Vísir - 28.01.1922, Page 2

Vísir - 28.01.1922, Page 2
I BÍfiKV r Moð Lagarloss fáum við: Haframjölj “j H i^Hveiti „Gold Medal0 Do. Snowdrop Kaffi Maismjöl Apricotsþurkaðar Epli Do. Libby’s œjólk Strausykur. Gjörið svo vel aö aenda pantanir yðar sem fyrst. Símskeyti frá' fréttaritara Vísis. Khöfn 27. jan. Nauöungarlán þýsku stjórnarinnar. Sfmað er frá'Berlín, að ríkis- jþiugið liafi samþykt að jafna niður nauðungarláni til ríkis- ins, er nemi miljarð gullmarka. ! Stjórnin hefir sent skaðabóta- nefnd bandamanna yfirlits- greinargerð um skatta þá, sem hún ætlar að koma á til þess að tryggja skuldagreiðslur rík- isins. í7tför páfans. Símað er frá Rómaborg, að páfinn liafi verið jarðsunginn í kyrþey í gær. Bandaríkjastjórnin neitar að taka þátt í Genua- fundinujn, ef bolshvíkingar verði þar. Hvernig fer? Hvernig fer hæjarstjórnar- kosningin? Svo spyr nú hver arinan, en svarið kemur ekki fyr en einhvem tima í nótt. Enn er timi til þess fyrir yður, les- andi góður, að hafa áhrif á úr- slitin. pó að þér hafið ekki at- kvæðisrétt sjálfur, eða hafið þegar greitt atlcvæði, þá getið þér þó vafalaust enn fundið seinláta menn að máli, sein þörf væri á að „hnippa í.“ Enn verðm- ekkert úm það sagt, hvernig fer; það eitt er vist, að þvi fleiri sem kjósa, því glæsilegri verður sigur borgara- flokkanna. petta vila andstæð- ingamir, og þeir gera ráð fyrir að 4 memi af A-listanum nái kosningu. það má marka af greininni í Alþýðublaðinu i gær, þ*r sern fjórum -efstu mönnun- um eru gefin „viðeigandi" með- mæli, en sá fimti látinn „liggja milli hluta“. pað er handvömm ein, ef fleiri ná kosningu af B-listanum en einn, og það er vitanlega ein- um of margt. pað er engin afsökun, engin réttlæting á því að kjósa ekki, að mönnum „líki ekki menn- irnar“ á listanum. það er með öllu ómögulegt, að velja svo 5 menn á lista, að allir verði á- nægðir með þá alla, svo að Pét- ur eða Páll geti ekki bent á ein- hvern, sem liann kysi heldur en einhvern þeirra. Og ef einblint er á mennina á listunum, þá verða menn að bera sáman við andstæðingana, sem í kjöri eru, en ekki einhverja iflenn „úti i bæ“, sem ekki eru í kjöri. En fyrst og fremst er um stefnuniar að ræða. í dag eiga menn fyrst og fremst að greiða atkv. um ofbeldisstefnu bolsh- víkinga. Á sú stefna að verða ráðandi stjórnmálastefna al- þýðu hér í Reykjavik? Á sú stefna að verða ráðandi í lands- og bæjarmálum? — Um það er spurt, og borgarar þessa bæj- ar geta ekki komið sér undan því að svara, með því, að þeim lílri ekki mennirnir á hinum list- anum. Hver maður, sem heima sit- ur, styður með því ofbeldis- stefnuna. Fátækramálin- pau eru alvörumál, en engin kosningabeita, og mér blöskrar margt af því, sem um þau er skrifað í þá átt. pað er gert gys að því, að'efnaður maður býð- ur fátækum bömum til jóla- skemtunar og talið „lappari“ að gefa svöngum mat. En spyrjið sjúklingana, sem gefin er mjólk daglega i veikíndum þeirra, hvort þeir telji það einskis virði. eða spvi’jið mæður harnanna. sem borða hjá Samverjanum, hvort það sé „lapparí“. Sem bet- r fer, liafa fæstir iátæklingar Ivorir lært þann sið, að sparka á jeftir þeim, sem kemur til þeirra vinarhug og gleður börnin þeirra. Enda væri ekki auðvelt að vera milligöngumaður milli fátækra og efnaðra, eins og t. d. Samverjinn, ef vér þyrftum að segja við styrktarmenn Sam- verjans: „Starfi lians er naúð- sýnlegur styrkur yðar, en ef þér gefið, þá verður það lagt yður út á versta veg og vanþakkað í alla staði.