Vísir - 04.04.1922, Side 4

Vísir - 04.04.1922, Side 4
IIIII Duglegan styrimann nokkra vana fiskimenn vantar á handfœraveiðar nasstkomandi sumar á seglskip frá H.f. Sameinaðra ial. verslana á ísafirði. Þarfa aö fara með wSirias“ Uppl hjá Pétri Hoífmann, nr. 7 Herkastalanum Sépuplnss, 4 litir, aðeins <<r. 15,00 pr. meter, tvibreitt. VömháHÍð. iirunatryggingar allskonar: Nordisk Brandforsikring bg Baltica. Líftryggingar: „Thule“. Hvergi ódýrari tryggingar né áhyggilegri viðskifti. A. V. TULINIUS Hús Eimskipafélags Islands. (2. hæð). Talsimi 254. Skrifstofutimi kl. 10—6. Gramlii' hattar gerðir npp að 'nýjn. Einnig. •aumaðir kjólar. Lágt verO. Laugaveg 27 uppi. . Koiaport og PaBLM.ntLs hvortveggja rétt vió höfnina til leigu nú þegar. Uppl. á skrif- ■tofn L v. h f. nSLá>rlu Hafnarstrœti 15. VAPAft • VVIftlft I Bók tapaöist nýlega, frá Skóla- vörðustíg að BergstaSastræti x. A. v. á. (86 Ever-sharp blýantur fundinn. A. v. á. (71 .Lorgnettur hafa tapast 24. rnars. Skilist til Árna & Bjama. (92 Budda fundin. A. v. á. (90 I BðSMÆftf íbúð óskast, 2—4 herbergi og eldliús. A. v. á. (26 Tvö herbergi, annað stórt, óskast til leigu, sem fyrst, helst i Aðalstræti eða Vesturgötu. — Tilboð auðkend „Tvö herbergi“ sendist Vísi. (20 Til leigú nú þegar, herbergi fvr- ir einhleypan á Grundarstíg 8. — Til viðtals kl. 6—7 síöd. (89 íbúti óskast nú þegar eöa 14 maí. A. v. á. (82 Stúlka óskar eftir litlu herbergi 14. maí. A. v. á. (74 Herbergi til leigu fyrir stúlku, sem getur hjálpaö til við húsverk fyrri hluta dags. A. v. á. (91 Stúlka óskast hálfan dáginn. Uppl. Vitastig 8. (24 Innistúlka eða unglingur ósk- ast um tíma. A. v. á. (23 Reiðhjól gljábrend og viðgerð í Fálkanum. (206 Alt cr nikkelerað og koparhúð- að í Fálkanum. (207 Telpa 15—16 ára óskast til að vera með 2ja ára gamalt bairn úti. Skólavörðustíg 25, neðstu hæð (88 Nokkrar stúlkur geta fengið at- vinnu í Sandgerði og Reykjavík Uppl. gefnar á skrifstofu L. Lofts- sonar, Norðurstig 4. (83 Gamli maðurinn á Vitastíg 13, sendir fólki kæra kveðju og læt- ur það vita, að hann fer nú að reyna að dunda við vinnu sína aft- ur. (80 Dugleg, vönduð og ósérhlífin stúlka, óskast í vist nú þegar til 14. maí. Uppl. Láugaveg 49, þriðju hæð’. (78 ’ Nokkrir menn óskast í vinnu. Uppl. í síma 572. (76 Unglingur um fermingu óskast til að gæta barns. A. v. á; (72 Stúlka óskast — gæti fengið herbergi. — .Guðrún Jónsdóttir Þórsgötu 3. (93 ,&iriKirftB | Zeiss þektu allir um ái'ið þeg- ar „Jenazeiss“ keypti silfurberg- ið okkar. Flestir vita, að engimr er Zeiss fremii um glerjagerð i sjónauka og gleraugu. — Fá- ir vita að Gteraugnasala augn- læknis í Lækjargötu 6 A hefir gler og gleraugu frá Zeiss. Allic ættu að nota Zeiss gler í gler- augu sín. {361 Handvagn til sölu. A. v. á. (87 Fermingarkjóll til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (85 Lítið tjald til sölu, hentugt úi ferðalaga. Uppl. óðinsgötu 2. (84. Barnavagn til sölu á Lindargöti. 28. (8 s Vöruflutningabifreið í góðo: standi til sölu. Nánara í Liverpool. (79 Lítlið, lcringlótt borð og vagga til sölu á Hverfisgötu 37, iippi. (77 Barnavagn, fsem þarfnast algerðr- ar viðgerðar, óskast keyptur. A v. á. (75- Blár silkikjóll til sölu. Verð 70 krónur. A. v. á. (73,: Barnakerra óskast til kaups. A, v. á. éfcr- Fæði fæst á Skólavörðustig; 5, uppi. * (2§i F él n «sprentsmiðjau B<in nnni boiiuiu. H7 nú aðgætti hersirinn Bessie vandlega. petta var þá stúlkan, sem Clyde leyndi! Leikandi viS söng - höil! Hamingjan góða! Var þaS mögulegt, aS Clyde hefði í hyggju að kvænast henni? Léyton lávarður, erfingi Northfield jarlsdæmisins, — að kvænast harm leit á skemtiskrána — ungfrú St. Claire, við sönghöllina í Islington!