Vísir - 17.01.1922, Síða 3

Vísir - 17.01.1922, Síða 3
VISIR leildsaia-imboðsYeFslui Fyrirliggjandi: , Bómullarhansbar, allar stœrðir, Ritvé apapptr, 2 teg. Sigfús Bl0 dahl & Co. Sinsi 7 2 8. LakjarjitH S B, Féktgsmena em beðnir að vitja aðgöngn- miða að dansleik félagsins eða skrifa sig á tkrtn hjá Sig. porkelssyni (VersL Guðm. <M- sen) fyrir næsta langardag (21. þ. m.). Fjðlbreytt únml ivalt fyrirliggjandi ei tr ú 1 o f anarhriagnu Pétir Hjaltested Lakjargöta 2. R.tislnixr góðar og ódýrar, fyrirliggjandi Þórðnr Syeinsson & Go. í Edinborg og Cambridge, er \km- verska stjórnin mæltist til þess vitS bann, að hann hætti því námi, en- iegði í þess staö stund á uppeldis- fræði og sálarfræði. Hann varð vib þeirn tilmælum, en sárt mun honúni hafa þótt í bili að varpa frá sér því efni. er hann var hug- fcmginn af, og enn þá söklcur hann aér niður í enskar bókmentir í íómstundum sínum. Enda talar bann mei5 afbrigðum vel, og hann er án efa einhver hinn ágætasti 'fyrirlesari, sem hér hefir komið íram fyrir almenning. ÞaS þarf því síst að óttast, að áheyrenduni bans leiSist á laugardagskvöldið lcemur. Hitt er tjón, hve fáir geta Mýtt á hann, vegna þess, hve hús- rúmiS er takmarkað. Þó er þar rúm fyrir fleiri en félagsmenn eina «g þeim er því leyfilegt, að taka gesti meS sér, meðan aSgöngumiS- ar endast. FélagiS mun . framvegis hafa ifyrirlestra um ensk efni. svo oft sem hentugleikar leyfa, og fyrir þá, sem leggja stund á ensba tungu, ætti þaö þvt aö vera gagn- legt aÖ ganga í félagiö. En fyrir þetta félag sem flest önnur, skiftir þaö aftur á móti mestu, aö í þaö veljist þeir menn, sem á einhverju hafa áhuga ööru en hagsmunum sjálfs sín. Meö öðrum oröum: fjöl- menni þess er ekki aöalatriöiö, heldur hitt, aö félagarnir bæöi eigi hugsjónir og séu þess búnir, aö leggja éitthvaö í sölurnar íyrir þær. Eigi félagiö þá fjársjóöi, þá tekst því líka að koma einhverju til leiðar um menningarstarfsemi þá, er þaö hefir sett sér að mark- raiði. Sn. J. Band.arlls.ln og skuldir Evrópuþjóöa. Einn af þingmönnum stjórnar- flokksins í Bandarikjunum, bar nýl. upp áskorun í neðri málstofu þingsins, þess efnis, aö skora á I stjórnina aö krefjast þess, aö bandamenn' í Evrópu greiddu fé það, sem Bandaríkirr lánuðu þeim á stjrrjaldarárunum, með því aö augljóst væri af umræðum á Was- hington-ráöstefnunni, aö sutnar Germanía Aðallunáur verður haldínn 19 jan. 192£ ki. 8l/s siðd. í „Iönó“ uppi 1. Stjórnin. gerir grein iyrir störfum KÍaum á umliönu ári. 2 Stjórnarkosning. 3. Jón Ófeigsson adjunkt, tal- ar nm Hottfried Keller. 4. Frú G-aðrún Ágástsdðttir syngur uokkar þýsk lög. Félagar vitji aðgöngumiða bókaversl. Guðm. GamaljeJssonar. StjArnin. Glervörur afar ódýrar þennan mánuð. Hjálmar Gaðmandsson. hinar skuldugu þjóðir ætluöu aö eyöa stórfje til aukins herbúnaðar. Flutningsmaður tillögunnar lét þess getið, að hún væri stíluð gegn Frökkum. Daðiðapaypir (norsknr) mjög ódýr, til söiu, einnig kökuspjöld. B. Magnúason. Frakkastig 12. Ensku kennir Sig. Árnason. Til viðtals á Grundarstíg 12 (í búðinni,) frá kl. 6—7 e. h. Lágt kensiugjald K. F. U. K. Saurnafundur i kvöld. Hver, , sem hefir að lánx, eða veit om bókina „Guds Smil“ meS eiginhandar natni mínu á káp- unni, geri svo vel að skila henni strax, eða gera mjer aðvart. Árni Jónsson. Laugaveg 37. «AMMARNIR 62 ..HvaSa ipaður ei þetta?