Vísir - 19.04.1922, Page 4

Vísir - 19.04.1922, Page 4
YÍSIR Ný- kom-,t ið: Körfumublur og barnakerrur. Vöruhúsiö. St. Skjaldbreið nr. 117. Mjðg fjölment skemtikvðld verður á föstudaginn, endálok flokkanna. Sbipskaði enn. Um 30 smábátar reru til fiskj- ar úr Hafnarfirði' i gær, en rok- viðri gerði síðdegis. — Komust margir þeirra i hann krappan, en einn bátur, fórst, með þrem möimúm. Formaðurinn var Ei- j'íkur Jónsson á Sjónarhól, en með honum voru sonui’ lians, sem Ágóst hét, um tvítugt, og annar piltur, Ari Magnósson, 19 ára. — rIVeir bátar aðiir voru hætt koinnir, en mótorbátur bjargaði þebn. Vísir kemur ekki út á morgun, með því að sumardagurinn fyrsti er í'rídagur prentara. Veðrið í morgun. Hiti um alt land. 1 Reykjavík 4 st., Vestmannáeýjum 5, Grinda- vik 5, (eugin sk,eyti úr Stykkis-, hólmi), ísafirði ö, Akureyri 8, Grímsstöðum 6, Raufarhöfn 6, • Seyöisfirði 9, Þórshöfn í Færeyj- rnn 8, Jan Mayen 1 st. Loftvog lægst fyrir norövestan land, stíg- andi, nema á Austurlandi. SuÖlæg og suövestlæg átt. Horfur: Suö- læg átt. Messur á morgun. 1 fríkirkjunni í Hafnaríirði kl. t, síra Ólafur Ólafsson og i fríkirkj- unni hér kl. 5 síra ólafur Ólafs- son. Gunnar E. Benediktsson, lpgfræðingur, var meðal far- þega á Gulll'ossi og kom frá Vesmannaeyjum. Leiðrétting'. í skipskaðafregninni, sem birt var i blaðinu í gær, hafði eitt nafnið mispren last: Markós Jónsson, en átti að vera Markós Hanssön. Kaupþingið verður opið á föstudaginn kl. l'/2—3. Brottför Sterlings er frestað til 26. þ. m. Harpa leikur á lúðra á Austurvelli kl. 3 á morgun, ef veður leyfir. Veturinn kveður með sunnan bliðviðri og hita um land alt; muna fáir svo mildan vetnr. „Markens Gröde“ 1 heitir eiu kunnasta saga eftir Knut Hamsun. Hón liefir verið kvikmynduð og verður sýnd inn- an skams í Nýja Bíó. Nið ur jöf n u narnef nd Reykjavíkur á 50 ára afmæli á morgun og ætlar bæjarstjóm að bjóða henni til Veislu á Hótel Island. Hljómsveit Reykjavíkur endurtekur skemtun sína í Nýja Bíó á morgun kl. 5 Trólofun sina hafa opinberað Sveinsína Jónsdóttir, Frakkastíg 12, og verslunarm. Konstantin Eber- hardt, Bergstaðastr. 52. Af veiðum kom Hilmir í ga'r og Menja með veikan mann. Skjöldur fór til Borgarness í morgun. Verslunarxnannafél. Rvikur heldur skemtifund annað kvöld kl.-8j4 á Hótel Skjaldbreið. Verð- ur þá sumaríagnaður hjá félaginú og sí'ðasti fundur þess að sinni. „K. R.“ Knattspyrnuæfing verður á í- þróttavellinum kl. 9% í fyrramálið Dansleik balda knattspyrnufél. Fram, K. R. og Víkingur fyrir leikendur Skúgga-Sveins á laugard. i Iðnó. Meðlimir þessara félaga fá keypta aðgöngumiða hjá Jóni Hjartar- syrw & Co, og er tala þeirra mjög takmörkuð. Barnadagurinn er 1. súmardag. — Merki og kvæöi dágsins verba sekl um allan bæinn þann dág. At' sérstöku'm á- stæðum verður að þessu sinni ekk- ert annað gert til fjársöfnunar fyy- ir Barhadaginn. Bæjarbúar verða þvi allir að heiðra daginn og styrkja með þvi að kaupa harná- dagsmérkin og kvæðið. Góð suinargjöf eru ljóðmæli Hjálmars gamla í Bólu. Fást.hjá bóksölum Og Helga Árnasyni safnahúsverði. Heimilisfang ungfrú Maríu Hannesdóttur hafði misprentast í blaðinu 15. þ. m. Framnesveg i stað Laufásveg 23- Hóspláss þægilegt fyrb’ mat- sölu og veitingar, á góðum stað- óskast leigt. — Tilboð auðkent „Veitingali,ós“ sendist Vísi fyrir 20. þ. m. (251 1—2 