Vísir - 17.05.1922, Síða 2

Vísir - 17.05.1922, Síða 2
V I n T R Ifteww i OhsímI B6f«OL fyrirliggjandi: Fiskbnrsta Þalpappa komifi sér sjálfum vel fram, þá 1 hafa nágrannar hans eigi goldi'5 i þess. — Gagnkunnugur maSur og I skilgóöur hefir nýlega sagt mér. ^*aö hann hafi helst hvergi sé'5 jafn- mikil umskifti til hins betra á öll- um hag manna síðustu þrjátíu ár sem í Grindavík. Þar var fyrrum blásnautt ’ íiskiþorp, bæirnir mjög fátæklegir og niöurníddir; nú er þar hin snotrasta bygo, túnblettir og matjurttigarðar, þar sem rækt- un verður við komið í hraunrönd- Skégira. Bárojári og „6inchaái“ giádiTÍr ræntislegt aai sæsta máiaðamöt. . '■ — —-----------------mrnm————■ Sím.skeytf frá fréttaritara Vísis. Khöfn 16. maí. Genúa-ráðstefnunni verður senn slitið. Reuters-fréttastofa tilkynnir, að fulltrúar Breta á Genúaráðstefn- unni haldi heimleiðis á föstudag- inn. — Nefnd sú, sem kosin var til þess að fjalla um Rússlands- mál, kemur á fund í Haag 15. júní; Rússar verða þar 26. júní til að tala máli sínu. Þýskaland fær ekki að taka þátt í þessum samningum ■og er Berlínarblöðunuin það mikil vonbrigði. Tyrkir drepa kristna menn í Litlu-Asíu. Kemalistar hafa ráðist á kristna menn í Litlu-Asíu og drepið þá unnvörpum. Vilja þeir útrýma öll- um kristnum mönnum úr landinu. Curzon lávarður hefir lýst yfir því, að England ætli alvarlega að skerast í leikinn. Frá Þjóðbandataginu. Sítnað er frá Genf, að Þjóð- bandalagið hafi kosið 12 manna nefnd til þess að koma á andlegri samvinnu með þjóðum þeim, sem í bandalaginu eru. Meðal nefndar- manna eru: Bergson, Curie, Ein- stein og Norðmaðurinn Bonnevie. Landskjörið. Frh. Það verður nú líklega svo, þeg- ar menn fara að bera saman lands- kjörslistana, að athyglin beinist mest að efstu ‘nöfnunum á hverj- um lista. En vel þolir E-listinn slíkan samanburð, þó að lengra sé- farið. Vara-mennirnir allir eru slikum kostum búnir, að mikill fengur væri að þeim á þingi. Þeir eru allir dugnaðarmenn, hafa látið mikið til sín ^taka, hver í sínum verkahring, og eru því þegar all- kunnir orðnir víða um land, þótt ekki hafi þeir setið á þingi. Sigurður E. Hlíðar dýralæknir á Akureyri, er hinn mesti áhuga- maður um stjórnmál. Hann stofn- áði á sínum tíma blaðið íslending og var lengi ritstjóri þess. Var blaðið vinsælt mjög í hans hönd- um og hefir Sigurður nú um skeið verið einhver hinn mesti áhrifa- tnaður í stjórnmálum norðanlands, enda er hann ma'ður skarpvitur, víðsýnn og tillögugóður í hvívetna. Mundu margir hafa kosið, að hann hefði verið ofar á listanum, og víst væri hverjum flokki sæmd að því, að hafa slíkan mann í efsta sætinu. En það er spá manna, að þess verði ekki langt að bíða, að Sigurður verði kosinn á þing, þó að ekki verði það að þessu sinni. Síra Eirikur Stefánsson á Torfa- stöðutn í Biskupstungum er Hún- vetningur að uppruna, sonur hins þjóðkunna prests, síra Stefáns Jónssonar á Auðkúlu. Hann er hæglátur maður, hygginn og ein- beittur og búhöldur góður. Nýtur hann hins rnesta trausts sveitunga sinna og er trúnaðarmaður þeirra í hverskonar