“ Hann rankaði fyrst viS sér við fagnaðarlætin, sem urðu, þegar Bessie hætti, og tók strax þátt í þeim — herra Leví barði gullkiýndum staf sínum með ákafa í gólfið — og Bessie kom aftur fram og fór meS nýtt lag. IVIeðan hún söng það. var dnuðaþögn, en þegar því var lokið, keyrðu fagn- aðarlætin fram úr öllu hófi. Og hersirinn aðgætti hana í kíkinum og þóttist sjá, að hún væri óeðli- lega föl á svipinn og kveðjubros hennar dapurt og raunalegt „Já,“ tautaði hann; „hún er hefðarmær. Ann- aðhvort verður hann að kvænast henni eða hætta við hana. Og Clyde Leytoii á örðugt með að hætta. Við sánkti Georg! Eg hefi náð í hann!“ Hann sneri upp á skeggið, og höndin titraði af eftirvæníing um hefndina, sem fram undan var. „Eg hefi aldrei séð hennar líka. En þér, hersir?“ Hersirinn geispaði. „Nei,“ svaraði hann hirðuleysislega. „Já, hún er vel gefih. Hver er hún? pér þekkið flestalla leikendur, Leví?“ ,,Já, en eg þekki hana ekki,“ svaraði hann og blaðaði í skemtiskránni. „Ungfrú St. Claire. „Eg get bölvað mér upp á það, að eg hefi aldrei séð hana eða heyrt áður. peir mundu blása í básúnur fyrir henni í vesturbænum, hersir. Eg skal líka veðja um það, að hún kemst þangað áður en langt I um líður. Mikil ósköp! Hún yrði úrvalt leikkona Kemur hún oftar fram í þetta sinn?“ ? > ' j Dorchester hafði verið að blaða í skemtiskrá I sinni. „Nei,“ svaraði hann. „Kem aftur eftir augna- blik, Leví; ætla að ná mér í vindil." „Hér er hann, gerið svo vel; meira að segja afbragðs-tegund," sagði Gyðingurinn. En Dor-I chester lét sem hann hefði ekki heyrt til hans, hrað- aði sér út og að bakdyrunum. Áður en tíu mín- j útur voru Iiðnar opnuðust þær og Bessie kom út, j og hélt af stað heimleiðis. Hann varaðist að láta! hana verða vara við sig, en fylgdi í humátt á; eftir henni, méð ánægjubros á vörum. Og þegar1 hún var horfin inn um dymar á Belmont stræti, setti hann nákvæmlega á sig strætisheitið og töl- una á húsinu, og. skrifaði hvorttveggja í vasa-1 bók sína. Sfðan sneri hann aftur til sönghallar- i innar. — XIV KAFLI. Bessie hafði Iitla hugmynd um netið, sem var | að vefjast utan um hana, en hljóp úpp stigann, j og þegar hún kom upp, kallaði Lil úr svefnher-1 berginu: „Ert það þú, Bessie?“ Bessie játaoi því og gekk hljóðlega inn til henn- ar. Lil hafði verið lasin allán daginn og var öllu lakari þegar Bessie fór af stað til sönghallarinnar. „pú ert vakandi eins og vant er, góða,“ sagð; Bessie. „Já, svaraði jLil- „Hann hefir ekki komið?' Bessie roðnaði, en lést ekki skilja, hvað húr. átti við. —- „Hver hefir ekki komið?“ „Nú, hena Brand,“ sagði Lil. Bessie sneri sér frá rúminu og lagfærði hár sitt framan við spegilinn, og hendur hennar titruðu lít- ið eitt. „Ó, herra Brand,“ sagði hún og gerði sér upp hlátur. „pú hefir þó ekki verið svo bjánaleg, að búast við að hann keemi, góða mín?“ „Jú, víst,“ svaraði Lil, með allri þrákelkni veikra barna í rómnum, „og eg veit, að hann. kemur.“ „Jæja, þá verðum við að bíða þangað til hann kemur,“ sagði Bessie. „En heldurðu ekki, að þú reynir nú að sofna, góða?“ „Ef eg get,“ andvarpaði hún. „En eg finn það á mér, að eg get það ekki. Mér er svo ilt í höfð- inu og augunum; eg gat ekkert gert í dag, og þó lofaði eg að hafa þetta tilbúið á morgun, Bessie Og það er verst, að þetta voru nýir viðskiftavinir. Já, sei, sei, sei, sei.“ Bessie laut niður að henni og hughreysti hana. „Vertu róleg, góða mín,“ sagði hún í hálfum hljóðum. „Eg skal skreppa þangað í fyrra málið . og biðja um dálítið lengri frest. Eg vildi óska að þú þyrftir ekki að hafa neitt fyrir stafni.“ Lil hreyfði sig óþolinmóðlega. „Og láta þig eina uih alla vinnuna," sagði hún. „pað þyldi eg ekki. Ó, Bessie, eg vildi að við værum báðar ríkar!“ „pað geri eg líka,“ sagði Bessie brosandi, „og

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.