Vísir - 09.05.1922, Side 2

Vísir - 09.05.1922, Side 2
V í SI R Leo 33” er nú aftur fyririiggjandi. ims frá fréttaritara Vísis. Khöfn 8. maí. Frakkar ósáttir við páfann. Frá Genúa er síma'ð, a'S samn- ingar páfastólsins við Rússa hafi vakiö kurr í Frakklandi, og sé sendiherra Frakka hjá páfanum farinn heim. Lloyd George segir bandalagi bándamanna slitið. „Times“ skýrir svo frá, að Lloyd George hafi lýst því yfir við Bart- hou, fulltrúa Frakka, er hann kom aftur til Genúa, að svo yrði að líta á, sem bandalag bandamanna væri nú í raun og veru úr sögunni, og England tekli sér framvegis frjálst að leita vinfengis hvaða þjóða annara, sem því hentaði; trúnaðar- menn hans hefðu ráðið honum til að gera samninga við Þjqþverja, jafnvel ]jó að svo færi, að Bret- land fengi þá engar hernaðar- skaðabætur, og breska stjórnin væri sárlega móðguð yfir fram- komu Frakka. — Fullyrt er, að alt breska ráðuneytið fylgi Lloyd George að málum og sömuleiðis hafi hann almenningsálitið i Bret- landi að baki sér. „Times“ neitar því þó, að svo sé. — í Lundúna- blöðunum er nú varla um annað talað en upplausn bandalags banda- manna, sem nú sé í aðsigi. Skaldasiifti Rússa. Einn kunnasti fjármálafræðing- ur, seni nú er uppi á Bretlándi, er Mr. J . M. Keynes. Hann var einn þeirra sérfræðinga, er Bretastjórn. hafði sér til hjálpar við friðar samningana, en þégar að því kom aö meta skaðabótakröfur á hendur Þjóðverjum, var hann gersamlega andvígur þeirri stefnu, sem þar sigraði? og taldi Þjóðverjum ó- kleift að rísa undir þeim álögum. Skrifaði hann Gók um það efni, sem nú er fræg orðin, með ]aví að flest er fram komið, sem hann spáöi þar, um fjárhagsvandræði Noröurálfunnar. Hann er nú á ráð- stefnunni í Genúa og ritar þaöan fréttir til Manchester Guardian. Birtist hér eitt Irréf hans, um skuldaskifti Rússa. Er það skrifað 16. f. m., og er á þessa leið : Samningum Rú'ssa í Genúa er nú svo alvarlega komið, að vér verð- um að reyna að gera oss ljóst, livaö í húfi er. Vér krefjumst þess af Rússlandi, að það viðurkenni skuldir sínar, og eru þær þrenns konar: — (i.) Skuldir fyrri rússneskra stjórna og annara opinberra stofn- ana. sem meta má eitthvað milli 6oo og 8oo miljónir sterlingspunda. (2.) Skuldir við stjórnir banda- manna, sem stofnað var til meðan styrjöldin stóð, og eru eitthvað lið- le.ga 600 miljónir sterlingspunda, án áfallinna vaxta, og (3.) Skaðabætur eða afhending eigna til einstakra útlendinga, sem beðið hafa tjón, annað hvort af því, að bolshvikingastjórnin gerði upptækar eigur þeirra, eða þeir tirðu fyrir annars konar tjóni. Er sú fjárhæð enn á reiki, en áætluð 200 til 400 miljónir sterlingspunda. Krefjumst vér' þá, að Rússland viðurkenni skuldir, er nema sam- tals 1600 til 1800 miljónum ster- lingspunda. En skuldgreiðslufrestur er boð- inn. Ný skuldabréf á að gefa út fyrir öllum þessum skuldum, en vaxtagreiðslu af þeim verður skot- ið á frest og breytt í ríkisskulda- liréf, íram til ársins 1927, —- til reynslu. A*ð fimm árum liðnum verða þá allar skuldir Rússa orðn- ar 2500 miljónir sterlingspunda, ef lagðar eru við 5% rentur. Chicherin fellst á, að gefa þá skuldaviðurkenningu í orði, sem farið er fram á, en hann ber frarn gagnkröfur á hendur bandamönn- um, bæði fyrir tjón, sem Rússland hafi beðjö af síðustu árásum þeirra og á annan hátt. Er búist við, að kröfur Jiessar nemi þeim dratun- óraupphæðum, sem vér erum orðn- ir vel kunnir af skaðabótaumræð - unum, — sem sé 5000 miljónum sterlingspunda, — óg verður þá ; álitlegur mismunur, Rússum í vil. Þó að Lloyd George sé sennilega fús til að viðurkenna nokkrar : gagnkröfur við herskuldakröfum ) bandamanna, þá getur hann vitan- : lega ekki fallist á svo víðtækar ' gagnkröfur, og krefst þess, að S Rússland endurtaki skuldáviður- ‘ kenninguna,' samkvæmt kröfum | Cannesráðstefnunnar. ! Chicherin viðurkennir í svari gínu, að upphæðir skulda á báða bóga eigi'að leggjast undir rann- | sókn sérfræðinga, og leggur þess : vegna til, að skuldamálinu Verði , rísað til nefndar. er fulltrúar allra hlutaðeigenda skipi. en meðan sé haldið áfram umræötim um láns- traust og versjunarviðskifti. T.loyd George svaraði því svo: „Eg get um ekkert rætt, fyrr en þér liafið afdráttarlaust viðurkent skuldir yðar.