vandamálum. Eiga Árnesingar þar gott þingmanns- efni. Einar G. Einarsson útvegsbóndi i Garðhúsum í Grindavík er sjötti maður E-listans. Hann er svo kunnur hér urn næstu sýslur, að óþarfi væri þeirra vegna að skrifa nokkuð um hann. En vegna kjós- enda í öðrum héruðum landsins skal farið um hann nokkrum orð- um og athafnir hans. Er það hæg- ur vandi. — Einar hefir um mörg ár verið meðal hinna allra fremstu. atorkumanna sinnar stéttar. Kem- ur til þess kjarkur hans, hagsýni og dugnaður. Hann hefir haft á- ræði og framkvæmd til þess að reka atvinnu sína kappsamlega, en þó kunnað sér hóf, en það verður mörgum, að þessir kostir fara eigi saman. Hann hefir sjálfur lagt hönd „á plóginn“; var lengi for- maður þár í Grindavík, fyrst fyrir föður sinn, Einar eldra í Garðhús- um, alkunnan garp og dugnaðar- mann, og síðan á sjálfs sín fari. Var jafnan fengsæll og hlektist eigi á, en það er kunnugt, að þar er oft illur sjór úti fyrir og brim- lending. — Einar hefir rekið nokkra verslun ásamt sjávar-út- gerðinni. Hefir hann óbilandi traust viðskiftamanna sinna. F.igi verður það sagt um Einar í Garðhúsum, sem Einar skáld Benediktsson kveður um suma „vora jarðar-jarla“ í kvæðinu „Skútahrauni": „Alt í kring er kramið, hokið" o. s. ffv., þvi að þótt Einar hafi inni. laglega hýst og mönnum vegnar vel. Allir kunnugir vita, að þessi umskifti eru að þakka for- ustu og skörungsskap sveítarhöfð- ingjans. Sjálfur hefir liann reist veglegt steinhús með raflýsing og rafhitun. Útihús eru raflýst. Er þar fyrirmyndarbragur á hýbýl- um, bæöi úti og inni. — Lengi hefir Einar verið hrepp- stjóri og stundum sýsluncfndar- maður, og getið sér góðan orðstír. Hafa sýslubúar hans haft auga- stað á honum til þingmensku, en hanjn hefir aldrei gefið kost á sér. — Einar er mjög fastur fyrir, traustur og öruggur í hvívetna. Og þar sem hann hefir — samfara þeim kostum, er að framan getur — ágæta þekking af eigin raun á öllu því, er varðar sjávarútveg, verslun og viðskifti, auk sveitar- stjórnarmála og margs annars, er mjög þarf við á alþingi, þá ér augljóst, hver hagur landinu væri 'að setu hans þar. Því miður er honum svo skipað á lista í þetta skifti, að eigi er að vænta, að hann öðlist þingsctu að þessu sinni. En það verður eigi með sanni sagt um E-listann, að hann sé neitt cndasleppur eða afturmjór. Þar er valinn maður í hverju rúmi. í næstu blöðum verður svo vik- ið nokkrum orðum að hinum list- unum, til samanburðar, en án ó- þarfa áreitni og setn óhlutdrægst. (Niðurl.) Ritfregn Eimreiðin XXVIII, 2. Eimreiðin hefir komið út í ein- töldum heftum þetta ár. og er þetta 2. heftið á þessu ári. Er Eim reiðin nú langstærsta tímaritið hér, en það er eins og maður gæti þess ekki eins, þegar heftin eru einföld og hættir við að bera hvert einstakt hefti saman við önnur tímarit, sem koma með hálfan eða hedan ár- gang í einu hefti, í stað þess að Eimreiðin kemur annan hvern mánuð. Þó er það öllu viðkunn- anlegra, að tímarit komi þannig út en slengi ekki saman mörgum heft- um í eitt. Árgangurinn verður jafnmerkur, þegar saman kemur, þó að