Vísir


Vísir - 17.01.1922, Qupperneq 4

Vísir - 17.01.1922, Qupperneq 4
Yfirljsingar. Sigurborg B. Steinberg íkorar á okkur undirritaðai' að »aDna þjófiiaðarinái, sem hún segir að við höíum dróttað að *ér um jólin. Naí'n Helgu Boga- dótlur tökum við undan vegna þess, að li i'ui hefir fært okkur skriflega yfirlýsingu mn að hún hafi ekki beðið neinn að láta sitt nafn þar undir, og lítum við þá svo á, sem hennar nafni hafi verið stolið. — Nú skal skýrt frá málavöxtum. J?ann 25. des- embei' síðastl. (jóladaginn), var farið inn í stofu hjá okkur á iimabilinu frá kl. 11 Vá til 5 og •tolið þaðau vönduðu úri með fesli og minnispening. TJrið var merkt á bakinu með þremur stöfiun, R. .1. G., og á minnis- peningnum stóð nafnið Rósa öðrumegiii og myndin „trú, von og kærleikur“ hinu megin. Einn- ig var stolið svartri leðiu-buddu og 20 kr. í peningUm, og voru þeir i bók ofan í kommóðu. — þetta höfum við tilkynt lögregl- onni og getur hún borið vitni um, að við höfum ekki liorið þennan þjófnað upp á neinn sér- stakan, þvi að okkur er með öllu ók unnugt um, hver hánn hefir framið. Stendur þvi Sigurborg B. Steiubérg opinber ósanninda- manneskja með þessa þjófnað- araðdróttunartilkynningu sina. Prjónakonurnar á Skólavörðustíg 41. Eg undirrituð votta hér með, að eg hefi ekki heðið neinn að fáta nafn mitl undir tilkynipngu þá, se.ni hirt var i Visi þ. 16. jan. siðastJ. Helga Bogadótth', Skóla- vörðnstíg 41. E.F.U.M. XJ-I>-stérfundur á msrgun kl. 8‘/a síðdegÍB, Fundarboð útsend. Ef einhver f»r það ekfei, komi kann samt. TILKTNNIN0 8 \ b i ii þeir seni eiga liatta sína í að- erð á herrahattaverkstæðinu á ratnsstíg 3, eru vinsanilegast eðnir að sækja þá fyrir 22. ]>. a. (242 KBNSLA | Æfður kenuai'i getur hætt við í tíma 3—1 hörnum. A. v. á. (259 Stúlkum kent áð taka mál og sníða kjóla, kápur og dragtir á saumastofunni í Bankastræti 11 (fyrstaloft). ' (251 Góð húsvön stúlka óskast nú þegar. Gott kaup og sérherbergi. Bergstaðaslræti 26. (262 Tck að mér allskonar húsa- og skiltamálningu. Osvaldur Knud- sen, simi 230. (261 Ungur maður óskar eftir léttri' og þrií'alegri atvinuu (inn- heimtu- eða pakkliússtörfum). A. v. á. (258 Unglingsstúlka óskar eftir vist, A. v. á. (257 Stúlka úr sveit óskar eftir ár- degisvist. A. v. á. (254 Kvenmaður óskar eftir at- vinnu strax’í búð eða bakaríi. Uppl. Laugavegi 24 B. (249 Vetrarstúlkur óskast á ágæt heimili í Keflavík og Höfnum. Uppl. Gretlisgölu 26. (248 þrifin og dugleg stúlka ósk- ast strax. Sérherbergi. Margrét Fahning, Framnesveg 37 B. (247 Stúlka sem getur sofið heima óskast til að gæta barrta. A. v. á. (246 Gullsmíðávinnust. .Jóns Leví, Bergstaðastræti 1, tekur að sér allskonar gull- og silfursmíðar eftir pöntun. Verslið þar. (220 Peysufatakápa og stakkpeys- ur til sölu. Ráðagerði við Fram- nesveg. (243 Af sérstökum ástæðum er til sölu lítið notaður dívan og grammófónn með 15 plötum. Tækifærisvei'ð. Uppl. í kvöld og annað kvöld eftir kl. 8. Vestur- götu 50 B. (241 Til sölu: boi'ðstofuliurðir ur eik, 1 buffet