Alþýðublaðið - 10.05.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.05.1928, Blaðsíða 2
AíEÞÝÐUBE AÐIÐ ÍALÞÝÐÐBLAÐIÐ | kemur út á hverjum virkum degi. } Afgreiðsia í Alpýðuhúsinu við < Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. j til kl. 7 síðd. 5 Skrifstofa á sama stað opin kl. J 9Vs— ÍO1/^ árd. og kl. 8 — 9 síðd. i Simar: 988 (aígreiðslan) og 2394 ’ (skrifstofan). Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. I Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan ; (í sama húsi, simi 1294). Masalaðtfeinolía. RæðaHaraids Guðmunds- sonar á alþingi. Svona lítur þá út um steinolíu- verzlunina í heimimum, og er því ekki' úr vegi að athuga, hvern- ig henni er háttað hér heiirta. Er það þá fyrst, að hingiað hafa öll þessi félög, sem ég nú hefi nefnt, teygt anga sína, nema rússneski hringurirm. Héx eru undirfélög frá Shell og Anglo Persian, og loks er hér umboðsmaður fyriir Standard Oil. Það hefir nú fleirum en mér fundist ástæða til að athuga af- stöðu þessara félaga hér, því að þann 19. jan. s. 1. felur stjórnar- ráðið lögfræðingi einum hér í bæ að rannsaka: I fyrsta lagi: Heimildir þriggja erlendra féiaga, þ. e. Shell, B. P. og Standard Oil til að eiga eignir og reka verzlun á fslandi, í öðru lagi að athuga dótturfélög þáu, er hringar þessir kunna að hafa stofnað hér á iandi undir íslenzk- um nöfnum, og í þriðja og síð- asta iagi að rannsaka fjármagn þessara félaga og alf, sem bendir til þess, að fyrirtækin væru snið- in eftir þörfum erlendra þjóða, sem fyrir tilverknað þessara fé- laga eða aðstandenda þeirra kynnu að fá ofmikil völd yfir atvinnulífi þjóðarininar, jafnvel svo, að hættulegt væri fyrir sjálf- stæði landsins. Það, sem ég hér segi um félö'g þessi, fyrirkomuiag þeinra og fjármagn, er bygt á skýrslu þessa manns ti'l stjórnarráðsins, dags. 21. febr. s. 1. Er þá fyrst að nefna Standard Oil. Angi af því félagi er steinolíufélagið D. Ð. P. A. og angi þess hér á íslandi, Hið ís- lenzka steinolíuhlutafélag, H. í. S. Fastaignir ,á D. D. P. A. hér engar, en umboðsmaður þess hefir íengið á leigu skúra og lóðir, sem H. I. S. á, og selur þar oliu í umboðssölu fyrir fé- lagið. i , Umboðsmaður þessa félags hér er J. Zimsen kaupm. Hann rek- ur verzhmina með þeim hætti, að hann fær lánaða smátanka hjá D. D. P. A„ sem hann siðan lán- ar kaiupmönnum, sem hann sel- ur olíu. Einnig lánar D. D. P. A. honum olíuflutnmgabifreið. Við þetta er auðvitað ekkert að at- huga. En hitt er einkennilegra, að Zimsen hefir tekið upp það lag, sem steinolíufélagið hafði áð- ur, að skuldbinda menn með samningum til 5 ára til að verzla við félagið; jafnframt skuldbind- ur hann þessa viðskiftamenm sína til þess, að selja ekki olíu til þeirra, sem ,eru í samhandi við: hin félögin eða verzla við þau og til að kaupa hvergi olíu nema hjá þessu félagi, D. D. P. A. Ég vil nú með leyfi hæstv. forsieta lesa upp sýnishorn, kafla úr ein- um slíkum samningi. Ha’rm gild- ir til 5 ára, er dags. 11. ág. 1927, og hljóðar þannig: „Hér með staðfesti ég að hafa frá því dag og til . . . keypt af Jes Zimsen . . . alla þá hreins- uðu steinolíu, sem ég þarfnast, fyrir það verð og með þiekn skil- málum, sem seljandi setur á steinoliutegundum þess félags hér á staðnum þa:nn dag, er steinofían er afhent, og að öðru Ieyti sam- kv. hins vegar rituðum söluskil- málum. Varan afhendfet eftir hendmni, og má ég hvorki að öllu ;né nokkru leyti beint eða óbeint selja hana eða afhenda félögum, firmum eða einstaklingum, sem- selja vörur í samkeppni við stein- oiíu D. D. P. A.