“ — Sem betur fer, á það vonandi langt í land. Sennilega verður mér svarað: „það ætlast enginn til slíks i alvöru; það oru ekki aðrir en æðisgengnir menn eða verstu ill- menni, sem hrælcja á hönd, sem þeim er rétt til hjálpar i hesta tilgangi; og háfi eitthvað verið skrifað eða sagt í þá átt, þá er það eklri annað en kosninga- ákafi, sem valdið hefir því.“ En er það ekki hættuleg sið- ferðileg rotnun, sem afsakar lygai- og róg með „kosningar- hita“? Sá sem segir: „það er sannleikur, sem flokk mínum er henlast að sagt sé i þann og þann svipinn, hitt er lygi“, — hann kveður með því ujip dauðadóm vfir starfi sínu „til almennings heilla“; s]ikt starf verður til. óblessunar einnar. Kosningalýgar eru jafn srívirði- legar seni aðrar lvgar, og kosn- ingáloforð jöfn helg sem önnur loforð. þeim sem er nokkur alvara að bæta úr meinum fátækra, finna vel, að það er ekki nóg að skrafa um þau, og því síður ráðið að æsa upp stéttahatur. pjóð vor er fátæk og sérstak- lega illa stödd sem slendur; en væri þá þjóðráð að vér fyltumst hatri við Bandaríkjamenn éða aðrar þjóðir, sein eru margfalt auðugri en vér? Skyldi oss líða skár, el' Ver seint og snemma værum að öfunda þær þjóðir? þekkir nokkur þess dæmi, að hatur og öfund geri þjóðarerfið- leika léttbærari? Er nokkur full- tíðamaður svo fávís. að vita ekki, að öfund og hatur lirekja brott alla ánægju, og eru þvngra böl en nokkur fátækt? Og þó klappa blindir menn, þegar slíku illgresi er sáð. Margt, sem um fátækramál- in hefir verið skrifað, ber þess glögg merki, að það er skráð af mönnuni harla ókufmugum fá- tæklingum vorum og af litlum kærleika til þeirra, þótt annað sé látið uppi. það er talað um bágindin, og það er satt, þau eru hér mikil. En á hitt minnist enginn, að fátæklingar þessa bæjar vilja fyrir engan mun flytjast béðan úr bænum, þrátt fyrir húsnæð- isvandræðin og „auðmanna valdið“. Vér þelckjuin þess ótal dæmi. allir og öll, sem tölum meira við fátæklinga cn vér töl- um um þá. Aðkoipnar. bláfá- tækar fjölskvldur reyna á allar Iundir að vinna sér hér sveit- festu, og þær, sem þegar fá BTý-jíir vörur nýkomnar — afar ódýrar: " Baidvínsepli, Appelsínurt Rúsínnr, Sveskjur, Apricoser, Epli Emaileraðar vörur, mlk- Ið úrral afar ódýrar t d meö- al Kaffikönnur á 2.25. Nátt- pottar 2.85. Skolpfötur 26 em. 4.70 og annað þessu líkt. Steik- arapönnur a*ar ódýrar, Kola- ausur, Blikkbalar galv. allar stæröir t d. 22 þuml. 6.25. Vatna- fötur allar atærðir t. d. 13 þuinl. 3 60. Margskonar járnvör til byggínga. Kítti, Zinkhvíta, Fernisolía, og slðast eu ekki sist stort árval af Bríar reykj- arpípnnum nafnfrægn, hálfu ódýrari en allstaðar annar- staðar. Versl. B. H. Bjarn&son. Bestu þakkir fyrir sýnda vin- senid á silfurbrúðkaupsdaginn okkar. Guðarnleif Bjarnadóttir. Guðmundur Arason. sveitarstyrk úr öðrúm héruð- um, leggja sumar mjög hart að sér til þess að verða ekki flutt- ar burt, og þó þær séu fluttar burt, koma þær iðulega aftur með eitthvað af börnum sínum eftir örstuttan tíma. Margoft liefi eg lieyrt slikt fólk segja: „það er hvergi farið eins vel með fátæka og í Reykjavík“ —. og stundum hefir það bælt við mjög sterkum orðum um livað það vildi mikið til vinna að fá að vera liér kyrt, — og eg hefi aldrei heyrt það þakka það nein- um sérstökum stjómmálaflokki. — Hjálpsemi, mannúð og at- vinna er ekki meiri annarsstað- ar hérlendis, þar sem efnahag- urinn er jafnari en hér í bæ. Öfgamönnunum er ekki tii neins að andmæla því. S. Á. Gíslason. Bifreiðaferðir á morgun: Til Vifilifaðg M. liy, og 2%. Frá Vifilstöðnm IV4 og-4. allan daginn. irá blfrelðastöð SteiHd. Einarss. (Fiomið á Hafnarstræti og Veltusnndi, móti 0. John- •oii k K&aber). Simar: 581 og 838. Pantið iar i tima. Þægilegar og víssar ferðir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.