eikarmálað, sömu- leiðis tek eg að mér smiði á alls- konar hiisgögnum, einnig hús- um og bi'eythxguivi. Verkstæðið Aðalstræti 8. Sig. Skagfjörð, tré- smiður. (240 þeir sem nota steinoliu, kaupa ávalt Jxeslu tegund „Sól- arljós“ i versl. Honibjarg. Vest- | urgötu 20. Send kaiipendura I lxeim. Talsími 272. (13 kai'lmannafÖt, peysuföt og upp hlutir. Einnig hreipsaður og pressaður allskonar fatnaður. Hvergi ódýrara. (13 1 BÚSNÆBI Fámenna og rólega f jölskyldu vautar ibúð 1. febrxxar n. k. típpl. i sínxa 349. . (214 1 KAVPSKAPVB 1 Fi'ímerki kaupir Hannes Jóns- son, Laugaveg 28. (84 • Stór stofa til leigu, Baldurs- götu 19, uppi. (263 Til leigu 1 lxerbex'gi á Lauga- veg 75 (uppi). (260 50 steinóiíuföt til kaups hjá Chr. Bei’ndsen, Skólavörðustig 15 B. (253 Reglusamur maður getur fengið herbergi nxeð öðriun. — Grettisgötu 56. (252 liús óskast til kaups. Tilboð sendist Vísi fyrii- 20. þ. m. mrk. „Hús“. ' (250 • . . , . Saumavél, handsnúin, lil sölu ódýrt; Líl'slykkjabúðin, Kirkju- sti'æti 4. - (245 1 LEIGA | Oi'gei óskast strax leigt. A. v. á. - (256 Timburskiú- áð stærð 10x10 álnij' (mætli vera stærri) óskast til lcaups. Uppl. í síma 646. (244 Oi'gel óskast strax til leigu. Uppl. Aðalstræti 18. íiiðri. (255 vita ekki, ef þeir eru spurðir snögglega, hvort sé híegri eða vinstri. „ELg kcan til yðar, herra Cartoner, fyrir þá sártt, að eg hefi verið narraður. Eg, sem ævinlega hefi verið svo gætinn og heiðarlegur við aðra. —■ Narraður, svikinn og liræddur, rétt eins og eg væn sunnudagaskólakennari. Og eg get gert yður greiðo aae'ð því að segja yður frá því, en hinum ógreiða ,r— og það langar mig til að geta gert- þar að auki er þetta skítverk. Og eg sem ávalt hefi hald- 14' höndum mínum —“ Hann leit á hendur sér og hætti við setninguná. „þér getið borið um það, herra Cartoner, þér, sa*n hafið þekt mig í meira en tíu ár.“ „Elg get boíið uin það,“ sagði Cartoner og hló „þeir gerðu |iað,“ æpti skipstjórinn, beygði sig áfram og sló hnefanum af alefli í borðið, „með þessu gatnla bragði, að hleðsluskírteinið hefði tap- ast úr póstinum, og maður með gyltan borða um hattinn, kom eitt kvöld út á skipið og sagðist vcra stjómarráðs-sendill, og þurfa að koma vör- un fyrir það. Ehi hann yar ekki stjómar-sendill. Og það voru ekki stjómarvörur. það var —“ i CabJe skipstjóri þagnaði og leit gætilega í kring- un sig í herberginu. Hann leit jafnvéJ upp í loft- JS. af vana frá því, að hafa dvaliS svo lengi undi) þjíjuw. „Sprengikúlur!“ bætti hann svo við. „Sprengi- hú4ur!“ Og hann bölvaði svo, að frá því er ekki segj- aadi. — • „þér þekkið mig, og þér þekkið Minnie,“ hélt Maa reiði sjómaður áfram. „Lestarop 'voru höfð •átiakakiega víð, svo að hægt væri að koma þar a&ur véium og — jæja, byssunx. Henni var ætl- að flytja sprengiefni. Og ekki ©inn einasti maður í Lundúnum fékst til að vátryggja hana. Jæjaý við vöndumst á að flytja hernáðartæki; það var ekki nema eðlilegt, úr því að hún var þannig. smíðuð. En þér getið borið um það, og það eni til aðrir, sem geta borið um það, að við höfum ávalt verið heiðvirðir þangað til nú að edns flutt heiðvirð hemaðartæki, fyrir hina og aðra. Styrjaldir og uppreisnir eru altaf heiðvirðar, en sprengikúlur! “ Og skipstjórinn ragnaði aftur svo hrottalega, að ekki er eftir hafandi. Að endingu sagði hann: „Eg kom til þess að segja ýður þetta: þeir hafa dreift út sprengikúlum og það var eg, sem flutt.i ; þær.