Vísir - 03.02.1922, Síða 2

Vísir - 03.02.1922, Síða 2
V tf «5 í W Höfnm fyri'líggjaadi: Auglýsin bm tareir gega íbíIuhsii Hrísgrjón Haframjöl Hveiti, „Gold Medal“ Hveiti, „Snowdrop“ Maismjöl Strausykur Kaffi / Export-kaffi Syltetöj — margar teg. Epli — þurkuð Apricots — þurkaðar Rúsínur Lauk Sóda Blegsóda ,JZ“-gerdufí. Ivex í tunnum — Snowflake — Lunch — Emaillevörur — Vatnsglös — Skógarn — LIBBYSMJÓLK — Florvlin-þurger. Verslunar-ágóði. —O—■ Af skýrslum þeim, sem birst hafa i Hagtíðindúm, um inn- og út-fluttar vörur, lil Reykja- víkur og frá, á árinu 1921, hef- ir með nokkurri vissti má.tt ráða að landið væri að retta við úr fjárkreppunni, þó að þess sæ- ust engin merlci í viðskiftaEf- inu. En skýrslur þessar náðu að eins lil Reykjaviknr. Nú birtist enn ein skýrslan í Hagtíðind- um, 1. tbl. þ. á., sem er nýkomið út, og staðfestir hún þær álykt anir, sem af hinum fvrri skjTsf um voru dregnar. < pessi siðasla skýrsla er urn verð alira innfluttra og útfluttra vara á fyrsla ársfjórðungi sið- YMýsing. pau orð og ummæli, sem. Al- þýðublaðið i dag hermir eftir mér í ræðunni í prédikunar- stólnum á sunnudaginn var, um bæj arstj órnarkosn i n ga niar, eru ósannur tilbúningur frá upphafi til enda. Eg vék ekki með einu orði í ræðunni að bæjarstjóm- arkosningunum. Rvík. % ’22. Ólafur Ólafsson. „Pjetar 6antnr“ á íslensku Ráðuneytið hefir gefið út tvær auglýsiugar um varnir gegn influensu, dagsettar 5. og 9. fyrra mánaðar, prentaðar i 1. og 3. tbl. Lögbirtingablaðsins. Samkvæmt þeim má ekkert skij), sem kemur frá útlöndum, með grunsamlega veika menn, hafa samband við land, fyr en héraðslæknir hefir skoðað skipverja ,og skipið síðan fengið leyfi lil að hafa sam- band við land. Héraðslæknir á svo, hvort sem skipinu að lok- inni skoðun hans er leyí'l að hafa samband við land eða því er bannað það, tal'arlaust að láta heilbrigðisstjóm landsins vita hvað gerst hefir og' skýra frá um hvaða veiki sé að ræða, og ennfremur, ef um influensu er að ræða, þá hvort hún sé væg cða þung. pað er gerl ráð fyrir því, að svo framarlega sem liéraðs-- læknir telur influensu vera í skipinu, þá banni hann ætíð að hafa samband við land, uns fengin er skipun heilbngðisnefnd- ar uxn það, hvað gera skuli. pó reynt sé þannig að verjast veikinni eftir þvi, sem við verður komið, er það.viðbúið að hún geti borist hingað þá og þegar. pess vegna skal hér með vakin athygli héraðslækna, sóttvarnarnefnda og sveita- og bæjarstjórna á þvi, að nauðsyn- legt er, að þegar i stað sé athugað, sérstaklega í kaupstöðum og kaúptúnum, hvemíg sjiíkum yrði hjúkrað, og þeim séð fyrir húsnæði, er eigi geta legið i heimahúsum, og að ráðstafanir séu gerðar i þessu efni, éftir því sem kostur er á. Berist veikin til landsins, þá hefir það hina mestu þýðingu, að tafið sé fyrir útbreiðslu hennax-, með því meðal annars, að banna fjölmenn- ar samkomur, með þvi að hafa sjúka menn einangraða eftir því, sem unt er, með því að liafa sem best loft í íveruherbergj- um og vfirleitt allan þrifnað í lagi. Heilbrigðisstjörnin býst við því, að héraðslæknar og yfirvöld birti almenningi það, sem þeim er kunnugt um útbreiðslu veik- innar, og' gefi þeim, sem kynnu að vilja verjast veikinni, allar þær leiðbeiningar, sem unt er að gefa. D6ms- og kirkjumálaráðuneytið 2. febr. 1922. greina. pví er skilyrði að gefa asta árs, 1921, og nemur út- fhilningnrinn á því tímabili rúmri einni inilj. meira en inn- flutningurinn. Verð allra innfl. vara á ársfjórðungnum er talið kr. 