“ Kaupendurnir verða samkvæmt þessu að skuldbinda sig til að kaupa olíuna fyrir ákveðið verð, það er, siæta því verði, sem fé- lagið setur á hana á hverjum tíma, og þeir verða enn fremur að skuldbinda sig til að selja olíuna ekki vissum mönnum og félögum,' hvork'i beint eðia óbeint, og getur það sjálfsagf orðið erf- itt stundum að greina sauði frá höfrum. Víti liggja við, ef út af er brugðið. Þar um segir svo í samningnum: „Haldi ég samning þenna ekki í öllum atriðum, þar með er meðal annars meint, að ég .eíngöngu k,aupi alla þá hreinsuðu stein- olíU', er ég þarfnast, hjá selj- anda, þá skuldbind ég mig til, án þess að samningur þessi að nokkru leyti gangi úr gildi, ef 'seljandi krefst þess, að1 gefa skilagrein fyrir, hve mikið ég hefi keypt hjá öðrum en seljanda og greiða seljanda í sekt 5 aura á hvern steinolíulíter, sem ég hefi keypt hjá öðrum firmum, félög- um eða einstaklingum, sem selja vörur í samkeppni við D. D. P. A. . . . Slíka sek| ber mér að greiða samstilndis." Svo mörg eru þau orð. Ef D. D. P. A. einhvern tíma þóknast að heinjta hærra verð fyrir oliuna en hin íélögin taka, og kaup- andinn af þeim ástæðum eða öðr- um kaupir heldur þar, á hann að greiða D. D. P. A. 5 aura sekt af hverjum líter. Og þessi samn- ingur á að' gi.lda um 5 ár, til 11. ág. 1932. Það er bert, að hér er verið að taka upp sama lag og áður, me'ðan D. D. P. A. hálði hér fu.ll- komna einiokun. Þá kem ég að British Petrole- um, sem erundirfélag fyrirAnglo Persian og Landsverzlun hafði samning við um kaup á oliu. B. P. spurðist fyrir um það 1925, hvort hægt myndi að fá leyfi til þess að byggja hér olíutanka og taka land á leigu, og fékk ját- andi svar frá þáverandi ríkis- stjórn. Síðast liðið vor gerði það svo leigusamning við bæjarstjórn Reykjavíikur um land uhdir geyrn- ana og í haust bygði það 4 geyma í því landi, sem samtals taka um 2200 tonn af olíu. Þar sem félagið er útlent, hefir það ekki leyfi til þess að rska hér verzlun eða hafa umráð yfir meiri fasteignum en leyfið og leigusanmingurinn til tekur. Var því stofnað islenzkt félag til að annast olíusöluna hér fyrir það. Þetta félag nefnist „H.f. Olíu- verzlun lslajnds“, og í því eru meðal aninara núv. hæstv. fjrh. Magnús Kristjájnsson og hv. 2. þm. Reykv. Héðin;n Valdimarsson, auk ýmsra aníiara. Hlutafé þessa félags er að eins 50 þús. 'kr. eða um 2 þús. kr. meira en H. í. S. nú hefir. Geymana fær það a<ð láni hjá B. P. Meira. Sænska frystihússmáliO. Eins og bæjarbúum er kunnugt, er sænskt félag að reisa afarstórt frystihús hér við höfnina á horn,- lððinni við Ingólfsisitræti og Sölv- hólsgötu, og á það að v.inna með hinni svo nefndu Ottesens „lag- ar“ frystiaðferð. Eins og réttilega er bent á í „Vísi“ nýlega, mun sjálfsagt vera hér um vænt- anliegt stórgróðafyhirtæki að ræða, sem að sjálfsögðu mun hafa