaiug- ur Briem verkfræðingur flytur erdndi um langdrægi víðvarps- stöðva o. £1. Hjónaefni Síðast Iiiðinn sutmudag opinber- uðu trúlofun sina ungfrú Kristín Mýtt eikarborð og 4 stólar til sölö með tækifærisverði á Bald- ursgötu 37. Kvessmai&n vantar i Verkamannaskýlið parf að vera þrifin og ábyggileg. Gnðnt. MagjBtMSSon. Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundsson. Alpýöuprentsmiðjan. Kola"SÍfini Valentúmsar Eyjólfssonar er nr. 2340. Hjarta«ós sm|0rlfikið er beast. Gerið swö vel og aíhuglð vöraríiiar og verðlð. Guðrn. B. ¥lkar, LaMgavegí 21,sámi 858. 847 er símanúmerið í JBiffrelðiístSð Kristins & Gunnars Hafnarstrœti (hjá Zimsen.) Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætl 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, simi 2170. Sokka r — Sobkar— Sokkar frá prjónastofunnl Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, - hlýjastlx. Brauð og mjólk fæst á Nönnu götu 7. Gott herbergi til leigu hús- gögn geta fylgt. A. v. á. Asgarður. Veggfððnr. Yfir 200 tegundir fyrirliggjandifa viðurkendum ágætum veggfóðrum. Málning alls konar, lökk og olíur, sömu ágætu tegundirnar og verið hefir. Verðið er lágt. Sgurinr fijartansson Laugavegs- og Klapparstígs-horni. j Alpýðuprentsmlðjan, | hvernsgotu 8, I tekur að sér alis konar tækifærisprent- j | nn, svo sem erfiljóð, aðgöngumlða, bréf, | j reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- ! 5 greiðir vinnuna fljótt og við^réttu verði. 2 Eiriksdóttir saumakona, öðins- götu 30, og Gunnar M. Magnús- ison kennari, Bergpórugötu 12. Enn fremur hafa nýlega opin- berað trúlofun sína ungfrú Reg- ína Riist Einarsdóttir, Akranesi, og Friðlrik Pálsson verzlunarma'öur, Rvík, Varamaður fyrir Steinpór Guðmundsson f stjórn síldareinkasölunnar er Jón G. Guðmann kaupmaður á Ak- ureyri. Dr. Knud Rasmussen heldur fyrirlestur í kvöld 1 Nýja Bió kl. 71/4. Nýtt vikublað fer að koma út -16. maí. I>að * verður ópólitískt, að eins frétta- og fróðleiks-blað, og eru útgef- endurnir mjög stórorðix um hvað petta blað veirði skemtiiegt. William le Queux: Njósnarlnn mikli. og heill ítalíu. Ég hafði nú áreiðanlega og sannanlega vitneskju um prjá njósnara er- lends rikis að starfi í höfúðborg vorri. Þ-ess- ir menn höfðu enn sem komið var ekki ver- ið grunaðir. Lionel Ausell átti vini í Wool- wich-hergagnaforðabúrinu. Sarto var einka- vin-ur sérstaks áhrifamanns, sem' átti sæti í framkvæmdarstjórn Wickers, Sons & Max- im félagsihs, er smíðaði neðansjávarbáta fyr- ir enska ríkið og hafði báta pessa í reynslu- skotæfingum í Burrow-in-Furness. Frá hon- ‘um hlaut hann ýmiss konár upplýsingar um gagn og gengi neðansjávarflota vors. Sarto var líka í vinfengi við sjóherforingja nokkra. Hann hafðj smeygt sér irm undir hjá peim með — mútum. Þessa herra má ekki nefna hér á nafn af virðingu við vald og veldi Breta á hafinu! En hjá Bretum er vald og stjórnmálakúg- un eitt og hið sama. Ég hefi aldrei gefið pessa þrjá menn, Li- onel Ausell, Orlando Sarto og Edward Mat- txew;, í hendur Scotland Yards. En ég sá svo um, að stjórnin fékk sanna vitnsskju uan pá og gerði vi'ðeigandi ráðstafanir gegn þepn mönnum, er gáfu’ peirn upplýsingar, skað- legar hagsmunum, frægð, heiðri og valdi vors .stórkostlega, brezka heimsveldis, og ekki svo fáum hefi ég — pað er að segja stjórnin eftir áeggjan minni — koanið frá völdum, eða pessir herrar hafa verið reknir frá hálaunuðum stöðum og embættum. Ég hefi mörgu og miklu til leiðar komið á Englandi! Ég sé svo um, að föðurlandssvikarar fá ekki að njóta prifa innan hins víðlenda, brezka veldis! Slíkir piltar komast ekki áfram hjá oss! Hagur slíkra kumpána fær ekki að blömg- ast á kostnað voldugustu pjóðarinnar á hnettinum! Því miður eru þeir margir, sem láta ginn- ast af erlendu gulii. Þessi frásögn er ómót- mælanleg. En hvað gerir pað til? Ég er til reiðu að Ijó'Stra upp um hvers konar svik gegn Eng- landi, bæði utan lands og innan. En enga opinbera viðurkenningu fæ ég. Alpjóð veit ekki um eitt einasta af afreksverkum mín- um. Alt mltt starf hefir oerið í myrkrinu — bak við tjöldin! 18. kapituli. Maðurinu á götunni. Það morgnaði. Umhverfið var daupurlegt útlits og ömurlggt. Það var hrollkalt, eins og að vanda lætur snemma á vorin. Meðan ég stóð og beið samstarfsmanns míns og sam- herja, Orlando Sartos, vair ég niðursokkinn í þungar og þreytandi ráðgátur, sem voru að pví, er virtist-, með öllu óleysánlegar og óráðanlegar. Stundin kom. En Orlando Sarto korn ekki. Þetta pótti mér ærið undarlegt. Ég hafði ekki búist við þessu. Ég beið svo heilan klukkutízna lengur. Það var tími, sem var afskaplega lengi að líða, — heil eilífð af ópægilegum tilfinning- um. Ég varð að vera án Orlando Sartos í pessari þreytandi ieit. Fljótt fann ég hús- númerið 122. Fyrir framan mig vair tvílyft hús með kjallara gegnt stórri kirkju, sem auðugt fólk í nágrenninu hélt miklu ástfóstri við. Ég gekk hægt frarn og aftur án pess, aö neitt kæmi í ljós, er benti á, að fólk byggi í pví, Á húsunum baggja megin við pað voru auglýsingar um íbúðir tif leigu handa skilvísum (efnuðum) mönnum. i

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.