“, eins og þaS hefSi a3 eins einn maSur í herberginu. ,.Eg veit ekki hvaS hann heitir," svaraSi Kos- maroff. ]?eii- stóSu á dyrahellunni. Kosmaroff snerist á íkæii og horfSi hugsandi á rykuga hurSina; hálf- vegis utan við sig, rétti hann fram einn fingur og geroi með honum mark á hurðina. pað var ekki ásvipað grískum krossi. ,,Hann er þetta,“ sagði hann- Cable skipstjóri fylgdi fingurhreyfingu félaga séns. ,.Eg kannast við hann,“ sagði hann. „Og eg láeyrði rödd hans — hálf skræka — á bryggju í Hamborg, eitt kvöld fyrir fáum vikum. pess vegna streilaði eg vinnunni og fór út með yður. XXV. KAFLI. Frásögn skipstjórans. Fíðarfarið hefir óvíða jafnmikil áhrif á starf- 900» manna eins og í norðlægum löndum; jafn- vel deilurncu- hjaðna um vetrartímann. Cartoner 1be»S skipana í Lundúnum, því að allir þóttust vite að eitthvað væri á seyði; en enginn víssi hvað það væri, eða hvar það kæmi fram. Veturinn var harður og Eystrasalt lagði snemma. Cable skipstjóri var með skip átt í strandferðum, um jól fór hann með það í ódýra þurkví, niður *xeð ánni hjá Rotherhithe Skipið var í rauninni i Jáar, þegar hann hór samiiingana við Frelsisbræð-: soraa, sem enduðu svo snögglega og óvænt Paul Deulin skrifaði Carton^r einu sinni til og kvartaði sáran imdan kuldanum og vætunni. „Ef veturinn,“ skrifar hann, „tæki sig til, hlypi í gadd og setti hjam á ána, sem nú flóir yfir bakka sína, næstum upp að Pétursborgarstöðinni, Praga megin, gæti skeð að hér yðri lifandi." Síðan virtist vetrarþögnin norðlæga soga hann í sig. Cartoner skrifaði og skrifaði, í von um að frétta eitthvað af Bukaty og ef til vill að sjá nafn Wöndu nefnt; en alt kom fyrir ekki. Bréf hans komust aldrei til Vaisjár, eða ef þau kom- ust yfir Weichsel, þá hurfu þau í hinu gaman- sama pósthúsi, þar ,sem lítið kemur inn og enn minna út. pað voru fleiri en Cartoner, sem höfðu vetur- setu í Lundúnum og lögðu fréttablöðin frá sér dæs- andi, bæði af leiðindum og feiginleik, af því að tíðindalaust var í þeirra löndum. „Rás viðburðanna er áreiðanlega stöðvuð,“ sagði gamall ferðalangur, sem stansaði við borð Cartoners kvöld eitt í klúbbnum. „pað hlýtur að vera tíðindafátt, úr því að þér safnið ístru, hér í Lundúnujn, í vetur.“ „Eg bíð,“ svaraði Cartoner. „Eftir hverju?“ „Veit ekki,“ svaraði haim stuttlega og hélt áfram að borða. Skömmu síðar fór hann til herbergja sinna í Pall Mall. Hann las mikið, og þurfti að fylgjast með daglegum atburðum meðal fjölda þjóða. Hann sat í djúpum hægindastóli, og var fréttablöðum, á ýmsum málum, hrúgað í kringum hann, þegar þetta, sem hann beið eftir, kom í mynd og lík- ingu Cables skipstjóra. pjónn, sem var gagnkunnugur venjum húsbónda | síns, vísaði honum iun, án minstu undrunar eða 1 skýringar. Cai-toner bauð hann velkomuxn, rétti honum vindil og bauð honum hressingu, en hann þáði ekki. Cable skipstjóri vissi það, að uppgangsmöun- um þjóðfélagsins veitist hægra að neita hressingu, eftir því sem þeir þokast hærra upp, þangað til þeir, að lokum, þurfa ekki að taka tillit til sið- venjunnar. Eji að neita ölglasi beiningamannsms er á hinn bóginn ruddalegt. „Við eram gamlir kunningjar, þér og eg„“ sagði skipstjóiinn, um leið og hann kveikti í vindl- inum. Síðéui varð hann hugsi, dálitla stund, og hló svo með sjálfum sér. — „Eg á yður að þakka, að þeir skutu mig ekki upp við vegginn um árið,“ sagði hann og sló hendinni á lærið ánægju- lega. „pað var sex mánuði verið að smíða Minnje, og síðastiðinn nóvember vora tíu ár síðan.“ „Já,“ sagði Cartoner og rifjaði upp fyrir sér atburðina. pað virtist svo, sem smíðrn á skipinu kæmi málefnum hans harla lítið við. „Nú er hún í þurkví Morrisons," sagði skip- stjórinn á svipaðan hátt og ung móðir. Honunx var hvert umræðuefni aukaleið að takmarkinu. „pér ættxxð að koma og sjá hana. Kvfm er rúm- góð; það er hægt að ganga alt í kringum skipið og skoða það í krók og kiing.“ Cartoner lofaði því'. peir ákváöu daginn, og ætluðu um leið að skoða nýjan keril í skipúxu. pá mundi Cable skipstjóri eftír erindinu og þes« fyrirætlun varð aldrei framkvæmd. „Já,“ sagði hann; „þér eigið altaf hjá mér. herra Cartoner. Svo að eg viti tíl, hefi eg aidret gert yður greiða, en þér björguðuð lífi mínu — þér og þessi fljótmælti Frakld, Deulin — þarn* yfir frá.“ Og hann kinkaði kolli í útsuður, eins og maður, | sem aldrei verður áttaviltur. pví að sumir vita æv- inlega hvar norður er;, en aftur eru aðrir, sem

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.