mikla þýðingu fyxtir atvinnuvegi vora, sérs,taklega sjávarútveginn í Reykjavík og grend. Þar sem hér er líiklega um að ræða mjög merkilega nýbreytni um afurðasölu vora í framfara- áttina, er það allvarh'ugavert, að það skuii vera alútlent auðfé- lag, sem kemst hér í einokunar- aðstöðu um kaup og isölu á all- verulegum hluta afurða vorra. Hefir félag þetta fengið leágða eina allra beztu lóðina við höfn- ina, óuppsegjanlega um næstu 60 ár, svo að varla er unt að byggja annað siamskonar frystihús við Reykjavíkurhöfn. Þar sem félag þ-etta vinnur með vinnuaðferð, sem það hefir einkaleyfi á, og er svona vel sett hér að öðru leyti, má búast við, að um litla eða alls enga samkeppni verði að ræða við það. Það er því augljpst mál, að í höndum útlendinga, sem stjórna sliku fyrirtæki með hags- munuim erlendra auðnianna einna fyrir augum, getux vel far.ið svo, að frystihús þetta komi að sára- litlu eða alls engu gagni íslenzk- um atvinnuvegum. Það er a. m. k. ólíkiegt, að útlendingarnir farl að gefa fiskimönmmum hér 'hærra: verð fyxir fiskinn en þeir nauð- synlega þurfa. En ef þetta ver'ður eina frys'tihúsið hér af þessu tagi, fá fis'kimennirnir áreiðanlega ekki hærra verð fyr.ir nýjan fisk hjá félaginu en gefið verður fyrdr, hann í sait. íslenzkur kaupmaður hér i bæn- um, Ingólfur Espholin, mun hafa verið frumkvöðull þessa fyrir- tEekis og átt nðlalþáttinn í þvi, að hrinda því af stað, ogerþeim,sem þetta ritar, kunnugt um, að það er rétí, að hinir erlendu meðstofn- endur Espholins munu hafa brugð- ist gefnum loforðum við hann og varnað honum þátttöku í istofnun og stjórn hins nýja félags, sem ætlast hafði Verið tíl að hann ætti mikinn þátt í. Þessi framkoma félagsstofnend- anna gagnvart islenzkum mönn- um, þegar í byrjun, lofar engu góðu um framkomu þessarai manna gaignVart íislenzkum hags- munum í framtíðinni. Mun verða aflað nánari uipp- lýsinga um þetta mál í heild, því ekki mun vamþörf á, að almenn- ingur fylgist vel með um slík al- útlend stóijfyrirtæki hér á landg sem þetta. Khöfn, FB., 9. maí. Japanar og Kinverjbr. Frá Lundúnum er símað: í raun og veru er nú stríð hafið á milii Japana og Kínverja. Jap- anar kröfuðust þess, að Kínverj- ar fiyttu Suðurherinn frá Tsinam — og sjö enskra mílna belti beggja roegin Tsingtao járnbraut- arinnar yrði algerlega friðað* Einnig, að refsað yrði kínversk- um liðsforingjum, er eigi sök á drápi japanskia borgara. Kínvexj- ar neitað.u að verða við kröfunni. Því næst hófust bardagar milli kínverska og japanska hersins, Japanski herinn hefir tekið járn- brautar- og síma-stöðina í Tsinan og sprengt í lioft upp púður- forðaibúr Kínverja. Bretar vísa Carol Rúmeníuprinz úr landi. Brezk yfirvöld hafa vísað Car- ol Rúmeníuprins úr landi vegna þess, að hann hafi róið að því ölJum árum, að íhaldsstjórninni rúmensku yrði steypt af . stóii Rúmenar handtaka þýzkan fretta- ritara. Frá Berlín er símað: Yfirvöld í Rúmeníu hafa látið taka hönd- um fréttaritara þýzka stórblaðs- ins Vossische Zeitung og saka hann um að hafa flutt ósannar fregnir frá Rúíneníu. íhaldið i Rúmeníu reynir að seinka bændunum. Rúmenska bændaförin gengur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.