Alþýðublaðið - 12.05.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.05.1928, Blaðsíða 3
ALHÝÐUBL'AÐIÐ a I®) Hhi rffliHi lölSI IMfll ) [ Eldspýtnrnar | Leiftnr, komnar aftur. Byggingafélag Reykjavíkur. Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 20. d. m. á skrifstofu Alpýðu- brauðgerðarinnar, Laugav. 61 og hefst kl. 2 e. h. Dagskrá: 1. Lagður fram til úrskurðar ársreikningur 1927. 2. Kosning manns í framkvæmdastjórn. 3. Kosning 3 manna í gæslustjórn. »4. Önnur mál, sem fram 'koma. Ársreikningur 1927 er til sýnis fyrir félagsmenn hjá gjaldkera. Reykjavik, 12. mai-1928. Framkvæmdastjórnin. Olíufatnaður (gulur og svartur). Gúmmístígvél og gúmmískór, fyrir karl* menn, kvenfólk og börn, Hvergi stærra úrval. Hvergi lægra verö. Veiðarfæraverzl. „Geysir“. Silkisokkar nýkomin mörg púsund pör, allir litir, á 1,95 parið. Klöpp. Silunganet allar stærðir, Silunganeijagarn. Velðarfærav. Tjara, Stálbllk, Garbollneum, Lakkfernls hefir verið og er ddýrsthjá Slippfélagiiiii. Jarðarfor purfalmgs. Fyrir nokfcru síðan var ég staddur í húsi skamt frá dóm- kirkjunni. Heyrði ég pá klukkum kirkjunnar hringt til greftrunar, sem í raun og veru vakti enga sérlega eftirtekt hjá mér, pví slífct eru daglegir atburðir. Varð mér þó á að lita út um gluggannj Likfylgdin var pá komin inm í kirkju. „Hvem er vterið að jarða nú?“ datt mér í hug, pví petta var fcl. 1.1 árd. Ég settist nið- UE aftur. Sálmasöngurinn pagnaði. Um 5—10 imínútur liðu. Ég heyrði sálmasöng á mý. „Hvað er petta?“ datt mér í hug. „Engin ræða!“ Ég stóð upp og horfði út um glugganm, pví ég.varð forvitnari og flaug í hug, hvernig á pví stæði, að engin ræðá hefði verið flutt. Kistan var borin út úr kirkj- unmi af gröfurunum, kolsvört á lit Nokkur blóm prýddu lokið. Á eftir kistunni komu karlar og konur af verkalýð þessa bæjar, mestur hlutinn gamalt fólk. Flest af pví pekti ég. En par var eng- inn Tryggvi, Eyvindur eða Helgi, eins og vant er að vera. Hver ætli að sjái nú um þessa jarðaríjör ?“ datt mér í hug. Alt í einu f'ékk ég lausn á gátunni. Petta var purfalingur bæjarins, sem hér var borinn til moldar. Ég mintist pess pá, að í „Mogga“ hafði staðið: „Jarðarför N. N. fer fram p........ kl. ... frá dömkirkjunni." Und- ir stóð nafn fátækrafutítrúans fullum stöfum. Hvémig stóö á því, að harnn var hvergi sýnileg- ur? Hann sem átti að sjá um jarðarförina. Ég var viss í minni sök. Þetta var purfalingur. Alt benti á, að svo var. Engin ræða. — Svört kista. — Ræðan kostar peninga. Svartux títur líklega ó- dýrari en ljösir litir, sem alment eru notaðir á klstum nú.: Eng- inn sýnilegur, sem sæi um út- föTina. Þurfalingur; — enginn efi! Blómin hafði fólkíð gefið, sem fylgdi. Hann eða hún, sem í kist- unni lá, var þurfalingur á Ieið til grafarinnar. En gamla fólkið, sem fylgdi, mundi aðra ííma. Æskuna, iífið og fjörið. Fullorðinsárin — baráttuna við fátækt og heilsu- leysi. Það horfði efcki á kistuna. í huga pess vax enginn stéttamun- ur. — Dáinn. — Bærinn sá um útförina. — Ég gekk frá glugg- anum og muldraði fyrir munni mér: „Svona á petta sjálfsagt að vera, par sem kristnir menn rfkja og ráða.“ Próletar. Um daginn og veginn. Næturlæknir er í nótt Níels P. Dungal dó- cent, Sóleygjargötu 3, sími 1518, og aðra nótt Jón H, Sigurðsson, Laugavegi 40, sími 179. Forseta-afmæli Magnús Torfason sýslumaður, forseti sameinaðs alpingis, er sex- ■tjugur í dag. Varaforseti sameán- aðs pings, Ásgeir Ásgeirsson fræðslumálastjóri, er 34 ára á morgun. Kaupendur blaðsins sem hafa bústaðaskifti, eru vin- samlega beðnir að gera afgreiðsl- Unni aðvart í tíma (símar 988 og 2350), svo að blaðið komist með skilum til peirra. Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til næstu mán- aðamóta. Signrður Stefánsson cand. theol. hefir verið skipað- ur prestur að M ööruvul laklau stri. Hlaut hann flest atkvæði við kosninguna. Prestsvígsla fer fram í dómkirkjunni á morgun kl. 11 f. h. Vígðir verða kandidatamir Björn Magnússon, er verður aðstoðarpresttuir að Prestbakka á Síðu, Eiríkur Brynj- ólfsson, skipaður prestur á Út- skálum, Sigurður Stefánsson, skipaður prestur að Möðruvalla- klaustri, og Jón Péturssoh, settur prestur á Kálfafellsstað. Séra Bjarni Jónsson lýsir vigslu. ni&t Dr. Richard Beck sem undanfarið hefir gegnt pró- fessorsembætti við St. Olav Col- Jege í Northfield, Minnesota, hef- ir fengið prófessorsembætti í ensku og enskum bókmentum við Thiel College í Grenville, Penn- sylvania, Bandaríkjunum. Dr. Beck tekur við hinu nýja emb- ætti sínu í sept. m. k. Komst Beck svo að orði í viðtali v-ið ameriskan blaðamann, að í Thiel College yrðii verkahringur hans stærri og líklegri til proskunar. í sumar verður Beck í Ithaca, New York, og fæst par við rit- störf og bókmentarannsókniir í hinu íslenzka bókasafni par. Hafisinn úti fyrir Vestfjörðum hefir nú færst fjær landi. Messur á morgun. 1 dómfcirkjunni prestvígsla kl. Fernisolía, GóISfernis (lakk), Hargar tegundir af lokkum, hvergi betri né ódýrari en hjá Slipp- félaginu. Mest úrvalaf dívönum og rúllugardínum íhúsgagna- verzlun Ágústs Jónssonar, Vesturgötu 3 (Liverpool).v Henda fram- ítiBBHs leiðsln. St. Brnnós Flake pressað reyktóbak, er uppáhald sjómanna. Fæst i iillmn verznnnm. 11 engin síðdegismessa. I frí- kirkjunni kl. 5 sd. séra Árni Sig- urðsson. Veðrið. Hiti 2—10 stig. Hér í Reyikjávík i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.