Vísir - 06.01.1922, Page 3

Vísir - 06.01.1922, Page 3
VfSIB leiidsala-imboðs¥8Fslui Pyrirliggjandi: Nýjar, tyirata (lokbs, ödýrnr EmaiQ® rörur Sigfús Blondahl & Co. Símí 72f, Lsskjargitw 6 B> en 1920, svo að orð sé á ger- andi, er alveg sérstaklega ástatt. Hér var sykurskortur, sykur jafnvel með öllu ófáanlegur öðni hvoru, árið 1920. pað var }>vi óhjákvæmilegt, að innflutn- ingurinn yrði meiri árið 1921; og vitanlega hefði hann orðið það, þó að innflutningshöftin hefðii ekki verið afnumin. peg- ar á fyrsta ársfj. varð sykur- innflutningurinn lika töluvert meiri en á sama tima 1920, þrátt fyrir innllutningshöftin og skömtunina. pað er eftirtektarvert, að af kornvörum og jarðeplum hefir verið flutt inn til Reykjavíkur því nær helmingi minna 1921 en 1920; innfl. á þessum vör- um var fyrstu 3 arsfj. 1920 8296 tonn, en ekki nema 4415 tonn 1921. Vafalaust stafar þetta að einhverju leyti af þri, hð meira hafi flutst inn af þessum vörum til annara hafna, en e. t. v. að nokkru leyti af þvi, að vorið 1920 var mikið af kom- vöru notað til skepnufóðurs, en litiS eða ekkert vorið 1921. Og liklega má ekld gera ráð fyrir því, að vöruinnflutningur til landsins í heild sinni hafi mink- að að sama skapi á árinu 1921 eins og innflutningurinn til R- víkur. Hins vegar er enginn vafi á þvi, að vöruinnflutningur til landsins hefir stórum minkað, frá því sem hann var árið 1920. Samkv. útreikningum Hag- stofunnar mun láta nærri, að þriðjungi minna vörumagn hafi verið flutt inn til Reykjavikur á árinu 1921 en 1920, en jafn- framt hefir vöruverð lækkað líklega alt að 20% að meðaltali. og eftir því ætti verðmæti inn- fluttrar vöru 1921 að vera alt að því helmingi minna en 1920. petla á þó að eins við Reykja- vik. En ekki mun óvarlega far- ið, að áætla, að verðmæti allrar innfluttrar vöru til landsins 1921, verði þriðjungi minna en 1920. Vöruútflutningur frá Reykja- vík hefir orðið þriðjungi meiri, að vörumagni til, þrjá ársfj. 1921, en á sama tima 1920, en ekki má þó gera ráð fyrir því, að ársútflutningur landsins hafi aukist svo mikið. Verð afurð- anna hefir lækkað talsvert. pó mun fiskverðið ekki hal’a lækk- að meira en sem framleiðslu- aukningunni nemur. Meira hef- ir verðfallið orðið á landbúnað- arafurðunum, en í viðskiftun- um við útlönd vegur það minna. Og að öllu athuguðu, virðist mega gera sér vonir um, að við- skiftajöfnuður landsins verði miklu hagstæðari en ráða mætti af fjárkreppunni og viðskifta- örðngleikunum, sem hér hefir verið við að striða. Bajaffféttiv. Jarðarför frú Önnu Sæbjömsson frá Flatey, sem andaðist á Landa- kotsspítala 1. þ. m., fer fram á morgun og liefst með hús- kveðju frá heimili dóttur lienn- ar á Lokastíg 14, kl. 1 e. h. Veðrið í morgun, Hláka um land alt. Hiti hér 3 st., Vestmannaeyjum 4, (eng- in skeyti úr Grindavik), Stykk- ishólmi 4, ísafirði 3, Akureyri 6, Grímsstöðum 3, Raufarhöfn 4, Seyðisfirði 5, Hólum í Homa- firði 5, pórshöfn í Færeyjum 6, Jan Mayen 1 st.Loftvog lægst fyrir suðvestan land, fallandi. Suðlæg átt. Horfur: Suðvestlæg og suðlæg átt. þjóðmenjasafninu hafa nýslceð borist þessir dýr- gripir úr búi porvalds sáluga Thoroddsen: -— Gull-úr. sem breska landfræðifélagið gaf p Th., ein silfumiedalía og fimm gull-medalíur, sumar mjög stór- ar og þykkar. Ennfremur gull- hringur með steini og áletruðu ártali 1636. Hring þennan bar prófessor porvaldur lengi. Aðr- ir munir úr búi hans, sem safn- inu voru ánafnaðir, lcoma í vor og vei'ða þeir, sem komnir eru, ekki sýndir fyrr en allir gripirn- ir eru komnir hingað. Guðmundur Steíansson, ’ næturvörður, varð sextugur 4. þ. m. Lögregluþjónar bæjarin* færðu honum þá að gjöf silfur- dósir og gleraugnahús úr silfri, hvorttveggja áletrað. Gísli Sveinsson, sýslumaður, er enn úti í Vest- mannaeyjum; hefir honum ekki gefið til Víkur enn. Af veiðum komu í gær, Skallagrímur og Gylfi, með ágætan afla. Ethel fór til Englands i gær með ís- fisk. Fundur verður haldinn í Iðnnemafé- lagi Reykjavíkur á morgun (laugardag) kl. 9 siðd. á venjnl. stað. Gamla pósthúsið. RáSgert er a'ð liækka gamla pósthúsið (þar sem nú er síma stöðin) um eina hæ8, og er ný- byrja'ð á undirbúníngí þess verks. Jólapottarnir. I jólapottana hér Reykjavík kom inn fyrir jólin 2124,70 kr. og frá ýmsum borgurum bæj- arins voru oss sendar 