“ (Framh.) Jarðar ör ■•íreDgsids okkar, Sig ,röar Emiis, ex ákveðin fimtudaginn 11. inal og hefst meö háskveöju kl 1 e h á heimfli okkar, .Giettisgfttu 19 B Gunnfriöur Rftgnvaldsd ittir Jónas EyvindsBon Sídq er siðar í landi hverju. I. Dagblaðið „The japan Times“, i Tokió segir svo frá 15. mars í vet- ur: — Houan Tung, fyrverandi keisari Kínverja, seni var barn að aldri, þegar keisaraættin öll varð að sleppa völdum í Kína, 1912, ætlar inna skamms að kvongast tveimur heitmeyjum sínum sama daginn. Önnur þeirra er sonardótt- ir Chang Shun, fyrrum landstjóra ; í Kína; hún á að vera húsmóðirin j á heimilinu. Hin er ráðherradóttir i og fær heiðursnafnið „hjúskapar- j félagi“. Sem stendur keppast þær : við að lesa kínversku og ensku, en , frændfólk afsetta keisarans er að undirbúa ýms hátíðahöld „hveiti ■ brauðs-mánaðarins" fyrir þessa þrímenninga. Blaðið lætur hvorki undrun né aðfinningar í Ijósi. fjölkvæni er svo alment hjá heiðingjum, þótt það varði fangelsi í kristnum lönd- um. II. I fyrravetur var ógurlegt hall- æri í 5 fylkjum í Norður-Kína. ■ Ibúar þeirra voru 45 miljónir, og i um 11 miljórtir voru allslausar orðnar í nóvember 1920. Lands- ! stjórnin í Kína gerði ýmsar ráð- j stafanir til bjargar, meira en áður : hafði verið siður, og lagði frani t5 miljónir dollara. — í hallær- inu 1878 fórust niu og hálf triil- jón Kínverja, og þá var fátt gerl til bjargar, enda samgöngtir miklu verri þá en nú, og þá var sú skoð- . un allútbreidd á hærri stöðum, aö það væri holt að drepsóttir eðn j hallæri „rýmdu til“, nóg væri eftir , : sarnt. — Kristniboðar og ýmsir aðrir útlendingar í Kina skoruðu á landa sina heima að senda fé ' til bjargar og brtigðust menn vel ! við, kom stórfé á þann hátt, eink um frá Bandarikjunum. — Var sett „alþjóða hallærisnefnd“ í Pek- ing til að taka við erlendum gjöf - um, og fól hún einkum kristniboð- um að úthluta gjöfunum, og ýmsir ríkir Kínverjar, heiðnir, gerðu það að skilyrði, að kristniboðar færu með sitt gjafafé, þótti þeim „stjórnarhjálpin“, sem innlendum embættismönnum var falin, verða. ódrjúg. En þrátt fyrir allar gjafir og matvælakaup, dó fólkið unnvörp- um, einkanlega það sem fór á ver- gang, ætlaði að komast í betri hér- uð, en var orðið svo máttfarið, að það þoldi ekki t. d. að liggja úti næturlangt í frosti, Um júisund manns í hóp króknuðu t. d. eina frostnótt skamt frá áfangastað. A .öðrum stað fréttu íbúarnir í frjó- sömu fylki, að nokkrar jiúsundir h.ungraðrá manna stefndu þangað úr hallærishéraði. I stað þess að senda vistir á móti þeim, sendu þeir herlið til að verja „flökkur- unum“ að komast yíir landamærin, og reka þá heim, — til að deyja. Svo kærleikssnauð var heiðnin Björgunarlið kristniboða og ann- ara góðra manna starfaði oft næt- ur og daga, og varð mikið ágengt, þótt sumstaðar kæmi hjálpin of seint. — Oft stóð á flutningum, en oftar ]ió á fé. Nú 'er það komið í ljós, að tor- tryggni ýmsra gagnvart heiðnum fulltrúum stjórnarinnar var ekkl ástæðulaus, en þeir eru svo liátt settir, að erfitt er að koma fram ábyrgð gegn þeim. Alþjóða hall- ærisnefndin í Peking, sem mestum gjöfum safnaði erlendis, hefir ekki fengið forseta Kína til að sinna kærum í þá átt, en þá auglýsir hún í mars í vetur, á hálfri blaðsíðu í stórblaði í Kína, „The Peking and Tientsin Times“, að aðalbanka- stjóri og fyrverandi fjármálaráð- herra, aðstoðar-bankastjórinn hafi stolið 100 þús. dollurum af gjafa- fénu, sem fór um hendur bankans Blaðið sjálft minnir á fólkið, Sem Bifreiöaíerðir austur yfir ® 11 i h li w l Ö i. frá Símar S@1—888. Fastar ferðir verða hér eftir auatur að ÖlvnsS, þrisvar i « vika, Hiánudaga. miðvikudaga og laugarðaga Fyrata feið A morgun, miðvikudag. kl 10 árdegií IPíivitiÖ iij.it* 1 timn. NB. Til Keflav kur á miðvikudag fimtudag og lauijardag

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.