Vísir - 17.01.1922, Blaðsíða 1

Vísir - 17.01.1922, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandl: JÁKOB MÖLLER Sími 117 Aigreiðsla i AÐALSTRÆTl »B Sími 400 12. fir. Þriðjudagiiw 17. jauíar 1922. 13. tbl. &AMLA iíó HjarðdrotniDgiD Sjónleikur í 6 þáttuœ, trí landamœrutn Mexikó og Bandaríkjanna ®g útbúinn eftir hinni ágætu skáldsögn „Den eniige *tjerne“ eftir Rex Beftcti. Myndin er eins ©g skáidsagan etnisrfk og Bkemtileg. Aðalhlutverkið leikur hin sænsk-ameriska leikmær IVilwKOBi. CðlDibos mjóikin er best, fæ*t hjá Hi. Garl Höepfner. Hamborg — Island. Gufuskipaferðir seinast I mars eða fyrst f apríl þessa árs frá Hamborg og Liíbeok til Reykjavikur og ef til vill fleiri hafna & íalandi. Ódýr íarmgjöld. Bernliarcl Peter-sen Símar Ö98 og 900. Uaien Paper Co , Lti, Aktiesehtknh, Kristíanía. 16 sameinaðar Verksmiðjur, , Árleg framleiðala 100,000 smál. Stæretn Fappirsframlelðendur Norðurlanda. Umbúðapappfr frá þessu vel þebta firma ávalt fyrir- liggjandi hjá Eink&umboðemðmmm þes* á ísiandi. Sls Slsurz cfc Oo, Reykjavöt. Simnefni: „Sigur* Talsími 826. Hél* RIA Ljömandi l'allegur sjónleik- ur í 7 þáttum, gerist í Tyrklandi. AðalhlutverkiÖ leikur Mae Murray mjög fræg leikkona, sem aldrei hefir sést hér fyri liún er lalin með fallegustu* leikkonum sem nú eru uppi. Mynd þessi var sýnd í Pallads í Kanpm.liöfn, og gekk þar övanalega léngi, er það’ ekki að undra, því hér i'ara saman l'allegir leikendur, t'allegl landslag, góður útbúnaður og ágæt- ur leikur leikendanna. Inniskór kuia og kvenna, margar teg. Sömuleiðis skóhUfar eÍAungis ut&n yfir inniskó fást i iandsmálaféiagið „Siefnir u heldur fund í húsi K. F. XJ. M, i kvöld kl. 81/*. R«ett veröur um bejaratjórnarkosningarnar. Margir bæjarfulltrúar taka til mál*. Konur og karlar sem óska að gerast félagsmenn eru velkeœin á bennan fund. Hjart&ns þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsin* mins, Bárðar J. Sigurð*sonar, Gnðbjörg Magnúsdóttir. Þa3 txlkynnist hérmeð vinum og vandsmönnam að Sæ- mundur Sveiassoa, Holtsgötu 8, andaðist laugardaginn 14. þ. m. Jarðarförin er ákveðin mánud 23 þ. m. frá heimíli kans Ebkja og aðetandendur. K onaert heldur Ittgimundur Wveiíoiaaon, í Iðnó á fimtndaginn 19, janú&r kl. 8x/e. AðgöngnmiSar seldir miðvikudag og fimtudag i Békaveralun íaafoldar og Ársæls Árn&souar eg i Iðnó á fimtudag kl. II—8 og kosta kr 2,00. , Guóm. Asbjörnsson. iaaftTSf 1. Siaii S 5 6. LaudNus besta únral a/ RAMMILISTDM. MgpuMlk' iauraaumaðar tfy&tí eg vel. Brergi tn> édýrt. Fiskilinur 1, l1/,, 2, 21/, 3, 31/,, 6 og 6 Ibs, höfnm við fyrirliggjandi frá firma Levl JacUiLsoii cfc sons, Glassop, Eagiand, Stofhsett 1840. Linurnar eru búaar til úr egta ítölskum hampi, og allstaðar viðurkendar þær bestu sem notaðar hafa verið. — Gtjörið avo vel og spyrjið um verð og akoðið linurnar áður en þér festið kaup anoarstaðar. Aðalumboðsmenn fyrir ísland K. Einarsson & Björnsson Simnefni Einbjörn. Reykjavík Simi 915. Niðurjðfnunarnefnd Reykjavíkur leyfir sér hér með að skera á borgara bæjarins *j atrinnu- rekendur aS senda nerisdinni skýrsiur u«n tehjur sínar ávii 1921 fyrir 1. febrúar næstkowiandi. i fleylsjavlk, 13. jan. 1922. F. h. nofndarinnar. Magnús Einarsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.