herbergi og eldhós ósk- ast til leigu frá 14. maí n. k. Tilboð sendist Visi fyrir 20. þ.m, merkt „14. maí“. (250 Ibóð, 2 herbergi og eldltós til leigu frá 14. maí til 1. okt. Uppl Bei'gstaðaslræti 39, k jallaranum eftir kl. 6 dagl. (271 Stólka óskast í vist nó þegar eða 14. maí. A. v. á. (225 Unglingsstólka óskast til að gæta barna; á kost á að vera á sumarbóstað. Svanfríður Hjart- ardóttir, Sóðurgötu 8 B. (219 Telpa, fermd eða um ferm- ingu óskast nó þegar til barn- lausra hjóna. A. v. á. (264 Hreinsuð, pressuð og gert við föt á Baldursgötu 1. Údýrara en áður. (411 Unglingssíólka, 14—16 ára, óskast í hós í miðbænum. Aðal- starf að lita ei'tir stálpuðum dreng. A. v. á. ------------“--------------r---' Stólka óskast á gott prests- heimili i sveit. Uppl. Lindagötu 9, niðri. (275 2 ársstólkur vanar sveitavinnu óskastá gott sveitaheimili. Uppl, á Vatnsslíg 4. * ' (274 Stólka óskast í vist í vor og sumar. Uppl. Frakkastíg 19.(278 Stólka, sem treýstir sér til að veita góða Iijálp á barulausu heimili í sumar, óskar eftir til- boði. peir sem vilja sinna þessu, sendi tilh ð um káup merkt;„K. 20“, til N'ísis fyrir laugardags- kvöld. ' (286 Stólka öskast í hæga vist, fyrri hlutá dags. Uppl. N jálsgötu 32, B (285 Stólka éiskast í vist 14. maí. Krabbe. Tjarnargötu 40. (284 Unglingsstúlka óskast strax. Freyjugötu 4. (292 Duglegur og ábyggilegui- ung- lingur, sem hefir hjóhest gct- ur komist að, sem sendisveinn. Uppl. í „Biruinum“, Vesturgötu 39. (265 I I &ENSLA I Mál og stærðfræði undir gagsa- fræða og stódentspróf kenuir Einar Magnósson, cand. pbiíþ Óðinsgötu 28 B. — Heima 3—5, (297 Kaupum hálf-flöskur hsesta verði. Mimir. Sími 280. (26© Ágætur dónn til sölu í Banka- stræti 6, sími 184. (202 Gefðu barni þínu líftryggingu ’ Ef til vill verður það einasti arfurinn! (Andvaka). (288- Zeiss þektu allir um árið þeg- ar „Jenazeiss“ lceypti silfurberg- ið okkar. Flestir vita, að engiaE er Zeiss fretnri um glei'jagerð i sjónauka og gleraugu. — Fá- ir vita að Gleraugnasala angn- læknis í Lækjargötu 6 A hefir gler og gleraugu frá Zeiss. Allis ættu að notá Zeiss gler i gier- augu sín. (851 1000 kg. af veí'ulega góðir heyi óskast lil lcaups. Tilboð meJð lægsta verði selidist Visi. merkf „HEY“. (27$ Branakerra til sölu. A. v. á. , (272 Liftryggingarfél. „Andvaka‘% íslandsdéildin. Forstjóri: Helgi Valtýsson. Hittist daglega : Bergstaðastræti 27, kl. 2V2—4. Simi 528. (290 Svefnherbergiskommóða tii sölu á trésmiðaverkstæði Olafs. Guðróuudssonar. Vesturgötu 17» (gamla Hótel Reykjavik). sími 972. ‘ (281 Mikið af sögubókum lil s»»Iu. Traðakötssundi 2. niðri (7 -8'/ý • á kvöldin). (280 Ivarlmannsreiðhjól lil sölu. Uppl. LinargÖtu 28 (smiðjunni) (277 Hyggiun maður tryggir líf sittv Heimskur lætur það vera. (And- vaka). (287" Sem ný ferðataska lil sölu fyr- ir hálfvirði; i sama stað er ný- leg kvenregnkápa með tækifær- isverði. Uppl. óðingsötu 14.(276 Nýr' skuffu' siffonier ór- mahogni er tiJ sölu með gjaf- verði. Til sý'nis á Hverfisgötu 60 B. (28v Kauptu þér timabilstiyggingu, t. d. til sextugs aldurs. pá áttu bæði líftryggingu og ellistyrk! Andvaka. (289 Jarðir til sölu með tækifæiis- verði. Uppl. Nönnugölu 5, kl. 12 1 ogO 8 siðd. (282 . -jr——- Barnavagn og barnasté»Il tii sölu, mjög ódýrt. A. v. á. (291 Félagsprentsmiðjao. .

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.