“ , „Hvernig vitið þér það?“ spurði Cartoner ró- 1 lega, eins og hans var vani. Skipstjórinn settist á stól og krosslagði fæturna. „þekkið þér Jóhannes Bulwark, í Hamburg?“ Cartona- kinkaði kolJi. v „Og Seemannshaus?" ' í „Já. það er húsið sem stendur inni á milli I [ti jánna við höfnina.“ ! „það er rétt,“ sagði sJcipstjórinri. „Jæja; það | var kvöld eitt, að eg var staddur á blettinum fram- an við húsið, þar seih sjómenn eru vanir að sitja reykjandi og bíða eftir að þeir verði ráðnir á i skip. Eg var Jiðfár og var í mannaJeit. þér mun-1 uð kannske segja, að húmið sé óheppilega valinn; tími til að leita sér háseta. Jæja, eg hafði mínar j ástæður. Og það er hægt að fá góða menn í Ham- j borg, ef rétt er að farið. — þá kemur einn til j j mín og segist þekkja mig ; hafði verið eina ferð i með mér, þegar við fluttum vélar frá Tyne. Og; hann spyr mig, hvort eg ælli til — jæja, þangaðj t sem eg ætlaði. Eg kvað það satt vera. þá segir hann mér langa sögu um tvo aðkomna kassa, sem lágu niður ,á bryggjunni og þur ftu að komast á- fram án tafar. £n hleðsluskírteinið hafði tapast úr pósti. það var löng saga, eintóm lýgi, eins og eg mátti vita þá þegar. Með honum var annar maðui-, sem hann kallaði umboðsmsuxn. Hann gat ekki talað ensku, en mælti á þýsku og hinn var túlkur, meðan við ræddumst við. Eg sá ekkx almennilega í andlit honuxn, en hann var lág- vaxinn og dökkhærður, með einkennilega mjúk- skræka rödd. eins og kona, sem skjallar. Eg hefði átt að vara mig á því. Hefir kona aldrei skjallað yður, herra Cartoner? — Hafið þér eldspýtu?“ það var dautt í vindli skipstjórans. En hann. þessi óheflaði herramaður frá sjó, var alstaðar heima hjá sér, og bað um það, sem hann þurfti með. — „Jæja, í stuttu máli, eg tók við kössunum; þrir voru á stærð við appelsínukassa. Við vorum full- hlaðnir, svo að eg Iét þá inn í klefann við hKðina á forðakistunni, þar sem eg er vanui að fá mér blund, þegar eg þai f með. þeár borguðu méi' vel- það var stjómarflutningur og sá mjúkmáli sagSí. að jiað kæmi ekki í bága við tolllögin og yrði aldrei saknað. Við fengum vond veður, og eins og oft kam- ur fyrir, rann annai- kassinn til og það kom gal á hann. Eg lagfærði þetta sjálfur, og þurfti ai taka upp lokið og sá þá, að það var tundur - og sagan höfuðlygi. það var búið ubi þær í bómull, til að forðast árekstur. þær voru oflitiar í stórskot, og ekkert stjómarráð sendir tilbúaar kúlur, nema á stríðstímuin. Eg hugsaði ekkert uta þetta þá; eg átti öðru að sinna; veðrið var slaaml og skipshöfnin ný. Og þegar eg kom í böfn, skai eg segja yður, hirti sá gullbryddi kassana."

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.