520,00 kr.; alls 2644,70 kr., sem er hér nm bil 700 kr. meira en á síðasta ári.. — Útgjöld við jólaúthlutanirnar og jólahátíðir: Böglar handa 103 fjölskyld- um kr. 1160,15; jólahátíð fyr- ir 250 börn og 252 fullorðna kr. 550,83; sérstakar peuinga- gjafir kr. 271,00; jólagjafir til ýmsra kr. 127,25; til lijúkrunar- starfsins kr. 200,00; sjóðfé lil 53 Innan fárra mínútna kom Netty inn um hliðiS og gekk til hans, — ekki óSsIega eSa laumulega, «ins og sagt er í bókurn um sumar stúlkur, sem feoma á fyrsta stefnumót sitt, — heldur hnarreist ©g varS ekki annaS séS á fasi hennar, en hún væri í einhverjum algengum erindagerSum, og er slík framganga miklu öruggari og ólíklegri til aS vekja athygli iSjuIeysingjanna. Hún tók fyrr til wiáls. „Eg fei' óSara aftur,“ sagSi hún- „paS var arangt af mér aS koma, En þér hrædduS mig Var þaS mjög rangt? Finst yð'ur þaS hafi veriS rangt af mér aS koma? Og fyrirlítið þér mig fyrir þaS?“ „pér lofuSuð,“ hvíslaði hann ákafur, „þér lof- uSuð mér fimm mínútum. Hvað er það úr heilli ævi? |?ví að nú er eg á förum úr Varsjá innan skams og eg mun aldrei sjá ySur framar, ef til vill, og sminnrngin um þessar fimm mínútur verSur að end- ast mér alla ævi — þessar fimm mínútur og þessi mínúta, sem við vorum saman áSan í gistihúsinú." Og hann tók í hönd henni, sem var nærri hon- um, hvað íiem til þess kom, og bar hana að vör- 'anum. „Vi.S erum líka á förum,“ sagði hún. Hún var Kka að hugsa um þessa einu mínútu, sem þau hoföu verið saman í gestastofunni, á öriagastund hennar. „Við erum á leið til Pétursborgar og erum að eins aS bíða þess, aS frændi Ijúki viS einhver starfsmál, sem hann hefir með höndum.“ „En hann er ekki starfsmálamaður," sagði Kos- maroff alt í einu af miklum áhuga. „Hvað er hann að gera hér?“ „Eg veit ekki. Hann talar aldrei við mig um störf sín. Eg veit ekkert, hvort hann er að ferða- ast sér til skemtunar eða vegna viðskifta sinna í Bandaríkjunum eða í stjómmálaerindum. Hann skýrir aldrei frá því. Eg veil það eitt, aS viS eigum að halda áfram til Pétursborgar.“ „Og eg mun aldrei sjá ySur framar. HvaS á eg aS gera alla ævi án þess aS fá að sjá ySur? Og hinir — herra Deulin og þessi Englendingur, hann Cartoner, — ætla þeir líka til Pétursborg- ar?“ „Eg veit ekki,“ svaraði Netty í fáti og dró aS sér höndina, af því að maSur gekk nálægt þeim. „peir segja mér aldrei neitt, heldur. En —“. „En hvað? Segið mér alt sem þér vitið, því að það getur ef til \all orðið til þess að mér lánist að sjá yður fjarri þessum stað. Ó! Ef þér viss- uð! Ef þér gætuð séð inn í hjarta mitt!“ Og hann tók öðru sinni um hönd henni af sama myndugleika eins og áður og það fékk henni un- aðar. Hann beið eftir svari hennar. „Hr. Cartoner mun ekki fara úr Varsjá ef bann fær við það ráðiS.“ „A,“ sagði Kosmaroff. „Hvers vegna? SegiS þér mér það!“ En Netty hristi höfuSið. pau voru farin að ræSa aukaatriði, en Netty hafði ekki komiS til þess. En Kosmaroff komst fljótt að aSalefninu. „Hann heldur hér kyrru fyrir yðar vegna,“ sagði hann. „En hvað eg var blindur að sjá þaSj ekki! Hvernig gæti hann þekt yður og verið í ná- vist yðar án þess að elska yður?“ „Eg held honum haíi reynst þaS fjarska auð- velt,“ svaraði Netty og hló viS. „Nei, eg kyrsefc hann ekki í Varsjá; það gerir einhver gáfuð og; falleg.“ „Engin er fallegri en þér í Varsjá.“ Og Netty varð orðfall í svip; hún vissi ekkc hvers vegna. „pér segiS það til þess aS þóknast mér,“ sagði hún loksins. Óg rödd hennar var gerbreytt, lág: og titrandi. „Eg segi það af því aS það er satt. paS er engin fegurri en þér í öllum heiminum. pað veö: hamingjan.“ Og hann leit upp tindrandi svörtum augum. „En hver er í Varsjá,“ spurði hann, „sem nokkr- um manni kemur til hugar að jafna viS yður?“ „Eg efast ekki um að þær skifti hundruðum. Ea þaS er ein, sem herra Cartoner jafnar viS mig — og jafnvel þér hljótiS að vita, að hún er fegri en eg.“ „Eg veit ekki lil þess,“ sagSi Kosmaroff og tók í hönd henni. „pað ei engin í víSri veröld.“ „pað er Wanda Bukaty, prinsessa, sagði Netty stuttlega. „Á! Hefir Cartoner mætur á henni? pekkjast þau? Já, eg man eg sá þau saman á veSreiðun- « um. „pau þektust í Londou,“ sagði Netty. „pau vciu orðin kunnug þegar eg sá þau fyrst saman

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.