ekki sé hægt að gera jafn- mikla kröfu til hvers heftis. í þessu hefti er fremst all-ítar- ieg ritgerð eftir Steingrim Matt- híasson, lækni, um Jón biskup ög- mundsson, i tilefni af 800 ára dán- arminningu hans. Ritgerðin er fjörlega samin, eins og Steingrími tr títt, en fulllaus virðist hann þó vera i rásinni, og hleypur út undan sér við hvert tækifæri. Þá er lát- laus og lagleg smásaga eftir J. Magnús Bjarnason: Prófið. Verð- isr aö telja hann talsvert eftirtekt- arverðan höfund. Einkunn hans er það, hve mikill veruleikablær er Trixie litunarsápan, þvær og Iitar. • Trixie er ný uppfundning, senú hefir rutt sér til rúms svo mjög á skömmum tíma, að nú eru aÖ eins fáar sáputegimdir í Eng- landi, scm seljast betur. Trixie endumýjar lit á upp- lituðum fatnaði i hinum sama lit og áðui’ var, eða litar alveg að nýju í öðrum dekkri lit. Trixie lilar jafnl hið fíngerð- asta silki sem óvandaðasta fatn- að. Alveg vandalausl með a?í fara. Fæst í öllum litum. Hvern pakka aí' Trixie á að leysa upp í 4—5 litrum af sjóðandi vatni. Sápan skal látin i vatnið og lirærð þangað fil uppleyst. er. J>að sem á að þvo. skal undið vel upp úr volgu vatni áður en þaíl er látið í litinn, þar næst skal flíkin látin í lit-blönduna, sem halda skal sjóðandi meðan flík- in cr dregin um í litnum. LitaS skal i tuttugu minútur, ef ósk- að er að flíkin taki fullan lit. en tiltölulega styttri tíma, ef um vægari lit er að ræða. Ef bætt er einni matskeið af salti í lit- inn, þegar hálflitað er. verður liturinn skærri. Skola skal flík- ina úr köldu vatni þangað til litur háettir að koma i vatnið. pá er liturinn fastur. Einn pakki af Trixie er nóg- ur til að lita flik, sem vegur V> pund. Til þess að fá fullait lit af dökkbláu eða svörtu, þarf helmingi meira af sápunni. pegar fíngerðar flikur hafa verið litaðar, er best að vefja þær í hvitt léreft, svo jöfn þurk- un fáist, þar á eftir draga á þær með hæfilega heitu járni. Trixie er búið til af Jolm Knight Limited, London. Birgðir fyrirliggjandi hjá- pórði Sveinssyni & Co. Biðjið kaupmenn yðar um Trixie. yfir sögum hans, alveg eins og verið væri að segja sanna sögti,, hversu óvenjulegt sem efniö er. Þá er grein eftir ritstjórann, um síöustu páfaskifti, fróðleg mjög og" áreiöanleg, og skýrir nákvæmlega. frá því, er gerist við slík tækifæri. Er greinin hátíðleg að öllu mál- færi, svo sem hæfir efni hennar. Hún er prýdd mörgum myndumt Þykir mér hún bera af öðrums greinum í heftinu. Gildi hennar eykst og við það, að aðalprestur kaþólskra hér, herra Meulenberg. hefir staðfast hana. Þá er grein um? eðli og orsakir drauma eftir Sigurt? Þórólfsson, f. skólastj. Telur ham» ]>á óráðshjal að mestu og deilir a' ýmsa, sem aðrar skoðanif hafa, ea þó að greinin sé fjörlega rituifP fipst mér hún ekki að sama skapi vandlega hugsuð. Þarf allgóös sinnu til að rita vel um drauma.. Ýmsum mun þykja gaman aS þeirri nýbreytni, að Eimr. ætlar að flytja smávegis um skák. Er þar vrs talsverðrrr flokkur lesenda. En hvernig er með hina nýbreytn-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.