Vísir


Vísir - 09.05.1922, Qupperneq 3

Vísir - 09.05.1922, Qupperneq 3
KiSIR 'éó úr hungri, af því að þessu var stolið, og lofaf að hætta ekki fyr en þeir seku fái makleg málagjöld, „þaö ætti að kosta þá höfuðiS“. — En réttarfariö í Kina hefir löngum verið bágboriS, mútur og ofbeldi aímennara en réttlátir dómar. — Sendiherra Bandaríkja mun hafa veri'S í hallærisnefndinni, og er ekki ólíklegt, a'S honum þyki óviS- íeldiö aS þurfa a'ö fara þessa leiö *til a'ö fá stórþjófum refsaö. S. Á. Gíslason. Studentaskifti. Stúdentaráö háskólans hefir unn- áö aö því í vetur, aö koma á stú- ■Öentaskiftum vi'ð önnur lönd í sumar. Hefir sá árangur oröiö af jþeirri starfsemi, að von er á 4 eöa 5 norskum stúdentum, sem ' allir stunda norrænu. Koma þeir senni- Sega í júlí og dveljast hér eins til tveggja mánaöa skeiö. Hafa þeim *veriö fengnir dvalarstaöir á sveita- heimilum. einkum noröanlands. Eimskipafélagið hefir heitiö þeim iari fyrir hálft fargjald. Krist- janíuháskóli hefir kosiö nefnd, er heitir „Islandðnefnda", til þess að annast þessi stúdentaskifti og önn- iir viöskifti viö háskóla íslands. Vera má að hingað komi 3 eöa 4 ■enskir stúdentar, en fullráðið er það ekki. Hefir The National Stu- dents’ Union skift bréfum viö stú- dentaráðið hér um það efni og eru þegar fengnir dvalarstaöir handa ■Ensku stúdentunum. Óvíst er, hvort áslenskir stúdentar fara út i sumar, í staö þeirra, sem ln'ngað koma. Má vera, að þaö Iríöi betri tíma. E.s. fsland kom urn hádegi i dag. Wiðurjöfnunarskráin kom út í gær og vekja ekki aör- ar „bókmentir" meiri athygli eða nmtal. ( .Álftirnar voru fluttar á tjörnina á laugar- daginn. Þær hafa verið á lauga- læknum í vetur. Búiö hefir verið urn þær í hólmanúm og virðast þær ætla aö una sér þar hið besta. Austur um fjall. Bifreiðaferðir hefjast austur um fja.ll á morgun, frá Steindóri. Fara bifreiðir héðan að Smiðjulaut, en þangað kemur bifreið að austan cg heldur ferðinni áfram. -Gjafir til fátæku hjónanna: Fra Niva S kr. Frá ónefndum 5 kr. Baðhúsið ér ekki opnað fyrr en.kl. 'xi vegna vatnsskorts. Jórunn Einarsdóttir, Grettisgötu r, er 77 ára í dag. E.s. Activ kom frá F.nglandi i gær með ■kolafarm til h.f. Kveldúlfs. E.s. Columbia kom í gær mcð stéinolíufarm til H. í. S. ' Til sölu: Hús við Laugaveg með lausri íbúð 14. þ. m. Hús við Hverfisgötu með lausum íbúðum 14. þ. m. Hús við Bergstaðastræti lausum íbúðum 14. þ. m. Hús við Grjótagötu mest alt laust 14. þ. m. Hús við Miðstræti með lausri íbúð 14. þ. m. Vandað steinhús með miðstöð o. fl. þægindum, alt laust 1. júlí n. k. Hús á Grímsstaðaholti i með stórri lóð, laust mest fe alt 14. þ. m. Hús við aðalgötu í Hafn- i aifirði, alt laust 14. þ. m. 1 Og fjölda af ýmsum öðr- S um fasteignum hefir til l| sölu JÓNAS H. JÓNSSON, | Bárunni (útbyggingin); i heima kl. 12 J/2-2 og eftir 7. H Sírni 327. 1 i „Aumingja“ Moggi. Það er kornið upp úr kafinu, að Morgunblaðið hefir af mikilli ein- lægni tekið upp þykkjuna fyrir Vísi, út af því, að hann hefir verið kallaður „litla blaðið Vísir“ í norskum blöðum, á • nýnorsku „vesle bladet“. Moggi hefir firtst af þessu fyrir Vísis hönd, og hneykslast nú nxjög á því, að Vísir skuli sjálíur taka þessu með jafn- aöargeði. — Reiði Mogga stafar af því, að hann heldur að ,,vesle“ þýði „veslings" eða eitthvað þess háttar, og ' hann hugsar sjálfsagt sem svo, að úr því að svo sé um Vísi tálað, þá muni álitið á sér ekki upp á marga fiska. En „Vísir“ veit aö hann er lítill og firtist ekki af j>ví. þó aö sagt sé að hann sé lítill. — En