6647006 en útfluttra vara kr. 7718502. Af útfluttu vörun- um nægir fiskurinn einn því nær lil grejðslu á andvirði allra innfluttu varanna (ö milj. 6Q7 þús. kr.). Nú virðisl engin ástieða til að ætla, að viðskiftin við önnur lönd hafi orðið oss óhagstæð- ari þrjá síðari ársfjórðungana, og má því gera sér vonir um talsverðan vei'slunarágóða á ár- inu. En þrátt f\TÍr það, getur engum dulist, að viðskiftamál- um landsins er í töluvert óefni komið. íslensk króna er talin fallin í verði um 20—30% í hlutfalli við danska, og ætti^ hún þó að minsta kosti að vera jöfn henni, ef „gengið“ færi eftir verslunarjöfnuðinum, svo sem alment er lalið að það eigi að gera. það er þannig augljóst, að J?að er eitthvað annað en of mikill innflutningur á árinu 1921, sém veldur fjárhagsvand- ræðunum. Og þó að nú sé talað um innflutningshöft eða inn- flutningsbann á „óþörfiun vör- um“, og það almennara en nokkru sinni áður, þá virðisl lítil von um, að með slíkum ráð- j stöfunum Verði bætt úr ástand- f inu, enda ælti ekki að þurfa til ; slíks að taka. í Rúm 20 ár eru liðin síðan hið heimsfræga rit Ibscns, „Pét- ur Gautur“, birtist í íslenskri þýðingu eftir Einar Benedikts- son. En sá galli f ylgdi gjöf Njarð- ar, að þýðing þessi kom út i að eins þrjátíu eintökum og má því heita ókunn fleslum lesend- um þessa lands. Var þó mjög vandað til þessarar þýðingar, flest tviþýtt og sumt margþýtt, að þri er segir i formála bók- arinnar, og um 12 ár voru þá liðin frá þvi að þýðandinn byrj- aði á henni. Telst honum svo til, að hann hafi varið nálægt einu ári tit lyrstu útgáfunnar, en önnur útgáfán, er nýlega er komin út, er allmjög breytt frá þeirri fyrri og til mikilla bóta. Sérstök list er að þýða vel bundið mál, svo að hugsun, andi og orðsnild frumritsins haklist i þýðingu, enda er það sannast mála, að fjölmárgar ljóðaþýð- ingar á íslensku eru af vanefn- um gerðar og veldur Jjví sum- part þekkingarleysi, smekkleysi á íslenska tungu og andans ó- frelsi, ef svo mætti nefna, er menn velja sér viðfangsefni, sem er þeim langl um megn. proskaleysi ungra rithöfunda kemur oft átakanlega í ljós í þýðinguin þeiiTa, en ein- mitt slíkar tilraunir hafa oft orðið ungum Ijóðskáldum besti leiðarvísirinn í bragsnild og orðlist, „þvi að eilt verður jafnan sem mannar mann, einn munur, sem greinir annan og hann, — orðlist hans eigin tungu,“ eins og skáldið E. B. segir í „Vogum“. Margar íslenskar Ijóðaþýðing • ar cru svo óeðlilega og stirðlega j orðaðar, að l'egurð og brag- hreimur frummálsins glalast oft I algerlega, og eftir verður ófág- ; aður smíðisgripur, sem kvalræði er að horfa á. Eðlileg orðaröð og fallegt orðaval er eitt af skil- i yrðum góðra þýðinga, en andi j ljóðs og orðalag er svo nátengt í hvað öðm, að sundur má ei sig algerlega á vald hugsun og tilfinningum Ijóðs þess, er þýða á, lifa það sjálfur, og orðin streyma þá af vörum, hold af holdi og' blóð af blóði frumljóðs*- ins. pýðingu Einars Benedikts- sonar má eflaust telja snildar— verk og ber hver siða vitni ura, hve létt honiun lætur að sam- laga orðsnild og bragsnild. Eg, vel sem dæmi af handahófi: „Reiðskjótinn pniði ber rauð- gull við hófa; riddarinn sverð og slíður og glófa. Skikkjan er fótsíð, fóðruð ineð pelli, fylgdin lians öll er gild á velli. Enginn ber sig þó betur i söðL- inum, bjartastur allra skin liann við röðlinum. Grannarnir þyrpast við garðana/ i múgum, glápa i lofftið og ypta búfum. biíreiðag'ummi ©r

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.