Alþýðublaðið - 10.05.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.05.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Geflð út af Al|iýðaflokknuxi» 1928. Fimtudaginn. 10. maí 112. tölubiað. QAMX.A BlO Danznærin frá Seviila. Spánskur sjónleikur í 7 páttum. Aðalhlutverk leika: Allan Forrest, Priscilla Dean, Clarie de Lorez. Efní myndarinnar er með fá- um orðum: Ást, afbrýðisemi og nauta-at, og er bæði skemtíleg og vel leikin. S4. Hekla nr. 219. hefir fund í kvöld í G. T. húsinu. Kosning fulftrúa til Stórstúkupings ®g mælt með umboðsmönnum. Æ. T. Sundföt* og sundhettur fyrir börn og fullorðna nýkomið í miklu úrvali. ffiárgrelðslustofan Laugavegi 12. Sundfföt Snndhettur og margt af nýjum ódýrum vörum komið í Klöpp Laugavegi 28. nýkoBnið. F|81breytt úrval. Fallegar gerðir. Lágt verð. Komið á meðan að négu er úr að veflja* P. J. Dorleifsson. Vatnsstíg 3. 847 er símanúmerið í Bifreiðastöð Kristins & Gunnars Hafnarstrœti (hjá Zimsen.) Hér með tilkynnist, að ég undirritaður, Vilhelm Stefánsson prentari Ránargötu 10 í Reykjavík, er genginn úr Prentsmiðjufirmanu HólaprentSmiðja i Reykjavik, og rekur hana nú einsamall Guðmundur Guðmundsson prentari Spítalastíg 5 hér i bænum. Reykjavík 8. maí 1928. Vilhelm Stefánsson. Duðmundsr fiuðmimdsson. Námskeið i útileikjum fyrir börn og fullorða hefst um miðjan pennan mánuð á barnaleikvellinum við Grettisgötu. Verða par kendir: Hand- knattleikur, Hnefatennis, Körfuknattleikur, Höfðingjaleikur, margskonar boð- og knattleikar og ýmsir fleiri útileikar. Nemendur flokkaðir eftir aldri og kynjum, og fær hver flokkur tvær stundir á viku. Kenslan fer fram frá kl. 8 — 11 árdegis, nema öðruvísi sé um samið. Nánari upplýsingar gefur. Valdlmar Svemhjörnsson, Skólavörðustíg 38. Hittist í síma 824, kl. 12—2 og 4—8 s. d. Fundur verður haldinn í Good-templarahúsimi í kvöld kl. 8 e. h. Fundarefni: 1. Skýrsla um byggingarvinnuna 2. Kosning sambandsfulltrúa. 3. Félagsmál. Áríðandi að iélagar mæti Stjórnin. FeréafliskMr, góðar og mjög fallegar, nýkomnar. Verzlunin Alfa, Bankastræti 14. Dívanteppi, í fallegu og ódýru úrvali, nýkomin. Marteinn Einarsson & Go. ÍSLANDS Esjau 19 fer kl. á morgun (föstudag) 6 síðdegis, austur og norður um land. Jafnaðarmannafel. „Sparta“ heldur skemtifund föstud. ll.p. m. kl. 9 e. h. í Kirkjutorgi 4. Þór- bergur Þórðarson, Hallgrimur Jónsson og fleiri skemta. Félagar mega hafa gesti. Kaupið Alpýðublaðið er ems 09 pér vifid beztn — rafgeym~ arnir; fást hjá Eiríki Hjartarsyni, Laugavegi 20 B. S¥JA BIO Týndi sonurinn. Sjónleikur í 9 páttum. Aðalhlutverk leika: Georg 'O* Brien Ralph Lewis Dorothy Mackail o. fl. Ef nokkrir eru pannig gerðir að álíta, að það sé fyrir öllu að eignast auðæfi og álíta, að með pvi sé hainingjan fundin, þá sýnir myndpessipað gagnstæða að auðæfi geta oft leitt til óhamingu og ófarsældar, ef ekki er réttilega meðþaufaríð. I RyMrakkaefii 1 * herra og dðmu reið- 1 íöt og kápur, pau fal- S legustu og ddýrustu í bænum. Kr. 18,00 mtr. hrein ull. I II I I H. Andersen & Sön. Aðalstræti 16. I I I Grammófón- plotur. 1 Lögin, sem flestir spyrja um eru: Barbara og Fifty Mllllon Freuchmen. Ferðagrammófónar. Borð* og Skáp** grammófónar. Katrin Viðar , Hljöðfæraverzlun Lækjargötu 2. Sími 1815. Blá sheviot. Eins og áður höfum við stærsta úrval af bláum sheviotum í karlm.föt. Ef ykkur vantar efni í föt, bezt kaup hjá okkur, ef ykkur vantar föt saumuð eftir máli, sömuleiðis bezt kaup hjá okkur. H. Andersen & Sðn Aðalstræti 16.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.