Vísir - 28.01.1922, Page 3

Vísir - 28.01.1922, Page 3
■ Illll FyrirliggjiBdi: Vatnsfötur Q8—30-32 cm J^OStUlÍnKliÖllIlUr mjilkar, BÚkkuladi Cacao o. s. frr. V'teiatai»l«srt næstu vlku. A.1- Timlnin m, pottaxr, katlar,'köauur o. s. frv &S33LO'tf€OX*l allskc. riíflar, byssur, lilaðin og bbiaðiu skot. púður, högl. Alt vandaðar og ■érlege ódýrar vörur *í«ndið pantanir yðar sem íyrst. Sigfús Blondahl & Co. S í bí i 7 2 8. Lækjargétu 6B, Ideal dósamjólk. Goásum og Husholdmngs SUkkUlaðí K. Einarsson & Björnsson Símnefni Einbjörn. Keykjavik Simi 91B. AlþýMofttirínD að kloína? pað var sagt í Alþbl. á dög- mmm, að b o r garaí'lo kkatinr ihefðu gert samtök um að ,drepa‘ Alþýðuflokkinn. Fávíslega talað að vísu, þvi að enginn t'loldcur getur drepiði annan flokk, og enginn flokkur getur „drepist“ nema þá af völdum einhverra siuna manna. En bklega hefir einmitt ritstjóri Alþýðublaðsins. þegar hann skrifaði þetta, verið að þagga niður rödd samvisku sinnar, með því að skella sinni eigin skuld á aðra, en einhver igrunur verið vaknaður í liuga hans um það, að hann væri nú að ganga af Alþýðuflokknum dauoum. Hann hefir þá ef til vill lika minst orða eins flokksbróður síns, eins inns besta manns Al- þýðuflokksins, sem eitt sinn á- varpaði liann á flokksfundi með þessum orðum: „pú hefir unnið flokkinn upp. pað er satt. Og þú hefir líka haldið honum saman. En þú átt eftir að drepa hann!“ Hann sá þá, að hverju stefndi. Og nú vita allir, að þess verð- sir eldri langt að bíða, að þessi spádómur í’ætist, ef óróasegg- irnir i flokknum halda svo á- fram stefnunni. pað er til marks uim þetta, að nú liggur við borð að eitt félagið í Alþýðusamband- inu segi sig úr þvi, og er at- ikvæðagreiðsla að fara fram um það þessa dagana. Alþýðublaðið neitar því, að lögreglan hafi ■spurst fyrir um drenginn, sem það sagði á dögunum að barinn hefði verið fyrir að selja Alþbl. Vísir liafði það frá lögreglunni sjálfri, að hún liefði spurst fyr- ir um drenginn, en engar upp- lýsingai’ getað fengið um hann. En ef drengurinn er til, og sag- an þá ekki login upp frá rót- •wn; hvers vegna birtir Alþhl. jþá ekki nafn hans og heimili? Steinolíuverslun Héðins. Alþhl. segir, að Jónatan por- steinsson hafi boðið Landsversl- un steinolíu fvrir 8 kr. hærra verð en Landsversl. liafi getað fengið annarsstaðar. pað er skjallega sannanlegt, að Jóna- tan hauðst til að flylja hingað sleinolíu í sumar og selja liana á 60—70 kr. tunnuna, á sama tíma og verð Landsverslunar var um 100 kr. jJaí'i Landsverslun keypt sína olíu fyrir 8 kr. minna verð en Jónatan gat útvegað, þá hefir Héðinn okrað enn meira á olíunni í sumar en á sykrinum forðum. Stúdentafræðslan. Á morgun kl. 3 talar Matthías pórðarson fornmenjavörður* 1 um Babýloníumenn * og Assýríu- menn, sem allir kannast við úr Gamlatestamentinu. Gefur hann yfirlit vfir sögu þeirra frá fyrstu tíð, og er í ráði, að hann haldi síðar fyrirlestur um Pei'sa. Á- j gætar skuggamyndir verða sýndar með þessum fyrirlestr- um, einkum af listaverkum þessara þjóða, konungahöllum og höggmyndasmí ði, sem graf- in hefir verið upp úr sandinum austur þar. Hjúskapur. í fyrrakvöd voru gefin sam- an í hjónaband Áslaug Johnson og Sigfús Blöndahl konsúll. Conditori verður opnað á morgun á Skjaldbreið. Kaffikvöld verður i Bárunni í kvöld frá kl. 8—11. Ágóðinn rennur til hágstaddra í Rússlandi. , Frá Seyðisfirði er símað í morgun: Sumar- tíð hefir yerið fyrirfarandi og snjólaust hér um slóðir. Björn alþm. á Rangá varð fyrir þvi slysi í gapr, að hestur sló hann, er hann var kominn á leið liingað í veg fyrir Goðafoss. Utboð Tilboð óskast í klofið og setfc grjót i Landsbanka íslands, sem hér segir: lOOO hlaupaidi metrar 14-XlS stelnar ðattir á lóð bankans við Ausbnrstræti. Tilboðin sendist húsameist- art» ríkisias í lokaðu umslagi merkt „BankagrjótM fyrir kl. 1 e h 1. n„ m- og verða þá opnuð á skriistofn hans (Skólavörðustig 36) að bjóðendum nærstöddam. Eeykjarík 24. janúar 1922. •immtari rikisiu. Lainaðist á honuin fóturinn, svo að óvist er, livort liann getur farið að svo stöddu. — Goða- foss var á Fáskrúðsfirði í gær. Ármenningar. Munið eftir glimuæfingu i kvöld. Útiæfiug í fyrramálið kl. 9y2. Lagt af stað frá Mentaskól- anum. Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Herborg Hallgrimsdóttir og pór- arinn Guðmundsson kaupm. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11 sira Friðrik Friðrikssn; kl. 5 síra Jóhann porkelsson. , I fríkirkjunni kl 2 síra Ólaf- ur Ólafsson. Kl. 5 próf. Harald- ur Níelsson. 1 Landakotskirkju. Hámessa kl. 9 árd. og guðsþjónusia með prédikun kl. 6 síðd. 1 Hafnarfjarðarkirkju kl. 1 síra Árni Bjömsson. Háskólafræðsla. Kl. 6—7 í kvöld: Dr. Páll E. Ólason: Frumkvöðlar siðskift- anna. Eidur kviknaði í gær í húsi við Urðarstíg. — Brunaliðið var kallað til hjálp- ar og tókst þegar að slökkva. Skemdir lillar. ________________ iísis kaffið gerir alla glaða. ; „HalnarHLalfl hefir á boftstólnum í dag Kosningarhaffi með pönnukökum. iþróttaf élagar! Útiæfing i fyrramáli'ð kl. 9J4. Stundvísir. FariS frá skrifstofumii i Þingholtsstræti. Erich Lindöe frá Haugasundi kom í gær- kveldi með saltfarm til h.f. Kol og Salt. Einhverjir skipverjar lasnir og skipið sett í sóttkví. Lagarfoss kom í nótt frá Vesturheimi, hlaðinn vörum til kaupmanna og landsverslunar. Botnía kom frá ísafirði í morgun. — Meðal farþega voru kaupmenn- irnir Jóhann Eyfirðingm', Pétur Oddsson og Magnús Magnússon. Tveir hinir fyrrtöldu á leið til útlanda. Botnia fer út í fyrra- málið.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.