ekki er nú að furða, ]xó að „ýmislegt skrítið“i beri fyrir augu Mogga í nýnorskum blöðum, ef hann skilur ekki nýnorskuna bet- ur en þetta. Skyldi ekki Helgi Val- týsson vilja segja honurn svolitið til í nýnorskunni? Vísir skal fús- lega mæla með j»ví. Fá^ætur ^estur. í Með es. , „íslandi“ hcimsækir býsna sjaldgæfur gestur Hjálpræð- isherinn, ]>. e. a. s. frú kommandör Poulsen frá Danmörku. Hjálpræð- isherinn hefir viðbúnað til þess að halda allmargar samkomur. bæði hér i Reykjavík og i Hafnarfirði, og mun frúin láta þar til sín heyra. Frú kommandör Povlsen hefir af að taka auðugri og djúpri 'réynslu, jiar sem hún hefir starfað sem foringi í Hjálpræðishernum. ýmist á ættjörð sinni, Danmörku, eða á Englándi, Rússlandi, Finnlandi, Svíþjóð og Noregi. Frú Povlsen er einkar Iagið að láta kjarna máls- ins korna -skýrt fram í ræðu sinni, og ]>ar sem framsetning hennar et H.l, Eimskipafélag islands. !; Ógilding arðmiða tyrir árið 1917. Hér með skal vakin athygli þeirra hluthafa félagsins, sem eigi hafa fengið greiddan arð af hlutabréfum sínum fyrir árið 1917, á því, að samkvæmt 5. gr. félagslaganna eru arðmiðar ógildir, ef ekki hefir verið krafist greiðslu á þeim áður en 4 ár eru liðin frá gjalddaga þeirra. Eru menn því aðvaraðir um að vitja arðsins fyrir 1917 í síðasta lagi fyrir 22. júní þ. á., þar eð hann fæst eigi greidd- ur eftir þann tíma. H.f- Eimskipafélag Islandg. Letk;félag Reykjavfkur. Frú X. Sjónleikur í 4 þáttum, eftir Alexandre Bisson verSur leik- inn næsfck. fimttxdLasr og töHtuda® kl 8. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó naiðvikudag kl. 5—7 (fcil fiflatudags) og dagana sem leikið er kl. 10—12 og 2-7 og við inn- ganginn, og kosta: Betri sæti kr. 8,00, almenn sæti kr. 2,60 og barnasæti kr. 1,00. NB. Eftir að leiknrinn byrjar verður engum hleypt i'an, Aða líun dur li’rikirkEj'awafiaaÖarias í R»ykjavík yerður haldion næstkomandi fimtudag 11. þ. m. i kirkjunni og byrjar kl. 8 síðd. Reykjatík 8. mai 1922, Saiflaðarst{jörnÍB. Atvinna oslcast Einhleypur maður reglusamur og ábyggilegur 33 ára, óskar efsir fftsfcrí afcvínnu yfir lengri tíma í landi; er vaaur að aegja fyrir verkum. Meðmæli ef óskað er. Tilboð merkt „ A-tviiasiai" eggist inu á afgreiðslu þessa blaðs fyrir 14. þ. m. E ið öpj öfnunars kpáin - læjapskpá. Eé ödljþrasta, ból* kostar aðeins 3 krónur. 15 arkir, eða 20 aura örkin. Er ®iaa OæjarMkráin sem át kemur á þessu ári. Aðeins nokknr eintök eftir, þ ví upplagið var litið. Fæst á SiriLf iK hifQidirprentsmiðja hi. S t íil k; a sem reiknar og skrifar vel, getur fengið atvinnu í vefnaðar- vöruverslun. Eigin handar umsókn merkt „309“ sendist afgr. þessa blaðs fyrir 10. þ. m. ásamt meðmælum og ljós- mynd, er send verður aftur. nijög ljós, mál hennar myndauð- j ugt," trúarkrafturinn og sannfær- ingarhitinn á háu stigi, veitir henni auðvelt að hrífa tilheyréndurna með sér frá byrjun til enda. Auk évangelisku samkomanna hygst frúin að flýtja tvo fyrirlestra hér 1 borginni; annar heitir: „Endur- minningar frá veru minni í Petro- grad á tírnum keisarádæmisins“; hinn: „Kraftaverk nútímans“. Fyrsta samkoma frúarinnar ; verður haldin næstkoniandi mið- vikudagskvöld í Herkastalanum, og lætur ]xað að líkindum, að rnargir muni vilja nota færið til þess að heyra, hvað þessum sjald- gæfa gesti vorum býr í brjósti. — í för með frú Povlsen eru kom- mandant og ■ frú Larsen Balle, og taka þau þátt i samkomum þeim, er Herinn lætur halda hér. < Kunnugur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.